Tíminn - 27.01.1961, Qupperneq 6

Tíminn - 27.01.1961, Qupperneq 6
6 TÍMINN, föstudaglnn 27. janúar 1961. Guðmundur Arascm, hrepp stjóri á Illugastöðum á Vatns nesi, andaðist að heimili sínu 15. þessa mánaðar. Hann fæddist á Illugastöð um 1. ágúst 1893 og var því 67 ára er hann lézt. Foreldrar hans voru hjónin Auðbjörg Jónsdóttir og Ari Ámason. — Auðbjörg var dóttir Jóns bónda Ámasonar á Illugastöð um og konu hans, Agnar Guð mundsdóttur bónda og skálds á Illugastöðum, Ketilssonar. — Ari, faðir Guðmundar, var sonur Áma bónda á Sigríðar stöðum í Vesturhópi, Arason ar bónda á Neðri-Þverá í sömu sveit, Eiríkssonar, Skúla sonar á Laugalandi í Reyk- hólasveit, Eiríkssonar heyr- ara í Skálholti og prests í Saurbæ í Eyjafirði og konu hans, Helgu Björnsdóttur prests á Miklabæ í B)öndu- hlíð, Skúlasonar prests í Goð IVI I N N I N G: Guðmundur Arason, hreppstjórl, lllugastöðum ið 1913. Fjórum árum síðar tók hann við búi á Illugastöð um af foreldrum sínum. Vorið 1919 kvæntist hann frænd- konu sinni Jónínu Gunnlaugs dóttur frá Geitafelli, Skúla-: sonar. Börn þeirra eru tvö: I Hrólfur, heima á Illugastöð- um, og Auðbjörg, húsfreyja á Syðri-Þverá í Vesturhópi, gipt Jóhannesi bónda Guðmunds- syni. Á Illugastöðum hefur sama ættin búið í 133 ár. Guðmund ur Ketilsson fluttist þangað árið 1828, bjó þar til 1853 og átti þar heima til æviloka, dölum, Magnússonar prests á 1359. Kona hans hét Auðbjörg Mælifelli og konu hans, Ing- j jóelsdóttir. Dóttir þeirra, Ögn unnar Skúladóttur frá Eiríks toyrjagj búskap í sambýli við etöðum, en kona Skúla á Ei ríksstöðum og móðir Ingunn þau 1849, með manni sín- um, Jóni Árnasyni. Bjuggu ar var Steinunn Guðbrands-; þau ^ Illugastöðum til 1875 dóttir biskups á Hólum Þor lákssonar. — Var Guðmund- ur Arason þannig 11. maður frá Guðbrandi biskupi. Auðbjörg, móðir Guðmund ar, var tvígipt. Fyrri maður hennar var Jakob Bjarnason, SigurðssQnar bónda og skálds í Katadal, Ólafssonar. Byrj- uðu þau búskap á Illugastöð um 1875. Jakob fórst í fiski- róðri haustið 1887. Börn hans og Auðbjargar, sem upp kom ust, voru fjögur, og er nú eitt þeirra á lífi, Jakob skipstjóri, lengi búsettúr í Neskaupstað. — Eftir fráfall Jakobs Bjarna sonar hélt Auðbjörg ekkja hans áfram búskap á Illuga- stöðum og giptist að nokkr um árum Jiðnum seinni manni sínum, Ara Ámasyni, Var Guðmundur einkabarn þeirra. Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum á Illugastöð um. Innan við tvítugsaldur fór hann í bændaskólann á Hólum og lauk þar námi vor er Auðbjörg dóttir þeirra og fyrri maður hennar, Jakob Bjarnason, byrjuðu búskap á jörðinni, eins og áður er um getið. Guðmundur Arason átti heima á Illugastöðum alla minningum og heimildum um líf og starf manna á fyrri tím um. Minnist ég þess t.d. að á næstliðnu sumri flutti hann mjög glögga frásögn af stofn ævi og var tengdur þeim stað un búnaðarfélagsins í Kirkju traustum böndum. Hann fet- aði í spor feðra sinna við end urbætur og búskap á ættar- jörð sinni. Þar byggði hann stórt íbúðarhús úr