Tíminn - 14.03.1961, Qupperneq 12
TtMINW, frHprtofflou HjL
(UTSTJOM: HAILUR StMONARSON
Fullkomin skíðalyfta vígð við
KR-skíðaskálann í Skálafelli
Á sunnudaginn var margt
um manninn við skíðaskála
KR í Skálafelli, enda fór bar
fram sögutegur atburður í sam
bandi við skíðaíþróttvna hér
á landi. Þá var vígð fyrsta full
komna skíðalyftan hér á landi,
og áreiðanlega á þessi atburð-
ur eftir að marka tímamót í
sögu skíðaíþróttarinnar hér á
landi.
Þórir Jónsson, formaður
skíðadeildar KR, hélt ræðu
við vígslu ekíðalyftunnar, en
Geir Hallgrímsson, borgar-
stjóri, opnaði hana til notk-
unar. Hér fara á eftir mokkur
atriði úr ræðu Þóris:
Skálinn reistur
„ Á þessu ári eru liðin 25
ár frá þvi, að nokkrir KR-ing
ar hófu að reisa skiðaskála
í Skálafelli, og sem slðan var
samastaður fyr'ir skíðamenn
KR í 20 ár. Hann var í 600
metra hæð, og nær fimm km.
frá þjóðvegi. Síðan eyðilagð-
ist skálinn í bruna, og fyrir
tveimur árum fögnuðu KR-;
ingar þeim áfanga að taka í
nptkun nýjan skála, sem
stóð nokkru neðar en hinn
gamli, í ágætu skíðalandi.
Saga skíðalyftunnar
Saga þeirrar skíöalyftu,
sem vigð var á sunnudaginn,
hófst árið 1955, en þá leitaði
KR eftir tilboðum í skíða-
lyftu frá ýmsum löndum.
Ekki tók-st í fyrstu að útvega
lyftu, en á síðastliðnu ári, var
mælt fyrir nýju lyftustæði
vestan við skálann, og fengið
tilboð í 500 metra langa lyftu.
Síðan var skipuð byggingar-
Þórlr Jónsson
— formaður Skiðadeildar KR
nefnd sem sæti áttu í þessir
menn: Haraldur Björnsson,
Tómas Kristjánsson, GMi
Halldórsson, Marteinn Guðj-
ónsson og Þórir Jómsson.
í júlímánuði sl. kom himg-
að verkfræðingur og lyftu-
framleiðandi austurrískur,
sem KR-ingar höfðu verið í
sambandi við. Hann og Einar
B. Pálsson gengu endanlega
frá samningum, en Lands-
smiðjan gerði fyrir hönd KR
samning um kaup á lyftumni,
og síðan hófst smíði á fjórum
stálbogum.
ember stöndum við ráðþrota
vegna þess að okkur vantar
loftpressu. Þegar hún kem-
ur rétt fyrir miðnættið, þá
er unnið með henni alla nótt
ina til kl. átta á mánudags-
morgun, og voru þar fjórir
KR-ingar að verki, allt í j
sj álf boðaliðsvinnu.
Um miðjan september
sendi Landssmiðjan einn
starfsmann sinn til Austur-
ríkis, og kynnti hann sér upp
setningu skíðalyftu. Starfs-
maðurinn, Hans Jóhannsson,
hafði síðan umsjón með verk
inu hér heima. Seint í októ-
ber var lokið við smíði stál-
boganna, og þeir síðan reist-
ir. Fyrst 1 nóvember var allri
steypuvinnu lokið við lyft-
una, og var þá lítið eftir ann
að en bygging lyftuhússins,
og var það gert í sjálfboða-
liðsvinnu í Reykjavík, en hús
ið síðan flutt í flekum í-^Ikála
fell og reist þar.
Mikill kostnaður
Mikill kostnaöur hefur ver
ið í sambandi við skíðalyft-
una og er nú reiknaður 560
þúsund krónur. KaupverA
lyftunnar var um 314 þús-
und krónur. KR-ingar hafa
lagt fram mikið starf endur-
gjalds'laust, og er reiknað þar
með 1858 klukkustunda vinnu
Þrír af félögum skíðadeildar'
KR hafa unnið yfir 250 klst.
hver, þeir Marteinn Guðjóns
son, Ólafur Nílsson og Hilm-
ar Steingrímsson.
