Tíminn - 08.03.1961, Qupperneq 3

Tíminn - 08.03.1961, Qupperneq 3
TÍMINN, miðvikudaginn 8. man 196L 3 Efni „leynibréfsins” verði tafarlaust birt Krafa Framsóknarflokksins fii utanríkisráðherra Vopnahlé í Alsír? ÖstatJfestar fréttir frá París um, aí óformlegt samkomulag hafi or'ði'S um atS fella nitSur vopnavitSskipti þar til opinberar samningavi'S- rætSur fari fram « 2. umræðu um uppgjafar- samning ríkisstjórnarinnar var haldið áfram á alþingi í gær, en .imræðunni var frest- að kl. rúmlega fjögur í fyrri- nótt. í gærdag töluðu heir Gunnar Jóhannsson, Guðmund ur í. Guðmundsson, Ingvar Gíslason, Skúli Guðmundsson og Karl Kristjánsson. Búizt var við að enn myndi haldinn næturfundur um málið, því að ríkisstjórnin vill fá það af- greitt sem allra fyrst, því að almenningur er nú farinn að sjá í gegnum áróðursmoldviðri stjórnarflokkanna. Fjöldi manns var á mælendaskrá í gærkveldi, er þetta er ritað. Guðmundur f. Guðmundsson sagði a3 hér væri ekki um þa5 &S ræða a3 kveða á um það, hvor aðilinn hefði rétt fyrir sér heidur að leysa deiluna, en aldrei myndi verða hægt að fá Breta tii að fall- ast á það, að landheigin yrði færð út samkvæmt íslenzkum lögum. Sagði ráðherrann, að stjórnarand- staðan vildi engar breytingar gera á grunnlínum, vegna þess að þeir hcfðu lagt fram frumvarp í efri deild £ haust um að lögfesta regiu- gerðina um 12 mílna fiskveiðiland lieigi frá 1958. Sagði ráðherrann að þessi samningur væri gerður \ið Breta til að koma í veg fyrir áíramhaldandi ofbeldisaðgerðir þeirra, en fullvíst væri að þeir myndu halda ofbeldinu áfram, cf íslendingar gengju ekki að samn- ingnum. Sagði ráðherrann, að við myndum 'yrirlitnir af öðrum þjóð- um og stórlega setja niður á al- þjóðavettvangi, ef við gengjum ckki að þessum hagstæðu samn- ingum, sem Bretar hafa boðið okkur. ViS umræSuna um uppgjaf- arsamninginn í sameinuSu þingi í gærkveldi krafSist Karl Kristjánsson þess fyrir hönd Framsóknarfiokksins aS utanríkismálaráSherra iéti birta bréf þaS, sem hann hef- ur fengiS frá ríkisstjórn Bret- lands um væntanlega samn- inga. UtanríkisráSherra vítn- aSi til þessa bréfs í útvarps- umræSunum og taldi þaS geyma bindandi yfirlýsingar fyrir brezku stjórnina í mál- inu. RáSherrann neitaSi utan- ríkismálanefnd um aS sjá bréfiS, er krafa korrj fram um þaS í nefndinni. f umræSun- um í gær, vitnaSi GuSmundur í. GuSmundsson enn til þessa bréfs og las upp úr því sam- hengislaurar setningar Karl Kristjánsson, sem nú gegnir formennsku í þing- flokki Framsóknarflokksins sagSist krefjast þess fyrir hönd Framsóknarfiokksins, aS ráSherrann léti prenta þetta bréf sem sérstakt þingskjal meS málinu, því aS efni þess gæti ráSiS afstöSu þingmanna til málsins. SagSi Karl aS etni bréfsins gæti ekki aS nokkru veriS einkabréf til ráSherrans, hluti þess gæti ekki veriS einkabréf ríkisstjórnar hennar hátignar, Bretadrottningar, til GuSmundar í. GuSmundsson- ar. Þetta bréf er ekki nein prívateign ráSherrans heldur eign alþíngis og þjóSarinnar. Nýlega flutti verzlunin Vest urröst frá Vesturgötu 23 í hin glæsiiegustu húsakynni aS GarSastræti 2. Vesturröst h.f. var stofnuS 1957 og verzlar meS byggingarvörur, heimilis tæki, sportveiSarfæri, mótor- hjól o. fl. Innrétting verzlunarinnar í hin- um nýju húsakynnum er öll hin glæsilegasta, teppi á gólfi, og er það fátítt um verzlanir, sem verzla með sömu vörur. Skipulag innréttingarinnar hefur Ingi Þorsteinsson annazt, en Þor- srteinn Þórarinsson séð um smíði. SýningarsKápa smíðaði trésmiðja Valdimars Hafliðasonar og Guðna Sigfússonar, blikksmiðja J. B. Pét- orssonar