Tíminn - 27.01.1961, Qupperneq 7

Tíminn - 27.01.1961, Qupperneq 7
TÍMINN, föstudaginn 22. janúar 1961. 7 IMCi iðnrekstrar er nauðsynleg Karl Kristjánsson hafði framsögu fyrir þingsályktun artilögu Framsóknarmanna, um eflingu iðnrekstrar, á þing fundi í fyrradag. — Fara hér á eftir kaflar úr ræðu Karls: Aukin framleiðsla útflutnings áríðandi. - Árvissar tekjur þarf að tryggja. Við höfum nokkrir þing- menn, leyft okkur að flytja á þskj. 112, tillögu um efl- ingu iðnrekstrar. Atvinnuvegir okkar íslend inga eru alltof einhæfir. Við erum að of litlu leyti sjálfum okkur nógir um það, sem við þörfnumst. Við þurfum fleira að sækja til útlanda en flest ar aðrar þjóðir. Þetta gerir okkur háðari verzlun oe við- skiptum við aðrar þióðir en heppilegt er. Fyrir hragðið eru okkur m.a. gengismál gjaldmiðilsins erfiðari en ella væri. Við erum hlutfallslega afar mikið upp á erlendan gjaldeyri komnir. Undirstaða allrar efnahags legrar velmegunar er fram- leiðsla nytsöm og seljanleg. Fyrir okkur íslendinga er aukin framleiðsla lífsnauð- Ný mái Lagt hefur verið fram af sjávarútvegsnefnd efri deild- ar frumvarp til laga um lög- skráningu sjómanna. Sigurð- ur Bjarnason og fl. flytja þings ályktunartillögu um ráöstaf- anir vegna læknaskorts, og Benedikt Gröndal og Sigurð- ur Ingimundarson þingsálykt unartillögu varðandi brott- flutning fólks frá íslandi. Þá var lagt fram á Alþingi í gær nefndarálit heilbrigðis- og félagsmálanefndar neðri deildar við frv. við Bjanrráða sjóð íslands og mælir nefndin einróma með samþykkt frum varpsins. Einnig einróma nefndarálit landbúnaðarnefnd ar neðri deildar um frv. um heimild ríkisstjórna að selja eyðijörðina hól í Rangárvallasýslu, sem Björn Björnsson og fl. flytja. Mælir nefndin með samhvkk+ frumvarpsins. Einnig nefndarálit landbún aðarnefndar nd. um heimild til að selja Stokkseyrarhreppi land j arðanna Stokksevri I—III. Nefndin mæ1í’- p5v>- róma með samþykkt frumv. með þeim breytingum bh. að hreppsnefndinru ■ að selja öðrum land eðn lóðir úr þessum jörðum. Þá var lagt fram í gær nefndarálit meirihluta heil- brzgðis- og félagsmálanefnd- ar neffri dezldar, þeirra Gísla Jónssonar, Birgis Finnssoníi’- og Guðlaugs Gíslasonar. um f~nmv. til laga um fiáröflun til lækkunar á bygvingar- kostnaffi, er þeir Einar Ágústsson og Jón Skaftason flytja. Meirihlutinn leggur til aff frumvarpiff verði fellt. syn til bættra lífskjara, — og til þess að við getum stað ið öruggir á eigin fótum. Og við þörfnumst ekki að- eins aukinnar framleiðslu að magni, heldur líka að fjöl- breytni, verðmæti og sölu- hæfni erlendis. Matfangasælt land. Hinir fornu íslenzku at- vinnuvegir: landbúnaður og sjávarútvegur verða aldrei úreltir, af því að það, sem þeir leggja til, er aðallega matvæli. Og matvælaskorturinn er það, sem veldur hinu örtfjölgandi mannkyni þungum áhyggjum, þegar það hugsar um afkomu sína langt inn í ókomna tíma. ísland er land með mikla möguleika til matfanga. Mat fangasældin tryggir því sess meðal nytjalanda svo langt inn í framtíð sem au°°« eveir nú. En að öðru leyti er landið fremur hráefnasnautt. Að vísu er það lítt rannsakað að því leyti — enn sem komið er. Við rannsóknir vp+nr vit.on- lega allt í einu ýmislegt kom ið upp úr dúrnum. Leirleðjan í botni Mývatns var ekki mik- ils metin fyrir einum áratug. Nú virðist annað uppi á ten- ingnum. Við skulum vona, að margt fleira komi til sögunn ar af náttúruauðæfum i r’rqnti landsins. Eins og nú standa sakir, er það