Tíminn - 25.03.1961, Qupperneq 2
2
T f IVIIN N, laugardaginn 25. marz 1961:
Prestar
fyrir dóm
NTB—Budapest, 24. marz.
Nokkrir kaþólskir prestar og
munkar verða innan skamms
Danir almennt með-
mæltir afhendingu
leiddir fyrir rétt í Búdapest,
sakaðir um samsæri gegn rík
inu, tilkynnti ungverska frétta
stofan M. T. í dag. Hefur bssk
upum landsins verið gerð
grein fyrir málinu Ekki er
vitað, hve margir eru ákærðir,
í tilkynningu fréttastofunn
ar eegir, að handtökur ka-
þólskra drottinsmanna að
undanförnu réttlætist af því,
að flestir þeirra styðji ríkis
fjandsamlega etarfsemi. —
Hörmulegt sé til þess að vita,
að prestarnir hafi komið
þannig fram, að yfirvöld
landsins neyðist til að dæma
Dönsku blöðin ræða enn
handritamálið, segir í einka-
skeyti frá fréttaritara Tím-
ans í Kaupmannahöfn. Kristi
legt dagblað vakti athygli á
því í gær, að Gallup-könnun
hafi fyrr íeitt ótvírætt í Ijós,
að rniksll meirihluti dönsku
þá, og hafi þau þó oft sýnt
þeim stakasta þolgæði og ekki
litið hliðarspor þeirra alvar-
legum augum. í fyrra mánuði
var birt frétt, þar sem skýrt
var frá handtöku 8 presta, en
ekki er vitað, hvort þessir eru
hinir sömu.
Verklegt námskeið
þjóðarinnar er því hlynntur,
að íslendingar fái óskir sínar
uppfylltar.
Blaðið segir, að þess sé að
"'ænta, að stjómarflokkarnir vinni
að því, að málið verði leitt til
lykta á jákvæðan hátt, og muni
margir Kunna þeim þakkir fyrir
það. Ríkisstjórnin megi ekki láta
það trufla sig, þótt einhverjar
raddir heyrist, sem skírskoti til
hins danska eignarréttar.
Að lokum segir blaðið: Þetta
mál varðar siðferði í skiptum
þjóða á miili. Ef við leysum það,
gefum við heiminum fordæmi am,
hvernig tvær þjóðir á norðurslóð-
um útkljá deilumál sín. Það hlýt-
ur að vera kominn tími tilþess,
að handrit, sem skrifuð eni af ls-
lendimgum fyriir íslendinga, séu
send aftur til þess lands, þar sem
þau eiga ueima.
Skærulioar
fyrir rafvirkjanema.
Iðnskólinn í Reykjavík gengst fyrir verklegu nám-
skeiði fyrir rafvirkja. Námsketðið hefst 10. apríl
n.k. Kennt verður að degi tíl. Námskeið þetta er
aðallega ætlað þeim nemeudum, er munu ganga
undir sveinspróf í rafmagnstðn í Reykjavík á þessu
ári.
Innritun fer fram á skrifstofu skólans og lýkur
þriðjudgainn 28 marz.
Námskeiðsgjald kr. 250.00 greiðist við innritun.
Framhald af 3. síðu.
ríkja«rtjórn um þann mögu-
leika að senda her til íhlut-
unar í Laos. Vildi Home ekki
segja raeitt ákveðið um þenn
an möguleika en kvaðst vona
að til slíkra afskipta þyrfti
ekki að koma. Flugufregnir
frá Washington herma, að
Macmillan forsætisráðherra
Breta, sem fór í dag frá Lond
on til Bandaríkjanna með við
komu í Vestur-Indíum, muni
flýta för sinni til þess að
ræða við-Kennedy forseta um
þessi brýnu mál.
Skólastjóri.
Fyrirfér sér
Kristniboðsdagurinn 1961
Kristniboðsins verður í ár — ems og mörg undan-
farin ár — minnzt við ýmsur guðsþjónustur og
samkomur á Pálmasunnudag cg gjöfum til íslenzka
kristniboðsins í Konsó veitt viðtaka.
Vér viljum vekja athygli á eftirtöldum guðsþión-
ustum og samkomum í Reykiavík og nágrenni þar
sem tekið verður við gjöfum.
AKRANES
Samkoma í Frón kl 4,30. Páh Friðriksson, húsa
meistari, talar.
(Framhald af 1 síðu.)
útbúinn cryggisgæzluklefi, og ekk
ei-t þar inni haft, sem menn gætu
orðið sér að fjörtjóni með
Á einhvtí; n hátt tókst þó Ás
grimi að ríia lengju úr rúmteppi’
s'pu, og teiti hann enda lengjunn
ar í járnverk, sem er fyrir fram-
an miðstöðvarofn, sem vart er í
meteshæð írá gólfi. Brá hann sið-
an lykkju um háls sér, og fannst
örendur á fjórum fótum við oin-
inn, er t'angaverðir hugðust færa
honum kvöidverð. — Lífgunartil
raunir voru þegra hafnar og
sjúkrabíll kvaddur til, en ailt
kom fyrir tkki.
Ásgrímur Klemens Friðriksson
var borinn og barnfæddur Reyk-
víkingur, 42 ára gamall. Hann á
móður og systkini á lífi.
REYKJAVÍK
Kl. 11 guðsþjónustur í Dómkirkiunni og Hallgríms-
kirkju.
Kl. 2 guðsþjónustur í Fríktrkjunni, Hallgríms-
kirkju, Hátíðarsai Sjómannaskóians, Laugarnos-
kirkju og Safnaðarheimilinu Sólheimar.
