Tíminn - 08.03.1961, Qupperneq 13
’ TÍMINN, m<8vikudflgina 8. maix 1961.
1&
Minning
(Framhald af 6. síðu).
andi nútíð og betri og far-
sælli framtíð. Slíkir menn eru
góðir synir sinnar þjóðar, bæj
arfélagi sínu traust og hald
og samborgurunum fordæmi
til fyrirmyndar.
Yfir öllu lífi Guðjóns virt-
ist hvíla heiði og rósemd svo
og við leiðarlok.
Bæjarfélag Hafnarfjarðar
hefur nú að baki að sjá gagn
holum starfsmanni, hafnfirzk
ir samv.menn traustum for-
ustumanni og óhvikulum mál
svara, eiginkona ástríkum
eiginmanni, börn og barna-
börn inndælum föður og afa.
Samstarfsmenn Guðjóns, á
hinum ýmsu vettvöngum, um
lengri og skemmri tíma,
þakka góð kynni og árna far
arheilla.
Góður drengur og genginn,
sem gott var að kynnast og
gott er að minnast. Nú er
skarð fyrir skildi.
Eiríkur Pálson.
MINNING:
Þórarinn Gr. Víkingur
Hvers vegna.
(Framhald af 6. síðu).
felium réttlætanleg. Óskertur yfir-
n'ðaréttur yfir öllu landgrunninu
n.undi verða til ómetanlegra hags-
bóta fyrir íslenzku þjóðina um
cíyrirsjáanlega framtíð.
Framsóknaiflokkurinn hefur
únnið óskiptur og af heilindum að
útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Það
er nokkurn veginn víst, að ef svo
hefði eigi verið, mundi ekki hafa
orðið úr framkvæmdum 1958. Vit-
ae var, að um ágreinnig var að
læða í vinstri stjórnihni, þannig að
v.'ð lá, að stjórnin segði af sér Ég
ttl stækkun fiskveiðilandhelginnar
bezta verk vinstri stjórnarinnar.
Það er eðlilegt, að menn séu við-
kvæmir fyrir því, að það sé
skemmt og rifið niður, sem peir
hafa vel gert. Framsóknarmenn
voru á móti því yfirleitt, að taka
upp samninga við Breta, af því
þeir litu svo á, að í fiskveiðideil-
unni værúm við þegar búnir að
sigra og viðræðurnar mundu leiða
<£il eftjirgjafa og undanlátssemi. Ég
gætj sætt mig við tímabundm lof-
crð, en ekk: ótímabundin. Allir
óskum við eftir góðri sambúð við
Breta, en takmörk eru fyrir því,
hvað hægt er að greiða fyrir slíkt
og óviðfelldið að leggja þær
greiðslubyrðar á herðar eftirkom-
endum okkai. Eipráðir hafa þeir
s-cjórnaliðar verið í samningagerð-
inni, og því líklegt, að þeir vilji
ekki deila ábyrgðinni. Snori’i
Sturluson er einhver vitrasti mað-
ur, sem ritað hefur á íslenzka
lungu. Hann leggur forföður sín-
um orð í munn, þegar rætt var um
að gefa Ólafi kóngi Grímsey. Vera
roá, að það hefði engin úrslitaáhrif
liaft, þótt konungi hefði verið gef-
in Grímsey, en víst var. að á þeim
viðskiptum gátu fslfendingar ekki
hagnast. Það er ástæða til að minn-
ast þessara orða Snorra nú. Hið
ótímabundna loforð viðvíkjandi
fiekari útfærslu landhelginnar
getur aldrei orðið okkur til hags-
Hvað cr hel?
OUurn líkn, sem lifa vel,
engill, sem til líjsins leiðir,
Ijósmóðir, sem hvílu reiðir.
Sólarbros, er birta él,
heitir hel. (M. Joch.)
Það er engum vafa undir-
orpið, að engill drottins leiðir
vin minn Þórarinn Gr. Vík-
ing, inn í dýrðarheima al-
mættisins. Hans starf var að
öðrum þræði með þeim hætti
hér í j arðvistartilverunni, að
kærleikurinn var þar áber-
andi ráðandi. Hann hefur nú
eftir átta tuga starf og strit
; stigið yfir þröskuld jarðvist-
arlifsins, inn í alsælu ódauð-
leikans. Þar mun engillinn
tilreiða honum hvílu meðan
sálin er að átta sig á tilveru-
stigs-breytingunum.
