Tíminn - 06.01.1961, Síða 7

Tíminn - 06.01.1961, Síða 7
7 TÍMINN, föstudaginn 6. janúar 1961. og ofsókn á Ákranesi (Framhald af 1. síðu.) dórs var ráðinn háttsettur ung- k'atí, sem verið hefur hjá Dæn urr á annað ár og hafði ekki einu s:r.ni meistararéttindi. Halldór Backman hetur verið yfirsmiður of verkstjóri við byggingarfram- kvæmdir bæjarins s.l. 5 ár og far- izi það vel úr hendi, enda viður- ktnndur röskleika- og dugnaðar maður. Hann hefur á þeim tíma seð um byggingu gagnfræðaskól- ans, fiskverkunarhúss, vinnusals fyrir rörasteypu bæjarins, mikil- vægar breytingar á sjúkrahúsinu, flutning á gömlum húsum, ásamt fjölda mörgum öðrum verkefnum. í sumar stjórnaði hann byggingu á 75 m löngum steinsteyptum vegg á innrásarker það. sem enn er geymt í Akraneshöfn. Er þetta mjög þýðiingarmikil framkvæmd fyrir vélbátafiotann og þótti tak- ast með ágætum. Halldór átti eftir 2—3 mánaða vinnu, svo að gagn- f;æðaskólanum væri að fullu lokið frá hans hendi, en það mátti ekki einu sinni bíða þess tíma. Gagn- fræðaskólinn er hin glæsilegasta bygging 6000 rúmm. að stærð og eni horfur á að kostanður verði undir áætlun. Hefur verkum verið hagað þannig að á 2. ári voru 4 kennslustoíur teknar í notkun og s.l. haust komu 5 til viðbótar. Er aðstaða skólans að verða hin ágætasta eftir að þessum áfanga er að fullu lokið, sem verður á þessu ári. Þannig lofa verkin meist arann og þau munu standa lengur en ofbeldis- og braskstefna sú, sem kratarnir hafa tekið upp í bæjar málum Akraness og fyrirlitin er af öllum almenningi, sem þegar í upphafi lýsti eftirminnilegu van trausti á bæjarstjórnarmeirihlut ann, sem nú situr. Ofbeldisstefna kratanna er því i fullum gangi. Nú ,er aðeins spurt, eins og einn ræðumannanna gerði á borgarafundinum í sumar: Ilver verður næst rekinn? Verð ur það ég eða þú? Eru stjórnar hættir þessir með öllu ósæmandi og bæjarfélaginu til stórskamm- ar Eiga þeir eftir að standa reikn ingsskil ráðsmennsku sinnar, sem ábyrgðina bera á þessu og öðru. Cæjarsjóðurinn og sWíSningsmennirnir Ýmsir helztu stuðningsmenn bæjarstjórans hæla sér af því að hafa fengið greidd laun umfram sr.mninga og barizt hefur »mrið öiullega í bæiarstjórn fyrir því. að fá aðra flutta í hærri launaflokka. T.d. barðist H. Sv. fyrir því á bverjum bæjarráðsfundi í haust, að formaðuT ungra jafnaðar- ir.anna á Akrunesii, sem annast innheimtu hjá bænum fengi sömu l;un og lögregluþjónar eftir 10 ára starf, og var að lokum fallizt á það. Var þetta í ósamræmi við allar launasamþykktir bæjarins. En háttsettur krati varð að fá sitt og hagsmunir bæjarsjóðs eru þá algert aukaatriði. Eftir er svo að sjá, hvort þeir reyn- asf bænum oetur en aðrir. Meðan þessu fer fram er andstæðingun- nm vísað í burtu, enda þótt um ágætis starfsmenn sé að iæða — Þ^ffa er kallað kratasiðferði á Akranesi. Kratarnir líta á bæjarsjóðinn sem flokkssjóð eða einkaeign sem þ? r geti ausið úr að eigin geð- þ. : og öðrum komi ekkert við AI': háttarrag þeirra bendir þá á'' Valdataka kratanna kemur til r . að kosta bæjarsjóðinn stór- í, Aki Jakobsson tók kr 17 þús. fyr.r þá 3 daga, sem það tók hann ac koma Hálfdáni í stólinn og seritakt uppgjör vegna bæjarstjóra skiptanna kostaði kr. 45 þús. — atærstu greiðsluniar og mestu mál færslulaunin eru þó eftir. Ábyrgð- artilfinning gagnvart þessum sam- eiginlegu fjármunum bæjarbúa er ekki til. Að vísu bar H.Sv. þá till. fram í bæjarráði, að D.Á. skyldi gert að greiða reikning Áka jafn framt því að D. Ág. yrði sviptur launum frá uppsagnardegi. Hins vegar hafði bænum með dómi ver ið gert að greiða upphæð þessa og var vitinu komið fyrir H. Sv svo hann neyddist til að falla frá til- lögu sinni . Engin f járhagsáætlun lögcJ fram Gert var ráð fyrir því að fjár- hagsáætlun bæjarins fyrir árið 1961 yrði lögð fram á bæjarstj.