Tíminn - 25.03.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.03.1961, Blaðsíða 1
71. tbl. — 45. árgangur. Laugardagur 25. marz 1961. Það hafa verið örðugir tímar fyr- ir togaraútgerðina að undanförnu. Þrfr togarar eru bundnlr við bryggju í Reykjavík — Akurey, Sigurður og Brimnes. Úranus hef ur ekki farið út síðan fyrfr jól og er í viðgerð. Freyr er einnig við bryggju hér vegna vélabilunar. í Hafnarfirði eru Keiiir og Bjarni riddari bundnir, og Bjarni Ólafs- son og Þorsteinn þorskabítur eru ( óreiðu úti f Englandi. — Á myndinni hér að ofan sjást Akur- ey og Freyr. iLjósmynd: Jón Karlsson). Maður fyrirfer sér í Hegningarhúsinu KomiS aS Asgrími Klemens FriSrikssyni örendum öryggisgæzluklefa, þar sem hann var haffSur Óþreyjufullur farþegi ók brott frá hílstjóranum á Hellisheiði íslenzkur stúdent n í Mainz slasast Síðast liðinn laugardag vildi það siys til í Mainz í Þýzkalandi, að ióienzkur stúdent, sem þar dvelst við háskólanám, Freysteinn Sig- urðsson frá Reykjum í Lundar- reykjadal, varð fyrir bifreið og meiddist aivarlega. Er talið, að hiifaðkúpan hafi sprungið á tveim- ur stöðum, þó ekki illa. Fregnir hafa ekki borizt af líð- an hans síðan á sunnudag, og var þá talið, að ekki hefði blætt inn á heilann. Framsóknarvist og gömlu dansarnir t i Um hálfsjöleytði í gær kvöldi, er fangaverSir voru cð færa föngum Hegningar- hússins við Skólavörðustíg kvöldverð, komu þeir að ein- um fanganum, Ásgrími Klem- ens Friðrikssyni, látnum. Hafði hann rifið lengju úr rúmteppi sínu, fest öðrum endanum um járnverk fyrir miðstöðvarofni, og brugðið lykkju um háls sér. Lífgunar- tilraunir báru ekki árangur. Ingólfur Þorsteinsson, yfirvarð- stjóri, yfirmaður rannsóknralög- reglunnar í forföllum Sveins Sæ- n.undssonar, yfirlögregluþjóns, sKýrði blaðamönnum frá^ atburði, þessum í gærkvöldi. Ásgrímur j Kiemens hafði verið í öryggis- gæzlu í Hegningarhúsinu frá 31 nóvember, og kom þá frá Litla Bxauni', þar sem hann hafði verið iim tíma. Flestir Reykvíkingar munu fyrr eða síðar hafa heyrt Ásgríms getið. bundið að koma Asgrími fyrir á geðveikrahæli sökum rúmleysis þar, þrát tfyrir ítrekaðar tilraunir sakadómaraembættis-ins í þá átt. Metershæð Klefi sá, sem Ásgrímur gisti á Skólavörðustígnum, er sérstakíega (Framhald á 2. siðu.) Snemma í vikunni lenti reykvfskur leigubílst jóri í nokkrum raunum á Hellis- heiði vegna farþega, sem hann var að flytja austur á Selfoss. Bílstjórinn var stöðva'ður á götu hér í Reykjavík af manni, sem hann þekkti lítilsháttar. Tók hann mann inn upp í bílinn, og eftir nokkra snúninga um bæinn bað farþeginn bílstjórann að aka sér austur á Selfoss, en þar hugðist hann heimsækja vinkonu sína. Bílstjórinn eam þykkti það, en krafðist þess að fá ökugjaldið greitt fyrir- fram og greiddi farþeginn það fúslega. BHIinn horfinn Var síðan haldið sem leið liggur rakleitt austur yfir fjall, og segir ekki af ferðum þeirra fyrr en á háheiðinni, að bílstjórinn stöðvar þar bíl inn í þvi skyni að ganga er- inda sinna þar í hrauninu. Dvaldist honum mátulega stund, en hugðist þá snúa til bílsins. En þá brá honum í brún, því að bíllinn var horf- inn og farþeginn einnig. — Ekki var hann á því að leggja árar í bát, en varð að bíða nokkra stund, unz bíl bar þar Skákþing Islands hefst í dag kl. 2 Framsóknarfélögin í Rvík efna til samkomu í Framsókn-; Komst ekki*á hæIi arhúsinu miðvikudaginn 29. j Fyrir náiega tveimur árum síð- marz kl. 8 30 e.h. Spiluð verð-|an var Ásgrímur Klemens sviptur ur Framsóknarvist. og sú ný jsjálfræði að boðj dómsmálaráöu- lunda tekin upp, að dansaðir _VAr ÍT,“?!!.