Tíminn - 04.02.1961, Blaðsíða 6
t i m i iv n, iaugaraaginn 4. fehrúar ,4961.
...— ..............'■> 'j.1 —
TILKYNNING
/
frá Menntamálaráði Islands
I. Styrkur til vísinda- og fræSima'nna
75 ára í dag:
Guðmundur Þorvaldsson,
bóndi á Litlu-Brekku
Umsóknir um styrk til vísinda- og fræðimanna
þurfa að hafa borizt skrifstofu Menntamálaraðs,
Hverfisgötu 21 í Reykjavík, fyrir 15. marz n.k.
Umsóknum fylgi skýrsla um íræðistör+' Þess skal
og getið, hvaða fræðistörf umsækjandi ætlar að
stunda á þessu ári. Umsóknarevðublöð fást í skrif-
stofu ráðsins.
II. Styrkur til náttúrufræförannsókna
Umsóknir um styrk, sem Menntamálaráð veitir til
náttúrufræðirannsókna á árinu 1961, skulu vera
komnar til ráðsins fyrir 15. marz n. k. Umsóknum
fylgi skýrslur um rannsóknastörf umsækjanda
síðastliðið ár. Þess skal og getið, hvaða rannsókna-
störf umsækjandi ætlar að stunda á þessu ári.
Skýrlurnar eiga að vera í því formi, að hægt sé að
prenta þær. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu
Menntamálaráðs.
Reykjavík, 31. janúar 1961.
MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS.
Lögtak
Eftir kröfu tollstjórans í Revkjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara
án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en
ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt-
ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld-
um.
Lestagjaldi og vitagjaldi af skipum fyrir árið 1961,
áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða-
gjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum
og matvælaeftirlitsgjaldi, söluskatti og iðgjalds-
skatti 4. ársfjórðungs 1960, vangreiddum sölu-
skatti og útflutningssjóðsgjaldi eldri ára, svo og
skráningargjöldum og iðgjöldum atvinnurekenda
og atvinnuleysistryggingagjaldi af lögskráðum sjó-
mönnum fyrir árið 1960 og 1. ársfjórðung ársins
1961.
Borgarfógetinn í Reykjavik, 3. febr. 1961.
Jólin voru ...
Framhald af 5. síðu.
aðra þætt ijólahalds, svo sem
hjátrúna. heldur Árni áfram,
t.d. tfúna á jólasveina og álfa.
Um jólabilið eru álfar helzt á
sveimi Jlér á fslandi hafa þeir
á sér nokkuð aðra mynd en
hjá Nurðurlandaþjóðum. í Nor
egi eru þeir nokkurs konar sam
bland af tröllum, álfum og
grýlu. Hér hafa þeir á sér
meiri tign og virðuleika, í Nor
egi voru þetta skálkar.
Það er gaman að fylgjast
með þeim í hugum fólks hér,
hvernig þeir breytast með tím-
anum. Þeirra er fyrst getið í
kvœði Stefáns Ólafssonar 1
Vallanesi, þá álitnir synir
Grýlu og Leppalúða, taldir
jötnar að vexti og notaðir sem
barnafælur líkt og pólitíið nú.
í Húsagatilskipun Harboes frá
1746 er lagt fclátt bann við því
að hræða börn með jóiasvein-
um. Það eru ekki nema 100 ár
síðan þeir fara að verða við-
felldnir cg elskalegir karlar og
því vinsamlegri sem lengra
líður. Þeir hafa orðið fyrir
engilsaxneskum menningará-
hrifum engu síður en fólkið í
landinu
Kr. Kristjánsson.
Árni Björnsson segir að lok-
um að það hafi sér fundizt
einna merkast við að rannsaka
sögu og eðli jólahátíðarinnar,
hvað þessi höfuðhátíð kristinn-
ar trúar var þrátt fyrir allt
veraldleg og blautleg öðrum
þræði.
, — Hvað tekur nú við hjá þér,
Árni?
— Æskilegast væri að geta
unnið við eitthvað í svipuðum
dúr og það, sem maður hefur
fyrst og fremst lagt stund á í
náminu. En um það er allt
óvíst enn.
Málflutningsskrifstofá
Málflutningsstörf. innheimta,
fasteignasala. skipasala.
Jón Skaptason hrl
Jón Grétar Sigurðsson, lögfr.
