Tíminn - 22.01.1961, Qupperneq 8

Tíminn - 22.01.1961, Qupperneq 8
8 «y»,IJIt..í) , ^inim i;ih a TÍMINN, sunnudagnin 22. janúar 1961 ■■■ < > •:> •; % ■ 1 A 4 'Á * í4 <• >s : - ...... V...... ...v--:- ■ ■ : :;:••• - •••' ■ . f : ■ ‘i~>- & :.:*-■ ýmsum tímabilum og stöðum á nemenda föndrar með Eg verð að reyna, hugsaði hún. Hún gekk að speglin- um og snyrti sig, bar lit á varir og farða á kinnar. — Eg lít út eins og eigi að leiða mig á höggstokkinn. Eg er eins og lík sem hefur verið smurt. Það er vegna þess að vantar lífsvott í augun. Það er ekki hægt að maka gleð- inni í augnaráðið. Hún heyrði að hann stakk lyklinum í skráargatið og neyddi sig til að brosa. —Góðan daginn, vinur, hefur þú átt annríkt í dag? — Síminn er búinn að ganga allan daginn eins og óður. Hún ætlaði að halda áfram með að segja það sem hún var vön, að kannski væri hægt að hafa annan hátt á. En hún stillti sig — þau höfðu svo oft skipzt á þeim orðum. — Hvar eru börnin? — Þau eru úti að leika ' sér. — Já, en hvar eru þau? Eg sá þau ekki í garðinum. — Ulla er heima hjá Hönnu. Kláus er hjá Steini, held ég. — Heldurðu? Hvað mein- arðu eiginlega. Þú verður að vita hvar hann er. Hann er kannski hlaupinn út á götu. Eg heyrðl í sjúkrabíl rétt áðan. Hún andvarpaði. Nú var hann í eftirlætishlutverki sínu. Hann sá sjálfan sig í anda bera lítið barnslík, barnið hafði lent undir bíl. Hún átti erfitt um andar- drátt. Hún fann að hún var að fá höfuðverk. Það mikil- vægasta í þessum dag- draumi var að skella skuld- inni á réttan aðila. Hún tók hana á sig ósjálfrátt, eins og hún var vön. — Nú hringi ég til þeirra til að vita.... Meðan hún var í síman- um heyrði hún þungt fóta- tak hans í svefnherberginu. Hann var að hafa fataskipti. Hún fór fram í eldhús til að sinna hádegismatnum. — Hvað fáum við að borða? hrópaði hann. — Fisk, svaraði hún og reyndi að hafa hemil á bræð inni sem sauð og vall í brjósti hennar. Það var auð- velt að útskýra þetta. Hann hafði átt erfiðan dag og svo margs hafði verið krafizt af honum að hann þóttist eiga rétt á að krefjast einhvers þegar heim kæmi. Nú var röðin komin að honum að spyrja spurninga og gera kröfur. Hann kom fram til henn- ar og horfði á hana viður- kenningaraugum. — Það er hollt, ekki satt. Fiskurinn á ég við. — Þetta pils fer þér ljómandi vel. Hann renndí augunum nið ur eftir líkama hennar. — Snúðu þér við. Hann strauk höndunum niður eftir kviðnum á henni og bakhlutanum og lét þær hvila þar. Það var engin hætta á að hann sæi í augu hennar og sem þú biður um? Fjandinn sjálfur getur skilið þetta kvenfólk. Þú færð þó frið fjn'ir mér allan daginn, ég á þó að minnsta kosti heimt ingu á að þú sért dálítiö glaðleg þegar ég kem heim dauðþreyttur. Röddin var orðin hás og skræk. En hún stóð kyrr í sömu sporum og #írin streymdu látlaust niður kinnarnar. Rétt í því komu börnin hlaupandi inn og skelltu hurðinni á eftir sér. Dreng- urinn hrópaði: — Eigum við ekki að fara að borða? HJÓNABAND Smásaga eftir Teikning eftir hún sneri sér lítillega og fór að hræra í litlum potti. Hann vék til hliðar og fór að narta í tómat sem hann fann á borðinu. — Eg held að þeir sam- þykki uppdráttinn minn, sagði hann, — og það gefur góðan skilding í aðra hönd. Eg rissaði lauslega upp hvað ég ætlaðist fyrir, hvernig byggingin skyldi reist. Kannski talaði ég ekki nógu ýtarlega um það. Og þó — Eg sagði þeim frá að- alatriðinu. Það var á stjórh- arfundi i dag og