Tíminn - 22.01.1961, Síða 2
2
TÍMINy,, smmudaggjn, 22..
SniHmgurinn
(Framhald af 16. síðu).
unum, er þar héngu á veggj-
um, ásamt málverkunum.
Sýningunni lauk á föstu-
degi, og daginn eftir voru svik
in afhjúpuS. Það gerði ungur
listfræðingur, stúlka, sem
sjálf hafði stjómað sjónvarps
þætti um 6ýninguna. Vaknað
hafði tortryggni hjá henni
vegna ummæla, sem einhver
úr samstarfshópi hins fallna
snillings lét sér um munn
fara. Eftir miklar eftirgrennsl
anir tók-st henni að knýja
fram þá játningu, að Bolus
Krim hefði aldrei lifað, nema
í hugarheimi þriggja málara,
er í öndverðu höfðu fundið
þennan náunga upp, sér til
gamans. Þegar þeim tók að
leiðast að dragnast með Bolus
Krim, létu þeir hann deyja,
En á þvi standa þeir fastara
e nfótunum, að Bolus hafði
samt verið annað og meira en
auglýsingabrella — hann hafi
lifað og starfað í vitund
þeirra. En þá röksemdafærslu
skilja ekki allir.
Stofnun Jóns
Sigurftssonar
(Framhald af 1. síðu.)
á laggimar íslenzka vísinda-
stofnun, hliðstæða stofnun
Áma Magnússonar í Kaup-
mannahöfn, er verði miðstöð
íslenzkra handritarannsókna
og fræðilegs útgáfustarfs. Um
þetta segir hann síðan:
„Þess háttar stofnun er auð
vitað hægt að setja á fót hve
nær sem er, en ekki spillir,
að í slíkt sé ráðizt á merkis
degi og tímamótum í sögu
þjóðarinnar, svo sem þegar
Háskóli íslands var stofnað-
ur. á aldarafmæli Jóns Sig-
urðsspnar. — 17. júní 1961 er
150 ára afmæli Jóns Sigurðs-
sonar. Þess vegna sýnist mér
ekki fara illa á, að -einmitt
þann afmælisdag verði slík
visindastofnun sett á laggir
og helguð minningu Jóns for-
seta, nefnd Stofnun Jóns Sig
urðssonar, eins og Stofnun
Áma Magnússonar er kennd
við annan kunnasta afreks-
mann í íslenzkum fræðum“.
L.Í.Ú. telur vinnu-
stöðvunina ólöglega
— og kærir til félagsdóms
Landssamband ísl. útvegs-
manna hefur fyrir hönd Út-
vegsmannafélags Akraness
kært Alþýðusamband íslands
f.h. Vélstjóradeildar Verka-
lýSsfélags Akraness fyrir fé-
lagsdómi. Telja útgerðarmenn
að ákvörðun verkalýðsfélags-
ins að hefja ekki róðra jafn-
gildi vinnustöðvun, Telja út-
gerðarmenn aðgerðir verka-
lýðsfélagsins ólögmætar og
krefjast 200 þús. króna skaða
bóta.
3. jan. s.l. samþykkti fund
ur í vélstjóra og sjómanna-
deild Verkalýðsfélags Akra-
ness að hefja ekki róðra fyrr
en náðst hafa samningar milli
sjómanna og útgerðarmanna
og lýsti yfir algjörri vinnu-
stöðvun frá 15. jan.
Þessi samþykkt var tilkynnt
LÍÚ í bréfi 4. jan. LÍU mót-
mælti þessari ákvörðun og
Fuglar taldir
(Framhald ar 1. síðu.)
leyti, en á Suðumesjum munu að
jafnaði koma 20—30 tegndir á
hvern mann á svo sem 8—10 kíló-
roetra strandiengju. Stærra svæði
getur hver maður ekki kannað í
svartasta skammdeginu, þegar
ekki er nægjanleg dagsbirta nenia
svo sem fimm klukkutíma.
Að þess-u sinni mun Þorstemn
Einarsson tii dæmis hafa séð 27
tegundir, eu samanlagður fjöldi
fugla á leitarsvæði sama manns
getur skipt þúsundum. Oft sjást
ýmsir flækingar og fágætir fuglar
í þessum lei'tum.
taldi hana ólögmæta, vegna
þess að vinnustöðvun þyrfti
að boða með 7 daga fyrirvara.
Verkalýðsfélag Akraness tel-
ur hins vegar að það hafi
ekki lýst yfir ólögmætri vinnu
stöðvun. Vertíðarsamningarn
ir hafi verið í gildi er sam-
þykktin var gerð, og enginn
háseti hefði þá enn verið lög
skráður á Akranesbáta til
línuveiða.