sjávarútvegurinn, sem leggur til aðalútflutningsvör- ur þjóðarinnar. Skýrslur herma, að hann leggi til meira en 9/10 af útflutningn um. Landbúnaðuriiin hefm °íð- ustu ár lítið framleitt tn út- flutnings, — en hann hefur gegnt því hlutverki, sem ’ekki er síður þýðingarmikið. Lagt til kjöt, mjólk og grænmeti á borð landsmanna. Auka þarf verffmætin meff vznnslu hráefnanna. Báða þessa atvinnuvegi þarf að efla og auka verðmæti hrá efna þeirra með því að full- vinna þau. Útflutningsverðmæti sjáv- araflans má auka pt.Arimcst- lega með því að vinna úr hon um innanlands þau matvæli, sem unnin eru úr ......- lendis, handa neytendum. í fyrra samþykkti hát<-v. A1 þingi till. frá mér o.fl. um hag nýtingu síldaraflans, þar sem skorað var á hæstv. ríkisstjórn að koma á umbótum, að því er snertir verkun og vinnslu afl ans, sem landcmorm ve’ða. Leyfi ég mér að vænta þess, að sú áskorun h"*' látin sem vindur um eyru þjóta, — svo mikilsvert er það mál. En þar var að“5'1'- um eina tegund framleiðslunnar að ræða. Sama gildir meira og minna um aðrar teaundir framleiðslunnar. Fyrir þessu þingi liggja ýmsar tillögur, sem ganga í þessa átt — og er það vel, að menn vakni í þessum málum. Þrlffji affalatvinnuvegurinn. Landbúnaður og sjávarút- vegur eru of einhæfir at- vinnuvegir til þess að full- nægja þjóðarþörfum, þó að góðir séu. Við hlið þeirra hef ur líka risið á legg iffnaffur og gerzt þriðji aðalatvinnuvegur inn. Hann tekur m.a. við hrá- efnum hinna aðalatvinnuveg- anna og gerir úr þeim til- breytilega markaðsvöru. Landbúnaður og sjávarút- vegur hafa frá fyrstu tíð ver- ið mjög háðir árferöi. Hin hvikula veðrátta á íslandi hefur haft mikii áhrif á af- komu þeirra og framleiöslu- getu frá ári til árs. Tækni nútímans dregur að vísu úr því, að þessir atvinnu vegir séu jafnmikið á valdi veðurfarsins og áður, en samt hljóta þeir alltaf að verða veðráttunni háðir og breyti- leik hennar. Svo er til viðbótar. pó bví er sjávarútveginn snertir, að hann er rányrkja, og eng inn veit, hvað hin stórkost- lega veiðitækni hans má ganga nærri fiskstofnum, svo náttúran hafi við að fylla í skörð þeirra vanhalda, sem veiðitæknin veldur í höfun- um. Sé það rétt, sem saet er, að skýrslur fiskifræðinga bendi til, að þorskafli síðustu ára hér við land, hafi aðal- lega verið af tveim aldursár- göngum, þ.e. frá árunum 1945 og 1955, þá virðist ekki miklu mega muna til þess að út af geti borið um fiskinn á mið- unum við og við. Margskonar iðnaðu” geta verið óháðari h’”>ulu tíðarfari landsins, en landbún aður og sjávarútvegur. Það liggur í augum uppi, að því fjölbreyttari sem framleiðsla þjóðarinnar er, því öruggari og árvissari verður efnahags afkoma hennar. Handverk og stóriffnaffur. Engum blöðum er um það að fletta, að þjóðfélagið befur fyllstu ástæðu til að athuga möguleikana til aukins iðnað ar í landinu. Ekki má ein- skorða sig við stóriðnað held ur hvers konar iðju, frá hand verki til þess er stóriðnaður kallast. Gott er og nauðsyn- legt að framtakssamir ein- staklingar og frjáls áhuga- mannasamtök taki unn iðn- rekstur. En um verkefnaval má ekkert handahóf gilda. Það verður að telja skvl^n rík isins — eins og skipun mála er orðin í þjóðfélagin” rannsaka, hváða iðnow„n e,- líklegur til að geta borið sig hérlendis og orðið þeim, er reka hann, og þjóðinni til á- vinnings og þrifa. Ríkið á að leggja til og kosta þá fræði- legu, alhliða athugun, sem á þessu þarf að gera. Hvaffa iffngreinar er hér grundvöllur fyrir? Fyrsti liður