Alþýðublaðið - 07.10.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.10.1927, Blaðsíða 2
2 A L Þ V Ð ú ts U A ±jí Ð nr kemur út á hverjum virkum <íegi. j Afgrelfitsla í Alþýðuhusinu við j HvertisgötU 8 opin frá kl. 9 árd. J til kl. 7 siðd. j Skrifstofa á sama stað opin ki. j 9! n--10lí2 árd. og kl. 8 — 9 síðd. j Sirnar: 988 (afgreiðs’an) og 1294 Ifskrifstofan). 1/erðlag: Áskriftaiverð kr. 5,50. á máruiði. Auglýsingarverð kr.0,-15 j hver mm. einclálka. í Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan j (í sama húsi, sömu simar). „Ætlarðu að gleyma garmimim honum Eatli?“ Svo lætur Matthías Jochuiusson Skugga-Svein spyrja sýslumánn- inn,- |)»gar dauðadómurinn var faiiinn yfir Sveini sjáifum, en Ket- iil skrækur hafði.ekki verið nelníl- ur á nafn. Veri'ð getur, að þeir sárfáu nienn, sem lésa málgágn Freisis- hersnis svo nefnda spyrji Jíkt og Svieinn: Ætiar Aiþýðublaðið aiveg að g'eytra garminum honurn Katli skríæk? k>að er alt af váfamál, hvort 'éyðandi er rúmi til að slá á skvaidur b!að:. ’sein fáir vita, hvort tii er eða ekki og flestum stehdur hjartanlega á sarna um. Verið getur Iíka, að ritstjórá blaðs þess finnist meira tii eigin verð- Jeika; ef honum er svarað, og ekki vill Aiþbi. stuðia að því, að fyrir honum fari eins og froskjn- uin forðum, sem biés sig út, þang- að til hann sprakk. Það gæti ver- ið ábyrgðarhluti að verða þess valdardi. í því traústi, að svo iliá takist ekki til, s’r.U þó vikið íítið : itt að vindbelg'aslædi blaðs- jí\S. Maður hót G'sli. Hann var mjög upp með sér og þóttist flestum fremri. Jaíriaði hann séT til Gísia Súrssonar og vi!di láta festa það nafn við sig. ððrum þótti þó nær sanni að líkja honum við Gísiá' jiann er Grettir klappaði um hiyggin.n með hrís’unni,-og vildu fáir verða til að óvirðá naín Gísla Súrssonar með því að verða við óskum ofíorsbjálfa þessa. Frelsis- hersritstjórinn kvartar undan því, að' Aiþýðublaðið n-efni ekki blað-- snepiiinn hans. Sömu ástæður , eru tii hvors tveggja. Það vill ekki smána landið okkar með'því að nefna siíkan fj'örulaila nafni þess. Aða.'stefna Frelsisherssnepi 1 sins virðist v. ra, ef nokkur er, að hat- ast við og svjviröa. aliar aðrar þjóðir. Útienda menn kaliar það í ritstjórnargrein eir.u nafni k'áða- kindur. Ekki sk-ortir þa'ð prúð- menskuna og sanngirnina(!!).’ Sliyfdi Sigurður Eggerz vera því samþykkur a'ð danskir ogspænsk-' Ír áfengissaiar séu líka kallaðir kiáðakindur í ,,ís!andinu“ hans? Hani Freisishersins galar hátt um, að sá f!okkur sé eini sanni sjáífstæðisílokkU'inn í iiandinu, og alt, sém • hansi et, sé af íslandi fengi-ð. Viðbjóður hans á erlendu fé sé svo rriikili, að hann vilji heldur deýja en njóta þar af eins eyris. Foringi flokksins er Sig- urður Eggerz. Hann endaði ráð- herratíð sína á því„ að stinga upp í sjáifan sig erlendri dúsu. Síðan „iifir hann hátt“ á stqrlaunum i þjónustu erlends gróðafélags. •Preisishersritstjörinn mætti mirrn- ast þessara ekki óef.nilegu r.tarfs- 'oka ,hið sfðas'a ! undadagskvöl i" í stjórnartíð „sjáifstæðisforingi- ans“. Stimamýktina hefir ekki heldur vantað, þegar eriendir auð- kýfingar eða danskir vínsalar hafa verið í námunda. Hinn munnur- inn hefir svo kýst og kjassað „þessa þjóð“, einkum fyrir kosn- ingar. Og 'svona fór. Dalamenn vöruðu sig ekki A svo mjúkri tungu. En gefi nú „þessi þjóð“ gaum að þvi: íivort ínún .flokk- ur, sem hefir að æðsta ráði slík- an mann, s m smjaðrandi fyrir : henni og gleiðmyntur breiðu brosi, taiándi í brjóstsykurstón um,. að henni einni unni hann tii dauðans, eisku fósturjörðinni sinni, sl.eik- *p irt um i þjónustú erlends stór- gróðafélags, sem hann kýs held- ur að þjóna en þjóðinni „sinni.