Tíminn - 08.03.1961, Síða 15

Tíminn - 08.03.1961, Síða 15
TÍ 811N N, mlgTjkndagnin 8. mari 196L 15 Simi 115 44 4. vika Sámsbær (Peyton Place) Nú fer aö verða hver síðastur að sjá þessa mikilfenglegu stórmynd. Aðalhlutverk: Lana Turner Arthus Kennedy Diane Varsi og nýja stjarnan Diane Varsi Sýnd kl. 5 og 9 Sama lága verðið. Skassít? hún tengda- mamma (My wife's family) , Sprenghlægileg, ný, ensk gaman-[ mynd í litum eins og þær gerast beztar. Ronald Shiner Ted Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. ClnJ 11« 7} Sími 114 75 Te og samuð (Tea and Sympathy) Óvenjuleg og framúrskarandi vel leikin bandarísk kvikmynd í litum og CinemaScope gerð eftir víðfrægu samnefndu leikriti. . Deborah Kerr John Kerr Sýnd kl 7 og 9 Hefnd í dögun með Randolf Scott Endursýnd kl. ö Bönnuð börnum. H AFN ARFERÐl Sími 5 01 84 Simi 1 89 36 Ský yfir Hellubæ (Möln over Heliasta) Saga tveggja borga (A tale of two citles) Brezk stórmynd gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Charles Dickens. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið góða dóma og mikla aðsókn, enda er myndin alveg í sérflokki. Aðalhlutverk: Dlrk Bogarde Dorothy Tutin Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð Innan 16 ára. 51! ím ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Engil) horf'Öu heim Sýning í kvöld kl. 20. 30. sýnlng Fáar sýningar eftlr. Tvö á saltinu Sýning föstudag kl. 20 KardemommubærÍnn Sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. AllSTURBÆJARHlll Sími 113 84 Frændi minn (Mon Oncle) Heimsfræg og óvenju skemmtileg, ný, frönsk gamanmynd í Utum, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Jaques Tati Sýnd kl. 5, 7 og 9 Leikfélag Reykjavíkur Simi 13191 Pókók Sýning í kvöld kl. 8,30. Tíminn og vi'ð Sýning föstudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 13191 EH RRKKE M 'MUíikf^R "GO'„ Herkúles Stórkostleg mynd í litum og cinema- Scope um grísku sagnhetjuna Herkú les og afreksverk hans. Mest sótta mynd í ölium heiminum i tvö ár. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Frábær, ný, sænsk stórmynd, gerð eftir sögu Margit Söderholm, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 7 og 9. Sægammurinn Hin spennandi sjóræningjamynd í litum. Sýnd kl. 5. ÚtibuiS -r í Árosum verður sýnt á morgun fimmtudag kl. 21 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasaia frá kl. 17 í dag og á morgun í Kópavogsbíói. Strætisvagnar Kópavogs fara frá Lækjargötu kl. 20.40 og til baka að sýningunni lokinni. Lilh lemur frá sér Hörkuspennandi, ný, þýzk kvikmynd i „Lemmy"-stíl. Hanne Smyrner Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (JNG MANDÍ Storbyen) j“ÍMMy Clanton Tónleikar //. óCÉí an tveggja meistara, Pierre Card- in í París og Heinz ‘Oester- gaard í Berlín. Þeir eiga það sameiginlegt, að láta lítið bera á mitti og brjóstum, nema því aðeins að þ?.