Tíminn - 14.03.1961, Síða 13

Tíminn - 14.03.1961, Síða 13
Ti MHJShy, þri»indagh»a-14. maff 196L 13 " -■?" ' ■ ; 7 /. jtiyrol • ■ 1 ■ f , Danir sigruðu í síðasta leiknum með 14-13 íslenzka landsliðiS í hand- knattleik lék síSasta leik sinn í heimsmeistarakeppninni á laugardaginn, og mætti þá Dönum öðru sinni. Leikurinn var um fimmta og sjötta sætiS í keppninni og tókst Dönum að sigra með fjórtán mörkum gegn þrettán eftir að íslend- ingar höfðu haft yfir nær all- an leikinn, og Dönum tókst að skora sigurmarkið rétt fyrir leikslok. ' í fyrsta leik íslenzka Lands liðsiTis i heimsmeistarakeppn ( inni mætti það einnig danska , landsliðinu og tapaði þá með i 11 marka mun, 24 mörkuml gegn 13. Nú munaði einui marki, og voru Danir taldir heppnir að hljóta sigur í leiknum. Sýnir það bezt hina miklu framför íslenzku leik- mannanna í mótinu. Skoruðu fyrstu mörkin íslenzka liðið byrjaði mjög vel gegn Dönum í leiknum á laugardaginn og skoraði fjög ur fyrstu mörkin í leiknum. Lengi vel leit út fyrir sigur liðsins, þvi markamunur var alltaf nokkuð mikill og þegar langt var liðið á síðari hálf- leikinn var enn fjögurra marka munur, 13 gegn 9 fs- lendingum í vil. En þetta. nœgði þó ekki til sigurs í leiknum. íslenzka liðið gaf eftir undir lokin og það notfœrðu Dœnir sér vel og skoruðu síðustu timm mörkin í leiknum. Danir léku þá ,maður gegn manni' og það merkilega skeði, að það virtist setjcc islenzku leikmennina út af laginu, þótt þeir hafi oftast áður haft góð tök á þeirri leikaö- ferð. Danir léku mjög fast siðustu minútumar, og ein- um leikmanni þeirra var vís að af leikvelli. Staðun vœr þá jöfn, en þrátt fyrir þetta tókst Dönum að skora síð- asta mœrkið i leiknum. Greinilegt er, að íslenzka liðið hefur leikið mjög takt- ískt rangt á þessu tímabili sennilega vefið of gráðugir í að skjóta, og því misst knött inn um of til dönsku leik- mannanna, eem hafa not- fært sér þetta reynsluleysi is lenzku leikmannanna. Það er líka vandi að hafa yfir í leik eins og þama kom á daginn. Gunnlaugur Hjálmarsson var markahœstur íslenzkv, leikmannanna, skoraði nœr helminginn af mörkunum, eða sex talsins. Hann hefur því orðið markhœstur af ís- lenzku leikmönnunum, skor - s " ' ' Erfið hreinsun þarfnast V I Óhreinir pottar og pönnur, fitugir vaskar, ó- hrein baðker verða gljáandi, þegar hið Bláa Vim kemur til skjalanna. Þetta kröftuga hreinsunarefni eyðir fitu á einni sekúndu, inniheldur efni, sem fjarlægir einnig þráláta bletti. Hið bláa Vim hefur ferskan ilm, inniheidur einnig gerlaeyði, er drepur ósýnilegar sóttkveikjur Notið Biátt Vim við allar erfið- ustu hreingerningar. Kaupið stauk í dag. VIM er fljótvirkast við eyðingu fitu og bletta rilvalið við hreinsun potta, panna elaavóla. vaska. cað- kera. veggflísa og allra hreingerninga í húsinu. að 24 mörk í keppninni, og er einn markhæsti maður mótsins. Á eftir leik íslands og Dan I merkur léku Svíar og Þjóðverj ar um bronzverðlaunin, og sigruðu Svíar örugglega í leiknum. Lokaröðia í mót- inu varð því þessi: 1. Rúmenía. 2. Tékkóslóvakía. 3. Svíþjóð. 4. Þýzkalaad. 5. Danmörk. 6. fsland. 7. Noregur. 8. Frakkland. Heimsmeistarakeppninn-i er nú lofcið — og eitt er vist. Hún varð stórsigur fyrir ís- lenzkan handknattleik. ís- lenzku leikmennirnir sönn- uðu hvað eftir annað í leikj u.m sínum, að þeir eru í fremstu röð, þrátt fyrir al- gerlega óviðunandi skilyrði hér heima, þar sem enginn fullkominn handkncdtleiks- völlur er til. Leikmennirnir unnu stöðugt á i keppninni — sýndu betri og betri leiki — og n-afn íslands varð mjög á dagskrá vegna af- REMINGTON er mest notaða raf magnsrak vélin. reka þeirra. Þeir munu koma heim nœstkomandi fimmtudagskvöld, og þarf ekki að efa, að vel verður tekið á móti þeim. Þökk sé þeim fyrir ffammistöðuna. Síór ártöl (Framhald af 9. síðu). umhverfis landið sitt. Og hrópa svo á eftir eins og Jón sterki' í Skugga- isveini: „Sjáið hvernig ég lagði hann!“ Vöfnin á prent l Margir menn óska eftir að Tím- ii.n birti nöfn óhappamannanna 33. 1 sem greidflu atkvæði með eftirgjöf- um á íslenzkri landhelgi til yfir- gangsseggjanna erlendu 9. marz 1961. Almenningi þarf að vera bað ljóst hverjir það voru, sem lædd- ust inn á Alþingi í skjóli loforða, sem þeir vanefndu, þegar mest leið á. Sagan þaif að geyma nöln þeirra sem viðvörunarmerki im ókomin ár. Kári. Verð kr. 1734.00 - 2094.00 og 1271.00 Sendum gegn póstkröfu um allt land. PENNAVIÐGERÐIN Vonarstræti 4, Reykjavík. 'f/daá fiýá Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Arnason hdl. Vilhjálirnur Árnason, hdl. Símar 24635 og 16307

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.