Tíminn - 12.01.1961, Blaðsíða 13
TlM IN N, fimmtudaglnn 12. janúar 1961.
(Framhald af 7. síðu).
ar frá ræðustólum kii'kjunnar
heilar heimsádeilur, ávítur á
þröngsýni annarra manna og á
kæruleysi kristinna manna, út-
legging um það hverju ræðumað-
ur trúir og trúir ekki og annað
þessu líkt efni, sem að vísu er
meinlaust, en blátt áfram gersam
lega ónýtt til þess að koma þeim,
sem á hlýða í tilbeiðslusamband
við Guð. Upplausnin er alllangt
komin, þegar mönnum finnst
þetta yfirleitt boðlegt og það
jafnvel án þess að nafn Guðs
eða Jesú Krists sé yfirleitt nefnt
í ræðunum.
Við þetta bætist annað atriði,
sem kunnur kirkjumaður minnt-
ist á um áramótin fyrir þrem
árum, en það var að messan
væri að veiða eins konar söng-
leikur. Og annað, um að hin trú-
arlega athöfn í heild snerti menn
ek-ki til þeirrar þátttöku, sem
nauðsynlegt væri. Hvað er hér
eiginlega á seyði? Það myndi á
vísindamáli vera nefnt upplausn
í kúltus kirkjunnar, það er að
segja, þau meðöl, sem menn
þurfa á að halda v>ð sjálfa tíl-
beiðsluna, fullnægja ekki lengur.
Annað mætti benda á sama eðlis.
Það er hin helga bók, sem notuð
er við tilbeiðsluna, er aðeins í
höndum eins manns eða tveggja.
í flestum engilsaxneskum söfnuð
um er hún í höndum hvers ein-
asta manns og þess vegna verður
þátttaka þar líka mjög almenn
og það jafnvel þótt leikmaður
flytji messuna, eins og oft ber við
á skipum.
Upplausn í mannfræðinni
Víkjum nú að framgangi upp-
lausnarinnar á enn einu sviði.
Stundum eru menn fræddir um
að Guð sé í sérhverjum manni
og að hver einasti maður sé að
eðlisfari Muti af eða neisti af
sjálfum Guði. Nú gerist þetta á
þeim tímum, sem sumir okkar
hafa séð menn leggja varnarlaús-
ar borgir í eyði með köldu blóði.
Sumir okkar hafa heldur ekki
gleymt því að menn hafa búið
til gasklefa til þess að geta myrt
fjölda marga aðra menn í einu
og hafa reyndar gert það. Menn
tala um þjóðamorð og stétta-út-
rýmingu og vita vel um mann
meðferð 20. aldarinnar. Þetta
hefur engin áhrif á suma; þeir
eru jafn bjartsýnir og áður með-
an ekkert af þessu lendir á þeim
sjálfum. En á mig og fjölda ann-
arra manna um heim allan hefur
það einfaldlega haft þau áhiif
að við neitum að trúa á guð eða
guðsneista í þeim mönnum, sem
slík verk vinna. Og þótt' við gæt-
um trúað að í þeim væri guð
eða guðlegur neisti, sem kæmi
þeim til að vinna þessi verk, þá
teljum við ekki að slíkur guð
væri vinur og frelsari, heldur
óvinur, sem við neitum allri
hlýðni og hollustu. Slík afneitun
hefur kostað marga menn miklar
þjáningar. En þeir og við álítum
að Guð og Faðir Drottins Jesú
Krists sé allt annar Guð — og
hann einn sé Guð í raun og veru.
Hér er enn eitt einkenni hinn-
ar trúarlegu upplausnar. Sjálft
samfélag kristinna manna er
klofið í þeirri miklu spumingu
um hvað þeir trúi á. Kunnur
kirkjuleiðtogi á Norðurlöndum
lét svo mælt fyrir meira en tveim
áratugum: Ágreiningurinn í
kirkjunni er um það hvort Guð
sé eitthvað í manninum sjálfum
eða hvort hann er eitthvað fyrir
utan manninn. Sjálfur trúði
hann í þá tíð að Guð væri í
manninum, þ. e. yfirleitt í öllum
mönnum. En á þeim tíma, sem
skelfingar styrjaldarinnar dundu
yfir land hans, sneri hann sér
frá þeirri trú. En bæði hann og
margir aðrir, sem eignuðust
hina sömu reynslu á þeim árum
í mörgum löndum, höfðu aukið
á upplausnar-ástandið og gert
marga hikandi og frásnúna samfé
lasi kristinna manna. Hin góðu
verk, sem þeir síðar hafa gert
til heilla fyrir sína kirkju, breyta
að vísu nok-kru, en aldrei öllu.