Málið var þingfest í félags
dómi á fimmtudag og mun
koma aftur fyrir dóminn 26.
þessa mán.
Verkfalliim
að Ijúka
Brússel — NTB, 20. janúar. —
Baldvin konungur ræddi i dag
við ýmsa belgíska stjómmála
menn um þá hörðu deilu, er
hefur nú staðið í mánuö á
milli ríkis'stjórnarinnar og
stjórnarandstæðinga ’ um
sparnaðaráætlanir stjómar-
innar. Samtímis bárust frétt
ir af þvl í dag, að verkfallið
sé mjög i rénun, og standi
það nú aöeins í takmörkuðum
hluta Vallóníu, eða á þeim
stöðum, þar sem jafnaðar-
menn tafa tryggasta fylgið. —
Samkvæmt fréttasendingum
AFP er talið víst, að ekki líði
nema fáir dagar, þar til á-
standið verði með eðlilegum
hætti.
Æðarfuglar og veiðibjöllur
Algengustu fuglarnir við strönd |
ina um þetta leyti árs eru æðar- j
fuglar og veiðibjöllur, en einnig'
ei mjög margt máfa. Bjargfuglar
eru á hafi úti, þar á meðal lunda- j
stofninn, sem er stór. Þeirra gætir
ekki að vetrinum.
Inn til landsins er að sjálf-,
sögðu mest af rjúpu. sé rjúnna-!
stofninn á annað borð I nokkrum'
tlcma. En á honum verða miklarj
sveiflur sem kunnugt er.
Frá Bindmdis-
fálagi öknmaima
Starfsemi Bindindisfélags
ökumanna hefur legið nokkuð
niðri almennt séð, siðustu
mánuðina. Ástæðan fyrir
þessu er einkum undirbún.ng-
Ennfremur segir Þórhallur:
„Nú vill svo til, að skjóta
má annarri stoð undir þá hug
mynd að setja á fót slíka vís
indastofnun á næsta ári. Eft
ir tæp þrjú ár, 13. nóv. 1963,
er þriggja alda afmæli Árna
Magnússonar. Það liggur í
• augum uppi, að ætli núver-
andi kynslóð íslendinga og
Dana sér að leysa handrita-
málið, er enginn dagur kjörn
ari til að sjá þá lausn en fyrr
greindur afmælisdagur, vænt
anlegur Áma-hátiðardagur.
íslenzk stjómarvöld hljóta að
leggja á það höfuðáherzlu,
að endurheimta hin fomu
íslenzku handrit á þeim
degi. En hitt er jafnaugljóst,
að til undirbúnings og stuðn
ings þeirri endurhemt, eiga
þau engan styrkari leik en
þann að setja upp þá vísincia
stofnun, sem hér hefur verið
rætt um“.
Hér er augsýnilega um at-
hyglisverðar tillögur að ræða
og full ástæða til að þeim
~ X „A'*'---. ---- ~
Mikilsverður fróðleikur
— Þessi árlega fugla'talning
hefur gefið góða raun, sagði dr.
Finnur Gnömundsson., er blaðið
hringdi til hans I gær Með henni
hefur fengizt mikill fróðleikur um
fuglalíf hér á landi að vetrarlagi.
Hún leiðir glöggt I ljós, hvaða
fuglar eru hér árvissir, hverjir
a.'gengir flækingar og hverjir
koma við og við.
Nú eru dr. Finni sem óðast að
berast skýrsrar þeirra manna.sem
tóku þátt i þessum sólhvarfaleit-
um að fuglum, og mun hann síð-
ar vinna úr þeim, svo sem 2ert
et ár hvert. þegar öll kurl eru
komin til grafar.
Togarar leystir
(Framhald af 1. síðu.)
um' á sjóinn. í annan stað er
þess' vænzt, að ráðstafanir
vær, sem ríkisstjórnin gerir
með bráðabirgðalögumttn fari
«enn að koma útgerði’ini til
góða. Verlð er að lagfæra
Svalbak og Norðlendlng, og
komast þeir ekki út fyrr en
ur tryggingamálanna og starf-1
ið að lausn þeirra.
Nú er starfsemi félagsins
á ný aukin svo sem unnt er
og eru ýms mál í deiglunni.
Þá er þess að geta, að nú
hefur BFÖ samið við Egil |
Sigurgeirsson, hrl., um lög-'
fræðilega þjónustu, sem veitt
verður félagsmönnum ókeyp-
is. Er þjónusta þessi i sam-
bandi v£5 umferðamál, og
verður hún nánar auglýst í
UMFERÐ.