steinsteypu fyrir rúmum 30 árum. Illuga staðir eru hlunnindajörð, og hefur Guðmundur og fjölsk ylda hans unnið vel að varð- veizlu þeirra gæða, um leið og þaú hafa að öðru leyti hald ið við búrekstri á jörðinni á traustum grunni. Af ræktar- semi við forfeður sína og jörð ina varðveitti Guðmundur þar gamlar minjar og muni og merkilega ættargripi. Hann var fróðleiksmaður og áhuga- samur um að bjarga frá gleymsku og glötun gömlum ÞAKKARAVÖRP Hjartanlega þakka ég öllum þeim vinum mínum fjær og nær, sem með gjöfum, skeytum og heim- sóknum glöddu mig á 70 ára afmæli mínu 14. þ. m. — Guð blessi ykkur öll. Sigurður Friðbjörnsson, Neskaupstað. MóSir mín og amma Konkordía Stefánsdóftir andaðist aö heimili okkar 25. janúar. Björg SigurSardóttir, Margrét Sigurðardóttir. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Þrúðardal (Þuríðardai). Sérstaklega þökkum við frændum og vinum fyrlr ómetanlega hjálp síðasta spöiinn. Guð blessi ykkur öll. Vandamenn. hvammshreppi á öldinni sem leið, og rakti sögu þess í ræðu, er hann flutti í afmælishófl félagsins. Guðmundur gegndi mörg- um trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og sýslu. Mun hann einhvern tíma hafa haft á hendi flest þau opinberu störf, sem sinna þurfti i sveit arfélaginu. Lengi hefur hann verið hreppstjóri og sýslu- nefndarmaður. Öll þau störf, sem Guðmundur tók að sér, rækti hann af alúð og reglu semi hins trausta manns. Hann var ágætur ræðumað- ur og vel ritfær. Hann var óá- deilinn; dró fremur fram betri hliðina í umræðum um menn og málefni og vildi leysa mál með sátt og samkomulagi. Heimili þeirra Guðmundar og Jóninu á Illugastöðum hef ur verið mikið risnu- o^ greiðaheimili. Er það góð frægt sem slíkt víðar en þa: ÞAÐ SEM GUÐ HEFUR SAMEINAÐ „Heiðraði dr. Ég ætla að voga að senda yður fáeinar línur, af því þér skrifið svo mikið um ást- arhugsjón og hversdagsást, eins og þér nefnið það. Ég vil nú segja: Ást er aldrei hversdagsleg. Hún ei alltaf óvenjuleg og á vissu stigi dálítið brjálsemiskennd. En erindi mitt var annað. Mér finnst þér gleymið atriði, sem er mjög mikilvægt: Hjónavígslunni og þýðingu hennar fyrir ást og tryggð. Þessi gleymska yðar er alveg í samræmi við þá virðingu, sem hjónavígslan nýtur nú. En mér er þetta hjartans mál. Þegar ég var ung stúlka, hugsaði ég mér h.tónavígsluna sem hátíðlegustu stund í lífi manns og konu. Þetta er kafli úr bréfi til þátt- arins „þekktu sjálfan þig“, sem dr. Matthías Jónasson skrifar í Vik- una. Þar er fjallað um hjónavígsl- una og fordæmi prcstamna. í héraðinu. Á síðari árum, eft ir að bifreiðum varð fær veg ur um Vatnsnes, hafa margir ferðamenn lagt leið sína kringum Vatnsnesfjall, til að njóta náttúrufegurðar þar. Mjög margt af því ferðafólki hefur komið að Illugastöðum, notið þar rausnarlegra veit- inga og skemmtunar af við ræðum við húsbóndann og húsfreyjuna, sem alltaf gáfu sér tíma til að sinna gestum •sínum. Öllum þeim mörgu, sem þangað hafa komið, mun heimilið minnisstætt og hús bændurnir þar. — Á Illuga- stöðum