Óttinn við gunnfána
kirkjunnar
f kristinní kirkju eiu tvær
játningar, báðar stuttar, sem
teljasf mega samkirkjujátningar,
með því að þær hljóma daglega
(ekki aðeins á sunnudögum) á
mörgum tungum um alla jörðina.
Á grísku og latnesku málunum
eru játningar nefndar symbólía,
í eintölu symbólum, en það oið
þýðir táknmynd, sem sameinar
menn, eins og hermerki eða fáni
þjóðar. Hinar samkirkjulegu
játningar, einkum postullega trú
arjátningin og Níkeu játningin,
gegna sama hlutverki í kirkjunni
og þjóðfáni gegnir í lífi þjóðar.
Og þær gegna enn meira hlut-
verki, því þær eru hluti af því,
sem kristnir menn bera fram
fyrir Guð sinn í tilbeiðslunni.
Heilir söfnuðir og ótal einstak-
lingar koma fram fyrir Guð um
inn í Japan fyrir ósigurinn í
styrjöldinni. Hann var talinn
guðdómlegur af sinni þjóð. Þess
var krafizt af kristnum mönnum
að þeir viðurkenndu guðdómleik
hans opinberlega með því að
taka þátt í shintó-seremóníunni.
Einu sinni vorum við að ræða
þetta vandamál og ég sagði við
þá: Getið þið ekki komizt fram
hjá þessu vandræðamáli með
því að biðja fyrir keisaranum í
kirkjunum eins og við á Vestur-
löndum erum vanir að biðja fyr-
ir þjóðhöfðingjum okkar eigin
Ianda?“
„Nei, það væri talið guðlast,“
sögðu hinir kristnu menn frá
Japan. „Okkur er bannað að
biðja fyrir honum, með því að
hann er sjálfur talinn guðdóm-
legur“.
Hér sem oftar kynntist ég
hinni írægu speki Austurlanda
og kurteisi. Það er óviðeigandi
guðlast að biðja fyrir guðdóm-
legum verum þótt þær séu holdi
klæddar. Hið guðdómlega eiga
í staðinn, án þess að færa nokkra
fórn, án þess að þakka og án
þess að endurgjalda. í þessu er
upplausnin fólgin í sínum innsta
kjarna. Því kærleikssamfélagið
við Guð og ástúðarsamfélagið á
heimilum og í mannlegum sam-
skiptum veslast upp ef þessu er
lengi haldið áfram. Það liggur í
sjálfu eðli lífsins að veita og
þiggja, taka til sín það sem mað-
ur þart tll að lifa og gefa öðrum
það, sein þeir þurfa til að lifa.
f trúarbrögðunum höfum við
gleymt hinu upphaflega verði:
Svo elskaði Guð heiminn að hann
gaf son sinn eingetinn, til þess
að hver, sem á hann trúir, glat-
ist ekki, heldur hafi eilíft líf.
Það var hið upphaflega verð hins
kristna kærleika að Guð gaf sinn
son. Það var hið upphaflega fagn
aðarerindi kristinna manna. Og
andsvar þeirra var trúmennska
gagnvart þeim Guði, sem gaf
sjálfan sig í syni sínum, tiú-
mennska, fórnfýsi, góðvild, ást-
úð, þolinmæði og yfirleitt allir
Upplausn heimilislífs og trúarlífs
alla jörðina, margir þeirra dag-
lega, játandi trúna með hinum
fornhelgu orðum. En í guðsdýrk-
un okkar íslendinga kemur
þetta ekki fram. Við erum eins
og þjóð, sem ekki nennir eða
ekki þorir að draga fána sinn að
hún. Helgihalds-játningarnar,
eins og þessar tvær verða rétti-
lega nefndar, sameina jafnvel
katólska menn og mótmælendur.
