Tíminn - 22.01.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.01.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, sunnudagnin 22. janúar 1961, / IONISBÓKIN SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðlnnl er opln allan sólarhrlng Inn Listasafn Einars Jónssonar Lokað um óákveðinn tíma. Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13,30—16. Þióðminjasat Isl'nH- er opið á priðjudögum fimmtudög un og laugardögum frá kl 13—lö. a sunnudögum kl 13—16 Laxá fer 20. þ. m. frá Cardenas áleiðis til Reykjavíkur. Hf. Jöklar: Langjökull fer væntanlega í dag frá Skagaströnd áleiðis til Cuxhaven og Hamborgatr. Vatnajökull fór frá Reykjavík i gær áleiðis til Ólafsvík- ur og Vestfjarða. / ÝMISLEGT Kvenfélag Neskirkju: Skemmtifundur verður þriðjudag- inn 24. jan. kl. 8,30 í félagsheimil- inu. Erindi og skuggamyndir, kaffi. Félagskonur eru beðna-r að fjöl- menna. Aðventkirkjan, Reykjavík: Svein B. Johansen talar kl. 5 síðd. sunnudagimí 22. janúar. Efnið verð- ur: Ilimna-ríki — staðreynd eða hug- arburður? Keflavík: Svein B. Johansen talar í Tjarnarlundi kl. 8,30 síðd. sunnu- daginn 22. janúar. Efni verður: Himnaríki — staðreynd eða hugar- burður? Tómstundastarfið áný Tómstundaiðja á vegum Æskulýðsráðs: Tómstundaiðja á vegum Æskuiðsý- ráðs Reykjavíkur hefst að nýju eftir jólahlé mánudaginn 23. þ. m Starfið verður með líku sniði og áður og verur starfað á eftirtöldum stöðum og tímum: Á mánudögum: Að Lindargötu 50: Bast- og tága- vinna (byrjendur) kl. 7,00 e. h. Beina og hornavinna (byrjendur) kl. 7,00. Ljósmyndaiðja kl 7,30. Bast- og tága vinna kl. 8,30. Beina- og hornavinna kl. 8,30. / Háagerðisskóli: Bast- og tágavinna kl. 7,30. Áhaldahú bæjarins (við Skúlatún) Smíðar kl. 8,00 Vikings- heimilið: Frímerkjaklúbbur kl. 5,30 og 700 e. h. — Ármannsheimiljð: Sjó vinna kl. 5.15. 7.00 ov R 00 p b 'Ucóur dc u Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykja- víkur kl. 15,50 i dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafn-1 ar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað a fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Á mo-rgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Homafjarð- ar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. 'ióur ílaoóinó „Viðreisn hölt á vaxtafæti Stjórnin völt, af stærilæti stíf á töltinu. „Viðreisn“ hölt á vaxtafæti varð á bröltinu. Léttur kapall löngum geldiár ljóðs á knapanum. Fyrir stapann falli veldur flanið gapanum. Frá Skattstofu Reykjavíkur Allir þeir, sem fengið hafa send eyðublöð undir launauppgjöf eða hluthafaskrár, eru áminntir um að gera skil nú þegar. Áríðandi er, að fá öll eyðubiöðin til baka, hvort sem eitthvað er út að fylla eða ekki. Skattstjórinn í Reykjavík Útboð Tilboð óskast um ioftræsikerfi í skólahús við Rétt- arholtsveg og Hagatorg. Útboðslýsingar og uppdrættir fást í skrifstofu vorri, Tjarnargötu 12, III. hæð. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar W II' — Erða slysavarstofan? Pabbi gekk fyrir skotmarkið og fékk steininn í augað! DENNI DÆMALAUSI KR0SSGÁTA ■ j 2 5 H i> m ■ 6 a 7 8 ! 9 10 11 i 12 j ■ 13 /V m m Nr. 233 Lárétt: 1. gefa frá sér hljóð, 6. einn af Ásum, 8. leyfi, 9. ófrjó jörð, 10. bókstöfum, 11. stefna, 12. erfiðis- vinna, 13......fell, 15. braika. Lóðrétt: 2. land í Afríku, 3. á vað- máli, 4. gengur, 5. að nýju, 7. vinna baki brotnu, 14. tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 232: Láré'tt: 1. Sjöfn, 6. ári, 8. bál, 9. sef, 10. kok, 11. tía, 12. ala, 13. nón, 15. galar. Lóðrótt: 2. jálkana, 3. ör, 4. fiskana, 5. ábóti, 7. aflar, 14. ól. Jose L Saiinai 152 D R r K S / Lee F al k 152 — Sá, sem hlýtur flesta vinninga í leiknum, fær þessi verðlaun og heldur þeim í fjögur ár. — Þetta eru gull og gersemar! — Fullt af dýrum steinum. — Augu frumskógarins hvíla stöðug' — Þetta hlýtur að vera meira virði á því, Díana, þjófur mundi ekki komasi en heilt konungsríki. En að skilja þetta langt. eftir hér í frumskóginúm og enginn til að passa það. r. — Hvers vegna skyldi ég taka þig með, — En ef þú gætir komizt að öðrum, — Jahá. En það er bara hann, sen Bolabítur? Ég fékk hugmyndina sjálfur. hvorn mundir þú reyna við? er ekki með kortið. Nú, ef þú vW ‘ak: — Stjáni Stöng! Ég fókk hana líka. — Bezt að eiga við Pankó mig með, þá verðum við tveir á mót tveimur og þá látum við þá ekki sleppa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.