ð undirstrikiiend- arnar. Amnars beinist tízkan í ár mest að því að þurrka allar útlínur burt. Þá hefur einnig orðið brevting á efnavali. í stað þykku efnanna eru nú komin léft og fremur þunn efni. Nánari skýringar standa með myndunum sjálfum. (Framhald al 16. si,ðu). ari við Tónistarskólann á Ak- ureyri. Þá leikur Kristinn píanósón ötu eftir Stravínsky. Kristinn lauk prófi vð Tónlistarskól- ann í Reykjavík vorið 1955, ; sem nemandi Árna Kristjáns- J sonar. Fór sama ár til London : og stundaði þar nám í tvö ár. ' Hann kennir nú við Tónlistar- skólann á Akureyri. Loks er cellosónata op. 40 eftir Shostakovitch, flytjendur Pétur Þorvaldsson og Gísli Magnússon. Pétur nam við Tónlistaskólann í Reykjavík hjá þeim dr. H. Edestein og Einari Vigfússyni. Fór 1955 til Kaupmannahafnar og nam þar í 4 ár hjá Erling Blöndal Bengtson við Det kgl. danske Musikkonservatorium og lauk þaðan prófi. Hann starfar nú með sinfóníuhljómsveitinni. Gísli Magnússon er kunnur píanóleikari og hefur tvisvar áður leikið á vegum Musica Nova, svo óþarft er að kynna j hann sérstaklega. i Tónleikarnir verða með sama sniði og áður, áheyrend- ur geta notið veitinga í hléum milli viðfangsefna. Aðgöngumðar verða seldir í dag eftir kl. 2 að Hótel Borg, (suðurdyr), og er verð þeirra i aðeins kr. 20.00. Bráðskemmtileg söngvamynd með 19 vinsælum lögum. Sýnd kl. 9 Siðasta slnn. AUKAMYND Frá brúðkuupi Ástrfðar Noregs- prinsessu. Hinn voldugi Tarzan Sýnd kl 7 (20th century Fox Tekin og sýnd í Todd-AO. Aðalh'utverk: Frank Slnatra Shirley MacLaine Murice Chevaller Louis Jourdan Sýnd kl. 8,20 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Simi 32075 •m’s s 11 rsn-rrri »Ti n r»i s i n KÖ.&AyiddsBL0 Sími: 19185 ES5 HEfNZ *1 M Jr Frá búnaðarþingi (Framhald al 16 siðu) mest rannsóknir 4 fóðurefn- um og fóðursjúkdómum bú- penings og felur því stjórn Búnaðarfélags íslands að fara þess á leit við rikistjórn og alþingi, að endurbætt verði og fullkomnuð sú aðstaða, sem nú er við. Búnaðardeild At- vinnudeildarinnar, svo hægt sé að framkvæma ítarlegri rannsóknir og athuganir í þessum efnum, en verið hef- ur, og telur mjög nauðsynlegt að niðurstöður slíkra rann- sókna séu hverju sinni birtar almenningi.“ Framsögumaður nefndarinn ar var Sigurður Snorrason en aðrir tóku ekki til máls. Fyrir nokkrum dögum af- greiddi búnaðarþing erindi Búnaðarsambands Dala- manna um að sett verði á| stofn sæðingarstöð á kynbóta' búinu á Hesti. Búfjárræktar- nefnd hafði málið til meðferð ar og var Baldur Baldvinssonj f ramsögumaður hennar. — | Fa'Sirum og dæturnar fimm Sprenghlægileg ný, þýzk gaman- mynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7 og 9 Miöasala frá kl. 5 Strætisvagnaferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Nefndin lagði til að málið yröi afgreitt með svohljóðandi á- lyktun, sem samþ. var sam- hljóða: „Búnaðarþing telur ekki á- stæðu til að stofna sérstaka sæðingarstöð á fjárræktarbú lnu á Hesti, vegna þess að Búnaðarsamband Borgarfjarð ar vinnur nú að því, að byggja upp nýja sæðingarstöð fyrir nautgripi og sauðfé í ná- grenni við Hest. Mun þá verða hægt að nota þar úrvals hrúta frá tilraunabúinu á Hesti. Búnaðarþing telur eðlilegt, að Dalasýsla og aðrar ná- grannasýslur Borgarfjarðar gangi til samvinnu við Bún- aðarsamband Borgfirðinga um notkun nefndrar stöðvar“. /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.