stórar kirkjur og smáar, í öllum
heimsálfum. En hér kunnum við
af þessu engan lærdóm að draga
Verðfelling kærleikans
Við getum flett upp bók eftir
bók eftir menn úr mjög ólíkum
löndum, heimsfræga menn og
ágæta, og þeir eru sammála um
að kristindómurinn sé hinn and-
legi grundvöllur Evrópu-menn-
ingarinnar og að þessi grundvöll-
ur sé að leysast upp. Þó er skylt
að geta þess að bæði hér á landi
og í öðrum löndum fáum við að
heyra sígildar og snjallar ræður.
Stundum erum við þar með í
fyrstu og annarri málsgrein kall-
aðir að kjarna málsins, Jesú
Kristi sjálfum, sem kristnir
menn eiga að tilbiðja, þjóna og
hlýða. Með evangeliskum anda
og hjartahlýju er okkur enn
fluttur hinn sígildi boðskapur,
sem skapar trúna og viðheldur
nenni. En það er ekki oft. Þó
sýnir það okkur að upplausnin er
ekki alger, en hún sígur á með
talsverðum þunga. Auk þess
kemur hér til greina lögmálið um
sáningu og uppskeru. Kirkjan
uppsker það, sem sáð hefur verið
hálfri eða heilli kynslóð áður en
sá tími kom; sem miðað er við
þegar uppskeran kemur.
Erlendis hefur komið athyglis-
verð bók um hina „billegu" náð,
ódýiu náð. ódýran kærleika,
ódýra ástúð. Við íslendingar
ættum að vita það manna bezt
að það sem er ódýrt, er annað
hvort lélegt, auvirðilegt eða þá
niðurgreitt af ríkissjóði. Það,
sem er í peim flokki vita menn
ekki hvað kostar raun og veru,
en ódýrt verður það. Niður-
greiðslan á kærleika Guðs hófst
hér á landi löngu á undan niður-
greiðslu á mjólk og smjöri. Kær-
leikur Guðs var niðurgreiddur
með þessum gjaldeyri: Þú ert
sjálfur guðdómlegur: í þér sjálf-
um er guðsneisti og þú getur
ekki glatast Sál þinnj er engin
hætta búin og það er ekki nauð-
synlegt að þú lifir lífi þínu í
þakklæti við Guð né látir neitt á
móti þér, því Guð getur ekki
annað en elskað þig Hvernig
sem allt fer, þá getur guðsneist
inn í þér ekki slokknað.
Án þess að menn vissu af því
voru þeir orðnir eins og keisar-
menn að ákalla og biðja það um
hjálp. Og ég skildi svo mikið að
ef ég væri Guð eða neisti af
Guði sjálfum, þá væri sjálfsagt
að hætta þeirri hringavitleysu
að biðja fyrir sjálfum mér. Ég
skil ofurvel að þeir, sem trúa á
sinn eigin guðdómleik hætti því
líka, hætti að. telja sig til synd-
ugra manna og þurfi alls ekki
lengur á náð Guðs að halda, með
því að þeir geta veitt sjálfum sér
alla þá náð, sem þeir þurfa. Þar
með er náð Guðs greidd niður í
ekki neitt. Þessir menn eru
komnir miklu lengra en páfinn
í Rómaborg. Katólskir prestar
hafa tjáð mér að hann játi syndir
sínar og þiggi aflausn eins og
aðrir menn í kirkjunni. Við ætt-
um að hætta þeim fordómi að
telja páfann drambsaman þótt
hann hafi sitt embætti
Hér stöndum við nú loks við
eitt hið athyglisverðasta stig
upplausnarinnar: Náðin og kær-
Ieikurinn hafa verið greidd svo
mikið niður að sjálft hjarta krist-
indómsins er orðið einskis virði
i augum margra manna. Hvaða
áhrif hefur það á siðgæðið? Hið
kristna siðgæði er einrcitt rök-
stutt með því að við eigum að
leitast við að lifa lífinu sem
vandaðir menn í þakklæti við
náð Guðs og allar aðrar góðar
gjafir. Og þegar okkur mistekst
þetta að við skyldum byrja á ný
með því að biðja Guð um fyrir-
gefningu og hjálp. Og vaxa
þannig stig af stigi í náð Guðs
og vönduðu líferni. Með öðrum
orðum: Okkur var boðið að lifa
lífinu í baráttu við hið illa, en
um leið heitið Guðs náð og hjálp
til sigurs yfir syndinni og einnig
yfr dauðanum.
