Tíminn - 08.03.1961, Page 11
11
T1MIN N, migvikudaginn 8. man 1961.
\
Rúmfatatízkan
Hér að ofan sýnum vlS tvaer
myndir úr „rúm(ferSa)fatatízk-
unni". í þessum búningum er
fyrstu geimförunum ætlaS aS
kann: sínar nýju slóSir. Búningur-
inn á efri myndinni er þó öilu full-
komnari, því aS í honum er lítiS
eldhús og búr, útvarpstæki, stillan-
leg mlSstöS o. s. frv., og jafnvel á
aS vera hægt að sofa í honum, ef
þurfa þykir. Þá er bara aS renna
þrífætinum niður og skorða slg af,
og síöan bara bl bí og blaka.
Ath.l Þetta er tilheyrandi karl-
mannafatatízkunni.
Heinz Oestergaard leggur síðustu hönd á einn kjóla sinna
í dag lálum við myndirnar
tala. Þær tala alltaf skýrustu
máli, þegar tízkan er annars
vegar. — Það helzta, sem hægt
er að segja um hana með orð-
um er það. að í ár á konan að
líkjast bókstafnum A sem atlra
mest, en sem kunnugt er, eru
til ýmsar útgáfur af þeim staf,
pllt eftir því hvernig hann er
IPIP Einfaldur og fallegur kjóll frá Card-
gy*. jn. Hann er rósblelkur og beltið
1| með perlugrárri „sjatterlngu". Rósln
" §í^> er dumbrauð, en I ár eru blóm mjög
<•>48 tíð I beltisstað.
Háir í háls en flegnir í bak
Þannlg vill Oestergaard hafa konuna klædda, þegar hún fer I kvöld-
boS. EfniS er svart ullarefni með eins litu silkibelti, rósin er ekta.
Takið eftir þvl, hve hár kjóllinn er I hálsinn. Þannig er tizkan I ár,
hálr kjólar I hálsinn en þeim mun flegnari á bakið. Og hattarnlr,
sem tízkuteiknarar I Berlín teikna nú, eiga engann sinn iíka siðan
á dögum Loðvlks 14.
Það er vorkjóll, þessi I miðjunni. Hann er úr þunnu ullarefni,
gráleltur. Hatturinn er eins og Paris/vill hafa þá: Blómakarfa
á hvolfi. Og loks, lengst til hægri, er kjóll tll að fara i búðir í. Hann
og trefilllnn eru úr tvíd-efni, hnotubrúnu og mosagrænu.
skrifaður. Sumir hafa hann
mjóan upp, aðrir hafa hann
sem allra breiðastan efst, en
flest A eiga það sameiginlegt,
að þau eru með nokkurn veg-
inn beinum hliðum, hvort sem
þær eru látnar mætast í odc1
sð ofan eða ekki.
Hér á síðunni birtum 'við
sýnishorn af handarverkum
(Framhald á 15. síðu).
Það er mikið úrval af höttum hjá
Cardin, svo það er ekki að furða,
þótt sýningardömunni hans veltlst
erfltt að ákveða, hvern hattinn hún
vlll hafa. Hún er annars klædd i
kokktailkjól úr rósóttu satíni. — Hér
sjáiö þið ekki mlkiö af líkamsiínun-
um.