“, af því a'ð hún hefir ekki .eins mik- ið fé að bjóða, — hvort mun i slíkur fiokkur, fé fóstra líkt, ef að venjunni lætur, liklegri til að vernda sjáifstæði þjóðarinnar heidur en ísienzkir jafnaðarmenn, sem útveguðú henni fullveldið riieð áhrifum sjnum á dariska fiokksbræður sína, sem svo beittu sér fyrir máiinu? Áreiðaniega hef'ðum við ekkí fengið fullveidið árið 1918, ef Alþýðuflokkurinn hefði ekki lagt sitt lóð i vogar-. skálina og e.f danskir jaínaðar- menn hefbu ekki beizt fyrir sjálf- stæ'ðisrnálum vorum í Danmörku. Hvort sjálfstæðið væri fengið nú án atbeina jafnaðarmanna er meira etn vafasamf. Og svo kemur þessi Gísli ekki-Súrsson og brigzlar jafnaðarmönnum um, að peir séu hættuieg'ir sjálfstæði þjóðarinnar. Heyr á eridemi og óvitahjál! Frelsishersritstjórinn má iesa' upp fræðin og læra betur. Spyrji hann. og féiagar hans „sjáifstæðis- foringjann" í ísiandsbánka: „Eru þeir menn ' næfir til að bera á- ábyrgð á framtiðmni, Sem eru á þönurri eftir moiunum, sem detta ■af borðurn beirra er!endú“,...sem r.ot-a vö'd sín í ís'enzka þjóðféiag- inu til þess að koma sér á spen- ann h já erlendu auðvaldi?. Spyrji hann enn fremur þá, sem betur vita en hann virðist gera sjáifur: Hvérnig stúð á því, að Ðanir gerðu við okkur sjálfsteéð- issamningirn, scm þejr höfðu þó svo lengi iátið uridan flragast? Ef- ti! vij.1 getur þá jatnv?! íiann iært að lokrirn áð skiija, að sigurirm var ; kki „toppf gúrunum" að þakka, háídur sairlstarfi íslenzkra og danskra jafnaðarmanna. Frá foæjarstjóraarfmidi í gær. Par fór fram 2. umr. úm auka- dýrtíðaru; j:bót 'r.anda starfsmönn- um bæjarins. Fór fé!ag þeirra Lain á 100 kr. á livérn skyidu- ómaga, er starfsmaður, sem ekki :er í I^emur hæstu launafiokkun- um, hefði fyrir áð sjá. ölafur Fiiðrikssori gerði þá t.llögu áð sinni. Til þess að reyna að fá samþykta a. m. k. einhverja upp- bó’tv sém skárri væri eii ékkert, f.iutti Héðinn Vaidimais on vara- ti lögu um 50 kr. á ómaga hvcrn og til þrautavara 25 kr.'Þá íiutti Jón Ásbjörnssoi bréytingartillögu um, að uppbótin yrði 35 kr„ cn té áð eim ueitt peim, sem 'hafa jjóra skylduómaga eða jUiri. Hin- ir kæ iu ekki -til greina. ‘ Þórður Svefnsso") tók undir það og sa.jði: er;r ómagar eru • svo sem ekki ómegð. — Jcn Ö’afs«on • var svo kurteis að kalla uppbótina boia- toll, sagði, -að „sumir“ nefndu liana svo. Þá er tillaga J. Ás. var fram komin. fiutti ÓI. Fr. þá við- aukatiilögu við þrautavaratillögú Héðins, er tók viðaukann upp í' 'iiilöguna, að uppbótin yrði 25 kr. á skylduómaga, nema fjöiir séu, þá 35 kr. á hvarn. Tillögur þeirra Öiafs og Héðins voru allar . feld- ar. Greiddu AI þýðnf lokksmem, einir atkv. með þeiin, en hic.ir á móti, nema Þó; ður Sveinsson sat hjá; svo gerði og Björn Ól., þegár greidd' voru atkvæði um iægstu upphæöina. en 'hann var á móti bæði 100 kr. og 50 kr. til- lögunum. I.oks var tiliaga Jóns Ásbj. borin upp. Þeim smánarpír- ingi viidu einir fjórir bæjarfull- trúar ljá atkvaeði sitt, og voru það þessir: Jón Ásbjörnsson, Þórður Sveinsson, Haligr. Ben. og Jón Ól. Fór fram nafnakall. Nei