Fríðindi þau, sem Bindindis
félag ökumanna veitir nú þeg
ar félögum sínum, og inni-
falin eru I ársgjaldinu, eru
þegar orðin, sem hér segir:
1. Tímaritið UMFERÐ. 2.
Smá slysatryggingar í ákveðn
um tilfellum. 3. Eitt lögfræði
legt viðtal í vissum tilfellum.
4. Sértryggingar fyrir bíla frá
og með 1. ma.í n.k. og innan
skamms einnig á fjölmörgum
öðrum sviðum. |
--
Sálmabók og biblía
á færeysku
Um þessar mundir er unn
ið að því af kappi að binda
inn tuttugu þúsund eintök
af færeyskri kirkjusöng-
bók — hinni fyrstu, er
Færeyingar fá á sínu máli.
Hún var prentuð í Þórs-
höfn, en bundin í Kaup-
mannahöfn og í herini eru
430 sálmar.
Þegar þessu verk er lok
ið, verður hafizt handa um
útgáfu biblíu á færeysku.
Bilaðar taugar
„Ár og síð ég er í voða”,
mættu Alsírbúar segja. Fimmt
án ára drengur, franskur, var
að leik með félögum sínum
í grennd við járnbrautarstöð
ina í Algeirsborg með krakka
byssu.. Lögregluþjónn sá
drenginn taka byssuna upp
úr vasa sínum og skaut hann
umsvifalaust til bana með
skammbyssu sinni.
Lögreglan ætlaði að þagga
þetta mál niður, eins og títt
er um hneykslismál í Alsír, og
ritskoðunin kom fyrst í staö
í veg fyrir, áð nokkurs væri
minnzt á þennan atburð. Blöð
í París komust samt á snoðir
um hann og birtu frásögn.
Sala þeirra blaða hefur verið
bönnuð í Alsír.
Nú hefur lögregluþjónninn
samt verið ákærður.
v. \
Bátar í höfn
ekki veíðiveður
Síldveiði var ekki teljandi
í gær. . Akranessbátar lágu
allir í höfn, nema tveir rek-
netabátar, sem höfðu fengið
tregan afla, 6 og 11 tunnur
síldar. Sunnan eða suðaustan
kaldi var á miðunum.
Eftir hádegið I gær' hafði blaðið
spurnir af, að einhverjir fóru út,
a. m. k. Víðir II og Jón Garðar,
sem létu úr höfn í Sandgerði, þrátt
fyr'ir mjög vafasamt veiðiveður.
Víðir II kom inn I gærmorgun
með 670 tunnur og Guðbjörg 131,
báðir til Sandgerðis. Aflinn var
saltaður og frystur. Keflavíkurbát
ar' lágu allir í höfn síðdegis, en
vafalítið var talið, að þeir myndu
láta úr höfn, þegar er þeir fréttu
um einhvern afla hjá þeim, er úti
voru. í fyrradag kom togarinn
Neptúnus inn eftir 40 klst. útivist
,með 730 tunnur sem veiddust í
síldarvörpuna sem verið er að
gera tilraunir með.
Bjórinn kl. 2 í dag
í dag kl. 2 verður almennur um-
r'æðufundur í Sjálfstæðishúsinu á
vegum Stúdentafélags Reykjavík-
ur. Rætt verður um bjórinn. Frum
mælendur eru þeir Benedikt
Bjarklind stórtemplar og Friðfinn
ur Ólafsson forstjóri. Öllum er
heimill aðgangur að fundinum
meðan húsrúm leyfir.
• W iVX*-V^* W ViX'*V*V»X«X«Xi-'
Framkvæmdastjóri
Okkur vantar framkvæmdastjóra fyrlr Bifreiða-
og vélaverkstæði, svo og varahlutabúð. — Upp-
lýsingar um fyrn störf og kaupkröfur sendist
skrifstofu félagsins sem fyrst.
Kaupfélag Skagfirðinga
Sauðárkróki
Ibúð til leigu
íbúð, 2 herbergi og eldhús til leigu nú þegar,
fullorðið fólk gengur fyrir Fyrirframgreiðsla
eftir samkomulagi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, merkt ,.Góð íbúð“.
ÞAKKARÁVÖRP
Innilegar þakkir til allra, sem hjálpuðu mér á
sjöunda tuginn með heimsóknum, góðvild og
gleði, gjöfum, kveðjum og orðsins list.
Eiríkur Stefánsson
Hjartans þakkir fyrlr auösýnda samúð og vlnáttu vlð fráfall elgin-
konu mlnnar og móður okkar,
Ragnhildar Pjetursdóttur,
Hátelgl.
Reykjavík, 22. janúar 1961.
Halldór Kr. Þorsteinsson,
Ragnhildur Halldórsdóttir,
Kristín Halldórsdóttlr,
Guðný Ó. Halldórsdóttir.
-•-’jí*
T—m-X.