Kl. 5 guðsþjónusta í Dómkirkiunni.
Kl. 8,30 Kristniboðssamkoma i húsi K.F.U M og
K.F.U.K. Gísli Arnkelsson og Þórir S. Guðbergs-
son tala.
Meðlimum kristniboðsfélaga og fiokka svo og öðr-
um vinum og stuðningsmonnum kristniboðsns,
eru færðar þakkir fyrir stuómng við kristniboðið
í Konsó á liðnu ári, og jafnfran.t hvattir tií að taka
þátt í guðsþjónustum og samkomum kristniboðs-
dagsins, eftir því sem þeir gela við komið
KRISTNiBOÐSSAMBANDIÐ.
»V •X.«*v*\.»"v'ví*‘\.»‘v*v«'
Ók burt frá bílstjóranum
(Framhald af 1. síðu.)
Óþreyja hjartans
Þegar á Selfoss kom, sá bll
stjórinn bifreið sína óskadd-
aða úti fyrir Tryggvaskála,
en farþegann var hvergi að
sjá. Hann hætti þó ekki fyrr
en hann hafði haft upp á far
þeganum. Dvaldist hann í
bezta yfirlæti hjá vinkonu
sinni. Var fátt um kveðjur
hjá þeim, en sættir tókust þó,
áður en málið gekk lengra. —
Gaf farþeginn þá skýringu,
að honum hefði leiðst biðin á
heiðinni. Óþreyja hjartans
knúið hann til að hraða svo
ferðum sínum, að hann settist
sjálfur undir stýri og ók á
fund vinu sinnar.
Leikfélag Reykjavíkur frumsýndl 6. nóvember s.l. leikritið „Tíminn og við"
eftir J. B. Priestley í þýðingu Ásgeirs Hjartarsonar. Leikstjóri var Gísli
Halldórsson, en leikendur alls 10. — Leiktjöldin gerði Steinþór Sigurðs-
son. Leiksýning þessi hlaut frábæra dóma allra ieiklistargagnrýnenda blað
ann á sínum tíma og hefur aðsókn verið mjög góð. Á Iaugardagskvöldið
kl. 8,30 verður 30. sýnlngin á leikritinu.
Herli’S í Laos
(Framhald af 3. síðu).
hafa um atburði þessa, en það
lítur út fyrir að uppreist inn
fæddra hafi mjög eflzt mátt
ur og það skyndilega. Eigin-
lega hófust rósturnar 15.
marz og hafa dreifzt út yfir
svæði með 350 kílómetra radí
us. Hálf opinberar heimildir
segja, að foringjar hermdar
verkaflokkanna hafi komið
yfir kóngósku landamærin,
flestir sunnan við hafnarbæ
inn Matadi. Sagt er einnig,
að róstustarfsemi þessi hljóti
að hafa verið skipulögð vel
fyrirfram. Skæruflokkarnir
reyna að ryðja sér braut til
standar. Tilraun þeirra til að
ná á sitt vald bæ einum 150
km. sunnan við Luanda var
hrundið.
Portúgals'ka fréttastofan
Lusitania staðfestir, að gerð-
ar hafi verið árásir á útverði
vð Sao Salvador-borg og skýr
ir frá, að portúgalskar her-
flugvélar hafi verið hvað eft
ir annað hæfðar vélbyssu-
kúlum uppreisnarmanna. —
Fréttastofan segir einnig frá
hópæsingum í Luanda til þess
að láta í Ijós óvild á Banda-
ríkjunum og þó fyrst og
fremst mótmæli við stuðning
Stevensons, fulltr. Bandaríkj
anna við tillöguna um að taka
Angólamálið á dagskrá alls
herjarþingsins.
Minni snjór á LágheitSi
(Framhald al 16. síðu).
um. Aðeins tvo eða þrjá daga
fyrir jól í vetur þurftu-bænd
ur að grípa til hesta og sleða.
Segja má að hér hafi verið
fádæma veðurblíða í allan
vetur og svo snjólétt, að elztu
menn muna ekki annað eins.
Fyrir skömmu var farið yfir
Lágheiði og fullyrtu þeir,
sem í þeirri för voru, að þar
hefði verið mun minni snjór
en í mai eða júní þegar heið-
in hefur verið mokuð undan-
farin ár. Óhætt er að fullyrða,
að við hefðum haft opið vegar
samband við Akureyri í allan
vetur ef vegurlnn hefði verið
kominn fyrir Ólafsfjarðar-
múlann. Sést bezt á því, hví-
lík samgöngubót Múlavegnr
inn getur orðið fyrir Ólafs-
fjörð, sem er svo að segja ein
angraður alla vetrarmánuð-
ina. B.S.
SKIPAÚTGERÐ RÍKíSINS
Esja
vestur um land til Akureyrar 29.
þ m. Tekið á móti flutningi ar-
degis í dag og á mánudag til Pat-
reksfjarðar. Bíldudals, Þingeyrar,
Flateyiar, Súgandafjarðar. isa-
fjarðar, Siglufjarðar og Akur-
eyrar.
Herðubreið
Fram^eíðum
plasípoka
í stærðum
Góð vara Gott verð
PLASTPOKAR S F
MávahJiS 39 — Sími 18454
vestur am land í hringferð 4. api
r..k. Tekið í móti flutningi á mánu
dag og árdegis á þriðjudag til
Kópaskers, Raufarhafnar, Þórs-
hafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarð-
■ar, Borgrafjarðar, Stöðvarfjarðar
Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og
Hornafjarðar. — Farseðlar seidir
á’-degis á mánudag.