Tíminn - 14.03.1961, Side 10
MINNISBÓKIN
§ dag er þriðjudaguriiui
14. marz (Eutychius).
Tungl í iiásuðri kl. 10.37.
Árdegisflæði kl. 3.28.
Slysavarðstofan f Heilsuverndarstöð-
innl, opin altan sólarhringinn. —
Næturvörður lækna kl. 18—8. —
Sfml 15030.
Holtsapótek, Garðsapótek og Kópa-
vogsapótek opin virka daga kl.
9—19, laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
Næturlæknir í Kcflavík er Guðjón
klemenzson
Minjasafn Reykjavfkurbæjar, Skúla-
túni 2, opið daglega frá kl. 2—4
e. h., nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími
12308 — Aðalsafnið, Þingholts-
stræti 29 A. Útlán: Opið 2—10,
nema laugardaga 2—7 og sunnu-
daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10
nema laugardaga 10—7 og sunnu-
daga 2—7.
Þjóðminjasafn fslands
er opið á þriðjudögum, fimmtudög-
um og laugardögum frá kl 13—15.
Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74,
er opið sunnudaga. þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl 13,30—16.
Listasafn Einars Jónssonar.
Lokað um óákveðinn tima.
ÁRNAÐ HEILLA
H jónaband:
Laugardaginn 4. marz voru gefin
saman í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Þórdís Jónsdóttir,
Hjarðarhaga 38 og Ari Jónsson,
sama stað. Heimili ungu hjónanna
verður áfram að Hjarðarhaga 38.
ikipadeild S/S:
Hvassafell fór 11. þ. m. frá Aabo
áleiðis til Odda í Noregi. Arnarfell
kemur til Húsavíkur í dag frá Reyð-
arfirði. Jökulfell er í Rotterdam.
Dísarfell fer frá Þorlákshöfn í dag
áleiðis til Hull og Rotterdam. Litla-
fell er á leið frá Þórshöfn til Reykja
víkur. Helgafell er á Sauðárkróki.
Hamrafell átti að fara í gær frá
Batumi áleiðis til Reykjavíkur.
Sklpaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á suður-
leið. Esja er á Vestfjörðum á suður-
leið. Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur. Þyrill
er í Rvik. Skjaldbreið fór frá Rvík
í gærkveldi til Breiðafjarðarhafna.
Herðuhreið fer frá Rvík í dag vestur
um land í hringferð.
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss kom til Rvíkur 11. 3. frá
N. Y. Dettifoss fór frá Rvík 6. 3. til
N. Y Fjallfoss fer frá N Y. 13. 3. til
Reykjavikur. Goðafoss kom tU Ham-
borgar 10. 3. Fer þaðan til Helsing-
borgar, Kaupmannahafnar, Helsing-
borgar, Ventspils og Gdynia. Gull-
foss kom til Ijeykjavíkur 12. 3. frá
Kaupmannahöfn, Leith og Thors-
havn. Lagarfos fór frá Akranesi 12.
3. til Hamborgar, Cuxhaven, Antverp
en og Gautaborgar. Reykjafoss for
frá Vestmannaeyjum annað kvöld
14. 3. til Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Akureyrar, Siglufjarðar og Vest-
fjarða. Selfoss fer frá Huli 14. 3. til
Reykjavíkur, Tröilafoss fór frá Rvík
1. 3. til N. Y. Tungufoss fer frá Pat-
reksfirði f dag 13. 3. til Sauðárkróks
og Ólafsfjarðar
m
Bergstaðastræti 27 — Sfml 14200
Öll prentvinna, stór og
smá — litprentanlr
BÆ K U R
B LÖÐ
T í M A R I T
EYÐUBLÖÐ
Tek qordínur og dúka I
sfrekkmgu — Upplýsingar
í síma < 7045,
Hf. Jöklar:
Langjökull fór 9. þ. m. frá N. Y.
áleiðis til íslands. Vatnajökull er í
Amsterdam
Lcftleiðir:
Þriðjudag 14. marz e-r Snorri
Sturluson væntanlegur frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn, Gautaborg
og Osló ki. 21,30. Fer til New York
kl. 23,00.