- fundi, sem haldinn var 29. des., en á henni bólaði ekkert Um mörg undanfarin ár hefur það verið föst venja á Akranesi, að leggja fjár- hagsáætlunina fram í byrjun des. og afgreiða hana við 2. umræðu fyrir jól, hema 1960 var algert samkomulag um að fresta 2. umr. þar til gengið væri frá efnahags málafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. í tilefni af þessari nýju óreiðu létu bæjarfulltrúarnir Bjarni Th. Guð mundsson og Sigurður Guðmunds son gera svofellda bókun: „Við vítum það að fjárhags- áætlun Akranesskaupstaðar fyrir árið 1961 nefur enn ekki verið lögð fyrir bæjarstjórn, þar sem það hefur verið föst venja und- anfarin 6 ár að semja hana fyrir áramót og flest árin hefur hún verið samþykkt í desember að loknum tveimur umræðum, enda ber skilyrðislaust að gera það samkvæmt lögum og samþykkt um.“ Fer Akran eskaupsta'Öur á ríkisframfærslu ? Það var upplýst á bæjarstjórnar fundi 21. nóv. að öll lán Akraness hafnar, sem fallið höfðu í gjald- daga eftir 1. sept. s.l., 9 að tölu — lægju í vanskilum. En þau sem áður höfðu fallið í gjalddaga — 11 að tölu — hefðu verið greidd skilvíslegia. Síðan 21. nóv. hafa nokkur hafnarlán fallið í gjalddaga til viðbótar og munu þau einnig liggja í vanskilum. Lánadrottnar senda nú fcröfur sínar unnvörp- um til fjármálaráðuneytisins, sem ber ábyrgð á lánum þessum. Verð ur nú víða þörf að greiða ábyrgð- ir þegar Akraneskaupstaður er þannig kommn á ríkisframfærslu. S.l. 6 ár hefur engin slík krafa borizt fjármálaráðuneytinu vegna Akraneskaupstaðar. Þar sem fyllilega er gert ráð fyrir öllum þessum greiðslum á fiárhagsáætlun bæjarins 1960 hlýt ur fénu að hafa verið varið í ann að eða að slakað hefur verið á innheimtu á tekjum bæjarins eðá enn aðrar orsakir liggi héir til 1 grundvallar. Hefur það enn ekki verið upplýst En hver sem ástæð an er, þá er hér um alvarlega ó- stjórn að ræða, sem verður bæjar félaginu hættuleg. Bæjarútger'Sin Rekstur bæjarútgerðarinnai í sumar byggðist á fölskum ávísun- um og óheiðarlegum slætti. Enginn fundur hefur verið haldinn í út- gerðarráðj síðan um miðjan ágúst og bæjairfulitrúar fá ekkert að ’íita um rekstur útsjerðarinnar. Var H. Sv. þó kosinn formaður útgerðarráðs í febr. s.i eftir að hafa undirriiað skuldbindingu um fundi hálfsmánaðarlega. Allt hefur þetta verið svikið og telst víst ekki mikið í samanburði við ýmis legt annað. Fréttir hafa þó borizt um það að b.v. Bjarni Ólafsson sé í skuldafangelsi í Bretlandi en klössun lauk á honum þar 1. des. s.i. og að b.v. Akurey liggi í Reykja vík. Skipstjérinn hefur ráðið sig verkstjóra hjá Fiskiver h.f. Báðir hafa togararnir legið undir hamr- inum í allt sumar, jafnframt því sem bæjarsjóður hefur tekið a sig beinar ábyrgðir þeirra vegna að upphæð kr. 7—8 millj. á s.l. ári. Við reikninga útgerðarinnar 1959 gerðu endurskoðendur bæjar ins 40 athugasemdir og telja kunn ugir að þær hefðu þurft að vera helmingi fleiri. Á bæjarstjórnar- fundi 21. nóv. var samþykkt að | gera yfirlit um áhrif athugasemd . anna á rekstur útgerðarinnar ; 1959. Það hefur verið svikið eins og allt annað. Er nú krataforingj- , unum sem stjórna bæjarútgerð- | inni alveg srma, því Sjálfstæðis- : menn hafa vottað þeim sérstakt I traust fyrir stjórnina á bæjarút- gerðinni og fellt tillögu um rann sokn á fjárreiðum hennar. Bæjar- búar mega hins vegar borga fyrir stjórnleysið og óreiðuna. Mun það væntanlega skýrast betur á næst- unni. D- Á. Er það