Tíminn - 12.01.1961, Síða 15
TÍMINN, fimmtudaglnn 12. janúar 196L
15
Sími 115 44
Meyiarskemman
Hin hrífandi þýzka litmynd með
músik eftir Franz Schubert.
Aðalhlutverk:
Johanna Matz
Karlhelnz Böhm
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
í
)j
iti
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Engill horft$u heim
Sýning í kvöld kl. 20
George Dandin
Sýning föstudag kl. 20.30
Don Pasquale
ópera eftir Donizetti.
Sýning laugardag kl. 20
Kardemommubærina
Sýning sunnudag kl. 15.
50. sýning
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200.
póhsc&lþ'
Fyrirliggjandi:
Miðstöðvarkatlar
með og án hitaspírals.
STÁLSMIÐJAN H.F.
Sími 24400.
Málflutningsskrifstofa
Máiflutnmgsstoií. mnhemnta,
fasteignasala.
Jón Skaptason hri.
Jón Grétar Sigurðsson, lögfr
Laugavegi 105 (2 hæð)
Sími 11380
TÍMINN er sextán síður
daglega og flytur tjöl-
breytt og skemmtilegt efni
sem er vlð allra hæfi.
TÍMINN flytur daglega
melra af innlendum frétt-
um en önnur blöð. Fylglzt
með og kaupið TÍMANN.
Slml 11415
Sími 1 14 75
Diane
Stórfengleg, sannsöguleg kvik
mynd í litum og CinemaScope.
Lana Turner — Marisa Pavan
Perdo Armendariz
Bönnuð Innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Þyrnirós
Walt Disneys
Sýnd kl. 7
I---
Stúlkurnar á rísakrinum
(La Risaia)
Hrífandi og skemmtileg, ný, ítölsk
CinemaScope litmynd.
Elsa Martinelli
Rik Battaglia
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9
Ævintýramaíurinn
Hin hörkuspennandi litmynd með
TONY CURTIS
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5
Sigurður Ólason hrl.
Þorvaldur Lúðvíksson, hdl.
Austurstræti 14.
Málflutmngur og lögfræði-
störf. Sími 15535.
Leikfélag
Reykíavíkur
Sími 1 31 91
Pókók
eftir JÖKUL JAKOBSSON
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Frumsýning 1 kvöld kl. 8,30
Tíminn og viíS
Sýning annað kvöld. kl. 8,30
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Sími 12191
ENGIN BÍÓSÝNING
LEIKSÝNING KL. 8.30
Útibmð í Ái ósum
Gamanleikurinn vinsæli
15. sýning
á fimmtudag 12. jan. kl. 20,30
í Kópavogsbíó.
Aðgöngumiðasala á miðvikud. og
fimmtud. frá kl. 17 í Kópavogsbíó.
Strætisvagnar Kópavogs fara frá
Lækajrgötu kl. 8 og frá Kópavogs-
biói að sýningunni lokinni.
fll isturbæjarríí!
Slmi 1 13 84
Baby Doll
Heimsfræg, ný amerísk stórmynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
eftir Tennessee Williams.
Carroll Baker,
Karl Malden.
Leikstjóri: Elia Kazan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Frænka Cbarleys
Ný, dönsk gamanmynd tekin í
litum, gerð eftir hinu heimsfræga
leikriti eftir Brandon Thomas.
DíRCH PASSER
* 15AQAs*festlíge Farce-stopfyldt
[ 'med Ungdom og iystspíltalent
_ ^MRVEFILMEN _ ,
CHABUES
TSNXE,
TF
Aðalhlutverk:
Dirch Passer
Sýnd kl. 7 og 9.
HAFNARFIRÐl
Sími 5 01 84
Vínar-drengjakórinn
Söngva og músíkmynd i litum.
Frægasti drengjakór heimsins
syngur í myndinni, m. a. þessi
lög: „Schlafe mein Prinzchen",
„Das Heidenröslein", „Ein Tag
voll Sonnen schein", „Wenn ein
Lied erklingt" og „Ave Maria".
