Tíminn - 12.01.1961, Page 12
12 TÍMINN, fimmtudaginn 12. janúar 1961.
RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON
Sovét vann Noreg í
skautaiandskeppni
Um síðustu helgi fór fram
á Bislet-leikvanginum í Osló
lands^emmi i skautahlaup-
um milli Noregs og Sovétríkj
anna — tveggja beztu skauta
þjóða heims — og fóru leikar
þannig að sovézku skauta-
menn>rnir unnu yfirburðasig
ur, hlutu 236% stig gegn
183 % stigum Norðmanna.
Hinn ungi skautahlaupari
Victor Kositsjkin, sem fyrst
vakti verulega athygli á Ól-
ympíuleikunum í Squaw
Valley, þar sem hann sigraði
í 5000 metra halupinu og
varð annar í 10000 m. hlaup-
inu, var bezti maður Sovét-
ríkjanna í keppninni. Hann
sigraði í tveimur greinum,
5000 og 10000 m. með nokkr-
um yfirburðum. Heimsmethaf
inn í 500 m. skautahlaupinu,
Evgeni Grisjin, sigraði með
yfirburðum á þeirri vega-
lengd — en í 1500 m. bar hinn
ungi, norski skautahlaupari
Nils Aaness sigur úr býtum,
og var það eini sigur Norð-
manna. Greinilegt er, að
bezti maður Norðmanna,
Knud Johannesen er enn ekki
kominn í góða æfingu, og
sama er að segja um hinn Ól-
ymníumeistara Noregs. Roald
Aas. Þess má geta, að heims-
meistarinri Boris S+enin. Sov-
étríkjunum, tók ekki þátt í
keppninni.
Helztu úrslit urðu bessi:
Lausardagur:
500 m. hlaup.
1. Grisjin, S. 42.1
2. Voronin, S. 43.0
13. Merkulov, S. 43,5
J 4. Gestvang, N 43,6
14. Gurov, S. ' 43,6
6. Aanes, N. 44,0
Stig: Sovét 68%, Noregur
36%. í keppninni tóku þátt
átta menn frá hverri þjóð, en
árangur tveggja lökustu ekki
reiknaður.
5000 m. hlaup.
1. Kositsjkin, S. 8:06.1
2. Gontsjarenko, S. 8:15.4
3. K. Johannesen, N. 8:18.3
4. Fred Maier, N. 8:20.1
4. Nils Aaness, N. 8:20.1
6. Merkulov, S. 8:24.6
Stig: Sovét 56, Noregur 49.
Sunnudagur:
1500 m. hlaup:
1. Nils Aaness, N. 2:16.9
2. Merkulov, S. 2:17.4
3. K. Johanneson, N. 2:17.4
4. Kositsjkin, S. 2:19.8
5. Voronin, S. 2:19.8
6 .Gurov, S. 2:19.9
Merkulov og Johannesen
hlupu í sama riðli og var
keppni þeirra mjög jöfn Þeir
hlutu báðir sama tíma, en
Merkulov var dæmdur á und
an.
Stig: Sovét 56, Noregur 49.
10000 m. hlaup.
1. Kositsjkin, S. 16:58.7
2. Gontsjarenko, S. 17:07.9
3. K. Johannesen, N. 17:16.4
4. Fred Maier, N. 17:22.3
5. Merkulov, S. 17:29.0
6. Seiersten, N. 17:31.4
Stig: Sovét 56, Noregur 49.
íþróttabækur meist-
aranna seijast vel
Þrír kunnir íþróttamenn á
Norðurlöndum skrifuðu á síð
asta ári bækur, þar sem skýrt
er frá helztu atburðum í
íþróttaferli þeirra. Þessar
bækur seljast mjög vel enda
áhugi fyrir íþróttum geysilega
mikill á Norðurlöndum.
Bók norska skautahlaupar
ans Knud Johannesen, sem
varð Ólympiumeistari í 10000
m. skautahlaupi á síðustu
vetrar-ólympíuleikunum, hef
ur nú verið prentuð í 23 þús.
eintaka upplagi. B^kin nefn
ist „Fra Kampen til Squaw
Valley“ og segir þar meðal
annars frá því, er Knud setti
heimsmetið í 10000 m. hlaup
inu.
Bók Haralds Nielsen, hins
unga miðherja danska silfur
liðsins í knattspyrnu, gengur
mjög vel, og hefur verið prent
uð í 24 þúsundum eintaka.
