Tíminn - 19.01.1961, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.01.1961, Blaðsíða 9
TÍMINN, fúnmtudaginii 19. janúar 1961. Valdimar Björnsson og frú Guðrún kona hans. || Sagt frá því, er Valdimar Björnsson og ráíherrar í Mmnesota voru settir' í | 4. janúar s.l. Elmer L. Andersen er 30. rík- isstjóri Minnesota, en eins og mönnum er kunnugt af fréttum, sigraði hann demókratann Orville L. Freemann, með miklum meir’i- hluta atkvæða. Freemann var far inn að þykja heldur daufur í öll- um framkvæmdum, og eru Minne- sotabúar aLmennt ánægðir með Andersen og búast við miklu af honum í náinni fr’amtíð- Aftur á mótj valdi Kennedy Freemann í stjórn sína sem landbúnaðarráð- herra. Hér er almennt talað um þessa dagana, að Freemann hafi „þurft að tapa til að vinna“ og nú sé hann kominn í „pólitískan kirkjugarð." Athöfnin í þinghúsinu Á sjöunda tímanum fór’u gestir að streyma upp til þinghússins og voru þar á rneðal starfsmenn ríkisins, embættismenn, herfor- ingjar og önnur fyrirmenni. Mót- tökuathöfnin átti að hefjast kl. átta, svo tíminn var nógur, en menn vildu komast framarlega í röðina, svo þeir þyrftu ekki að bíða lengi eftir að verða kynntir hinni nýju ríkisstjórn. Það var viðbúið að þetta tæki tvo til þrjá tíma. Eftrr skamma stund var röðin farin að hlykkjast eftir öll um göngum hússins, og stöðugt bættust fleiri við. Úti sem inni stóðu hermenn úr heimavarnar- liðinu heiðursvörð. Móttakan átti að fara fram í anddyri þinghúss- takan átrtí að fara fram í anddyri þinghússins, og var það skreytt Eins og kunnugt er af frétt- um náöi Valdimar Björnsson kosningu sem fjármálaráðherra Minnesota-fyikis með yfirburðum í kosningunum í haust. — Fjórða janúar s. I. tók Valdimar á ný við embætti sínu eins og aðrir ráðherrar og ríkisstjóri. Yfir- burðakjör Valdimars sýnir gerla, hve mikilla vinsælda hann nýtur í fylkinu. — Hinn nýkjörni ríkis- stjóri Minnesota er Elmer L. Andersen. Þessi embættistaka var mikil og virðuleg athöfn, og um kvöid- ið höfðu embættismennirnir mót tökuathöfn í þinghúslnu. Jón H. Magnússon, sem var blaðamaður við TÍMANN, en dvelst nú við nám í Minneapolis, var viðstadd- ur athöfn þessa og hefur sent TÍMANUM eftirfarandi grein um hana: Frú Guðrún og Valdimar heiisa dætrum sínum, en þær eru taldar frá hægri: Kristín, María og Helga. Handtök 1 hátt og lágt með blómum og fán- um. Sjónvarpstökumenn voru önn um kafnir við að setja upp tæki sín, og ljósmyndarar æddu um til að reyna að finna beztu stað- ina. Enn streymdi fólkið að, og það sem ekki fór’ í röðina fór upp ó svalirnar og beið þar unz þynn ast tók niðri. Blandaður kór söng þjóðsöngva og þess á milli lék stór herhljómsveit, svo undirtók í allrj hvelfiagunni. Óðum nálgað ist klukkan átta, og menn fóru að ókyrrast- I búnbgum frá þrælastríSinu Klukkan á mínútunni át-ta gekk flokkur hermanna í sa-linn og báru þeir fána hinna ýmsu her- deilda, sem þeir siðan komu fyrir á fánastæðum, fyrir aftan þar sem r’áðherrarnir áttu að standa. Ljós sjónvarpstökumannanna lýstu upp allt umtíverfið og blossar mynda- tökumannanna skullu öðru hverju á hermönnunum. Allt í kringu-m mig suðuðu myndatökvélarnar. Þá komu inn fjórir hermenn íklædd ir búningum frá þrælastríðinu, og tveir þeirra báru gamla framhlaðn inga um öxl, en hinir tveir voru með fána, sem éinu sinni voru bornir í fylkingarbrjósti Norður- ríkjanna, og voru þeir settir við hlið hinna fánanna. ía 4, og Helga 15 ára. Andersen-! pabba sínum og mömmu eins og hjónin virtust kannast við krakk- þau væru að hitta þau í fyrsta ana þar sem þau brostu og ræddu , sinn. Vélar sjónvai'psmanna beind við hvert um sig skamma stund-! ust óspart að þessum yngstu gest Síðan gengu þau fyrir hvern ein-| um kvöldsins. Við hliðina á mér stakan og heilsuðu. Mestui’ var þó' heyrði ég tvær blaðakohur ræð- fögnuðurinn, er þau komu að for-jast við og segja: „Ekki vissi ég eldrum sínum í röðinni. Þau tvö! að Andersen ætti svona ung börn.“ yiigstu þóttust heldur betur menn j „Þetta voru ekki hans börn, þetta með mönnum og kynntu sig fyrir (Fiamhald á 13. síðu.) Þjó'ðsöngurinn Að þessu loknu gekk i’íkisstjór- inn og kona hans í salinn, og strax á eftir fylgdu ráðherrarnir j og þeirra konur. Þá komu inn æðstu foringjar1 flughers, landhers og flota, skipuðu þeir sér upp ( 1 fyrir aftan hið nýja ráðuneyti. j Herhljómsveitin lék þjóðsönginn „The Star Sprangled Banner.“ j Hervöi’ðurinn stóð teinréttur og j bar hægri hönd að húfu. Þeir, sem í röðinni voru stóðu beinir og sumir sungu með. Fljótlega kom ég auga á Guðrúnu og Valdimar Björnsson í r’öð ráðherranna. Fyrstu gestirnir sem gengu inn voru börn og tengdabörn Ander- sen, þá komu næst á eftir fimm íslenzk börn og yoru þar komin börn Valdimars. Fyrstur var Valdimar, 8 ára, þá Jón, 11 ára, síðan dæturnar Kristín, 13, Mar- Ríkisstjórahjónin í Minnesota — Andersen og kon^i hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.