Að vísu standa kenningar þess-
ar enn og hver sem vill má trúa
þeim. En það er miklu þægilegra
að vera guðdómlegur og skulda
engum neitt, setjast í sæti Guðs
og vera hafinn yfir alla baráttu
og alla leit að því, sem er betra
en okkar núverandi ástand. Um
leið og við höfum upphafið okk-
ur, höfum við þokað Jesú Kristi
niður og sett hann á bekk spek-
inga með dðrum spekingum
Það var sagt í hátíðarræðu,
sem menn gerðu góðan róm að
næstu da^a á eftir að allt of
margir íslendingar væru að
verða óvandaðir menn Og það
var landskunnur skólamaður.
sem sagði þetta, því kirkjan get-
ur ekki gengið svo langt. En við
virðumst alls ekki hafa neinar
áhyggjur af þessu í kirkjulíf; oe
heimilislífi höfurr við niður
greiddan Kærleika, og niður-
greidda ást á báðum stöðum. Það
er kærleikur og ást, sem hægt er
að taka, án þess að láta nokkuð
aðrir mannkostir kristinna
manna, oft af veikum mætti, oft
spilltir af synd, en þó með innri
þrá hjartans að gefa Guði ein-
hverja gjöf.
Seigla trúarbragðanna
Þótt nú mörg hinna miklu
verðmæta kristindómsins hafi
orðið upplausrninni að bráð og
snerti menn ekki lengur, þá er í
sjálfu eðli trúarbragðanna sér-
kennileg seigla, sem þjóðfélags-
fræðin og almenn reynsla bendir
greinilega á. Mörgum stjórnmála-
manninum virðist kirkjan óþörf
og ekki þess virðj að hún hafi
til hnífs og skeiðar eða viðhalds
húsa og annarra stofnana. Aðrir
láta allt, sem fram fer í kirkj-
unni eiga sig áratugum saman.
En báðum þessum aðilum finnst
gott að hafa kirkju og prest á
næstu grösum þegar jarðarför á
að fara fram. Þá er mörg sveita-
kirkjan allt of lítil, Fjölmargir
koma. og mikið er vandað til
hinna helgu athafna af öllum að-
ilum, meir en til flestra trúar
iegra a'thafna. Oft eiu þá fluttar
hjartnæmar ræður, sem snerta
menn meira en tíu venjulegar
stólræður. Svona er þetta líka í
Búddhadóminum. Hvaða trú sem
menn aðhyllast í lifanda lífi,
leita þeir til Búddhapresta þegar
dauðann ber að höndum. Menn
hafa stundum sagt við leiðtoga
hinna hrörnandi Búddhatrúar-
bragða í Kína og Japan: Sjáið
þið hvernig fólkið yfirgefur vkk-
ur. En þeir svara i'ólegir: B'ðið
þið bara við. Okkur mun takast
að ná þeim aftur þegar beir
deyja. Og þannig fer það. Hér
er um mjög hliðstæða þróun að
ræða.
En við verðum að gefa gaum
að þeirri staðreynd að menn eru
ekkj að sýna Guöj þegnskap
með því að fjölmenna við jarðar-
farir. Menn eru að sýna hinum
framliðna virðingu og kveðja
hann í hinzta sinn. Þess Vegna
hafa þessar athafnir Iítið sið-
gæðilegt og trúarlegt gildi, en
aftur á móti verulegt félagslegt
gildi og virðist hér vera um
þjóðfélagsleg bönd að ræða, sem
ekkj eru farin að losna að veru-
legu leyti ennþá.