sambæriiegt 7 Alltaf er landhelgisdeilan ofar- lega í hugum manna, enda nýlega lokið útvarpsumræðum um hana á þingi og svo hún aftur ger'ð að um- ræðuefni, aðalræðumanna fullveld isdagsins 1. des. Stjórnin heldur því fram, að við- ræður við Bretann nú um málið séu jafn eðlilegar af hendi íslands og í upphafi þess 1958. Og það sem Hermann hafi þá haft að semja um, en Bretinn neitað að fallast á, sé mjög það sama og Bretinn vilji nú gangast inn á. Þetta sé í alla staði sambærOegt og ástæðu laust af Hermanni að snúast gegn. En hér er ólí'ku saman að jafna, renni maður huganum yfir helztu alriði í þessu máli frá 1958 og þar til nú og beri saman aðstöðu ísl. þá við málsveg þeirra nú. 1958 höfðu ekki margar þjóðir, og þær flestar áhrifalitlar aði'ar en Rússar, tileinkað sér 12 mílna mörkin. Þá var verið að þreifa fyr- ir sér um möguleika á útfærslu landhelginnar, sem vitað var að var þyrnir í augum ýmissa þjóða og sérstaklega illa séð af fiskveiði þjóðum á Norður-Atlantshafi. Nú hafa þær viðurkennt útfærs-1 una í verki, aðrar en Bretar og sumar þeirra hyggja sjálfar á út- færslu. 1958 neituðu Bretar með þótta umræðum á samningsgrundvelli, sem Hermann spurðist fyrir um hvort þeir gætu fallizt á. Nú bjóða. þeir viðræður á samn- ingsgrundvelli. 1958 sýnast þeir hafa trúað á áhrifamátt sinn á aðrar þjóðir — um hernaðarmátt sinn hafa þeir all'.af verið sér meðvitandi. Nú hefur áhrifavaldið brostið og hernaðarmættinum beitt til vansa. Þrátf fyrir allan áróður og allar aðferðir Breta og styrktarmanna þeirra á báðum Genfarráðstefnun- um, og þó hvað helzt á þeirri seinni, um að ná áskildu atkvæða- magni til að fá viðurkennda land- helgi og fiskveiðilögsögn 6+6-Í-6 náðist það ekki, en hitt var sýnt, að 12 míla mörkunum óx þar stöð- ugt fylgi. Þrátt fyrir það að frá upphafi hefur sí og æ þrengt að málstað Breta í þessu máli, en okkar ráð vænkast telja stjórnarflokkarnir það þrákelkni hjá Hermanni og meinfýsni í garð stjórnarinnar að standa ekki fast í sömu sporum um samningagrundvöll og 1958. Að- staðan sé sambærileg þá og nú og því, ekki ástæða til að vera kröfu- harðar'i með skilmálana nú en þá. — Það er ekki vandgert við menn- ina. Það var strax vitað, eins og líka hefur reynzt, að Bretar mundu þverastir okkur í þessu máli. Og að þeirra dæmi og þeirra afstaða gæti mótað álit oð framkomu ann- arra þjóða. Það var því U1 nokkurs að vinna ef takast mætti að ná viðhlítandi samkomulagi við þá í upphafi. En ekki tókst það. Þeir munu hafa hugsað að_ í skarpri andstöðu við þá kæmu íslendingar 12 mílna fiskveiðilögsögunni aldr- ei í framkvæmd. Ofríki þeirra og drottnunargirni yrði þá sem fyrr, annarra rétti ríkari ef andstæður var þeirra hagsmunum. En íslend- dingar komu landhelginni á. Aðr'ar þjóðir mótmæltu að vísu atvinnu- skerðingu sinna manna, sem af því hlytist, en létu þó ísland njóta réttar síns og laga. En Bretinn i öslaði inn í landhelgina með fisk-! veiðiflotann og setti hann þar íi herkví varðskipa sinna. Sjálfsagt’ hafa þeir vonað að dirfð þeirr'a og „hreysti“ hleyptu öðrum þjóðum ^ kapp í kinn og fylgdu „foringjan j um“ og á þann hátt fengi hann „siðferðislegan“ stuðning óg viður| kenningu á tiltæki sínu. En Bret- inn einangraðist. Hann sat einn að vansæmd og skaða. Nú er hann kominn í þá klípu að hans er vand inn mestur að smeygja af sér eig- in herfjötri, sem hljóðlegast og á minnst áberandi hátt. Þá býður hann nú það, sem hann hafnaði í upphafi. Það dylst ekki að Bretar líta allt öðrum augum og yfirlætis minni á málsveg sinn nú en 1958. 