Sýnd kl. 7 og 9
VARMA
Víkapilturinn
(The Bellboy)
Nýjastaí hlægilegasta og óvenju-
legasta mynd
Jerry Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 1 89 36
Lykillinn
(The Key)
Víðfræg ný, ensk-amerísK stórmynd
í CinemaSope, sem hvarvetna hefur
vakið feikna athygli og hlotið geysi
aðsókn. Kvikmyndasagan birtist í
HJEMMET undir nafninu NÖGLEN.
William Holden
Sophia Loren
Trevor Howard
Sýning kl. 5, 7 og 9.15
Bönnuð börnum.
Athugið breyttan sýnlngartíma.
Bló<$sugan
(The Vampire)
Hörkuspennandi og mjög hroll-
vekjandi ný, amerisk mynd.
John Beal
Coleen Gray
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Þrír árekstrar í gær
í gær urðu þrfr árekstrar í lög-
sagnarumdæmi Reykjavíkur. Sá
harðasti varð á Miklubraut á hádegi.
Þar voru nokkrir bílar á vesturleið,
þar á meðal sendiferðabíll, sem
hugðist aka fram úr stórum fólks-
flutningabíl. Á undan þeim var lítill
fóikshíll, og hafði sá gefið stefnu-
merki og hugðist beygja til hægri
inn á aðra akrein, er sendibíllinn
ætlaði að áka framúr. Lenti sendi-
bíllinn á fólksbílnum og skemmdist
hann mikið. Fimm mínútum áður en
þetta var, hafði annar árekstur orð-
ið á gatnamótum Langholtsvegar og
Holtavegar. Þar rákust á tveir litUr
sendibílar, og urðu af nokkrar
skemmdir. Þá ratkst strætisvagn aft-
an á sendibíl ofarlega á Laugavegi,
o gurðu nokkrar skemmdir.
Þrír árekstrar í gær.
Akranes
(Framhald af 8. síðu).
Þegar byggingarframkvæmdir
hófust, var áætlað verð hverrar
íbúðar, fullbyggðar, kr. 290 þús.
en verður að sjálfsögðu nokkru
hærra vegna þeirra verðhækkana,
er siglt hafa í kjölfar „viðreisnar-
innar“. Mjög mikið af efni var þó
búið að kaupa áður en þeirra verð
hækkana fór að gæta.
Gert er ráð fyr’ir að Byggingar-
sjóður verkamanna láni 160 þús.
kr. út á hverja íbúð og eru þau
lán til 42 ára. Vextir og afborganir
eru til samans 4,6% eða 7,360,00
kr. á ári, sem teljast verður mjög
hagstætt, eins og nú er háttað láns
kjörum aknennt.
Enn eru íbúðirnar ekki allar
seldar, þó að mikið hafi verið
spurt um þær, bæði hér á Akra-
nesi og utan af landsbyggðinni.
Veldur því að sjálfsögðu hin mikla
dýrtíð og lánsfjárskortur, er allan
aímenning þjakar. Þó mun þetta
einn helzti möguleiki fyrir efna-
lítið fólk að eignast íbúð, bregðist
ekki atvinnan einnig.
Vegna hins óhóflega háa bygg-
ingarkostnaðar hófu mjög fáir
einstaklingar byggingu íbúðar1-
húsa á síðastliðnu ári, og bætir
þetta framtak Byggingarfélags
verkamanna úr brýnni þörf, en
starfsemi félagsins hafði legið
niðri um fjölmörg ár, en félagið
var stofnað 1942, og byggði þá á
næstu árum 20 þriggja herbergja
íbúðir. — G.B.
Auglýsið í TÍMANUM
ClieCea
Comuumímu’iits
CHARLlON ÝUL ANNt IDwaRL G
HL5T0N ■ BRYNNLR BÁXTLR R0BIN50N
' vvONNt DtBRA JOHN
D[ CARLO ■ PAGH • DtRLtt _
5IR GEDRlC NINA MRTH/> JUDITh viNCtNl
[HARDWICKE FOCH 5COTT ANDER30N PRlCtf
s 4lNtA5 AACKtNfll Jt55l wA5RV J» «C» GARI53 'BtDRK • 'BANÍ f
| JC«IPlU«t> —- — —r «, A— ^ ,
» '-VISTAVlSIOr couuœuo.'
Sýnd kl. 8,20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2.
Sími 32075. -1-4 *- ■