gerði Ijóskastara og hill- ur, en raflögn annaðist Jón Ágúst Guðbjörnsson. Glerhillur og hurð- Franska glæpalögreglan er nú loksins komin til botns í barnsránsmálinu fræga, er rænt var sonarsyni bílakóngs- ins Peugeot, en sá atburður gerðist fyrir ellefu mánuðum. Barnið, Eric Peugeot, fannst að vísu aftur heill á húfi 56 klst. eftir atburðinn, en þá hafði faðir hans greitt ræn- ingjunum ákveðið lausnar gjald, tæpar fjórar milljónir króna, á þann hátt, er þeir höfðu krafizt. Síðan hefur lögreglan unnið að lausn þessa máls, en lítið orðið á- gengt þar til nú, en eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, vom r.ú alveg nýlega gerðar- 6 hand- tökur í frónsku ölpunum, þar sem damska fegurðardrottningin Lise Bodin og ýmsir vinir hennar vöktu á sár athygli fyrir gífurlega peningaeyðslu á skemmtistöðum. Reyfari fyrirmyndin Rán Erics Peugeots, sem verið hefur sífellt viðfangsefni lögregl- unnar í 11 mánuði, átti sér fyrir- mynd í naridariskum glæpareyf- ara, sem einn ræningjanna hafði keypt af bóksala á einu af breið- Það er tæplega hægt að lá þingmönnum það, að grun- semdir vakni með þeim um að eitthvað éhreint og okkur ó- hagstætt té í þessu bréfi, ef utanríkisráðherra neitar að birta þeim bréfið og gera þjóð inni efni þess kunnugt. ir voru gerðar af Glerslípun og speglagerð. Stjórn Vesturrastar h.f. skipa Ir.gi Þorsteinsson, formaður, Ragn ar Sigfússon og Þorsteinn Þórar- insson. Er Ragnar jafnframt verzlunarstjóri. „Liz“ veik Leikkonan Elizabeth Taylor liggur nú lífshættulega veik af lungnabólgu, og var henni um skeið vart hugað líf, en í gærkvöldi þótti heldur betur horfa. Var henni þá gefið blóð en á sjúkrahúsinu hefur hún legið síðan á laugardaginn. Elizabeth fékk innflúenzu fyr ir um það bil viku síðan, er hún kom til Lundúna strætum Parísar. Tveir menn, Ray- irond Rolland, 24 ára að aldri, og Pierre Larcher, 38 ára gamall, hafa nú játað að hafa skipulagt og framið þennan glæp. Hlutdeild Lísu Danska fegurðardrottningin Lise Bodin og önnur stúlka, Rolande Niemezyk, að nafni liggja ásamt læknastúdentinum Jean-Simon Rot man undir grun og ákæru fyrir að hafa tekið við nokkrum hluta lausnarfjárins, sem samtals nam nærri fjórurr milljónum íslenzkra króna. Þriðja s-túlkan var einnig handtekin ásamt þessum félags- skap, næturklúbbadansmærin Mits ouko, ættuð frá Japan, en lögregl- an þóttist fá öruggar sannanir íyrir því við 48 sfunda yfirheyrslu, að hún væri ekkert við málið rið- in. Danska sendiráðið í París hef- ui fengið íilmæli um að reyna að fá ungfrú Bodin látna lausa, en það telur þetta vera franskt lög- reglumál, og vill ekkert skipta sér ac því að óðru leyti en því, að það hefur íofað að fylgjast með og láta aðstandendum í té allar vpplýsingar. Hvernig þaS gerðist Michel Haco, yfirmaður frönsku rannsóknarlögreglunnar, skýrði frá bví á fréttamannafundí í eær að NTB—PARÍS, 7. marz. — Ó- staðfcst fréttaskeytz frá París í dag herma, að samkomulag hafz nú náðst um raunveru- legt vopnahlé í Alsír með leynz legum vzðræðum frönsku ríkis stjórnarznzzar og fulltrúa als- írskra upprezsnarmanna. — Byggjast þessar fréttzr á sterk um orðrómi, sem virðzst ezga upptök hjá aðzlum, er nærri standa frönsku stjórnznnz. Samkvæmt þessum orðrómi jafngildir samkomulag þetta ekki því, að bardögum verði hætt með heggja vitund og þátttöku, og í þessu samkomu lagi er ekkert tekið fram um, hvað verða muni af herliði og hergögnum uppreisnarmanna heldur er litið svo á, að þetta samkomulag sé fólgið í gagn- kvæmu drengskaparloforði, ó- skjalfestu, um að hætta hern aðaraðgerðum meðan