ságði Ól. Fr. og í annan stað Knútur og.Guöm. Ásbj. Jafnaðar- mecin aðrir en ÓI. Fr. greiddu ekki -atkvæði um píringstillögu þessa. Bj. ÓI. og P. Ha'iid. greiddu og ekki atkv. Slíkar voru u.ndirtektir íhaldsmannanna í bæjarstjórninni, þegar um var að ræða smáræðis- uppbót handa láglaunuðu starfs- mönnu-.um. Það kvað við annan tóri hjá þeim, þegar þeirhækkuðu laur. borgarstjórans. Harabiur Guðmundsson flutti cyofelda tillögu: t „Bæjarstjórcin élyktar að iá;a safca skýrslur.i um atvinnulausa hxenn og hagi þeirra á svipú'ðum grundyelli og síðast liðið ár. Fari skýrslusöfnun fram um miðjan næsta mánuð.“ Sýndi Havaldur fram á nauðsyn þess, að bæjarstjórnin 'afiaði sér þakki.igar á ásíandipu. Pétur Ha'ld. talaði leági á'möti þeirri þekk'agaiöflun bæ'árstjórnarinnar á hag bæjarbúa. Var tillagan að. lokum bo in upp og feld. Greiddu jafnaðarmenn einir atkvæði méð kénni, e í hinir á roóti. Þ. Sv. hafði fa ið burtu, meðan á umræðun- U'i stf ð. Svona átakanif ga brenn- ur íhaids iðiö í bæjarstjórninni af þfekkingarþQjsta um hag 'fátæk- asta. hiuta bæjarbúanna. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna í Reyk'avík hefir sótt um erfða- festu'and í Vatnagörðum, innan við LaugariicS, til afnota fyrir al- þýðu í Feyk'avík. Fasieignarefnd- in frestaði svarinu á síðasta fundi sínum. Samþykt var, að bærinn kaupi lóðina að Grundarstig 2 og stein- bæinn, sem er á henni og byggð- ur er langt fram á götulínuna. Sé hann slðaii rifinn til réttingar göt- unni. Kauiiverðið er 5300 kr. Savnþykt vár að g&ra Ránar- götu umfe'ðaríæra frá Garða- stræti að Ægisgötu. Vegnaelnd barst erindi frá í- þróttafé'agi Reykjavíkur um skautasvcli á Tjörninni. Var sam- þykt að fc!a .borgar'stjóra að, láta ge: a skautasvei! fyrir aimenning pins og undan farin ár og semja við íþróttafélagið um framkvæmd á því. Veganefndin samþykti einnig að skora á bæjarveririræðing og' vegamálastjóra að hafa lokiö rannsóknnm s’num á bitavritu irá þvotta'augurmm, m. a. tii vænt- anlegiar 'suvidhaiiar, áður en fjár- hágsáaetlun fyrir næsta ár verð- ur sainin. í barnaskóianum eru 485 börn, sem ekki eru á skóiaskyldualdri. Óskað var eftir skólavist í Reykja- víkurskóia fyrir 9 börn úr Sel- tjarnarnesshreppi, þar af 7 skóla- skyld. Eiga þau heima í kring um Þormóðsstaði, og geta því ekki gengið í Seltjaruarnessköi- ann. Iiöfðu 5 þeirra áður verið í Reykjavikúrskóla. ihaldshluti skólanefndarinnar neitaði þeim um skólavist hér. Ól. Fr. and- mælti þvi og sýndi fram á, hve slík meinbægr.i kemur Illa niður. Skóianefnd hei'ir heimilað Helga Tryggvasyni kennara og hraðrit- ara að kenna hruðritun 5 kenslu- stoíu þeirri í barnaskóiamim, sem esperantókensian fer Iram í. Kenslu fyrir börn, sem heima tiga inni í mýrabyggðunum, fer frain í vetur í tveimur stofum á Sjónarhóli í Sbgamýri og í her- bergi í húsi Kristjáns Þorgríms- sonar við Lauganessveg. Khöfn, FB„ 6. okt. HerlýSsnppreistin í Mexikó bæid.niðsir. Frá New-York-borg er símaðr Uppreistin í Mexíkö hefir verið bæ.'d niður. Gomez hershöfðingi yar handúkin.i og tekinn af-lífi. Eignir uppreistarmanna voru. gerðar upptækar. Þingið, í Mexí- kó hefir sviít fjörutíu og útta þingmenn, er voru við uppreist.na riðnir, þingsætum sínum. Frelsisbarátía Kinverja. Frá Lundúnum er símað: I-'eng- Yuh-sjang hefir hafið sókn f 'þieim

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.