Danska knatsijiyrnusamband
ið reyndi að hefta útkoiiru
bókarinnar — þar sem það
taldi hana hættulega vegna
áhugamannsréttinda Haralds
— en drengurinn fór sínu
fram, og nú er eftir að vita
hvað knattspyrnusambandið
gerir. Knud Lundbers skrif-
aði svipaða bók meðan hann
var í danska landsliðinu. en
ekkert var sagt við því, bar
sem hann er blaðamaður að
atvinnu!
Þriðja íþróttabókin, sem út
kom á síöasta ári, er ,,I vilda
spor“ eftir skíðakóng Svía,
Sixten Jernberg. Hún er nú
Nýjárssundið í Hellerup i
Danir efna til sundmóts á hverju ári, sem nefnist Nýárskappsundið og fer fram á fyrsta degi nýja ársins.
AS þessu sinni var sundmótið háð í höfninni í Hellerup — útborg Kaupmannahafnar — og ekkl er annað að
sjá á myndinni en þátttakendurnir kasti sér óhikað í sjóinn — eins og um heitan sumardag væri að ræða. Að-
eins áhorfendum varð kait, þrátt fyrir þykka vetrarfrakka, trefla og annað, sem að gagni má koma til að verj-
ast kulda á köldum vetrardegi.
i>W»iiteiiE<iiiiiiiiiiiiii»iliiiiiiiiiiiil)iiiiiiiiilil»»iiiÍ»iiii»iiiiiiililii>ii
Stangarstökkvarinn Doo- Recknagel
ley bætti met Warmerdam sigraði
Á móti, sem fram fór New
Orleans fyrstu dagana í þess
um mánuði, stökk Aubrey
Dooley, 4,69 metra í stangar
stökki og setti þar með nýtt
vallarmet, en fyrra metið átti
Cornelius Warmerdam, fyrr-
um heimsmethafi, og var það
4,57 metrar.
Annar árangur á mótinu
var ekkert sérstaku’- enda
brautir ekki beint góðar fyrir
hlaup. Dave Styrin vann 100
metrana á 10.8 sek., Jack
Yermann vann 400 m. á 48.8
sek. og Ernie Cunliffe 1500 m.
hlaupið á 3:49.0 mín. Fred
Norris, England, tók þátt í
5000 m. hlaupinu og bar sig
ur úr býtum, hljóp á 14:26.2
mínútum. Annar varð A1
Lawrence á 14:39.3 ~bv
E-R-í-D-G-E
I kvöld hefst í Skátaheim-
ilinu við Snorrabraut sveita-
keppni meistaraflokks Bridge
félags Reykjavíkur. Átta sveit
ir taka þátt í keppninni og
eru þær þessar: 1. Ragnar
Halldórson. 2.Einar Þorfinns
son, 3. Júlíus Guðmundsson,
4. Agnar Jörgensson, 5. Sig-
urhjörtur Pétursson, 6. Stefán
Guðjohnsen, 7. Lárus Her-
mannsson og 8. Jakob Bjarna
son. Spilaðir verða 40 spila
leikir. siö umferðir.
algerlega uppseld, en Vt. .ð
prenta hana að nýju og verð
ur þá heildarupplag hennar
27 þúsund eintök.
A sama tíma hefst einnig
sveitakeppni 1. flokks félags-
ins. Öllum er heimil þátttaka
í beirrí keppni, og einkum eru
nýliðar hvattir til að mæta.
Á þriðjudagskvöld fór m
sveitr.keppni milli Brid’^fél.
v’---’-j--ikur og Tafl- og
v--• vKihhsins. Spi. var
á átta borðum og sigraði
r með 29 stigum
gegn þremur.
Skíðastökkvikunni i Inns-
bruck lauk um síðustu helgi.
Keppendur voru mjög marg-
ir og meðal þeirra flestir
beztu skíðastökkmenn heims.
í allt fóru fram fjórar um-
ferðir og samanlagður árang
ur í þeim réði úrslitum. Ólym
píumeistarinn Helmut Reek-
nagel, Austur-Þýzkalandi,
bar sigur úr býtum, hlaut
881,7 stig. Annar varð Leod-
olter, Austurríki, með 874 st.
Þriðji Finninn K. Karkinen,
með 859, 6 stig. Fjórði Rúss-
inn Tsakaze með 858,6 stig
og fimmti J. Karkkinen, Finn
landi, með 856, 7 stig.
K. Karkkinen sigraði í 1.
keppninni, Rússinn í þeirri
annarri, en í tveimur síðustu
sigraði Recknagel. Austurrík
ismaðurinn var jafnastur
keppenda, þótt honum tækist
ekki að sigra í neinni keppn-
inni.