Tíminn - 19.01.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.01.1961, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, fimmtudaginn 19. janúar 1961 (Ijafir í Dvalarheim- ilissjóð Kvenna- bandsins í V-Hún. Frá Salóme Jóhannesd. Söndum kr. 100.00, lngibjörgu Gunnarsd. Gröf 50.00, lngibjörgu Jóhannesd. frá Útibl.st. 1000.00, Sigurlaugu Sveinsd. Enniskoti 350.00, Sig Jónassyni Rvík 300.00, Önnu Gu'ð- mundsd. Laugabóli, gjöf og áheit 340.00, HúnvetningaféL Reykjavík 2332.00, Rögnu og Ólöfu Guð mundsd. Rvík 100.00, Sigurbjörgu Þórðard. Brautarlandi 50.00, Kon um í Víðidal 135.00, Ónefndum 200.00, Börnum Þuríðar Jóhann e.sd. og Jóhannesar Kristófersson a- Fr. Fitjum til minningar uro foreldra sína 3000.00, D. B tii minningar Kristveigu Guðmund'sd 100.00, Ingu og Laugu Jónsd. 100.00, S. H. 10.00, Pétri Sigurðs syni Rvík 50.00, Frú Perkins 50.00 Kvenfélaginu Freyju til minningar um Sigrúnu Jónsd. Kolugili 500.00, Guðrúnu á Fitjum til minningar um sömu konu 10.00, Gretti Ás- mundssyni ræðismanni 2000.00, Steinvöru Benónýsd. til minningar um Sæunm Kristmundsdóttur Rvík 100.00, Sesselju Ólafsd. Lauf ási, áheit 50.00, N.N. 20.00, barna- börnum Náttfríðar Jónsd og Hans Jóhannessonar til minningai um þau 2564.00, Foreldrum og vinum Guðm. Páls.sonar, Hvarfi til minn- irgar um hann 2000.00, Börnum Jngiríðar Vigfúsdóttur og Jóns Tómassonar Jörfa til minningar u.m þau 1000.00, Guðmanni Hall- dórss. og fjölsk. til minningar um Johannes Björnsson, Vatnsenda 550.00, Sigurbjörgu Hansd. Hvt 100.00, Ingu og Gunnþór,' Dæli /150.00, Helgu og Ágúst, Gröf, 50.00 Davíð Sigurðssyni og ferðafélögum 1000.00, G. O., áheit 100.00, Kven- félagið Freyja til minningar um itðalheiði Jónsd., Hrísum 500.00. Ásmundi Magnússyni frá Stóru- lilíð 1000.00, Til minningar um foreldra Guðlaugar og Ingibjargar Jónsdætra, Rvík 4000.00, Guðrúnu Bjarghúsum, áheit 50.00, Hirti Jónssyni kaupm. Rvík 2000.00, Ó- nefndum systrum 200.00, Jakob Þorsteinssyni Litluhlíð 2000.00. Eiginmanni, börnum og vinum til minningar um systkinin Hólmfríð’ Guðmundsd. og Vilhelm Guð mundsson frá Reykjum 7200.00 Línakradalsklúbbnum, Rvík 1000. 00 Sigurbirni Teitssyni Hvt 2500.00, Ásgeir frá Gottorp 100.00. Jonasi Björnssyni frá Dæli 500.00 J. B. 25.00, Guðmanni, Klömbrum 1800.00, Hildi og Sigurjóni Bálks stöðum 14.00.00, Jónínu og Guðm Il’.ugastöðum 350.00. S. Á. áheii 1000.00, M.J., álieit 100.00, G. H 100.00, Guðbjörgu Jónasd. fra Kistu 500.00, Kvenfél. Staðar hrepps til minningar um Jóhönnv, á Tannastaðabakka 2000.00, Gam alt áheit 500.00, Stjórn K.V.H. og framkvæmdastjóra 300.00. Gefið á 40 ára afmæli K.B. frá Ingu og Sigurði Gíslasyni Hvt. 1000.00 Hallfríði og Óskari, Víðidalstungu 1000.00, Valdimar á Kollufossi 100.00. Þökkum hjartanlega góðar gjafir óskum öllum góðs gengis á kom andi ári. Kvennasambandskonur í Vestur-Húnavantssýslu Við höldum hér áfram með vettlingamynztrið hennar frú Laufeyjar Vilhjálmsdóttur. Fyrstu myndirnar af mynztrum þessum birtust fyrir nokkrum dögum, og þær, sem búnar eru að fitja upp geta nú haldið áfram. Vísast annars til þeirra mynda, en hér koma myndir númer 3 og 4 úr mynzturbókinni, sem frú Laufey gaf út á vegum íslenzkrar ullar. Munu myndirnar annars skýra sig sjálfar í augum snjallra prjónakvenna. Gott er að halda þessum myndum saman, og svo kemur framhaldið eftir nokkra daga. ZP IM : F L 'T~ _ * ** & fiLi ' ! * *■ i* * V 4 zr b CHtS □S es tSB ■ns ih ■ 1 ■i i ■ n fs* s * 1 _ ífe:$ n ^ y KfjZ ♦ Á X. □, ji.la.ljir ^ ■ M “S; - !5 k' ■5\ 1 # fc Námskeið í föndrí hefjast í næstu viku. Innritun er í kvöld og ?.nnað kvöld kl. 7—9 að Fríkirkjuveg' 11 (bakhúsi). Þátt- tökugjald er kr. 25.00. TÓMSTUNDAHEIMILl UNGTEMPLARA Reykjavík. / TÍMANN vantar börn eða unglinga til Diaðburðar í Vestur- bænum. Afgreiðsla TÍMANS Sími 123^3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.