Tíminn - 19.01.1961, Blaðsíða 13
TÍMINN, finuntudaglnn 19. janúar 1961.
Haðidtök í fjórar
klukkustundir
(Framhald af 9. síðu.)
eru kraKkarnir hans Valdimars
Bjömssonar."
Hansen, Olson, Malm-
strom, Lindquist
Fljótlega komst skriður á röð
fólksins og gengu menn fyrir ráð-
herrana, einn á eftir öðnim. Inn
á milli gat maður heyrt kunnug-
leg skandinavísk nöfn eins og
Hansen, Olson, Malmstrom, Lnd-
kuist, Kristjánsson, Nilsen, Thord
arson og þannig mætti lengi telja.
Fljótlega voru Ijósmyndarar og
sjónvar’psmenn húnir að ná því
sem þeir vildu og flýttu sér að
taka saman drasl sitt, þar sem
beðið var eftir myndum þeirra.
Aftur á móti urðu blaðamennirnir
eftir til að fylgjast með, hverjir
kæmu og hve lengi þetta myndi
standa yfir. \ Ekkert lát varð á
fólksstraumnum, og mátti sjá einn
og einn ráðherranna renna augun
um eftir svölunum fyrir ofan til
að gá hvort fólkinu færi nú ekki
að fækka. Brátt fór að sjá þreytu
merki á þeim, og voru handtökin
ekki eins hressileg og í upphafi.
Konurnar tvístigu, og þeirra heit
asta ósk var efláust að fá að setj
ast niður, þó ekki væri nema í fá-
einar mínútur. Ein klukknstundin
leið af annarri og þær urðu fjór-
ar, áður en sást fyrir endann á
þessu. Nokikur þúsund manns
gengu fyrir hina nýju ríkisstjórn
og óskuðu henni til hamingju með
sigurinn og báru fram óskir um
góða stjórn í náinni framtíð. Þrátt
fyrir þreytumerkin á fólkinu stóð
hervörðurinn eins og í byrjun og
vár sem hermennirnir væru úr
steini höggnir.
Eins og klettur úr hafinu
Loksins náði ég talj af Valdi-
mar og notaði tækifærið til að
óska honum til hamingju. Þá
spurði ég hann, hvort hann væri
ekki orðinn þreyttur, a.m.k. í
hægri hendinni. „Jú, maður er
orðinn nokkuð þreyttur, þetta tók
ekki neinn smátíma. Ef þú skrifar
þetta heim, þá bið ég að heilsa
öllum heima á fslandi.“
Eg gekk út í nóttina, í áttina
frá þinghúsinu, sem allt var upp-
Ijómað, jafnt að utan sem innan.
Þarna stóð það í hallanum, eins
og klettur úr hafinu, talandi tákn
um frelsi og lýðræði. Eftir tvö
ár á það eftir að lifa þennan
sama atburð upp aftur, en hvort
þá verða komin ný andlit í röð
ráíterranna mun tíminn skera
jhm.
ur um.
St. Paul 5. jan. 1961.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS
AÐALFUNDUR
Aðalfundur hlutaíélagsins Eimskipafélags íslands
verður haldinn í iundarsalnum í húsi félagsins i
Reykjavík laugardaginn 3. júní 1961 og hefst kl
1,30 eftir hádegi.
/
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram-
kvæmdum á liðnu starfsán og frá starfstil-
högun á yfirstandandi án og ástæðum fyrir
henni, og leggur fram tu úrskurðar endur-
skoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1960
og efnahagsreikning með athugasemdum end-
urskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum
til úrskurðar Irá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðuo um tillögur stjórnarinnar um
skiptingu ársarðsins.
3. Kosning fjögnrra manna í stjórn félagsins, í
stað þeirra sein úr ganga samkvæmt sam-
þykktum félagsins.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er
frá fer, og e-ns varaendurskoðanda.
5. Tillögur til breytinga á samþykktum félags-
ins (ef tillögur koma fram)
6. Umræður og atkvæðgreiðsla um önnur mál,
sem upp kunna að verða borin. N/
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu-
miða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir h!ut-
höfurn og umboðsmönnum hiuthafa á skrifstofu
félagsins í Reykiavík dagana 30 maí — 1 júní
næstk. Menn geta fengið eyð'.blöð fvrir umboð
til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu fé
lagsins í Reykjavik Óskað er eftrr að nv umboð
og afturkallanir eldn umboða séu komin sk.rif
stofu félagsins i hendur til sKráningar ef unnt
er, viku fyrir funhinn.
Reykjavík. 10. janúar 1961
TÍMINN er sextán sfSur
daglega og flytur f jöl-
breytt og skemmtilegt efni
sem er vlð allra hæfi.
TÍMINN flytur daglega
melra af Innlendum frétt-
um en önnur blöS. Fylglzt
meS og kaupiS TÍMANN.
