Tíminn - 12.01.1961, Page 9

Tíminn - 12.01.1961, Page 9
'tÍMINN, fimmtudaginn 12. janúar 1961. ★ Fiskirækt er mikilvægur at- vinnuvegur víða um lönd og á sér orðið alllanga sögu. Þekking manna á þessu sviði hefur verið talin nokkuð hald- góð. Þess vegna vekur það ekki litla furðu, að bræðrum tveimur í Sykkylven í Noregi, Karsten Oddmund Vik og Olav Vik, hefur tekizt að fá hrogn í mörg ár í röð úr laxi, sem þeir hafa haft í haldi í sjávarkvíum. Hjá þeim hafa einnig orðið frjóir laxar, sem aldrei hafa leikið lausum hala og því ekki gengið til hafs, og loks hafa þeir fært sönnur á, að regnbogasilungur dafnar miklu betur í sjó en ósöltu vatni. Þa5 er útbreidd skoðun, að lax- inn deyi yfirleitt eftir hrygningu, en fimm ára tilraunastarf hefur kennt hinum norsku bræðrum, að svo þarf ekki að vera. Þeir hafa fengið hrogn úr sömu hrygnunni f;órum sinnum, og sumir ætla, að þetta muni jafnvel gerbreyta starfsaðferðum við laxaklak, þegar stundir líða. Uppeldi regn- bogasilungs í sjó þykir þegar svo áiitlegt, að átján nýjar uppeldis- stöðvar í Noregi hafa óskað eftir 140 þúsund seiðum, sem vanizt hafa söltu vatni. Sjálfir eiga bræð- Þarna annar bróðirinn stóran regnbogasilung, alisvin. Lax í sjávarkvíum hrygnir ar eftir ar Regnbogasilungur vex miklu betur í söltu vatai en ósöltu — merkilegar tilraunir í Noregi Geta e. t. v. gerbreytt laxarækt að hægt væri að ala upp lax í haldi í söltu vatni. Jafnframt var hafið eldi regnbogasilungs með svipuðum hætti og Danir hafa tíðkað í meira en hálfa öld. Bræð- Síðast liðið ár fengust enn hrogn — í fjórða skipti. vatni. Þegar lax var tekinn til klaks úr laxaþrónum haustið 1957, fundust þar fjórir regnbogasil- ungar, er komizt höfðu úr upp eldistjörn niður í lónið til lax- | anna. Þessir regnbogasilungar voru mun stærri og þyngri en jafngamlir regnbogasálungar, sem j alizt höfðu upp í ósöltu vatni. i Tveimur þeirra var lógað, og 1 reyndust þeir bragðbetri en sil- ungar úr ósöltu vatni, auk þess sem fiskurinn hélt sér betur við geymslu. '■ Þetta varð til þess, að bræðnin- uiti datt í hug að ala upp regn- bogasilung í sjó. Og það hefur gefið góða raun. Silungar þeir, sem nú hafa verið um fjögur ár í sjo, eru orðnir fjögur kílógrömm að þyngd. Það er ætlun sérfróðra manna, að þessu valdi jafnari og heppilegri hiti en í ósöltu vatni, efnasamsetning sjávarins og hæfi- leiki hans til að hindra æxlun sveppa, sem ásækja regnbogasil- ung í íjörnum. Sumargömul seiði frá Sykkylven kosta nú hálfa aðra krónu ís- lenzka, ársgömul tvöfalt meira og tveggja ára gamlir fiskar, sem orðnir eru vanir sjó, kosta fimmtán krónur. Þeir eru orðnir tt ö til þrjú hundruð grömm að þyngd, en geta verið orðnir eitt kílógramm eftir hálft ár — það er að segja um jólaleytið, ef þeir eru j keyptir í maí. Þeir ferfalda þyngd j sína í sjó á einu misseri. Fóður eldisfiska í Noregi kost- ar I hæsta lagi hálfa aðra krónu kílógrammið til jafnaðar, ef reikn- aður er með kostnaður við fryst- ingu og flutning. Seiði regnboga- silungs verður þó að ala á dýra- lifur á meðan þau eru smá, en lifrin er að sjálfsögðu dýr. í Dan- mörku er talið, að alls þurfi 7—10 kílógrömm af mat á hvert kíló- gramm regnbogasilungs, sem alinn er upp í fersku vatni. Við tilraun- ivnar í Sykkylven hefur tekizt að fa sama þunga á hver fjögur kíló- grömm fóðurs. Heimaalin