hafa líka verið tíðir fundir og samkomur Vatns- nesinga, þegar þeir hafa kom ið saman til að ræða um við- fangsefni daglegs lífs eða til að skemmta sér. Stóð heimil ið þeim ætíð opið til mann- fagnaðar og fundarhalda. Þegar sími var fyrst lagður um Vatnsnes var sett landsím stöð á Illugastöðum og er hún þar enn. Fyrir allmörgum ár- um er kominn sími á alla bæi í sýslunni, og á Illugastöðum er afgreiðslustöð fyrir bæ- ina á Vatnsnesi. Hafa þau 111- ugastaðahjón innt þar af höndum mikilsverða þjónustu fyrir nágranna sína með sér- stakri lipurð og umhyggju. Og með mörgu móti hafa sveit ungamir notið góðvilja þeirra og fyrirgreiðslu í ýmsum efnum. Guðmundur á Illugastöðum naut að verðleikum mikilla og almennra vinsælda hjá sveitungum sínum. Kom það m.a. glöggt fram fyrir nokkr um árum á sextugsafmæli hans, þegar hreppsbúar fjöl- menntu heim til hans, færðu honum heiðursgjafir og dvöld ust þar lengi dags, ásamt mörgum fleiri afmælisgestum, í góðum fagnaði og við höfð inglegar móttökur þeirra 111- ugastaðahjóna. Síðast sá ég Guðmund Ara son heima hjá mér 10. októ- ber sl., þar sem hann flutti mér hlýjar afmæliskveðjur. En síðasta samtal okkar átti sér stað í síma 1. þ. m. Þá hringdi hann til mín, en það hafði hann oft gert áður um áramót. Skiptumst við þá á nýárskveðjum og hann sagði mér fréttir úr sinni sveit. Kom mér þá síst í hug að hann ætti aðejis eftir hálfsmánað- ar dvöl i þessum heimi. Jarðarför Guðmundar Ara- sonar fer fram í dag að Tjörn á Vatnsnesi. Með virðingu og þökk er þar kvaddur merkur maður, vel metinn og vinsæll sveitarhöfðingi. Fólkið á Vatnsnesi, þar sem hann lifði og starfaði alla ævi, hefur mis'st mikið við fráfall hans. En mestur er missirinn eftir- lifand konu hans og bömum þeirra.. Þeim sendi ég einlæg ar samúðarkveðjur. Skúli Guðmundsson. Kveðja: Ragnheiður Grímsdóttir frá Kirkjubóli Nú eru liðin þrauta árin þín og þreyttum gott að hvílast, vina mín. Á síðasta beði sefur þú nú rótt, ég segi vina, þökk, og góða nótt. Ég man þig unga, alltaf varstu hlý og enginn skuggi huga þínum í. Þú vildir þinna vina gleðja lund, svo varstu fram að þinni hinztu stund Þú komst hér inn og léttir mína lund, við lifðum aftur saman glaða stund. Varst flutt í stól, gazt ekki komizt ein, þó enn þín gleðisól 1 heiði skein. Þig langaði að líta þína sveit, nú lifir þú í fegri blómareit Ég bið, að þú um Ijóss- og dýrðarlönd "ért leidd af Drottins sterku kærleiks hönd. Guðrún GuSmundsdóttir, frá Melgerði. • V v.-vv Lister dieselrafstöð til sölu, 12 ha 650 snún- inga með 6 kw rafal. Upp- lýsingar gefur Magnús Síef- ánsson, Kalastöðum, sími um Akranes. 1 (Dáin 9. jan. 1961). Hverfur að hinzta beði, hún sem bar hreinan skjöld, kross lífs og kvöl með gleði, kvíðalaust síðsta kvöld. Þjónusta þín var iðja, það var og Herrans starf, því næst að bíða og biðja; blessun munt hljóta í arf. Vertu sæl systir kæra, síðasta kvcðjan er: Lausnarans lífssól skæra lýsi og íylgi þér. Systkinin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.