íbúð óskast
Alþingismaður óskar eftir
3 herbergja íbúð um þing-
tímann.
Forsætisráðuneytið
sími 16740
Skemmtiferðir s.f.
vandaður 18 manna lang-
ferðabíll til reiðu í lengri
og skemmri ferðir. Upplýs-
ingar getur Geir Rjörgvins-
son, Tómasarhaga 41, í
síma 14743 frá kl 9—1 og
eftir kl 6.
•V V.VN
Þekkt merki meðal íþrótta-
manna
WILSON fótboltar úr nyion
og gúmmíplasti, eru
sterkir og því tilvaldir
inniæfingaboltar.
WILSON íþróttahosur úr
ull og nylon.
ADIDAS fótboltaskórnir
komnir.
Sími 13508.
Kjörgarði Laugavegi 59
Austurstræti 1.
Leiðréttingar
vegna greinar eftir Hrein Jóhannsson
Hreinn Jóhannsson, gullsmiður,
sendir mér tóninn í Tímanum 13.
janúar sl.
Vegna þeirra, sem ef til vill
hafa lesið greinar'korn hans, en
þekkja ekki manninn, tel ég rétt
að leiðrétta vitleysu hans enda
þótt það sé undir virðingu minni
að eiga við hann orðastað.
Hreinn telur mig ekki fyrstan
manna hafa byrjað framleiðslu
módelskartgripa hér. Fyrir nokkr
um árum stofnsetti ég eigið verk
stæði að Skólavörðustíg 2, og hóf
þá framleiðslu módelskartgripa
með íslenzkum steinum í hundr-
aðatali. Þessa hluti stimplaði ég
með orðinu MODEL til að við-
skiptavinir mínir vissu um hvern
ig vöru væri að ræða. Þannig
framleiðsla hafði ekki áður þekkzt
hérlendis, þótt einstöku gullsmið
ir hefðu smíðað einstaka hluti
með íslenzkum steinum.
Hreinn býr það til, að ég hafi
sagt að hinir gullsmiðirnir inn-
greyptu glertölur í hringa og men
handa fóstur'landsins Freyjum. í
viðtalinu er gerður samanburður
á því hvort sé skemmtilegra að
gefa konum módelskartgripi úr
silfri, ísetta íslenzkum steinum,
eða hluti með glertölum. Þar er
vitanlega átt við muni, sem eru
oftast búnir til úr tini eða alum-
iníum, og eru eingöngu smíðaðir
erlendis. Þarna er gerður samán
burður á góðum silfurmunum og
lélegri útlendri vöru. Þessi sam-
anburður er augljós þótt Hreinn
skilji hann ekki, en þeir sem hann
þekkja, vita hvað hans skilningur
nær og r'eyna að afsaka það við
hann.
Að lokum vil ég láta í ljós
sérstaka undrun mína yfir full-
yrðingu Hreins, þeirri að á
mínu verkstæði vinni tveir „fúsk
arar“. Hann ætti þó, eftir 8—10
ára gullsmíðanám og vinnu oð
ára gullsmiðanám og vinnu að
vita að lærlingar eru ekki „fúsk-
arar“, nema ef þeir hafa verið
8—10 ár við nám og smíðar án
þess að Ijúka sveinsprófi — sem
hann sjálfur. (Námstími gullsmiða
er 4 ár).
Hreinri talar um „fúskara". Eg
skil það svo að hann eigi þar við
sjálfan sig, því fyrir nokkrum
árum tók ég hann í vinnu, þá út-
rekinn frá Árna B. Björnssyni,
réttindalausan sem gullsmið. Dvöl
hans hjá mér ætla ég ekki að
lýsa, en sveinsprófi' auðnaðisfhon
um að ná eftif fyrrgreindan ára-
fjölda.
Halldór Sigurðsson, gullsm.
Símanúmer
mitt er
3-68-77
V
Jósef Halldórsson
trésmiður
Álfhólsvegi 56 — Kópavogi
STEIMPÖB °s)0
Sextug
STJÓRNIN
I
■' (Framhald af 6 síðu).
um árum tókust góð kynni með
okkur Friðþtófi og konum okkar
: og áttum við margar ánægjustund
j •> saman bæði á heimilum ukkar
op i „Litla ferðdíelaginu“ Allt
frá fyrstu Kynnum hafa bau Auð-
uí og Friðþ.iófur jafnan rétt okk
! ur hjónum vinarhönd, jafnt í sorg
! og gleði. Fyrir það þakka ég beirr
hjónunum um ieið og ég fly<
Auði okkar oeztu árnaðarósk’i nú
a sextugsaímælinu.
Síminn er
3-68-77
TRÉSMÍÐAVERKSTÆDI
Jósefs &
Auðbrekku 50 — Kópavogi
Sjúkrahúsið á Selfossi
vantar tvær gangastúlkur. ekki yngri en 18 ára.
Upplýsingar í sjúkrahúsinu.
V