kyaslócS Við þessar tilraunir hafa feng- ízt sem næst tólf hundruð hrogn fyrir hvert kílógramm af þunga laxins, og níutíu af hverju hundr- aði hrognanna hafa klakizt út, en sé tekið tillit til vanhalda í upp- : e:di, er geit ráð fyrir, að tíu kíló- gramma lax hafi á þessum árum gefið þeim bræðrum um 24 þús- und seiði. Af hrognum þeim, sem fengust árið 1956, hafa beir bræð- ur í tjörnum sínum laxa, sem orðnir eru tvö kílógrömm ur stærstu hrygnunni, enda þótt! ag liún hafi aldrei gengið í hafið, og! voru þau frjóvguð með sviljum stærsta hængsins. Jólatónleikar lúðra- sveitanna á Akureyri Akureyri laugardag (6 1) sem lúðrasveitin lék síðast við - mikla hrifningu. Hinir ungu hljóm Lúðrasveit Akureyrar og ’ listarmenn bar'naskólanna léku Lúðrasveit barnaskólanna á ýmsa fallega jólasálma, síðast Akureyri. báðar undir stjórn Haií! Th,e Heral? f'ngels Sí1}g eH Jakobs Tryggvasonar, efndu j anna var ag lúðrasveitimar báðar í gærkveidi til hinna árlegu léku Heims um ból. jólatónleíka í Akureyrar-! þyngd, og hrogn fengust þegar i ár j kirkju. Kirkjan var þéttskipuð Björgvins Guðmundssonar vanda, en tónleikar þessir >n*nnzt hafa verið vel sóttir af bæjar- búum síðan þessi nýbreytni hófst fyrir nokkrum árurn Stórir og þungir regnbogasilungar Það var ætlun þeirra bræðra að Af efnisskrá Lúðrasveitar Akur eynar má m. a. nefna: Nú árið er liðið, í dag er glatt, The Lost Chord eftir Sullivan, Adeste Fid- a:a‘mgnbogattíunginn upp í ósöltu eles, Bells Across the Meadows eft’ risu úr sætum sínum ir Ketelby og Hyllingarmarz Griegs tónskáldi til heiðurs. Áður en tónleikarnir hófust kvaddi séra Pétur Sigurgeirsson sóknarprestur á Akureyri sér hljóðs og minntist Bjöi’gvins Guð mundssonar, tónskálds, sem lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri kvöldið áður. Lék lúðrasveit- in eitt fegursta verk tónskáldsins, Þey, þey O'g ró, ró og kirkjugestir hinu látna -h. Sjávartjarnir norsku bræSranna, þar sem þeir ala lax og regnbogasilung. urnir nálega hálfa milljón regn- bogasilunga, og menn norðan úr Þrændalögum og suður til Roga- lands heyja kapphlaup um seiði þuu, er þeir geta selt. Alls eru það um fjörutíu uppeldisstöðvar, sem ráðgert er að byggja. Húsameistari og garíi- yrkjumaÓur Bræðurnir voru ekki sérfróðir um fiskaeldi þegar þeir sneru sér að þessum atvinnuvegi. Annar var garðyrkjumaður, en hinn húsa- meistari. Árið 1955 var myndað í Sykkylven félag, er hugðist 5>unda fiskklak og fiskeldi. Eink- i:m var markmið þess að sanna, u’nir tókust á hendur stjórn þessa íyrirtækis. Haustið 1956 voru laxar veiddir handa klakstöðinni í fyrsta skipti. Árið eftir datt bræðrunum í hug ■að reyna, hvort þeir gætu ekki lialdið laxinum, sem notaður var við klakið, lifandi í siávarkvium sínum. Litlar horfur voru þó lengi vel á því, að þetta tækist, því að vetrarlangt fengust laxarnir ekki til þess að bragða neitt. En þegar voraði, fór loks einn að narta í mat, sem kastað var í tjörnina og siðan fengu þeir lystina hver af öðrum. Þeir voru síðan fóðraðir, og haustið 1958 fengust úr þeim hrogn í annað sinn. Árið 1959 voru þeir frjóir í þriðja sinn, og þá brá svo við, að laxarnir höfðu matarlyst strax eftir hrvgningu. I LúSrasveit drengja á Akureyri. MeS þeim er stjórnandi þeirra og kennari, Jakob Tryggvason.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.