1958 var slétt yfirborð að kalla í samskiptum íslands og Bretlands og því líklegt að sæmilega tækist um framkvæmd samninga ef náðst hefðu þá. Nú eru ýfingar og kergja af hendi Breta í okkar garð. Má því búast við að hálfgildings nauða samningar við þá nú mæti nokkr- um hefndar ráðstöfunum í fram- kvæmd, yrði því komið við. Lík- legt vær'i að Bretum yrði þá ósárt um þó viðskilnaður þeirra, að fullnuðum veiðiréttartímanum, ef svo semdist, yrði sá. að íslandi yrði ekki öllu meiri not fiskveiði- svæðis þess, er þeir hyrfu frá, en þeim sjálfum. Nú getur verið, að ef samningar takast ekki, hverfi Bretar að upp- teknum hætti með yfirgang og sendi herskip sín inn á íslendinga, telji sæmd sína liggja þar við, að slá ekki undan kotungunum. Og vel getur verið að sumir kalli þá hyggilegt að bjóða ekki ofureflinu byrginn, semja heldur, til að firr- ast vandræði. Mönnum yrði ósjálf- rátt að minnast málsháttarins: „Heiðraðu skálkinn, svo hann skaði þig ekki“. Kannske sú áminn ing sé sönn, jafnvel nú til dags, og hyggileg til eftirbreytni? Ef samið yrði við Breta nú, setjum við okkur í óþægilega að- stöðu gagnvart öðrum þjóðum, vegna þeirrar virðingar og tillits- semi, sem þær hafa sýnt okkur. Svo má telja víst að það ylli okk- (Framhald á 13. síðu.) Á víðavangi Jesúbarnií og Hálfdán Á Akranesi var veður á jólum og nýári hið begta eins og víðast hvar á landinu. Bærinn bar hátíðarsvip eins og vera bar. Þremur jóla- trjám var komið upp á opn um svæðum og voru 2 þeirra gjafir frá vinabæjum á Norð urlöndum. Margir komu upp jólaljósum við hús sín. Menn höfðu undirbúið jólahátíðina hið bezta og bærinn í fögr- um hátíðabúning. Fánar voru víða dregnir að hún á jóladag og nýársdag, en þó ekki á ráðhúsi bæjar- ins svo sem venja hefur ver ið undanfarin ár. Hins vegar sendi hinn nýkjörni bæjar- stjóri mynd af sér til fjölda bæjarbúa á jólunum — í stað Jesúbarnsins. Ritstjóri Alþyðublatisins svívir'ðir kjósendur sína. Skipstjórnarmenn á Akra nesi 44 að tölu eða allir sem þar eru búsettir og til náð- ist, sendu frá sér mótmæli um áramótin gegn undan- haldi í landhelgismálinu og þess krafist að fast yrði stað ið á rétti íslands og ekki sam ið um nein sérréttindi fyrir Breta innan 12 milna mark- anna. Þessir sömu menn áttu veigamikinn þátt í því með samþykkt sinni að Sjálfstæð isflokkurinn snéri vð blað- nu 1. sept. 1958, þegar fisk- veiðireglugerðin tók gildi. Áskorun þessi var send dag- blöðunum sem birtu hana sl. þriðjudag öll, nema Alþ.- blaðið. Benedikt Gröndal ætl aði að stinga þessu áhuga- máli kjósenda sinna undir stól. Þegar hann sér svo að Mbl. birti sjálfa áskorunina — án undirskriftanna — hef ur hann skammast sín and artak og sagði frá þessu í Alþýðublaðinu degi seinna á sama hátt og Mbl. gerði. Hljóp Emil á sig? Alþýðublaðið hefur þagað þunnu hljóði, síðan á gaml- ársdag, er það myndskreytti og sló upp á forsíðu, þeim útreikningum Emils Jónsson ar, „toppkrata“, sem birt- ust í áramótagrein hans, að fiskverð gæti hækkað um 20 aura pr. kíló vegna 2% vaxtalækkunarinnar og af- náms útflutningsskattsins sem nú er sannar að aldrei var þörf að leggja á. Eftir þessum útreikningum Emils liggur ljóst fyrir að vaxta- okrið eitt hefur rænt sjó- menn og útvegsmenn á síð asta ári um upphæð sem nemur ca. 28 aurum á hvert kíló — eða með öðrum orð um, vaxtaokrið samsvarar 280 milljón króna álögum á útgerðina í Iandinu. Seðlabatikinn — altari „viðreisnarguSsins" Þrátt fyrir það, að ráðhen um virðist svo ljóst sem Emil vitnar um, hvað vaxtaokrið er útgerðinni og sjómánna- stéttinni í landinuu þung- bær, á enn á þessu ári að halda áfram vaxtaráninu, (Framhald á 13. síðu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.