Pan Ameriean-flugvél
kom til Keflavíkur í morgun frá
New York og hélt áleiðis til Norður-
landanna. Flugvélin er væntanleg
aftu-r með kvöidinu og fer þá aftur
til New York.
„Spjöílaft mey borgar
brúsann“ *
Eg sting aðeins niður kló til þess
að óska kollega mlnum, Atþýðu-
flokknum til hamlngju, enda finn
ég, að þar hefi ég ætíð átt bezt
heima. Þessi ágæti flokkur átti 45
ára afmæli um síðustu helgi, og var
þess all veglega minnzt á heimilinu,
þótt afmælisttalan stæði á 5 en
ekki tíu.
AÍþýðuflokkurinn sýnir aðalsmerki
sitt og yfirburði bezt á því, hvernig
hann minnist afmælisins. í stað
þess, að flestir aðrir sýna sérgæzku
og eigingirni og ætlast til þess, að
aðrlr gefi sér afmælisgjafir, þá rplnn
ist Alþýðuflokkurinn afmælisins með
þvi að gefa öðrum dýrar gjafir. Al-
þýðublaðið segir frá þvi á afmælis-
daginn, að Guðmundur minn í. hafi
kailað sendiherra Breta á sinn fund
og gefið honum afsal fyrir vænni
sneið af íslenzkri landhelgi til handa
Bretum sem eins konar frlðarverð-
laun til þeirrar háttvísu vinaþjóðar.
Fylgir s'tór mynd af atburðinum rétt
undir stórfyrlrsögninni: FLOKKUR-
INN OKKAR 45 ÁRA. Þetta er nú
á forsíðunnl.
Á baksíðunni er svo önnur mynd
af gjafara og þyggjenda, og fylgja
risastór orð: GERÐU SVO VEL —
og þúar auðvitað vininn.
í Alþýðublaðsopnunni sama dag
er svo stór og undirstrlkuð fyrirsögn
þar sem áherzla er lögð á það, að
þessi gjafmildi sé auðvitað ekki
kostnaðariaus, og hljóðar svo:
SPJÖLLUÐ MEY BORGAR BRÚS-
ANN.
Þetta kalla ég að kunna að haldaj
afmæli.
• — Væ maður! Af hvurju jslökkva
þær ekki á'onum?
DENNI
DÆMALAUSI
Áheit og gjafir
til líknarsjóðs Hallgrímskirkju í
Reykjavík árið 1960: Jan.
kr. 100, okt.: frá ónefndum
frá gamalli konu 50. — Samtals kr.
650. — Kærar þakkir F. h. sjóðstjórn
ar. — Anna Bjarnadóttir.
KR0SSGATA
Lárétt: 1 borg í Þýzkalandi, 5 æsa,
upp, 7 ijót skrift, 9 aðgæzla, 11 í
geislum sólar, 12 stefna, 13 egg, 15
rómversk tala, 16 forfaðir, 18 blá-
loftið (þf).
Lóðrétt: 1 fjallgarður (þf.), 2 einn
af Ásum, 3 forsetning, 4 . . . dýr,
6 þjóðarleiðtogi, 8 illur andi, 10
langur og mjór maður, 14 skræf, 15
rómversk tala, 17 hreppa.
Lausn á krossgátu nr. 273:
ári, 11. Ok, 12. ær, 13. fim, 15. við,
16. afa, 18. bræðir.
Lóðrétt: 1. orlofs, 2. ess, 3. sá, 4.
smá, 6. hirðir, 8. oki, 10. ræi, 14.
Lárétt: 1. Odessa, 5. Sám, 7. ios, 9. mar, 15. vað, 17. fæ.
K K
I Á
D L
D D
E B
Jose L
Sulino:
170
D
R
c:
K
I
Lee
FaJh
170
— Heldurðu, að Kiddi hafi skotið —Uss! Beygðu þig! Það er einhver að — Indjánar! Þess vegna komu skoUn.
Pankó? koma! — Já, en hver skaut hvem??
— Ég skal lemja hann svo smátt ,að — Nei, ég Hann kallaði mig fífl. — Veriði ekki ac rífast þetta. Komiði
þú getir tekið hann í nefið, bróðir. — Hann kallaði mig fífl líka. bara báðir-í" einu.
— Nei, lof mér.