Tíminn - 14.03.1961, Side 2

Tíminn - 14.03.1961, Side 2
2 GarcSar Halldórsson (Framhald af 1. síðu.) andazt i sjúkrahúsl hér f bæ að kvðldi slðastlJSIns laugardags, 11. marz. Andlát hans kom ekkl með öllu á óvart þeim, sem til þekktu, því að hann hafði um nokkurt skeið átt við vanheilsu að stríða og legið síðustu mánuðina þunga legu í sjúkrahúsum. Oarðar Halldórsson varð sextug- ur að aldri, fæddist 30. desember árlð 1900 á Slgtúnum í Öngulsstaða- hreppi í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru Halldór bóndi þar Benja- mínsson Flóventssonar og kona hans Marselína Jónasdóttir frá Bringu í sömu.sveit. Þegar Garðar var á sjö- unda ári, fluttist hann með foreldr- um sínum að Rlfkelsstöðum í Öng- ulsstaðahreppl, og þar áttl hann heimili tll ævlloka. Hann stundaði nám í gagnfræðaskólanum á Akur- eyri tvo vetur og lauk þaðan gagn- fræðaprófi vorið 1921. Að öðru leyti vann hann jafnan á búi foreldra slnna, þar til hann relsti sjálfur bú á Rifkelsstöðum árlð 1927, og þar hefur hann búið síðan. Garðar Halldórsson var komlnn af eyfirskum bændaættum, og hann valdi sér búrekstur að ævistarfi. Hann var búmaður að uppruna og eðli, iðjusamur og ötull, stórhuga og framkvæmdasamur, en gætti þó forsjár f hvívetna. Hagsýni hans og atorka duldust ekki tll langframa í svelt hans og héraði, og voru hon- um falln trúnaðarstörf i þelrra þágu. Hann var lengi formaður Búnaðarfé- lags Öngulsstaðahrepps og oddvitf sveitar sinnar. Fulltrúl Eyfirðinga á fundum Stéttarsambands bænda var hann frá árlnu 1949, og síðustu fimm ár hefur hann átt sætl á bún- aðarþingi. Haustið 1959 var hann kjörinn þingmaður Norðurlandskjör- dæmis eystra. Hann átti sætl á tveimur þingum, en varð á báðum þingum að hverfa frá störfum vegna sjúkleika. Á Alþingi komu fram þelr mann- kostir Garðars Halldórssonar, sem höfðu enzt honum til að sklla far- sælu starfl f átthögum hans. Hann vann hér störf sín af skyldurækni og alúð og hlífði sér hyergi, þó að hann gengi lengst af ekkl heill til skógar. Hann kynnti sér rækilega þau mál, sem honum bar að fjalla um, var íhugull og reikningsglöggur og tók sætl í fjárveltlnganefnd, þeirrl nefnd þingsins, þar sem löngum er anna- samast á þingtíma. Að eðlilegum hættl voru honum jafnan hugstæð- ust framfaramál fslenzks landbún- aða r. Garðar Halldórsson var hrelnskil- inn alvörumaður. Hann hafði ekki tamið sér látbragðallst, en gekk að störfum með festu og elnurð. Á búi hans í heimasvelt sjást þess merki, að hann hafðl lokið miklu og giftudrjúgu ævlstarfi. Á Alþingi naut hans við aðeins skamma stund, en þó var sýnt, að verka hans mundi sjá þar stað f ýmsum greinum, ef honum entist líf og heilsa. Nú er hann falllnn frá fyrlr aldur fram, og á bændastétt lands vors þar á bak að sjá traustum fulltrúa sfnum. Vér skulum, samþingsmenn háns, votta honum virðlngu og ástvinum hans samhryggð með því að rfsa úr sætum. Olíuleitar- menn hverfa Madrid 13/3 (NTB) Það var opinberlega tilkynnt j í Madrid í dag, að 12 olíu- j leitarmönnum í spönsku Sa- hara hefði verið rænt af ein' hverjum óaldarflokki og tæki þeirra eyðilögð. Spánska utan ríkisráðun'eytið sagði, að 4 olíuleitarmannanna væru Spánverjar, fjórir Banda- ríkjamenn og fjórir Bretar. Voru menn þessir í vinnu hjá spönsku olíufélagi. sýnrngu í LandgrætSsIuframlög (Framhald af 16. síðu). 1. Áhrif áburðar á gróið land með og án vörzlu. 2. Áhrif áburðar og fræ- | sáningar á ógróið land með og I án vörzlu. Búnaðarþing felur því stjóm Búnaðarfélags fslands að vinna að því, ásamt Sand- græðslu íslands, að fá fram lag ríkisins til græðslu lands stóraukið". Helgi Símonarson hafði framsögu fyrir nefndinni en auk hans tóku til máls: Stein grímur Steinþórsson, búnaðar málastjóri, Gunnar _ Guð- bjarteson, Ingimundur Ásgeirs son, Einar Ólafsson, Jón Gísla son Páll Sve^nsson, sandgr.