þingsályktunar tillögu þeirrar, sem ég er að fýlgja úr hlaði, er um aö fela hæstv. ríkisstjórn að gera ráf stafanir til þess að á vegum rílcisins fari fram slík athug un. Upphaf tillögunnar og 1. liður hljóða þannig, með leyfi hæstv. forseta: „Alþingi ályktar aö fela rík- isstjórninni: 1. Að leggja fyrir rannsókn arráð ríkisins að taka til ræki legrar athugunar og rannsókn ar í samráði við Iðnaðarmála stofnun íslands, hvaða iðn- greinar geta hérlendis haft jafngóðan eða betri starfs- grundvöll en hliðstæðar iðn- greinar hafa j nágrannalönd um íslands. Áliti verði skilað sem allra fyrst og það birt almenningi, svo að orðið geti til leiðbeiningar þeim, sem vilja hefja nýjan iðnrekstur". Hér er um það að ræða að athugað verði, hvp«° 5'*'"- greinar geti þrifizt hér eins vel eða betur en í nágranna- löndum okkar; það er: verið samkeppnisfærar. Ekki affeins innlend hráefni. Kemur þá ekki eingöngu til greina sá iðnaður, sem get ur fengið innlent hráefni, heldur líka iðnaður byggður á innfLuttu hráefni. Náaranna þjóðir okkar flytja út iðnaðar vörur, sem unnar eru hjá þeim úr innfluttum hráefn- um. Líklegt er, að þau hrá- efni mætti a.m.k. sum, fá með svipuðu verði .hingað komin. í þessu sambandi koma ekki sízt til athugunar svonefhd heimsmarkaðshráefni, svo sem: málmar, plast, spuna- efni o.s.frv. • Verkefni, sem veita árvissar tekjur. Nauðsynlegt er við þessa athugun, að hafa í huga, hve íslendingum er mikilsvert að bæta við núverandi verkefni sín, því sem gefur árvissar tekjur. Áríðandi teljum við flutn- ingsmenn tillögunnar, að nið urstöður rannsóknq”5’""" fð, ist sem fyrst og verði birtar almenningi á opinberan og aðgeneilegan hátt, svo orðið geti til leiðbeiningar fyrir þá, sem vilja setja á stofn nýjan iðnrekstur. KARL KRISTJÁNSSON Rannsóknarráff og Iffnaffar- málastofnunin. Við teljum einboðið að rann sóknarráð ríkisins hafi rann sókn þessa með höndum. En sjálfsagt teljum við einnig, að rannsóknarráðið hafi sam ráð um verkefnið við Iðnaðar málastofnun íslands. Stjórn Iðnaðarmálastofnunarinnar er þannig skipuð, að samtök iðnrekenda í landinu verða þá í eðlilegu sambandi við rannsóknarstarfið og geta komið sjónarmiðum sinum og tillögum á framfæri. Stofnlán verffi aukin. Annar liður tillögunnar er áskorun um, að ríkisstiórnin hlutist til um, að stofnlán til iðnfyrirtækja verði aukin, einkum þó til þeirra fyrir- tækjá, sem vilja hefja eða auka iðnrekstur til fram- leiðslu á útflutningsvöru. Allir vita, að iðnaðurinn á við stofnlánafjárskort að búa. Á því verður að ráða bót, ef hann á að geta innt af hönd um þau hlutverk, í atvinnu- og efnahagslífi þjóðarinnar, sem til er ætlazt og nauðsyn legt er að hann taki að sér. Telja verður mest um vert — eins og sakir standa — að koma upp iðnrekstri, sem framleiði arðgæfa útflutnings vöru. Þörfin fyrir meiri gjald eyri er svo aðkallandi og brýn. Þess vegna leggur tillagan fyrst og fremst áherzlu á aukzn stofnlán til þeirra fyrir tækja, sem framleiffa útflutn ingsvöru. Fyrzrgreiffsla um rekstrarlán vegna útflutningstilrauna. Þriðji liður tillögunnar er* áskorun til ríkisstjórnarinn- ar um að stuðla að því, að iðn fyrirtæki, sem komin eru á það stig að geta hafið út- flutning á samkeppnishæfum vörum, fái þegar sérstqbq fvr irgreiðslu um rekstrarlán til þeirra tilrauna. Vitað er, að gæruskinn. úlp ur, gólfteppi, áklæði og sjálf- sagt fleiri alíslenzkar fram- leiðsluvörur hafa gengið í (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.