« áfenfiis verða gömlu dansarnir að vist inni lokinni. Vanur maður verður fenginn til að stjórna cansinum. — Framsóknarfólk í Reykjavík og nágrenni er hvatt ti! þess að tryggja sér aðgöngumiða í tíma, en þá má fá á skrifstofu fulltrúa- ráðs Framsóknarfélaganrva, eða panti i símum 1 55 64 og 1 29 42. sjúklingur bg veill á geði. Miklum erfiðleikum reyndist Fingurbrotnaði í leikfimi Laust eftir klukkan fjögur í gær \ar Þorvaldur Árnason fluttur frá Valsheimilinu við Reykjanesbraut á slysavarðstofuna. Hafði hann fmeurbrotníð í leikfimi. aö á austurleið. Fékk bíld;jór inn að fljóta með og komst til Hveragerðis og þaðan fljót lega til Selfoss. (Framhald á 2. síðu.) FRIÐRiK ÓLAFSSON | — tók ekkl þátt í siðasta skákþingi í dag verður Skákþing Is- lands sett 1 Breiðfirðingabúð kl. 2 af Ásgeiri Þór Ásgeirs- syni forseta skáksambandsins. í landsliðsflokki eru 14 þátt- takendur og verða 9 umferðir tefldar eftir Monrad-kerfi. í fyrstu umferð tefla saman: Friðrik ólafsson og Páll G. Jóns son, Gunrwr Gunnarsson og Lárus Johnsen, Freysteinn Þorbergsson og Magnús Sólmundsson, Ólafur Magnússon og Björn Þorsteins- son, Jónas Þorvaldsson og Haukur Svenisson, Jón Ingimarsson og Jónas Halldórsson, Halldór Jóns- son og Ingvar Ásmundsson. í meistaraflokki eru 18 þátttak- endur. Önnur .imferð verður tefld i Breiðfirðingabúð kl. 2 á sunnu- dag. Eyfellingar fá rafmagn Hvolsvelli, 24. marz. — í dag var lileypt Sogsrafmagni á nýja raflinu, sem liggur frá Hvolsvelli og austur að Holti undir Eyjafjöllum. Hafa heim taugar verið lagðar að 14 á- býlisjörðum í Vestur-Eyja- fjallahretppi, sem nú fá raf- magn. Auk þess fá rafmagm nú við þessa framkvæmd, bústaöur verkstjóra vegagerðar ríkisins við Markarf 1 j ótebrú, Stóra- Dalskirkja og samkomuhúsið að Heimalandi. Þeir' bæir, sem fengu rafmagn nú, eru stað- settir tiltölulega nálægt aðal línunni, en hinir, sem enn fá að bíða á þessu svæði, vegna þess, að þeir eru lengra frá, eru æði margir, því ábú- (endur í Vesur-Eyjafjalla- hreppi eru yfir 50 talsins. Raflagnir á flest þessi býli eru framkvæmdar á vegum Kaupfélags Rangæinga, und ir verkstjóm Einars Árnason ar, rafvirkjameistara á Hvols velli. Unnið er nú áfram við lagningu háspennulínunnar alla leið austur að Skógum. PE. * Bráðkvaddur um borð í togara Það henti í fyrrakvíöld að háseti á togaranum Slétt bak á Akureyri, Ösvaldur Sig- urjónsson að nafni, varð bráð kvaddur um borð í skipinu Sléttbakur var aS fara á veiðar og kominn rétt út fyrir Svalbarðs- eyri þegar þetta skeði. Snerí tog- arinn þegar inn til Akureyrar með likið, en hóf að því búnu för sína á veiðar á ný Ósvaldur heitinn var 64 ára að a.dri. Hefur hann lengst af stund- að sjóme.ansku og nú hin síðari ár á Akureyrartogurunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.