verið sé að undirbúa oplnskáar og opin berar samningaviðræður um Alsírmálið. Um næstu mánaðarmót. Eftir sömu heimildum er haft, að þessir samn. muni hefjast um næstu mánaðar- mót og að Alsírmálaráðherr- ann, Louis Joxe, muni verða formaður frönsku samninga- á grundvelii játninga Rollands og Larchers, væri hægt að gera sér grein fyrir, að atburðurinn hefði gerzt á eftirtalinn hátt: Larcher keypti franska þýðingu af reyfaranum „Rán bandaríska rithöfundarins Lionels White“ í bóksöluturni við Sevastopol Boule- vard. Bókin vakti hjá honum hug- r.iyndina um að fremja mannrán, og hann lagði til við Rolland, að hann tækj þátt í fyrirtækinu með sér. Þeir keyptu þá „Bottin Mond- ain“, sem er skrá yfir franskt fyrirfólk og ákváðu að ná öðrum hvorufn syni Peugeots. Eftir nukk- urn tíma tókst þeim að ná Eric af barnaleikvelli fyrir utan borg- ina. Þeir stálu bíl af gerðinni Peugeot 403. Eftir skildu þeir hót- anabréf skrifað á ritvél konu Roll- ands. Síðan gekk allt eins og í.| sögu, lausnargjaldið var goldið og drengurinn látinn verða í vegi fyrir leitarfólki. LifSu sem kóngar Ræningjarnr fóru ekki úr landi ejns og margir álitu heldur héldu sig í Suður-Frakklandi og héldu sig ríkmannlega. Tókst þeim að eyða fjórum fimmtu hlutum lausn- arfjárins áður en þeir voru hand- teknir. Það var hin mikla fjár- eyðsia þeirra, sem fyrst kom lög- rtglunn; t'1 að fylgjast með þeim serstaklega. Þessir piltar höfðu áð- ur komizt kast við löereeluna. nefndarinnar. Sennilegt er, að viðræðurnar fari fram í Chateau de Champs, 25 km. fyrir austan París. Mohamm- ed Masmoudi upplýsingamála ráðherra Túnis, sem í fyrri viku kom á viðræðum de Gaulle og Bourgiba um Alsir málið, sagði í dag, er hann fór frá París til Túnis, að nú væri lokið hinum leynilega hluta viðræðnanna, og næsta skref ið yrðu opinskáar viðræður, þar sem báðir aðilar létu í nokkru undan, til þes, að sam komulag mætti nást. Svíar unnu 18 gegn 10 Önnur umferð í hezmsmezst- arakeppnznni í handkzzattlezk fór fram í gærkvöidz. Þar mættu íslendzngar Svíum, og unnu Svíar með 18 mörkum gegn 10. Lezkurznn vfrðzst hafa verzð' skemmtilegur og spennandi undzr lokzn, því ís- lendingar gerðu sztt 10. mark, þegar tvær mínútur voru tzl lezksloka, en Svíar eitt eftzr það. Þá kepptu Danzr og Norð- menn með szgri Dana, 10 mörk gegn 9, en blaðznu er ekkz kunnugt um úrslit hznna lezkj anna tveggja, Tékkóslóvakíu — Frakklands og Þýzkalands — Rúmeníu. Flöskupóstur frá skipsprenturum 25. ianúar fannst flöskupóstur reklnn á fjörur skammt sunnan viö Gerpi. Voru í flöskunni harla áríðandi skilaboð, sem skipverjar á þýzku skipi, Berlín, höfðu varp að í sjó 13. janúar, { grennd við Rockall, klettadreng vestur frá Skotlandi. Sjálf skilaboðin voru á þessa leíð: Skipsprentararnir vilja skrif ast á við ungar og fallegar stúlk ur, átján til tuttugu og sex ára gamlar. Sendendur eru Hans Lleber- muth, til heimllis ! Eupener- strœtl í Olenburg, og Fritz Liess, sem meðtekur bréf í pósthólfi 1879 í Bremen. Loks er þess að geta, að krafan um æskuþokka og fegurð bréfrit aranna eru ekki með öllu fortaks laus, því að þetr félagar gera að síðustu tilslökun, og bjóðast til þess að svara öllum bréfum, sem þeir fá. VERÐFLOKKUN MÓTMÆLT Ýms stéttarfélög hafa sent Alþýðusambandinu mótmæli gegn ákvörðun L.Í.Ú. um verð flokkun á fiski og telja, að gæði fisksins eigi að ráða verð laginu, en ekki með hvaða veiðarfærum hann er veiddur. Vesturröst í nýj- um húsakynnum ærtingjar Erics fundnir Peugeots \ Hugmyndin fengin úr glæpasögu —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.