það voru þrír í viðbót sem höfðu til- búna áætlun. Þeir voru al- deilis hreint vitlausir af reiði. Sérstaklega Berg, fá- vitinn sá arna. Eg veit ekki hvernig hann gerir sér von- ir um að fá nokkurn hlut samþykktan hjá þessari stjórn. Hann getur þess vegna setið langt fram á nótt vikurnar út, en hann getur ekki vonast eftir neinu. Þú hefðir átt að sjá .. . . — Heyrðu, er maturinn ekki tilbúinn bráðum? Hvers vegna í fjáranum ertu svona súr á svipinn? Eg þoli ekki að sjá þessi ósköp. Eg hef ekkert fengið í morgun' nema tvær franskbrauðs- sneiðar snemma í morgun og svo eitthvert snarl í há- deginu.' Maður hlakkar til þess allan daginn að koma heim og svo stendur þú bara og lítur út eins og nýupp- grafið lík. Það eina sem fær mig til að púla allan lið- langan daginn á þessari bölv uðu teiknistofu er umhugs- unin um þig og börnin. Eg þræla eins og skepna til þess að þið getið haft það gott. Og eftir tíu ár dey ég af hjartaslagi. Það &r strax far- ið að sjást á mér.... Hann gekk fram i for- Tine Brandt Marlie Brande stofu og virti sjálfan sig fyrir sér í speglinum. — Nú, stelpurnar eru nú samt að gefa mér hýrt auga. Hún litla fröken Petersen á skrifstofunni er alltaf að koma að finna mig undir alls konar yfirskyni og hún er alltaf að þrengja pilsin um mjaðmir. En hún hefur samt ekki eins snotra fætur og þú. Snúðu þér snöggvast við og lyftu pilsinu. — Jú, þetta eru skikkanlegustu fætur undir þér. En til hvers fjárans er það? Gerir þú þér yfirleitt Ijóst hverj- ar eru skyldur eiginkonunn- ar? — Eg þoli þetta ekki öllu lengur, ég verð vitlaus. Hvernig í fjáranum held- urðu að ég geti unnið mitt starf án þess að fá hlýlegt viðmót, þegar ég kem heim? Stattu ekki eins og glóp- ur með þennan þjáningar- svip, annars fer ég aftur í bæinn og fæ mér stelpu! Af hverju í fjandanum ertu að grenja? Færðu ekki allt — Halló litli Kláus, eæl og bless Úlla mín, hjarta- drottningin hans pabba síns, kondu og gefðu honum stór- an koss. Hann þrýsti litlu stúlk- unni þétt að sér. — Hvort þykir þér vænna um pabba eða mömmu? — Mér þykir auðvitað jafn vænt um ykkur bæði, svar- aði hún hraðmælt. — Mamma, ég hef enga matar- lyst, má ég ekki fara aftur út að leika mér. Drengurinn stóð úti í homi og horfði á þau, svo sagði hann allt í einu: — Þegar þið eruð bæöi dáin, þá ætla ég að taka alla peningana hans pabba og kaupa gotterísbúð og allt í búðinni á að kosta eina milljón og svo kaupi ég all- ar gotterísbúðir í heiminum svo allir verða að kaupa hjá mér, hr. Kláus Guldman Ædelström, og áður en nokkur fær nokkuð keypt, þá verður hann að segja: Kláus er góður, Kláus er góð ur, Kláus er beztur i öllum heiminum. Ný sýning í Ásgrímssafni líí! 'IJij I staðastræti ^4, sýning á vatnslita- myndum og þjóðsagnateikningum. Fyrsta &ýnmgin stóð háifan þriðja mánuð. og iauk henni um siðustu helg:. Tvær síðustu helg- arnar komu um 700 gestii í safnið. Vatnslrtamyndirnar eru frá landinu, og þær sýndar í vinnu- sa! Ásgríms Jónssonar, en teikn- ingarnar í heimili hans. Þegar ákveðið var að sýna að þessu sinni eingöngu teiknmgar og vatnslitamyndir, voru skólatnir, meðal annars, hafðir í huga, en tns l’.ti og blýant. Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga frá kl. 13,30—16. í dag mun þó verða opið til kl. 18. Ef skólar óska að S'koða Ásgrímssafn utan opnunar- tíma, eru þeir beðnir að snúa sér t, i safnvarðar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.