Tíminn - 08.03.1961, Page 4
A
TÍMINN, migvnnidaglnn 8. marz 1961.
KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR
Kvöldskemmtun
í Austurbæjarbíó föstudaginn 10. marz kl. 23,15.
Meðal skemmtiatriða:
- ; . (
Kórsöngur — kvartettsöngur — einsöngur
I
Tveir skemmtiþættir
Dansparið Edda Scheving og Jón Valgeir
Þættir úr óperettunni „OKLAHOMA"
Hljómsveit undir stjórn Carls Billich
Yfir 60 manns koma fram á skemmtuninni.
Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói eftir kl. 2 í dag.
I.
Spilakvöld
Spiluð verður félagsvist í Félagsheimilinu í Kópa-
vogi í kvöld kl. 9.
Dansað til kl. 1. — Allir velkomnir.
Kópavogsbúar, fjölmennið.
Nefndin
Skagfírðingar
í Reykjavík
Spilað verður í Breiðfirðingabúð föstudaginn 10.
marz kl. 20.30.
Stjórnin.
Afgreiðslustúlku
vantar strax í verzlun okkar í Þorlákshöfn
Kaupfélag Árnesinga
Heilbrigði - Hreisti - Fegurð £ ,
Afiraunakerfi Atlas t
30 æfingabréf me’ð 60
, , . i «E4,
skýr'ngarmyndum M
Heilbrigði — Hreysti — Fegiurð
Þetta er bezta og fljótlegasta að-
ferðin til að fá mikinn vöðvastyrk,
góða heilsu og fagran líkamffvöxt.
Engin höld. Æfingatími 10—15 mín. X'"£M
á dag. Árangurinn mun sýna sig
eftir viku. Bókin kostar kr. 120.00.
Pantið bókina strax í dag. Hún |
verður send um hæl. ,
Utanáskrift okkar er:
Heilsurækt ATLAS :
Pósthólf 1115, Rvík.
Undirrit....óskar að sér verði
send bólcin Heilsurækt Atla^
Nafn .....................
Heimili .................
Hvolpar til sölu
Uppl. í síma 35554 frá kl.
12—1.
■V»\*V*V*X»'V>«V*X*X»V*X»X*V»
Ráðskona
óskast sem fyrst á gutt
sveitaheimili í Skagafirði
Má hafa með sér barn Fátt
í heimili. Rafmagn. Sími -
Upplýsingar gefnar í síma
18300.
SKIPAÚTGERÐ RÍKlSINS
Skjaldbreið
fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar,
Stykkishólms og Flateyjar hinn 13.
fi m. Tekið á móti flutningi í dag
og á mhrgan. Farseðlar seldir ár-
degis á laugardag.
Herðubreið
vestur um iand í hringferð hinn
14. þ.m. Tekið á móti flutningi á
morgun og föstudag til Hornafjarð-
ar. Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borg-
arfjarðar, Vopnafjarðar, Bakka-
fjarðar, Þórsharnar og Kópaskers.
Farseðlar seldir árdegis á mánu-
dag.
MYKJUDREIFARAR
S-200 McCormick mykjudreifarinn rúmar 17 hl. < |
Hann er knúinn með keðjudrifi frá hjóh og er
smíðaður úr stáli nema botninn, sem er úr fúa-
vörðum viði til að minnka slit á færibandinu. Öx-
ullinn er staðsettur fyrir aftan miðjan kassann, tn
þess að nokkur hlutí kassaþungans hvíli á aftur-
hjólum dráttarvélarinnar. Hjólbarðastærð 750x20.
McCORMICK
INTERNATIONAl
Bifreiðasalan
Borgartúni 1
selur bílana.
Símar 18085 — 19615
Jörðin
Hyrningsstaðir í Reykhóla-
sveit fæst til framtíðará-
búðar með sérstaklega góð-
um kjörum. Upplýsingar og
samningsréttur hjá odd-
vita Reykhólahrepps.
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegj 19
SKIPA OG BÁTASALA
Tómas Árnason hdl.
Vilhjálmur Árnason, hdl.
Símar 24635 og 1630?
Heimilishjálp:
Tek gardínur og dúka I
strekkingu — Upplýsingar
í síma 17045
Hundruð McCormick dreifara eru til á landinu. ||
íslenzkur leíðarvísir. — Úrval varahluta.
Áætláð verð kr. 19 000,00. Sendið pantanir sem jÉ
allra fyrst til næsta kaupfélags eða til §
SAMBANDS ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA1
VÉLADEILDAR
.*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*'
Átthagafálag Strandamánná
býður Strandamönnum í Reykjavík og nágrenni
— 60 ára og eldri — til kaífidrykkju í Skáta-
heimilinu sunnudaginn 12. þ.m. kl. 8 síðdegis.
i Stjórnin
•v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v»v*v*v»v*v*v*v*v*,>
Byggingafálag verkamanna
Tveggja herbergja íbúð til sölu í I. byggingaflokki
(á hitaveitusvæðinu).
Félagsmenn sem vildu neyía forkaupsréttnida,
sendi tilboð sín fyrir 10. márz á skrifstofu félags-
ins Stórholti 16.
Stjórnin.
•V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*‘
Jörð til sölu
Tilboð óskast í jörðina Berufjörður, Reykhóia-
hreppi, Austur-Barðastrandarsýslu. Jörðin getur
verið laus til ábúðar frá næstu fardögum. Nokkur
bústofn og búvélar geta fylgt.
Fyrir hönd eigenda.
Sigmundur Jónsson, Tómasarhaga 49. Sími 10669
Ólafur Jónsson, Melhaga 1. Sími 15070.