Fyrstu kynni mín af Þórarni
urðu í biðstofu bankastjóra
Landsbankans, Ég beið þar
eftir viðtali við bankastjóra,
þegar Þórarinn snarast inn í
biðstofuna. Við tókum fljótt
tal saman. Þá kom í ljós, að
hann var búsetur á Vattar-
nesi, og þurfti vegna veru
sinnar þar, að hitta banka-
stjóra til að fá greitt úr ein-
hverjum fjárhagsörðugleik-
um vegna athafnalífs síns.
Þar eð Þórarinn var gest-
komandi í bænum og þurfti
að hafa hraðan á, leyfði ég að
hann mætti ná fundi banka-
stjóra á undan mér. Var hann
mér mjög þakklátur fyrir
þessa tilhliðrunarsemi, því
komið var allnærri hádegi.
Nokkur ár liðu frá þessum
samfundum unz við hittumst
aftur. Þá var Þórarinn al-
fluttur til Reykjavíkur og
einn sona hans giftur frænd-
konu minni. Elztu barnabörn
hans komu oft heim til okkar
hjóna og barna okkar. Þeim
mun hafa fundizt allmikill
svipur með mér og afa sínum,
enda tóku þau brátt að kalla
mig afa. Sonarsonur hans
hætti þvi þó brátt, enda vitk-
aðist hann fljótt með aldri
Veiðimál
(Framhald af 9. síðu).
búnaður til þess að halda laxinum
inni og til þess að hleypa hálfsölt-
um sjó inn í laxabúin á flóðinu, en
sjórinn ber með sér æti handa seið
unum. Seiðin lifa oftast á ætinu í
laxabúunum, og verður því fjöldi
seiða á flatareiningu tiltölulega
lítfll. Þar sem kostnaðarsamt verð-
ur að koma upp laxabúum, eins og
á íslandi, verður af fjárhagslegum
ástæðum að hafa seiðin þéttar í
búunum og fóðra þau. Sé ekki völ
á öðru en úthafssjó tfl þess að nota
í laxabú, þá verður óhjákvæmilegt
að blanda hann með fersku vatni,
þar sem seltumagn í honum er of
mflrið fyrir lítil seiði.
fcóta, þó enginn geti fullyrt um,
hve mikið tjón og óþægindi af því
kann að ieiða Það er aldrej ráð að
gieypa agn, sem fest er á öngul.
og þroska. En systir hans,
sem var um tveim árum yngri
— en þó komin á þriðja ár,
fullyrti að ég væri afi sinn.
Til að staðreyna hvort telpan
væri að gera að gamni sínu
eða að henni væri full alvara
með þetta, rauk sonur minn
á mig og lézt ætla að meiða
mig. Þá brá sú litla fljótt við,
rauk á hann og spurði hvort
hann ætlaði að meiða hann
afa sinn. Þegar hún síðar sá
okkur báða saman, kom nokk-
ur furðu svipur á hana, eins
og hún væri í nokkrum vafa
hvor okkar væri raunverulega
afi sinn. Þórarni fannst ekki
meir en svo til um þetta til-
tæki telpunnar, að hún skyldi
ekki fljótt sjá að um tvo ger-
ólíka menn væri að ræða. En
vitanlega sá telpan svipmót
með okkur, hvort sem það
hefur stafað af því, að við
afi hennar vorum líkir á vöxt
báðir með nokkuð miklar og
loðnar augabrýr og mjög svip-
uð gleraugu. B.áðir klæddir í
svipaða frakká og með líka
hatta á höfði.
Fleirum hefur faríð likt og
sonardóttur hans. Ég minnist
atviks, sem kom fyrir þegar
sonur hans var flutur úr
Reykjavík, seztur að í sveit
ig langt kominn að reisa sér
þar íbúðarhús. Þá brá ég mér
þangað í heimsókn. Smiðimlr
eða múraramir, sem unnu við
húsið, sáu þegar ég gekk upp
hólinn að húsinu. Öllum sýnd-
ist þeim ég vera Þórarinn.