- stjóri. Sveinn Jónsson, Jóhann es Davíðsson, Sigurjón Sig- urðsson, Egill Jónsson, Bene- ! dikt Líndal Þórólfur Guðjóns son, Sigurður Snorrason Ás- Sigfússon og Benedikt Gríms son. Sýning áhugaljósmyndaranna fjögurra í Bogasalnum, sem Ijúka átti um helgina, hefur verlð framlengd, og lýkur henni í kvöld (þriðjudagskvöld). Fjöldi manns hefur séð sýninguna, og Ijúka allir miklu lofsorðl á hana, enda er hér um einstaklega listræna og frumlega Ijósmyndasýningu að ræða. Myndin hér að ofan er þannig til komln, að einn fjórmenninganna, Rafn Hafnfjörð, brá á leik með Ijósmyndavélina á sýningunni. Er engu líkara en að vofa sé að virða fyrir sér sýningarmyndirnar. Belgískir togarar (Framhald ar 1, síðu.) Bjarni Benediktsson, yfirmaö ur landhelgisgæzlunnar hafi ekki gefið skipanir um að taka fasta og færa til hafnar þá erlendu togara, sem að veiðum yrðu staðnir á hinum nýju svæðum. Hvar er þá hin nýja útfærsla? Hvar er hinn ,',stórkostlegi ávinningur". Það getur verið, að hin und arlega framkoma landhelgis- gæzlunnar stafi af því, að ríkisstjórnin hafi verið svo upptekin og áfjáð í að semja við Breta að hún hafi gleymt því að tilkynna öðrum þjóð- um, að Bretar hafi „gefið“ okkur sneið af S§lvogsbank- anum!! Tilkynning landhelgisgæzl unnar um landhelgisbrot hinna belgísku togara er með eindæmum. Reynt er að fela landhelgisbrot togaranna aft ast í upptalningu um löglegar veiðar brezkfa og íslenzkra togara hér við land. Þessi til- raun var þó ekki lesin í kvöld fréttum í gærkvöldi, því að það hefur ekki þótt hagstætt þrátt fyrir feluleikinn að lesa hane. rétt áður en útvarpsum ræðurnar frá Alþingi hófust. Hér fer á eftir — orðréttur — fuhileikur landhelgisgæzlunn ar: „Vegna fyrirspurna um hve. margir togarar muni vera hér við land sem stendur, get ur Landhelgisgæzlan gefið eftirfarandi upplýsingar: Fyrir Vesturlandi frá Reykja nesi að Horni voru nú um helgina alls 15 brezkir tog- arar að veiðum utan 12 sjó- mílna takmarkanna, 2 á ferð og einn á svæðinu milli 6 og 12 sjómílna. Fyrir Norðurlandi, frá Horni að Langanesi, voru 16 brezkir og islenzkir togarar að veiðum, allir utan 12 sjóm. markanna og 3 á ferð. Fyrir Austurlandi, frá Langanesi að Ingólfshöfða, voru 10 brezkir togarar að veiðum utan 12 og 8 milli 6 og 12 sjómílna markanna. Auk þess var þar einn á ferð. Fyrir Suðurlandi, frá Ing- ólfshöfða að Reykjanesi, voru 6 brezkir og 1 íslenzkur tog- ari að veiðum á milli 6 og 12 sjómílna markanna djúpt á Selvogsbanka, 2 þýzkir á ferð og 2 óþekktir lengra úti. Auk þess voru nokkrir belgískir togarar innan nýju takmark- anna. Stöðvaði varðskipið tvo þeirra og skýrði þeim frá hin um nýju reglum. Annar þeirra nam ekki staðar fyrr en varð skipið gaf stöðvunarmerki með skotum. Samtals voru þ^ví um helg- ina um 70 togarar á grunn- slóðum hér við land þar af rúmlega 50 brezkir en hinir íslenzkir, belgískir og þýzkir.“ casso MjóIkurvercS (Framhald af 16. síðu). hverfi’ frá þeirri stefnu, sem verið hefur í nautgriparæktinni, en það er að auka bæði fitu og magn mjólkurinnar. Hefur mikill árang- ur náðst í báðum þessum atriðum. En þar sem nú eru sterkar líkur á því, að mj ólkurframleiðendur hugsi fyrst og fremst um mjólkur- magnið vegna þess, að fjárhagslega gefur það betri árangur með gild- ar.idi skipulagi, virðist þörf nokk- urra breytinga. Skorar búnaðarþing því á fram- leiðsluráð íandbúnaðarins, að taka •r.