Tíminn - 04.02.1961, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.02.1961, Blaðsíða 16
 'v * Laugardaginn 4. febróar 1961 ^. nú tveir stórmyndarlegir hrútar bóndans í Pálshúsum. st.iórinn haldi áfram-upp á land. Það vill nefnilega svo undarlega tii, að fyrir innan þetta mjóa eiði er landið lægra eða að minnsta kosti ekki hærra en yfirborð sjáv- arins fyrir utan. Og þegar stað’ð er uppi á varnargarðinum, sést g’öggt, hve Bessastaðir eru lágt yiír sjó. A8 ofan: Þetta var á8ur her- mannabyrgi, og þá var vel gengt kringum þaS uppi á bakkanum. Nú er þa8 hrútakofi, — hálfur í lausu lofti. (Ljósm.: Tíminn KM) ÖJÓRINN heldur áfram að ganga á jarðir þeirra Álftaness- bænda, án þess að hefndum eða vörnum verði við komið. Aðeins á einum stað er varnargarður, og það er fremst á nesinu. Hefar rík- íð lagt í þann kostnað að flytja þangað stórgrýti ofan úr Garða- holti og gera varnargarð. Sjórinn hefur verið heldur hjálplegur við þennan garð, því hann hefur flutt sand upp að honum að utanverðu og stuðlað jiannig að því að hækka hann og styrkja. Þá spyrja lesendur ef til vill: Hvaða stórmenm búa þar á nesinu, að ríkið og sjórinn ganga fram fyrir skjöldu að vernda lönd Samkvæmt almennri Til hægri: Séð eftir sjávarbakk VG við snúum aftur til bæjar- ins, meðan sólin heldur áfram að þíða steinana úr sjávarbakkanum, svo að hver steinninn eftir annaá hrynur niður og tekur jarðveginn n:eð sér, og flóðið nálgast hrútana tvo frá Páishúsum, sem búa í gömlu skotbyrgr í brún sjávar- bakkans. anum frá austri til vesturs. Þar sem hæst ber á myndinni, eru gömlu smiðjuveggirnir á Dysjum, Innbrot á Akranesí þeirra? málvenju búa ekki önnur stór- Þút í Garðahverfi í fyrradag, iil síðan byggð þar lagðist niður, og menni þ ar á nesinu en forseti ÓTT víða hafi landið verið þess að sjá þessi verksummerki er landið, sem Bakki átti, nytjað ijndsins, en setur hans er þó grætt upp á undanförnum árum, með eigin augum. Við fórum fyrst frá Pálshúsum. Stæðu gömlu húsin 0far en nestáin, og ætti bæði mcð grasi og grænum skóg- að Dysjum, hreppstjórasetri þeirra á Bakka enn, væru þau k'ornih al- þvf varia ag vera nejn hætta búin, um, •vinna náttúruöflin enn sín Garðahverfismanna. Guðmann veg íremst á bakkann, ef ekki tek- þgtr eitthvað jas-traðist framan af skemmdarverk á landi og gróðri. Magnússon, hreppstjóri, var þó in að hrynja fram af honum. nesinu. í fyrrnótt var brotizt inn í Al- þýðubrauðgerðina, við Skðlabraut á Akranesi. Komst þjófurinn inn um þakglugga. Stolið var ein- hverju af skiptimynt og sælgæti. — Mikill íaraldur innbrota er nú á Akranesi, og líður vart sú vika, að ekki sé brothft þar inn á einum eða fleiri stöðum. Er.N sannleikurinn er sá, að þarna frammi á granuanum er að- eins mjótt haft, kannske 40—50 metra breitt, sem varnar því að IéH -y.-- •■ Torfan, fremsf á myndinni, er nýfallin ofan úr barðinu vegna ágangs sjávar, frosts og regns. Sé8 eftir varnargarSinum fremst á Álftanesinu. ) f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.