Tíminn - 22.01.1961, Síða 15

Tíminn - 22.01.1961, Síða 15
TÍ M;I;N;ÍJ, .suanudtaginn 22. janúar 1961. 15 Sími 1 15 44 Gullöld skopleikaranna (The Goiden Age of Comedy) Bráðskemmtileg amerísk skop- myndasyrpa valin úr ýmsum fræg ustu grínmyndum hinna heims- þekktu leikstjóra Marks Sennetts og Hal Roach, sem teknar voru á ár- unum 1920—1930 í myndinni koma f.ram: Gög og Gokke — Ben Turpln — Harry Langdon — Will Rogers — Charlie Chase — Jean Harlow — og fleiri. Komið, sjáið og hlæið dátt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt i fullu fjöri Hiö bráðskemmtilega smámyndasafn. Sýnt kl. 3. Stúlkurnar á rísakrinum ítölsk úrvalsmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Víkingakappinn Spennandi og bráðskemmtileg vík- ingamynd í litum. Donald O'Connor. Sýnd kl. 5. Sigurður Ólason hrl. Þorvaldur Lúðvíksson, hdl. Austurstræti 14. Málflutumgur og lögfræði- störf. Sími 15535. Fyrirligsriandi: Miðstöðvarkafclar með og án hitaspírals. STÁLSMIÐJAN H.F. Sími 24400. Frænka Charleys 5. SÝNINGARVIKA Ný, dönsk gamanmynd tekin i iitum, gerð eftir hinu*heimsfræga leikriti eftir Brandon Thomas. DiRCH PASSEfi ISAGA* festlíge Farce-stopfif.dt meil llngdom og Lystspiltaicnt* Aðalhlutverk: Dirch Passer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tom og Jerry Nýtt teiknimyndasafn. Sýnd kl. 3. Sími 1 14 75 Merki Zorro (The sign of Zorro). Afar spennandi og bráðskemmtileg ný bandarísk kvikmynd frá Walt Dlsney. Guy Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þyrnirós Sýnd kl. 3. er oplnn i kvöld. Kvartett Kristjáns Magnússonar Söngvari: Elly Vilhjálms Lögfræðiskrifstofa Laugaveg’i 19. SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason, hdl. Símar 24635 og 16307 HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 5. sýningarvika Vín&r -drenfe jakórinn Söngva og músíkmynd í litum. Frægasti drengjakór heimsins syngur í myndinni, m a. þessi lög: „Schlafe mein -Prinzchen", „Das Heidenröslein" „Ein Tag voll Sonnen schein", „Wenn ein Lied erklingt'' og „Ave Maria“ Sýnd kl. 7 og 9. Síðustu sýningar. Trappfiölskyldan í Ameríku Sýnd kl. 5. Snædrottningin Ævintýramynd í eðlilegum litum eftir sögu H. C. Andersen. Sýnd kl. 3. All.-a síðasta sinn. Tvífari Montgomerys (I Was Monty's Double) Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný, ensk kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur: Clifton James, en hann var hinn raunverulegi tvífari Montgomerys hershöfð- ingja. Sýnd kl. 5 og 9. Baby doll sýnd kl. 7. Hf m WÓÐLEIKHÚSIÐ Kardemommubænnn / Sýning í dag kl. 15. UPPSELT. Næsta sýning miðvikudag kl. 19. Hún gleymist ei (Carve her name wlth pride) Heimsfræg og ógleymanleg brezk mynd byggð á sannsögulegum at- burðum úr síðasta stríði. Myndin er hetjuóður um unga stúlku,. sem fórnaði öllu, jafnvel lífinu sjálfu, fyrir land sitt. Aðalhlutverk: Vlrglnia McKenna Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð in-nan 16 ára. Vikapilturinn Nýjasta og hlægil-egasta mynd Jerry Lewls Sýnd kl. 3. Don Pasquale ópera eftiir Donizetti Sýning í kvöld kl. 20. Þjónar drottins eftir Axel Kielland. Simi 1 89 36 Þýðandi: Séra Svelnn Víkingur. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Frumsýning fimmtudag 26. jan. kl. 20 Frumsýningargestir vitji miða fyrir þriðjudagskvöl'd. Aðgön-gumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Tim immimnn'»‘llir X — hií óþekkta Ógnþrungið og spennandi tækni- ævintýrd um baráttu vísindamanna við áður óþekkt öfl. Aðalhlutverk: Dean Jagger Edward Capman Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning Ævintýrasafn nr. 1 Töfraborðlð, gullpotturinn, kylfan og fleiri myndir. Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11 Lykillinn Mjög áhrifarík ný ensk-amerísk stórmynd í inemaScope. Kvik- myndasagan birtist í HJEMMET. William Holden, Sophia Loren. Sýnd kl. 7 og 9.15 Bönnuð börnum. Cha Cha Cha Boom Bráðskemmtileg dans og söngva- mynd með mörgum vinsælum CHA CHA-lögum. Perez Prado. Sýnd kl. 5. Drottning dverganna Johnny Weissmuller (Tarzan) Sýnd kl. 3. Hundur tvo daga í greni Danskur hundur komst í ævintýri nú fyrir sltömmu. Hann smau; inn í tófu- greni úti í skógi, en komst ekki út aftur. Þar sat hann innilokaður í tvo daga og náðist fyrst, þegar grenið Gildran (Maigret Tend Un Piege) i Geysispennandi og mjög viðburðarík ' ný, frönsk sakamálamynd, gerð eft- | ir sögu Georges Simenon. Danskur texti. Jean Gabin Annle Girardot : Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð þörnum innan 16 ára. Ævintýri Hróa Hattar Barnasýning kl. 3. Leikfélag Revktavíkur Siml 1 31 91 Pókók eftir Jökul Jakobsson, Sýning i kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiða-salan er opin frá kl. 2 í dag, simi 13191. póhscafe Bo'ÍSoríSin tíu Hin snilldar vel gerða mynd C. B. De Mille um ævi Móses. Aðalhlutverk: Charlton Heston Anne Baxter Yul Brynner sýnd kl. 4 og 8,20. Miðasala frá kl. 1. Sími 32075. Fáar sýningar eftir. Samkomur (Framhald af 12. slðu). _ víkum og G'rindavík. Útskála kirkju eru meðal ræSumani-a þeir Björh Björnsson, guðfr.- nemi; séra Guðmundur Guð mundsson, sóknarprestur, og séra Ólafur Skúlason, æsku- lýðsfulltrúi þjóðkirkjuTinar. Mun æskulýýðsfulltrúinn einn ig heimsækja skólana á hverj um stað í sambandi við æsku lýðssamkomumar. Einsöngv-i ari verður Eggert Laxdal, en kirkjukór Útskálakirkju mun syngja undir stjórn frú Auðar Tryggvadóttur, organista. Eru: þess-ar samkomur og skóla- heimsóknir liður í æskulýýðs- starfi þjóðkirkjunnar, og- miða að því að vekja atliygli æskufólksins á boðskap kirkj -

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.