Laugavegi 105 (2 hæð)
Sími 11380
í dag verður 75 ára Guðmundurj
Þorvaldsson, bóndi á Litlu-Brekku
í Borgarhreppi í Mýrasýslu.
Guðmundur er fæddur á Hof-,
stöðum í Borgarhreppi 4. febrúar
1886. Foreldrar hans voru Helga
Sigurðardóttir og Þorvaldur Er-
lendsson, er þá bjuggu að Hofsstöð
um. Guðmundur fluttist með for-
eldrum sínum að Litlu-Brekku og
ólst þar upp. Hann tók síðar við
búi þar og hefur nú verið bóndi
þar um 50 ára skeið. Um skeiðj
hafði hann einnig bú á Ánabrekku j
og hafði eitt mesta fjárbú landsins, j
er niðurskurðurinn vegna karakúll
veikinnar kom til sögunnar. Guð-j
mundi hefur farnazt búskapurinn
vel.
Kona Guðmundar er Guðfríðurj
Jóhannesdóttir frá Gufá í Borgar-j
hreppi. Þau hafa eignazt 10 börn
og eru sex þeirra á lífi, öll upp-
komin, fjórar dætur og tveir syn-|
ir. Synimir, Jóhannes og Óskar, J
eru báðir dugandi bændur heima
í fæðingarsveit sinni, en þrjár,
systranna, Kristín, Ragnheiður og
Hjördís, eru búsettar í Ameríku
og eru tvær þeirra fyrstnefndu
giftar þar. Fjórða systirin, Helga,
er búsett í Borgarnesi, gift Sigur-
steini Þórðarsyni olíustöðvarstjóra.
Guðmundur mun dvelja á heimili
þeirra Helgu og Sigursteins í dag.
Hjónaband þeirra Guðmundar og
Guðfríðar hefur verið óvenjulega1
farsælt, þótt störfin hafi jafnan
verið mikil. Jafnframt því að
stjórna stóru og barnmörgu heim-
ili, gegndi Guðfríður Ijósmóður-
starfi um langt árabil við mikinn
orðstír. Fjögur börn hafa þau
j misst, eins og áður segir. En þrátt
j fyrir annir og raunir, hefur jafnan
; ríkt glaður og góður andi á heim-
ili þeirra, og hefur það ekiki sízt
hjálpað til, hve samhent þau hafa
verið. Börnin, sem upp hafa kom-
izt, eru og öll hin mannvænlegustu
og þótt þau séu nú öll komm að
heiman, eru þau bundin traustum
böndum við foreldraheimilið. Það
! mun ekki gilda sízt um systumrr
i í Ameríku.
Þótt Guðmundur hafi verið af-
i;astamikill bóndi, hefur hann vel
fylgt þeim íslenzka bændasið að
láta sér ekki aðra hluti óviðkom-
andi, heldur fylgst vel með mál-
efnum innanlands og utan. Hann
hefur verið einlægur félgsmálamað
ur alla tíð. Á síðari árum hefur
hann látið langþráðan draum ræt-
i ast og farið í löng ferðalög til
Ameriku og meginlands Evrópu.
Guðmundur er vissulega fram-
arlega í hópi þeirra manna, sem
gott er að kynnast, því að það
finnst fljótt, að þar fer traustur
maður, glaðvær í lund, greindur
vel og áhugasamur og Jfróður um
marga hluti. f sjón er hann manna
gjörfulegastur og ber aldurinn vel,
og gildir þetta hvort tveggja um
þau hjón bæði.
Þeir verða áreiðanlega margir,
sem hugsa hlýtt til hans á þessum
tímamótum. Þ. Þ.
Dr. Benjamín Eiríksson:
Bankamálanefndin
Á miðvikudaginn var frum
varpi til lagá um Seðlabanka
íslands útbýtt á Alþingi. —
Frumvarp þetta er stjórnar-
frumvarp. f athugasemdun-
um við frumvarpið er gerð
stuttlega grein fyrir gangi
seðlabankamálsins, þó ekki
nema frá 1925, en allmiklar
umræður urðu um seðlabanka
málið í sambandi við stofn-
un íslandsbanka.um aldamót
in og er þeirra ekki minnzt.