Kveðjur þeira til hans voru á
þá leið, að þeir sárskömmuð-
ust sín, er þeir urðu þess var-
ir, hve herfilega þeir höfðu
farið mannavillt.
Hvort yngstu börnin í hóp
sonarins, sem vön hafa verið
til þessa tíðum heimsóknum
hins rauriverulega afa síns,
tækju að kalla mig afa, ef ég
birtist þeim í skyndiheim-
sókn, skal enn ósagt látið. Þó
teldi ég miklar líkur fyrir því
að yngsta dóttirin mundi gera
það til að byrja með, vegna
þess hve ung hún er.
Það voru ekki ætið sældar-
tímar fyrir Þórarin þau ár
sem hann bjó á Vattarnesi.
Hann varð að búa við nær-
veru hersins. Unga kynslóðin
vildi ógjarna fara eftir sett-
um reglum varðandi öryggi
heimilisins og landsmanna
yfirleitt. Kom oft í hlut Þór-
arins og frúar hans að leið-
rétta allskonar misskilning og
mistök, sem urðu í nábýlinu.
Á síðari árum varð kunn-
ingsskapur okkar Þórarins
mjög náinn. Alltaf rikti lífs-
gleði og fjör þar sem Þórar-
inn var. Ómögulegt var að
vera með ólund eða óánægju
í nærveru hans. Frá honum
gneistaði fjör og lífsorka, sem
þeir hrifust af, er með hori-
um voru. Honum lét ávallt
betur að vera hrókur fagnað-
ar en eyðileggjari.
Nú við burtför Þórarins af
þessu samvistarsviði, vil ég
minnast hans með þökk og
hlýju fyrir góð kynni og á-
vallt hin ánægjulegustu.
Jafnframt því að flytja eft-
irlifandi ekkju hans og börn-
um fyllsta samúðarvott, vegna
hinnar snöggu burtköllunar
hans, er það þó von mín, að
þau megi gleðjast yfir því að
vita hann hann nú kominn
yfir á svið hons eilífa lífs, þar
sem hann mun taka ástvin-
um sínum opnum örmum í
fyllingu tímans.
Jón Þórðarson.
KitchenAid-
HRÆRIVÉLIN
HAGKVÆMIR
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Sölustaðir:
DRÁTTARVÉLAR H.F.
HAFNARSTRÆTI 23 - SÍAAI 18395
KAUPFÉLÖGIN
Fyrirlieff.iandi: {
Miðstöðvarkatlar
með og án hitaspírals.
STÁLSMTOJAN H.F.
Sími 24400.
Hef aftur fengið efni í bláu
kjötsagarblöðin.
Gerið pantanir sem fyrst í
síma 22739.
SKERPIVERKSTÆÐIÐ
Lindargötu 26.
Auglýsið í Tímanum
.•W*V*V«V*V*V*V»‘
©
LJÓSMYNDASÝNINGIN
BOGASAL N UM OPIN KL. 2-10
»W>|>ltl>|>|>ltllil>>||ltl>ltl>limilN>W<K<B»MHllKMMKKMHKMMKM<KMHAMMKINlBWWillllÍllBlWii||M<KlN»HKM<K»»MMKINM>IÍllllllltlllll»HKIlW>Wlil
APPDRÆTTI HASKOLA ÍSLANDS
Á föstudag verÖur dregiÖ í 3. floklii.
1.000 vinningar aíi fjárhæ’Ö 1.840.000 krónur.
3. fl.
1 á 200.000 kr.
1- 100.000 —
20- 10.000 —
86 - 5.00C —
890- 1.000 —
Aukavinningar:
2 á 10,000 kr.
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
1.000
200.000 kr.
100.000 —
200.000 —
430.000 —
890.000 —
20.000 kr.
1.840.000 kr.
^IMiMHÍIililÍIMilililÍlilitililililililÍIÍIiWMil^»i<ilililÍlilÍIÍIilili|ililÍli|Í|i|ili|i|i|i|ililÍli|i|>|i|aœMMW>MM>tg<>MNiWlitgWfrB