Tíminn - 22.01.1961, Síða 3
k Jauúar 1961.
hard sem eftirmann
Bonn: Það þykir nú fullvíst
orðið hér í borg, að dr. Kon-
rad Adenauer kanzlari V-
Þýzkalands, hafi loks fallizt á
dr. Ludwig, Erhard, efnahags-
málaráðherra, sem eftirmann
sinn í embætti kanziara. Þetta
gerði hann, er honum var
ijóst, að það var ákveðinn
vilji yfirgnæfandi meirihluta
helztu samflokksmanna hans.
í blaðaviðtali fyi’ir skömmu lét
dr. Heinrioh Krone Ieiðtogi þing-
flokks krlstilegra demékrata, svo
um mælt, að það væri fávíslegt, ef
kristilegir demókratar notfærðu
sér ekki hina miklu reynslu Er-
hards sem efnahagsmálaráðherra.
Adenauer
— hættir hann
1963?
Erhard
— krónprins
þangað til
Þessl mynd var tekin í Akur-
eyrarklrkju, er útför Björgvlns
GuSmundssonar, tónskálds, var
gerS á dögunum Kennarar
menntaskólans bera kistuna úr
klrkfu. (L|ósm.: Gunnlaugur
Krlstlnsson).
Út og inn um
Á dögunum var frá því skýrt
hér í blaðinu, að þjófur hefði
smogifð fnn um furðuþröngan
glugga á knattborðsstofunni að
Einholti 2. Nú hefur þjófur enn
tekið sig til og skriðið inn um
gluggaboruna. í þetta sinn var
stolið um 1000 kr. virði af sæl-
gæti.
Ræðu Kennedys forseta
hvarvetna mjög vel tekið
Washington—Peking, 21.1.
Ræðu Kennedys Bandaríkja-
forseta er hann flutti við em-
bættistökuna í Washington í
gær hefur verið mjög vel
tekið um heim allan — nema
í Kína, þar sem ráðizt hefur
verið harðlega á hina nýju
ríkisstjórn Bandaríkjanna.
Seint í gærkvöldi bárust
heillaóskir frá Leonid Bresh-
nev, forseta Sovétríkjanna, og
Nikita Krustjoff, forsætisráð-
— nema í blö<$um Pekingstjórnarinnar, }tar
sem hiíini nýju stjórn eru valin hin háíuleg-
ustu nöfn
herra, þar sem þeir létu í
Ijós þá von, að með sameigin-
legu átaki mætti Bandaríkja-
mönnum og Rússum takast að
bæta til muna sambúð land-
anna og þar með andrúms-
loftið í heiminum.
Blöð kínverskra kommún-
ista í Peking birtu í morgun
Sögulegar vitSræ'Öur á Kýpur í gær:
nglandsdrotfnÉng heim-
sækir Makarios forsefa
London, 21.1. — Elísabet
Englandsdrottning og maður
hennar, Fiiippus hertogi,
héldu í dag af stað til Ind-
Athugasemd
Vegna villu í mimiingar-
grein um Björgvin Guðmunds
son tónskáld á Akureyri, þar
sem segir að leikritið Skrúðs-
bóndinn hafi ekki fengizt
leikið að höfundinum lifandi
og leiðréttingar, þar sem tek
ið er fram að orðin í Reykja-
vik hafi fallið niður úr setn-
ingunni, þykir rétt að geta
þess að umrætt leikrit var
sýnt í Samkomuhúsi Akur-
eyrar á fimmtugsafmæli höf
undar árið 1941. Leikritið
hlaut hinar beztu viðtökur
og ágæta aðsókn. Hinn kunni
leikstjóri, Ágúst Kvaran, setti
Skrúðbóndann á svið.
Þessar upplýsingar bárust
blaðihu frá Erlingi Davíðssyni
ritstjóra á Akureyri, þegar er
minningargreinin var birt, en
því miður hefur láðst að
koma þeim á framfæri.
— en fyrir fimm árum sat hann í brezku fangelsi
lands í opinbera heimsókn.
Mikið verður um dýrðir í Nýju
Delhí við komu þeirra, en
þar tekur Nehrú forsætisráð-
herra á móti þeim.
Búizt er við, að um milljón
manns fagni þeim, er þau
aka frá flugvellinum til hall
ar Nehrus, en fjölda margar
þyrlur munu' sveima yfir leið
þeirra og strá hana blómum.
Lögreglan í Nýju Dehli hefur
gert ýmsar varúðarráf/ tafan
ir, m.a. handtekið fjöldan all
an af vasaþjófum, atvinnu
glæpamönnum og innbrots
þjófum.
skrípamyndir af hinni nýju
ríkisstjórn Bandaríkjanna og
kölluðu hina nýju bandarísku
ráðherra „loddarana í leik-
flokki Kennedys". Nokkur
blaðanna birtu níðkvæði um
hina nýju stjórn, og í einu
Ijóðinu var Dean Rusk utan-
ríkisráðherra kallaður „fúl-
eggið", sem margt illt hefði
látið af sér leiða, m.a. verið
einn af forsprökkum Kóreu-
stríðsins og hatursherferðar
gegn kínversku alþýðustjórn-
ihni.
