Tíminn - 14.03.1961, Blaðsíða 15
T í MI N N, þriðjudaginn 14. marz 1961.
15
Simí 1 15 44
r' Hiroshima — ástin mín
(Hiroshima — mon Amour)
Stórbrotið og seyðmagnað franskt
• kvikmyndalistaverk, sem farið hefur
sigurför um viða veröld. Mjög frönsk
mynd í B.B.-stíInum.
Aðalhlutverk:
Emmanuella Riva
Eiji Okada
Danskir textar.
Bönnuð bömum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og >9.
Sími 1 14 75
Arnarvængir
(The Wings of Eagles)
Ný, bandarísk stórmynd i litum.
John Wayne
Dan Dailey
Sýnd kl. 5 og 9.
Frá Islandi og Grænlandi
Fimm litkvikmyndir
Ósvalds Knudsen.
Sýndar kl'. 7.
Sala hefst kl. 2.
Anna Karenina
Fræg, ensk stórmynd gerð eftir
hinni heimsfrægu sögu Leo Tolstoy.
Sagan var flutt í leikritaformi í ríkis
útvarpinu í vetur.
Vivlen Leigh
Raph Richardson
Kieron Moore
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
HAFNARFIRÐl
Simi 5 01 84
Simi 1 89 36
Gyfijan
(The Godess)
Áhrifamikil, ný, amerísk mynd,
sem fékk sérstaka viðurkenningu
á kvikmyndahátíðinni í Brussel,
gerð eftir handriti Paddy Chaye-
sky, höfund verðlaunamyndarinn-
ar MARTY.
Kim Stanley
(Ný leikkona).
Sýnd kl 9
Mafturinn sem varí afi
\ steini
Hörkuspennandi amerísk mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
Málflutningsskrifstofa
Málflutningsstört innheimta,
fasteignasala skipasala.
Jón Skaptason hrl
Jón Grétar Sigurðsson. lögfi
Laugavegi 105 (2 hæö'
Sími 11380
Leynifarþegainir
Hin sprenghlægilega gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Litli og Stóti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
911
)j
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Engill, horftiu heim
Sýning miðvikudag kl. 20.
Síðasta slnn.
Tvö á saltinu
Sýning flmmtudag kl. 20.
frá
Aðgöngumiðasalan opin
13.15 til 20. Sími 1-1200.
kl.
Herkúles
Stórkostleg mynd í litum og cinema-
Scope um grísku sagnhetjuna Herkú
les og afreksverk hans. Mest sótta
mynd í öllum heiminum í tvö ár.
Bleiki kafbáturinn
i (Operatlon Petticoat)
j Afbragðs skemmtileg, ný ame-
rísk litmynd, hefur alls staðar
fengið metaðsókn.
Cary Grant
Tony Curtis
Sýnd lk. 5, 7 og 9.15
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
K0.&Ay&.sB±Q
Sími: 19185
Faíiiripn og dæturnar
fimm
SELECT fótboltar
SELECT SUPER handboltar
sams konar og íslenzku
handknattleiksmennirnir
nota.
ADIDAS fótboltaskór
Fótboltar með ventil-
blöðru sem auðvelt er að
skipta um ef springur.
Verð frá kr. 277.00.
Póstsandum.
Kjörgarði, Laugavegi 59
Austurstræti 1.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS
Herjólfur
fer til Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar á morgun.
Vörumóttaka og farseðlar seldir
í dag.
Skjaldhreið
\estur um iand til Akureyrar 18
þ. m.
Tekið á mótj flutningi í dag til
TáJknafjarðar, Húnafióa og Skaga
fjarðarhafna og til Ólaisfjarðar.
Farseðlar seldir á föstudag.
Sprenghlægileg, ný, þýzk gaman-
mynd eins og þær gerast beztar.
— Mynd fyrir alla fjölskylduna. —
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Strætisvagnaferð úr Lækjargötu kl.
8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00.
Odýr Húsgögn
Lagfær? — notuð.
Hjónarúm, með dýnum.
Sængurfatakassar og
skápar.
Borð jg stólar.,
Kommóður og skápar.
HÚSGAGNASALAN
Garðastræti 16
Opíð frá kl. 4—6,30
Laugardaga kl. 10—1
Simi 1 13 84
Frændi minn
(Mon Oncle)
Heimsfræg og óvenju skemmtileg,
ný, frönsk gamanmynd i litum,
sem ails staðar hefur verið sýnd
við metaðsókn. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Jaques Tati
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Reykíavíkur
Sími 13191
Pokók
Sýning annað kvöld kl. 8,30.
Tímrnn og vií
Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2.
Sími 13191.
Cjmíen
1 af
MOM’!
(HRlSTtfs3
- ÍSka'nwmwiw
«=»
Ný, afarspennandi stórmynd, gerð
eftir hinni heimsfrægu sögu:
„Hefnd Greifans af Molte Christo"
eftir Alexander Dumas.
Aðalhlutverk:
kvennagullið Jorga Mlstrol
Elina Colmer
Sýnd kl. 7 og 9.
Tekin og sýnd í Todd-AO.
Aðalh)utverk:
Frank Sinatra .
Shirley MacLaine
Murice Chevalier
Louls Jourdan
Sýning kl. 8,20.
Miðasala frá kl. 2.
Sími 32075
íþróttir
(Framhald aí 12 siðu)
mikil, e~ida getur hún flutt
200 manns á hverri klukku-
stund. Brautin, sem lyftan
liggur um er um 500 m löng
og f.allhæð í henni um 130m.
Eftir vígslu lyftunnar voru
veitingar í KR-skálanum og
fluttu þar margir ávörp og
óskuðu KR-ingum til ham-
ingju með lyftuna.
Vélabókhaldið h.f.
Bókhaldsskrifstofá
Skólavörðustíg 3
Sími 14927
V*V*V.«V*-V*%*-V*-V*>,.^(.X«V»V*VV*X*%»V
Jarðirnar Gröf
og Skallhóll
Miðdalahreppi, Dalasýslu fást til kaups og ábúðar
í næstu fardögum. Nánari upplýsingar veita Klem-
enz Samúelsson bóndi, Gröf, Miðdölum, eða Fr^ð-
jón Þórðarson sýslumaður, Búðardal. Réttur á-
skilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
,«v«v«v«v
SJÁIÐ HINA MARGUMÐEILDU
35 ÁRA
AFMÆLISSÝNINQU
LJÓSMYNDARAFÉLAGS ÍSLANDS
í LISTAMANNASKÁLANUM
ER LÝKUR Á FIMMTUDAG
(V«VV«V*V«V*V*^