Bandalagið við dauðann
Hins vegar getur þetta banda-
lag trúarbragðanna við dauða og
jarðarfarir ekki gert þau að því
ljósi fyrir þjóðirnar, sem þau
áður voru. Dauðinn verður stund
um óviðráðanlegur og hættuleg-
ur herra, eins og eldurinn, sem
öllu eyðir. Þetta gerist í nútíma
styrjöldum. Gamall ' og vitur
maður, sem lengi var kennari
vði háskólann í Osló, hefur sagt:
&
í styrjöld felia menn sannleiks-
lögmálið og kærleikslögmálið úr
gildi. Þar með á hann auðvitað
við að menn geri þetta gagnvart,
andstæðingum sínum. Það er
hollt að gera sér grein fyrir
þessu. Menn verða að taka hjart-
að út úr kristindóminum til þess
að geta gengið ótrauðir út í árás-
arstyijöld, a. m. k. þeir, sem
ábyrgðina bera. Enda eru sið-
gæðilegar afleiðingar nútíma
styrjalda, þar sem eyðingu og
upplausn rignir bókstaflega frá
himni yfir heimili og kirkjur, svo
ægilegar að mikið skortir á að
við skiljum alvöru þess, sem
gerist í raun og veru, allra sízt
þjóð, sem hagnast hefur efna-
hagslega á styrjöldum eins og
við höfum gert. Hópar munaðar-
lausra barna ráfa um rústir
borga og gera sér þar hreiður,
eins og útilegumenn í hrauni.
Tækni, áróður og vísindi leggjast
hér á eitt til þess að gera þessa
smælingja að umskiptingum. Þó
lifa þeir og þroskast og margir
þeirra líta aftur betri tíma. En
þeir þroskast og eflast og heimta
sinn rétt, fylgja einræðisherrum,
sem lofa þeim hefndum og völd-
um. Sumir þeirra verða háttset't-
ír menn. Svo kemur þeirra tími
til að láta lönd og þjóðir standa
skjálfandi á öndinni og mæla
öðrum í þeim mæli, sem þeim
hefur mælt veiið. En ákvcðinn
tíini þarf að líða til þess að upp-
skera styrjaldanna nái þroska
sínuni. En þegar honum er náð,
þá ríða hin mestu högg, þyngri
hinum fyrri, til upplausnar heim-
ilum og trúarbrögðum, sem for-
feður þeirra höfðu tekið hjartað
úr, með því að fella sannleika
og kærleikslögmálið úr gildi. Hið
kalda stríð og hin köldu stjórn-
mál eru að gera þetta ástand
varanlegt og fylla heiminn svo
mikilli lífslygi og nautnasýki að
við næstu vegamót verður óþarfi
að fella þetta lögmál úr gildi,
með því að það verður þá ekki
lengur til, a. m. k. ekki sem lög-
mál, er nýtur viðurkenningar
þjóðfélaganna þótt einstakir
menn haldi fast við það.
Það er eitt af raunalegum
táknum tímanna að hugsandi
menn í Evrópu sjá og skilja að
þetta er sa'tt og margir þeirra
óttast að-menning okkar og sið-
gæði eigi sér aðeins stuttan
gálgafrest. En hvað um það.
Frest höfum við og mörg tæki-
færi og möguleika til endurreisn-
ar, en það verður ekki mitt hluí-
verk að ræða um þessa mögu-
leika í þetta sinn
Jóhann Ilannesson.
Öndvegisrít á
færeyska
tungu
Allmikil blómgun er í bókaút-
gáfu í Færeyjum um þessar mund
ir, og er nú verið að gefa út ýmis
rit númtímahöfunda í færeyskri
þýðingu.
Ein af bókum Hmingways,
Gamli maðurinn og hafið, er nú
nýkomin út. Það er Jakobsens-
bókaverzlun í Þórshöfn, sem gefur
hana út.
Meðal annarra verka, sem þýdd
hafa verið á færeysku, má nefna
Þriðja manninn eftir Graham
Gréen.
\uglýsið í Tímanum