Plugvél Bretadrottningar
mun hafa viðkomu á Kýpur
i dag á leiðinni til Indlands,
og þar mun drottningin ræða
í tvær klukkustundir við
Makarios erkibiskup og for
seta hins unga lýðveldis á
eynni. Þetta er sögulegt atvik
því að ekki eru nema fimm ár
síðan erkibiskupinn var í
hayldi Breta á Seychelle eyj
um i Indlandshafi, sakaður
um aðild að morðum og
skemmdarverkum, er eignuð
voru EOKA á Kýpur. Nú ræð
ir þjóðhöfðingi við þjóðhöfð
ingja — og allt gamalt er
gleymt.
íþróttamaður ársins
íþróttafréttaritarar blaða
og útvaros kusu í L gær að
venju íþróttamann ársins.
Sæmdu þeir Vilhjélm Einars-
son titlinum „bezti íþrótta-
maður ársins 1960." Nánar
verður sagt frá kjöri þessu á
íþróttasíðu blaðsins á þriðju-
daginn.
Tómstundaheimili
Tómstundaiðja á vegum
Æskulýðsráðs Reykjavíkur
hefst að nýju eftir jólafrí á
morgun. Starfið verður með
líku sniði og áður, og á sömu
jstöðum. — Nánar er sagt frá
iþessu í dagbók Tímans í dag.
_____________________
I •
Vængstýfðii engl»
Wnir á Akureyri
Menhtaskóla-
nemar sýna
Nemendaleikfélag Mennta-
skólans á Akureyri frumsýnir
á þriðjudaginn gamanleikmn
Vængstýfðir englar eftir
franska höfundinn Albert
Husson, og hefst sýningin kl.
8 síðdegis í samkomuhúsi bæj-
arins.
Nemendur Menntaskólans í
Réykjavík sýndu þennan sjónleik
fyrir nokkrum árum við góðar und
irtektir. Þýðinguna hefur Bjarni
! Guðmundsson blaðafulltrúi gert.
Leikstjóri er Benedikt Árnason.
Með helztu hlutverkin fara Pétur
Einarsson, Karl Grönvold og Jóna
Burgess.
V’esturHþýzk blöð telja, að dr.
Krone sé ekki einn um þess-a skoð-
un, heldur séu alhr helztu leiðtog
ar flokksins á sama máli. Dr. Krone
vísaði því á þug, að ■nokkui' ágrein
ingur hefði komið upp á nýjan leik
á milli kanzlarans og efnahagsmála
ráðherrans, én vesturnþýzk blöð
hafa að undanförnu verið full af
slfkum fréttum, eftir að dr. Er-
hard hafði harðlega gagnrýnt gerð
ir embættismanna markaðsbanda-
lagsins í Brussel.
85 ára forsætisráðherra
Góðar heimildir í Bonn herana,
að Adenauer, sem orðinn er 85
ára, muni gegna starfi sínu áfram
fram til ársins 1963, en þá muni
Erhard leysa hann af hólmi.
Strauss, núverandi landvarnaráð-
herra, muni þá taka við embætti
utanríkisráðherra og von Bi'entano
taka við nýju ráðherraembætti í
Evrópumálaráðuneytinu.
Ílíðviðri
um allt land
Fögur þorrabyrjun
Nú er svo umhorfs um allt
Suðurland, að því er líkast dð
vorið sé komið. Hitinn hefur
oft verið ofar frostmarki síð
ustu dagana og stundum skaf
heiður himinn. — Jörðin er
alauð, og þarf að líta til fjalla
til að sjá fannir, en það er
vissulega ekki venjulegt í
Þorrabyrjun. í gær var góða
veðrið um allt land, fyrir norð
an stilla og bjartviðri með
ofurlitlu frosti. Austanlands
hefur tíðin verið svo blíð, að
menn hafa bruyðið sér í
steypuvinnu til að ljúka bygg
ingum sínum um miðjan jan
úar.
Heimskringla
á finnsku
Laust fyrir jólin komu tvö
fyrstu bindi Heimkringlu
Snorra út á finnsku í Helsing
fors hjá Wamer Söderström
forlaginu. Kemur þriðja ogi
síðasta bindið út snemma á
þessu ári. Þýðandi verksins er
próf. J. A. Hollo, en bundna
málið hefur Aale Tynni snú
ið á finnsku. Formála ritar
Matti Haavio, félagi í akadem
íunni. Margir finnskir lista-
menn hafa prýtt ritið mynd
um. Hvert bindi er selt á 700
finnsk ftiörk, 900 mörk í bandi.
(Prá utanríkisr.n.)