Tíminn - 19.01.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.01.1961, Blaðsíða 2
2 TjJLIjjfeíJ, ^fúruntudagtim„.lg. J.,janáajr^a^. Skrifaði geðveikur piltur morðbréfin? Verjndi Magnúsar Gu<Jmundssonar telur t>atS ekki ósennilegt lögreglustjóra, en ekki rfett hið síðara. Það væri þó mikilsvert sönnunargagn, þar sem það hefði sannazt, að það hefði verið skrifað á ritvél hjá fyrirtækinu Sólídó, sem áður var á Vesturgötu, en nú er á Hverfisgötu. Athugun hefði leitt í ljós, að síðara hótunarbréf- ið hefði verið skrifað á eina af rit- vélum fyrirtækisins. Einnig fannst þar Ijósgrænn afritunarpappír af sömu gerð og pappírinn, sem hót- unarbréf þetta var vélritað á Magnús hefði oftlega komið í skrif- stofur fyrirtækisins og unnið þar í frístundum. Magnús oft áminntur Sækjandi sagði, að Magnús Guð- mundsson hefði oftlega verið áminntur af yfirmönnum sínum, og reglur lögreglunnar hefðu ver- io lesnar yiir honum til áminn- ingar. Þá sagði' sækjandi, að Magnús héfði neitað að gefa upplýsingar vm ýmis atriði, svo sem ávirðing^ ar þær, sem hann hermdi upp á samstarfsmenn sína, svo og hvar hann hefðj fengið byssu þá, sem hjá honum fannst. Ætti Magnús og verjandi hans því enga kröfu til þess, að kallaðir yrðu fyrir rétt fjöldi lögreglumanna, til þess að gefa upplýsingar um atriði, sem Magnús vildi sjálfur ekki gefa upp- lýsingar. um. Það væri engin ástæða að setja rannsóknarlögregl- una af stað til þess að hjálpa Magnúsj að sanna þennan þunga áburð á samstarfsmenn sína. Það ætti að sýna, að órökstuddum sleggjudómum og ávirðingum fylgdi nokkur ábyrgð. Mótmælti sækjandi því síðan, að nokkur lög- reglumaður yrði kallaður fyrir rétt til þess eins að renna stoðum undir ákærur, sem Magnús Guð- mundsson vildi ekki einu sinni siálfur úttala sig um. Rétti hafði ekki verðj slitið er bíaðamaður Tímans varð að yfr gefa hann um fimmleytið í gær- dag. Frá Albirigi (Framhald af 7. síðu). stj. hefði komið austur þar eft | ir samþ. þingsályktunartillög | unnar 1954 og litið á stað-; hætti. Hefði hann tjáð sér að svo kosnaðarsamt myndi að hefta ósinn, að hann gæti ekki mælt með því, en hins vegar væri rét að fara fram á lítilsháttar fjárveitingar til Sagði sækjandi, að af þessum 300 •ýka ósnum fram, þegar síðum væru 40—50 síður af bréf-jÞess gerðist þörf. um, kvittunum og ýmsu öðru, sem! Eystcinn Jónsson kvaðst eignað væri geðveikum pilti á vilja láta þær upplýsingar í Kleppi, sém verjandinn hefði té, að fjárhæð hefði verið ætl (Pramhald af 16. síðu). sett stimpil rannsóknarlögreglunn- ar undir. Neitaði að undirrita Verjandi sagði, að er Magnús Guðmundsson sat í varðhaldi, hefði fulltrúi lögreglustjóra, ásamt öðr- um manni, komið til hans með skjal, sem þeir vildu láta hann undirrita. Skjalið var um hlutdeild Magnúsar í „morðbréfamálinu't Kvað verjandi fullti'úann og mann þann, sem með honum var, hafa lofað Magnúsi atvinnu, gulli og grænum skógum, ef hann vildi undirrita, en það hefði Magnús hins vegar ekki gert. Sérstakt vottorð frá sakadómara Verjandi lauk máli sínu með því að krefjast þess, að úrskurði undin'éttar yrði hrundið og áfram yrði haldið að afla gagna í mál- inu. Þá skýrði verjandi frá því í lok máls síns, að umbjóðandi hans, Magnús Guðmundsson, hefði einn lögreglumanna í Reykjavík fengið sérstakt viðurkenningarvottorð frá sakadómara, vegna þess að honum hefði á síðustu stundu tek- izt að koma í veg fyr'ir, að saklaus maður yrði dæmdur. „Á nú að dómfella þennan sama mann sak- lausan?“ spurði verjandi að lokum. Orskurðurinn skal standa Þá flutti sækjandinn, Páll S. Pálsson, mál sitt. Vísaði hann til greinargerðar sinnar um málið og óskaði þess, að úrskurður undir- réttar yrði staðfestur. Kvaðst hann byggja mál sitt á 138. grein laga nr. 27, um að hraða skuli gangi opinberra mála eftir föngum og að dómarinn ráði gangi máls. Sækjandi kvað verjanda byggja mál sitt á því, að verjandi áliti, að kröfur um öflun sakargagna skipti máli um sök eða sakleysi skjólstæðings hans. Sagði sækj- andi, að verjandi kvartaði undan meðferð undirréttar á málinu, en sjálfur hefði hann aldr'ei orðið þess var, að mál hlytu slíka af- greiðslu í S'akadómi, að ástæða væri til orða þeirra, sem verjandi notaði. 