Alþýðublaðið - 07.10.1927, Blaðsíða 1
Alþýðub
Gefið iit af Alþýðaflokknum
1927.
8AMLA BtO
Stórmj'nd i 10 páttum
eftir kvikmyndameistarann
Geeil B. de Mille.
Síðasta siim i kvöld.
Rúgmjðl
íslenzkt og erlent og alt
krydd í slátur bezt og
ódýrast í
Daiz
Ruth Mumsuia
byrjar mánudaginn 10. októ-
ber í stóra salnum í Iðnó.
Fyrir börn kl. 6—8 og full-
orðna kl. 9—11. Einkatimar
i danzleik heima. Upp-
lýsingar í síma 159.
Nýtízka^danzar frá
París, London o. fl.
Banzsíninfl í Iðnó sunnu-
dayinn 16. október ki. 4.
Vestur-íslenzkar fréttir.
FB., í okt.
Halldór Kiljan Laxness
las upp ýmislegt eftir sjálfan sig
á skémtun, sem hann hélt í
Winnipeg snemnia í september.
Er lokið rniklu iofsorði á sögur
pær og sögukafla, er Halldór ias
par upp, í blöðunum vestra.
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
skáld er nú fluttur til Winni-
peg og stundar þar lækningar.
Undan farin ár hefir hann átt
heimja í Lundar í Manitoba.
Dánarfregn.
p. 29. nrarz s. 1. andaðist Eiríkur
Guðmuhdsson frá Kjólsvík í
Borgarfirði, N.-Múlas„ frunt-
iryggi í Álftanc-sbygð, Man., mæt-
ur maður.
Föstudaginn
3t
7. október
Maðurinn minn, Magnús Eiisarson dýpalæfenir, verðnr
jarðsEinginn frá dónikirkjunni á íaugardagánn Mukkan 1 Vi8
e. m.
Asta Eínarson,
H.f. Reykjavikuraimágj.
Abrabam.
Leikinn í kvold kl. S.
j
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 10—12 og 2—8.
„Oft er í HOLTI heyrandi nær“. Þurkaður góður
saltfiskur á 20 aura V2 kg. Strausykur fínn og
góður 35 aura V2 kg. Þurkuð epli á kr. 1,25 V2 kg.
Haframjöl á 25 aura l/2 kg. Príma Riklingur á kr. 1,20
V2 kg. og fjölda margt fleira mjög ódýrt.
Gerið svo vel og lítið inn í útibú
Einars Eyjólfssonar,
Skólavðrðustíg 22, HOLTI.
Sími 2286.
Nýkomið:
Prjónasilki, margir litir.
Skinnkantur af mörfluni tegunduui.
VerzluBiin BJftrn Kristjánsson.
Jén Björnsson & Co«
Hjálprseðisheriim.
Kommandör W. B. Palnier frá Lun’dúnum talar á þessum samkomum
sunnudag 9. okt.:
Kl. 10 árd. barnavígsla í samkomusal Hjálpræðishersins, ókeypis að
gangur. Kl. 8 s. d. hjálpræðissamkoma.
Kl. 2 e. h. fyrirlestur í dómkirkjunni: Hjálpræðisherinn sem alpjóða-
hreyfing. Ókeypis aðgangur. Deildarforingjarnir adj. og frú Jóhann«s
son ásamt fleiri foringjum aðstoða.
234. tölublað.
MÝJA m® |
Æfisaga
Sally litlu.
Sjónleikur í 10 páttum,
gerður af snillingnum
D. W. Gpiffitli.
Siðasta sinn i kvöid.
Lltið á
karlmannafötin,
sem tekin voru upp i morgun.
Þau eru fallegri,, toetri og
mlklu ódýrari en alment gerist.
Efni og stærðir við allra hæfi.
FataMin, útbú.
(Horninu á Klappastíg og Skóla-
vörðustig).
Vefrarkáputau,
sérlega falleg, nýkomin.
Marteinn Einarsson & Co.
— ......... —....-*— — ---------
Hagkvæmnstn hanstinnkaupin
verða gerð i
verzlun Sigvalda Jónssonar, Grettisgötn 53.
T. d.: ísl. kartöflur pokinn 50 kg. á 9,50. — Gulrófur pokinn 50 kg. á
5,90. — Sagó 35 aura V2 kg. — Hrísgrjón á 25 aura V2 kg. — Dósa-
mjólk, stórar dósír frá 65 auruin stk.
Komið! — Símið! — Sendið! — Sími 1766.
Skemtikvöld
fyrir alla
góðtemplara
heldur st. Verðandi nr. 9 næstk.
laugardagskvöld kl. 8 V'a.
Agætur ræðumaður (einn
af »sýslumönnum* stúkunnar).
Sðngur, Upplestur (æfður
upplesari og leikari, sem ekki hef-
ur látið til sin heyra um margra
ára skeið).
Gamanvisur nýjar og Danz.
ðgöngumiðar á 2 kr. i Templ-
arahúsinu frá kl. 6; fólk hafi með
sér skírteini.
Reiðhjóla-
og Grammófóna-viðgerðir
fljótt og vel af hendi
leystar.
Reiðhjóiaverkstæðið,
Óðinsgötu 2.
Reikiiigar
til frakkneska spitalans verða
greiddir til 15. þessa mánaðar á
spitalanum.
K. R.
heldur danzleik í Iðnó annað
kvöld.