En svo sem kunnugt er, þá
var íslandsbanki hinn_ fyrsti
eiginlegi þjóðbanki íslend-
inga með fullgildum seðlaút-
gáfurétti. fslandsbankaskipu-
lagið var svo flutt yfir í
Landsbankann 1927 og höf-
um við búið við það í stór-
um dráttum síðan. Minnzt er
á Dr. Lundberg en ckki á Dr.
Murphy, . sem ríkisstjórnin
fékk að láni hjá Alþjóðagjald
eyrissjóðnum, né hina ítar-
legu álitsgerð hans og tillög-
ur. í tæpum þremur línum er
sagt frá bankamálanefnd-
inni, sem skipuð var 1951. —
Þar sem frásögn af nefnd-
inni í athugasemdunum fyrir
þessu stjómarfrumvarpi er
með fátæklegasta móti, og
þar sem áður hafa komið
fram athugasemdir á prenti
um það, að lítið hafi heyrzt
frá bankamálanefndinni, þá
þykir mér rétt að skýra nokk
uð frá störfum hennar.
Nefndin var skipuð af Bimi
Ólafssyni viðskiptamálaráð-
herra hinn 3. ágúst 1951, og
var ég skipaður formaður
hennar. í nefndinni voru, auk
mín: Gylfi Þ. Gíslason próf-
essor, Klemens Tryggvason,
hagstofustjóri, Gísli Guð-
mundsson, alþingismaður, Pét
ur Ottesen, alþingism. og Frið
þjófur Ó. Johnson, forstjóri.
Var nefndin því skipuð sex
mönnum. Nefndinni var af-
hent til leiðbeiningar álits-
gerð, sem Dr. H.C. Murphy
hafði samið um málið fyrir
ríkisstjórina á þessu sama
ári. Þessarar álitsgerðar er
sérstaklega getið í *kipunar-
bréfi ráðherrans.
Hinn- 12. september 1956
varð ég við munnlegri ósk
menntamálaráðherra, Gylfa
Þ. Gíslasonar, um að senda
honum stutta frásögn af
störfum bankamálanefndar.
Hinn 2. nóv. 1956 fékk ég
bréf frá forsætisráðuneytinu:
„Ráðuneytið óskar hér með
eftir því, að nefnd sú, sem
skipuð var hinn 3. ágúst 1951,
til þess að gera tillögur um
almenna bankalöggjöf og
fjárfestingarstofnun ojr þér
eruð formaður í, láti ráðu-
neytinu í té þau gögn er
nefndin hefur safnað, og álits
gerð nefndarinnar, enda er lit
ið svo á að hún hafi lokið
störfum". Með þessu bréfi
var því nefndin lögð niður
2. nóvember 1956.
Ég tók saman gögn nefnd
arinnar. Nefndin hafði hald
ið 58 fundi. Tala hinna vél-
rituðu skjala og gagna nefnd
arinnar voru 86 og vélritað-
ur listi yfir hin prentuðn
gögn voru hálf önnur siða
folio. Skjöl öll og gögn nefnd
arinnar sendi ég, ásamt bréfi,
hinn 10. nóvember 1956 til
forsætisráðuneytisins, og veit
ég ekki annað en að gögnin
hafi síðan verið til ráðstöf-
unar í forsætisráðuneytinu.
Það iv rétt að nefndin skil
aði ekki „endanlegu" áliti, en
hún skilaði mörgum álitsgerð
um og fjallaði um alla þætti
málsins. Helztu gögn nefndar
innar mundi ég telja:
Skýrslu og tillögur H. C.
Murphy’s um stofnun þjóð-
banka á íslandi, bæði á
ensku og íslenzku.
Athugasemdir við tillög-
ur um stofnun þjóðbanka á
íslandi.
Seðlabankamálið, sem eru
tillögur dagsettar hinn 11.10
1954 um endurskipuliagn-
ingu Landsbankans.
Svör erlendra þjóðbanka
og innlendra peningastofn-
ana við fyrirspurnum nefnd
arinnar um álit þeirra á
verkefnum hennar.
Sögulegt yfirlit yfir þjóð
bankamálið á íslandi.
Ritgerð - um hlutverk
seðlabanka og viðskipta-
banka, eftir próf. Ólaf
Björnsson, sem nefndin
fékk hann til að semja
fyrir sig.
Ritgerð um útlán og hand
bært fé, og svo fundargerð
imar.
Hér hef ég stiklað á stóru,
en flest af þessu eru slcjöl
(Framhald á 11. síðuj.