50 síður Sækjandi minntist á, að verj- andinn hefði hneykslazt mjög á þeirri staðreynd, að málsskjöl væru orðin 300 bls. fjölrituð bók. Utför Björgvins Guð- mundssonar var í gær f gær var gerð útför Björgvins Guðmundssonar, tónskálds, og fór athöfnin fram í Akureyrar- kirkju. Geysilegur mannfjöldi var viðstaddur, og fór jarðarför- in fram með miklum virðuleik. Athöfnin hófst með því, að org- anleikari kirkjunnar, Jakob Tryggvason, lék forleik. Því næst söng Karlakór' Akureyrar lagið „í rökkurró“, undir stjórn Áskels Jónssonar, Jóhann Konráðsson söng „Ég horfi yfir hafið“, og kirkjukórinn söng „Hvað er' það ljós“. Þá las séra Birgir Snæbjörns son úr ritningunni, og kirkjukór- inn söng „Eilífur guðs son“. Séra Benjamín Kristjánsson flutti aðal minningarræðuna, og kirkjukórinn sönig „Ó, fáðir“. Séra Pétur Sigur- geirsson flutti ávarp og Sverrir Pálsson og Jóhann Konráðsson sungu dúett. Athöfninni lauk með því, að karlakórinn Geysir söng „Þey, þey og ró, ró“ undir stjóm Árna Ingimundarsonar og kirkju- kórinn söng „Dýrð í hæstum hæð- um“ og loks „Allt eins og blómstr- ið eina“. — Öll lögin, sem sungin vdru, voru eftir Björgvin Guð- mundsson, nema „Állt eins og blómstrið eina“. Ferrhat Abbas — eru samningar a takast? Alsír (Framhald af 1. síðu.) stjórn Serkja fyrir nokkru frá sér yfiírlýsingu til frönsku ríkisstjórnar innar þar sem hún lýsir sig reiðu- búna til að hefja samninga um frið í Alsír og framtíðars'töðu lands- ins. í yfirlýsingu þessari gerði út- Siðustu 11 daga agustmanaðar lagastjórnin það að skijyrði, að að sumri efna Sameinuðu þjóðirn- ar til alþjóðaráðstefnu í Róm um nýjar orkulindir. Meðal viðfangs- efna ráðstefnunnar verður vind- orka, sólarorka og jarðvarmi, og hefur íslenzkum sérfræðingum verið boðið að leggja fram skýrsl- ur um hveraorkuvinnslu og hafa framsögn um jarðboranir. Ráðstefna og sýning í Róm um nýjar orkulindir litið yrði svo á, að hún væri eini og sanni fulltrúi serknesku þjóð- arinnar, en sem kunnugt er hefur De Gaulle lengi lýst þeirri skoðun sinni, að serkneska útlagastjórnin væri ekki eini talsmaður íbúanna í Alsír, þar yrði að taka tdlit til fleiri aðila. En eftir því sem nú virðist horfa, mun De Gauíle ekki ætla að láta þetta atriði hindra samningaviðræður. / Vaxandi bjartsýni Stjórnmálafréttaritarar í París höfðu þá sögu að segja í kvöld, að vaxandi bjartsýni gætti nú í Frakk landi varðandi lausn Alsírmálslns og telja þeir, að áhrif þjóðarat- kvæðagreðislu þeirrar, er De Gaulle efndi til um stöðu Alsír sé nú að koma betur og betur í ljós. í höfuðborgum Vesturlandanna ríkir mikd ánægja með þá þróun, er Alsírdeilan hefur nú tekið og bíði menn nú hinna hugsanlegu fr'iðarsamninga með mikilli óþreyju. í sambandi við ráðstefnuna efn- ir Rassegna internazionale elettr- onica, Via della Scrofa 14, Róm, til* yfirlitssýningar um nýjustu tæki og tæKni á þessu syiði, og er sýningin bæði ætluð til fróðleiks og viðskiptakynningar. Þeir, sem hafa kynfiu hug á að kynna nýja tækni, tæki eða upp- fínningar, ættu að snúa sér til Þamangreindrar stofnunar sem fyrst. En þeir, sem afla vilja upp- lýsinga um ráðstefnuna sjálfa geta fengið upplýsingar um hana á ensku, frönsku eða spænsku hjá flækt í málið. Borgarabréfið frá 14. sept. Sækjandi vitnaði í „borgara- I uð til byrjun slíkrar rann- | sóknar á fjárlögum, eftir sam þykkt þingsályktunarinnar. Kóngó-söfnun R.K nálgast 100 þiís. Rauða krossi íslands hefur í dag borizt skeyti frá framkvæmda stjóra Alþjóða Rauða