Að lokum sagði Þórir: Bygg
ingamefnd skiðalyftunnar hef
ur þá bjargföstu trú, að skíðá
íþróttin og æska landsins s'é
verð þessara framkvæmda og
hinpar milclu fjárfestingar,
sem i henni felst.
Mikill áhugi Vönduð lyfta
Til marks um áhugann má Skíðalyftari er af svokall-
til gamans geta þess, að agri T-gerð og mjög afkasba
sunnudagskvöld eitt í sépti-, (Framhald á 15. slöu) i
RÚMENAR URÐU
heimsmeistarar
Landsliðið í körfu-
bolta leikur í kvöld
í kvöld fer fram að Háloga-jog Hólmsteinn Sigurðsson.
iandi leikur í körfuknattleik,' Frá KRF: Ingi Þorsteinsson,
sem búast má við að verði Einar Matthíasson og Ólafur
Úrslitaleikurinn í heims-
meistarakeppninni í hand-
knattleik. sem fram fór á
sunnudaginn milli Tékkóslcv-
akíu og Rúmeníu var mjög
tvísýnn og úrslit fengust ekki
fyrr en leiknum hafði tvívegis
verið framlengt. Rúmenar
skoruðu níu mörk, en Tékkar
étta.
leiki í keppninni og sigraði
jafn sterkar þjóðir og Dani
og Þjóðverja í milliriðlunum.
Rúmenar töpuðu aðeins ein-
um leik, gegn Tékkum i und
anrásinni með 12 mörkum
gegn átta. •
í heimsmeistarakeppninni
1958 voru Rúmenar í sama
riðli og íslendingar, og kom
ust ekki í aðalkeppnina. ís-
mjög skemmtilegur. Leikur
þar hið nývalda íslenzka lands-
'ið í greininni gegn úrvalsfiði
frá Keflavíkurvelli, en það
íið er nýkomið úr keppnisför
til Bandaríkjanna. þar sem
það náði athyglisverðum ár-
angri.
íslenzka landsliðið var val
iö hinn 8. þessa mánáðar og
er skipað_ þessum leikmönn-
um. Frá Ármanni: Birgir Örn
Birgis_ og Hörður Kristinsson,
Frá Í.R.: Guðm. Þorsteins-
soi^, Þorsteinn Hallgrímsson
Gelr Hallgrímsson, borgarstjóri.
lendingar unnu þá, og einnig
Sigur Rúmena í keppninni Ungverjar og Tékkar. Fram-
er mjög óvæntur, en liðið för leikmanna síðan er ótrú-
sýndi yfirleitt mjög góða lega mikil, en þeir eru flestir
frá sama félaginu, lögreglu-
félaginu í Búkarest.
Keppni um sjöunda og átt
unda sætið í keppninni, milli
Norðmarina og Frakka, sem
fram fór á undan úrslitaleikn
um, var einnig mjög tvísýnn.
Thorlacius. Frá Í.S. Kristinn
Jóhannsson og frá Í.K.F.:
Ingi Gunnarsson. Nefndina,
sem völdu liðið skipa þessir
menn: Þótfir Guðmundsson,
formaður, Helgli Sigurðsson,
og Helgi Jóhannsson, sem
jafnframt er þjálfari lands-
liðsins.
Þessi leikur verður hin á-
kjósanlegasta þjálfun fyrir
íslenzka liðið, en sem kunn-
ugt er mun það leika tvo
landsleiki, við Dani og Finna,
frá tímabilinu 1. til 4. apríl
n.k. Einnig verður reynt að
koma á öðrum leik við Kefla
víkurúrvalslið, og ef af hon
um getur orðið, verður leik-
urinn_ 25. þessa mánaðar.
— Áður en leikurinn í kvöld
hefst, verður sýning í blaki
— kl. 8.15 — milli tveggja
liða frá Keflavíkurflugvelli.
Blak — þessi skemmtilega
íþrótt, hefur verið lftið stund
Norðmönnum tókst þó aðjuð hér á landi — nema á
sigra eftir framlengingu með Akureyri —'og verður þessi
14 mörkum gegn 13. sýning mikil tilbreyting.
/