Tíminn - 06.01.1961, Síða 10

Tíminn - 06.01.1961, Síða 10
10 TÍMINN, föstudaginn 6. janúar 1961, * i-f' K&.sC M'NNISBÓKIN í dag er íöstud, 6. janúar. Tungl er í suSri kl. 4,20. — Árdegisflæði er kl. 9,20. SLYSAVAROSTOFAN á Heilsuvernd arstöSlnnl er opln allan sólarhrlng Inn Listasafn Elnars Jónssonar Lokað um óákveðinn tíma. Ásgrímssafn. BergstaSastræti 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13,30—16 Pióðminjasai Isl nrl* er opið á þrið.iudögum fimmtudög un og laugardögum frá kl 13—ló á sunnudögum kl 13—16 — Ég var aS hugsa að það væri eiginlega synd að láta yður sitja hér einan allan daginn, herra skrifstofustjóri. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Aabo. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell kemur til Ventspils á morgun frá Swinemunde. Dísarfell lestar á Austfjörðum. Litla fell fer i dag frá Rvík til Skaga- strandar, Hvammstanga, Krossaness og Akureyrar. Helgafell fer 8. þ. m. frá Riga áleiðis til Austfjarða. — Hamirafell er væntanlegt til Gauta- borgar 10. þ. m. frá Tuapse. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Bsja er væntanleg til Rvíkur árdegis í dag að vestan frá Akur- eyri Herjólfur fer firá Rv£k kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er væntanlegur til Karl'shamn í dag. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðu breið er á Austfjörðum á norðurleið. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá ísafirði í morgun 5. 1 til Flateyrar, Patreksfjarðar, Akraness, Keflavíkur' og Reykjavík- ur. Dettifoss fór frá Ventspils 1. 1. Væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfnina um kl. 13 á morgun 6. 1. Fjallfoss fór frá Leningrad 3. 1. til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá ísa- firði í kvöld 5. 1. norður og austur um land til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í nótt 5. 1. til Leith, Torshavn og Reykjavikur. Lagaríoss fer frá Vestmannaeyjum 6 1. til Bremerhaven, Cuxhaven, Hamborgar og Gdynia. Reykjafoss kom til Hamborgar 3. 1. Fer þaðan til Rotterdam, Antverpen og Rvíkur. Selfoss fer frá N Y. 6. 1. til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Reykjavík kl. 5,00 í fynramálið 6. 1. til Keflavíkur, Bíldudals, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Seyðisfjarðar og það- an til Belfast. Tungufoss fór frá Fá- skrúðsfirði 5. 1. til Ólafsfjarðar og þaðan til Osló, Gautaborgair og Kaup mannahafnar. Hf. Jöklar: Langjökull kemur i dag til Hafn arfjarðar. Vatnajökull fór frá Grims by í gær. ÝMISLEGT Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e. h. og laugardaga og sunnu daga kl. 4—7 e. h. BreiðfirSingafélagið í Reykiavík heldur félagsvist í Breiðfirðingabúð í kvöld föstudag 6. 1. kl 8,30 og er það fyrsta spilakvöld af þremur, sem það heldur í þessari framhalds keppni Verðlaun verða veitt eftir livert kvöld og að lokum heildarverð laun. Allir Breiðfirðingar og gestir þeirra eru velkomnir á þessar. skemmtanir félagsins. I ARNAÐ HEILLA Hjónaband: Nýlega voru gefin saman i hjóna band af séra Þorsteini Gíslasyni pró fasti í Steinnesi ungfrú Kristín Ágústsdóttir símamær og Valur Snorrason, Blönduósi. Trúlofun: Á gamlá.rskvöld opinberuðu trú lofun sina Ámý Elsa Tómasdóttir, Hábæ, Þykkvabæ og Valdimar Jóns son, Birkivöllum 5, Selfossi. Einnig Kolbrún Sóphóníasdóttir, starfsstúlka á sýslumannsskrifstof unni og Guðjón Ragnarsson, rafvirkja nemi. Hann vann ! Irl zHa/ifid/u HASKOLANS „Þota er alveg eins og venjuleg flugvél, h núá bara að fara harðar." DENNi DÆMALAUSI KR0SSGATA Nr. 221 Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Osl'óar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrra málið. Innanlándsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egiis staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð árkróks og Vestmannaeyja. Loftleiðir: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 21,30. Fer tU N. Y. kl. 23,00. Lárétt: 1. likamshluti, 5. fljótið, 7 rómversk tala, 9. mála, 11. hljót (þf.), 13. blóm, 14. „Ár vas alda þás ...... gullu“ 16. tveir samhljóf ar, 17. andar, 19. sérstakri. Lóðrétt: 1. huldar, 2. fá,.3. „Hlær við hríðarbyl hamrá ", 4. kann vel við sig, 6. tápmikilli, 8. op, 10. hjarir, 12. hestsnafn, 15. braut, 18. fangamark safnvarðar. Lausn á krossgátu nr. 220: Lárétt: 1. hrófar, 5. peð, 7. il, 9. tala, 11. fjá, 13. lak, 14. Lási, 16. F.A. Láðrétt: 1. Hrifla, 2. óp, 3. fet, 4. aðal, 6. lakari, 8. ljá, 10. lafir, 12. Ásar, 15. ilm, 18. la. Jose L SaJmas — Kiddi, þú misskilur þetta, þetta er eki erfðasiki’á. — Uss! — Ja, nú er ég glaður á góðri stund. — Uppdrátt! Ég hef fengið uppdrátt, sem sýnir hvar kallar þetta! á að finna fjársjóð! Fjársjóður! — Happa- D R r K l Let tait — Úff, — hva, hver ert þú? — Úff . . Ég er Gengill Voruð þið ekki að búast við mér? A( Vipta á stúlkunni minni fyrir demar' — Hér verða engin skipti. Demant- arnir og þið báðir ganga til frumskóga- varðgæzlunnar. Þeir sjá um ykkur. — Hér er játningin, Rán, morð o.s.frv Svo skrifið þið undir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.