ú þegar tii rækilegrar athugunar; hvort ekki muni vera framkvæm- anlegt, að öll sölumjólk í landinu verði með jöfnu og ákveðnu fitu- n.agni". Kristján Karlsson var framsogu- n.aður nefndarinnar en aðrir ræðumenn voru: Einar Ólafsson, Sigmundur Sigurðsson, Sigurjón Sigurðsson og Sveinn Jónsson. Cannes 13/3 (NTB) Hinn heimisfrægi málari, Pablo Pi- casso, gekk í heilagt hjóna- band hér í borg í dag. Picasso er 79 ára að aldri, en brúður hans 35 ára. Picasso hefur áður verið kvæntur Fyrri kona hans var Olga Koklo- vaen, sovézk balletmær, sem lézt árið 1955. Njósnamál Framhald af 3 síðu. ili Krögerhjónanna mjög gaumgæfilega og telur það miðstöð njósnara. Þar fund ust fullkomin ljósmyndatæki auk mikilla bandarískra og brezkra peninga. Sir Buller skýrði frá fundi sem átt hefði sér stað með þeim Houghton og Lonsdale, Lonsdale á þá að hafa dregið úr pússi sínu blaðaúrklippu, sem fjallaði um William Mar tin og Bemon Mitchell, kjarn orkufræðinga frá USA., sem huríu þaðan í fyrra, en hafa 'síðar báðir skotið upp kollin um í Sovétríkjunum. Ekki er þó nánar kveðíð á um, hvaða samband sé þarna á milli. Sir Buller segir, að Hough- ton hafi haft aðgang að öll- um upplýsingum varðandi fyrsta kiarnorkukafbát Breta, en hins vegar hafi hann ekki haft aðgang að þýðingar- mestu kjarnorkuleyndarmál- unum. Houghton og Gee hafa legið undir grun frá þvi 1 júlí í fyrra og í janúar sl. voru þau tekin höndum. Lögreglan hafði upp á Lonsdale vegna funda hans við Houghton og Krögershjónin lentu í hönd um lögreglunnar, er hún varð þess vör, aö Lonsdale átti stöðugt fundi með þeim. Vandamál æsk unnar rædd Félag Framsóknarkveruia í Reykjavík heldur fund í Framsókn arhúsinu annað kvöld og hefst hann klukkan hálf níu. Verða þar rædd félagsmál. Klukkan hálf tíu flytur Þórður Bjurnsson bæjarfulltrúi erindi um vandamál æskunnar í þéttbýlinu. AHt Framsóknarfólk er velkom- ið á þennan fund. Uppgjafasamningur Á laugardaginn skiptust þeir Guð- mundur í. Guðmundsson utanríkis- ráðherra og Andrew C, Stewart sendiherra Breta á orðsendingum samkvæmt ályktun Alþingls frá 9. þ. m. og sendiherra Breta lét utan- rlklsráðherra i té orðsendingu brezku stjérnarlnnar, þar sem falllzt er á þá „lausn fiskveiðideilunnar", sem á- lyktun Alþlngis greinlr. Sama dag gaf sjávarútvegsmála- ráðuneytið út nýja reglugerð um fisk velðllandhelgi íslands í samræmi vlð samkomulagið og ennfremur reglu- gerð, sem helmilar íslenzkum tog- urum sama rétt til veiða innan 12 mllna og Bretum. Jafnframt hefur öllum brezkum landhelgisbrjótum verlð gefnar upp saklr. Laxinn (Framhald af 3. síðu). ari þroska í saltvatni og fisk urinn bragðbetri. Gísli Iadriðason átti m. a. (tal við dr. Gunnar Rollefsen, forstjóra fisk- og hafrann- sókna Norðmanna, og telur dr. Rollefsen, að á íslandi séu jafn góð skilyrði til fiskrækt unar og í Noregi. Gísli álítur, að það sé ekk ert álitamál lengur, að íslend ingar eigi einn af sínum stærstu útflutnings og at- vinnumöguleikum i fiskrækt. Telur hann það hrapallegt að engin lánastofnun í landinu telur sér viðkomandi að lána fé til fiskiræktar, þótt fimm ára reynsla Norðmanna sé okk ur góð vísbending. Eins og frá var greint í upp hafi, er nú söfnun hlutafjár til stofnunar fiskeldisstöðvar á Snæfellsnesi í fullum gangi. Hyggst Gísli ala þar lax, sjó- birting og grálax í saltvatni og nota sömu aðferðir og hann kom fram með í kenn ingu sinni 1956 og Norðmenn irnir hafa nú sannað. Grálax\ inn er sérstakt afbrigði lax- fiskjar, kynblendingur á milli lax og sjóbirtings og hinn bezti átfiskur. Er hann að finna í Búðarósi á Snæfells- nesi, svo og í Skaftafells- ■sýslum. Gísli hefur þegar stofnað til samvinnu við Norðmenn þá, sem fyrr getur, og er í bí- gerð að skipzt verði á seið- um milli stöðvanna, þegar þar að kemur. P e'nmgsse (Slarnir Framhald ai 3. síðu. engum ann aura sinna eftir sinn dag, hafi rifið seðlana og fleygt þeim í salenii. En þetta eru get- gátur einar og ekki á neinu byggð- ar. Menn geta einfaldlega ekki lát- ið sér detta í hug aðra skýringu, nema þá að verki sé einhver, sem ekki er heill heilsu andlega. I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.