krossins, Henrik Beer, sem nýlega er kom- inn úr ferð til Kasaihéraðs og ræddi jafnframt við yfirstjórn Sameinuðu þjóðanna í Kongó. Sameinuðu þjóðirnar hafa snúiðjfrá manni hér í bæ. sér til ríkisstjórna og almennings og beðið um hjálp til ' þess að fæða 300.000 Balúbamenn i sex Kongósöfnun Rauðakrossins nálgast 100.000 kr. og liggja söfn- unarlistar frammi í mörgum stofn unum og fyrirtækjum í Reykjavík og í dag bárust Rauða krossinum t.d. 9.000,00 kr. frá Stykkishólms- búum, og um daginn 5ÖÖO.OO kr. . Björn Björnsson kvað þaðin,ánuði °S er að helmingurj frre““’Wrzt hefði i Tirnanuín'! augljóst, að ekkert lægl fyrir!£essfa fóIks ,L®a T.150 00° "ia"nsi (Frá Rauða krossi Islands, 18. janúar.) Hefði bréf þetta verið sent blað inu og dagsett 14. sept. 1958, en þann sama dag hefði Magnús Guð- mundsson vei'ið á vakt í stjórnar- ráðinu. Samanburður hefði leitt í Ijós, að bréfið hefði verið skrifað á eina af ritvélum stjórnarráðsins. Taldi sækjandi það fullkomlega sann^ð, að Magnús Guðmundsson væri höfundur boi'garagreina þeirra, sem á sínum tíma birtust; í Tímanum og Þjóðviljanum. Ritvélin í Sólídó Sækjandi minntist á, að verjandi hefði í málflutningi sínum einkum t?lað um fv-rra hótunarhrAfifS fil þurfi á skjó'tri hjálp að halda. , ,, . , Þau matvæli, sem beðið er um eru þessum málum, en mergurinn | maísmjöl> hrísgrjón) skreið 0g opinberlega um rannsókn á ■ málsin^ væri, að slík rann sókn færi fram hið fyrsta. pálmolía, til eru nægar birgðir af þurrkaðri mjólk til nokkurra l mánaða. Félagsmálaskóii Framsóknarflokksins , Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins verur settur á sunnudag. Næstkomandi sunnudag þann 22. janúar verSur félagsmálaskólisamninga VÍð hann Framsóknarflokksins settur kl. 2,30 e. h. í Framsóknarhúsinu (uppi) Nánar ver'ður sagt frá setningu skólans I föstudagsblaðinu. Fer Harriman? (Framhald af 16. síðu). ur þykir ólíklegt, að Krustjoff muni koma á fund allsherjar bingsins, er það hefst að nýju 7. marz næstkomandi. Krust- joff viti sem er, að ríkisstjórn Kennedys muni ekki svo skömmu eftir valdatöku sína telja sér fært að hefja neina og því bezt fyrir Rússa að bíða á- tekta. United Nations Conference on New Sources of Energy, United Nations, New York. (Frá utanríkisráðuneytinu). Síldin (Framhald ar 1. síðu.) er mun betri en áður og er fitu- magn hennar 18—20%. Um sex þúsund tunnur bárust til Akraness í gær. f gærdag lönd- uðu þessir bátar: Sigurvon með 900 tunnur, Sveinn Guðmundsson með 875, Höfrungur með 650, Víð ir II. 630, Böðvar 610 og Sæfari 550. Bátai'nir héldu þegar á miðin aftur eftir löndun, og í gærkveldi tilkynnti Víðir II, að hans væri von um ellefuleytið með 1400 tunn ur. Gert er nú ráij fyrir, að 12—13 Akranesbátar búi sig á síld, þar sem verkfallið nær ekki t:l þessa veiðiskapar. Hafnarfjörður Góður afli barst einnig til Hafn- arfjarðar í gær. Auðunn hafði mest an afla, um 1100 tunnur og sprengdi nót, en bátamir máttu mjög gæta sín að sprengja ekki nætur sínar, þar sem síldartorf- urnar voru mjög þéttar. Eldborg kom með 900 tunnur og Sigurður 700, en Hafrún sprengdi nót sína og náði engu úr kastinu. Þá voru tveir Vestmannaeyjabátar væntan- legir til Hafnarfjarðar í gærkveldi með fullfermi. Reykjavlk Veiið var að landa úr fjórum bátum í Reykjavíkurhöfn, þegar blaðið átti tal við togaraafgreiðsl- una um tíuleytið í gærkveldi og þá var einnig verið að ferma tog- ara með síld. Þessir fjórir bátar höfðu mjög mikinn afla. Guðmund ur Þórðarson var með 1500 tunn- ur, Hringver frá Vestmannaeyjum með 1300, Heiðrún með 800 og Rifsnes með 600. Von var á fleiri bátum til Reykjavíkur í gærkveldi seint, meðal annars Sæljóni, sem var með góðan afla. Aðeins einn bátur kom með síld til Keflavíkur, enda frystihús þar óviðbúin að laka á móti nema eitt. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.