Tíminn - 25.03.1961, Page 10
10
T í MIN N, laugardaginn 25. marz 1961
t -
r 1
OMSBÚKIN
í dag er taugardagurinn
25. mar?.
(Boðunardagur Maríu eða Maríu
messa a íóstu — 23. vika vetrar
hefst.)
Þjóðhátiðardagur Grikkja
Tungl i hásuðri kl. 19,57
ÁrdegisfiiPði kl. 12,26
Slysavarðstofan I Heilsuverndarstöð-
inni, opin allan sólarhringinn. —
Næturvörður lækna kl. 18—8. —
Siml 15030
Næturvörður þessa viku i Vestur-
bæjarapóteki.
Holtsapotek, Garðsapótek og Kópa-
vogsapótek opin virka daga kl.
9—19. laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
Næturlæknir í Hafnarfirði þessa
viku Eiríkur Björnsson, simi 50235.
Næturlæknir í Keflavík Guðjón
Klemenzson, símt 1567
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla-
túm 2, opið daglega frá kl. 2—4
e. h., nema mánudaga
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, simi
12308 — Aðalsafnið. Þingholts-
stræti 29 A Útlán: Opið 2—10,
nema laugardaga 2—7 og sunnu-
daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10
nema laugardaga 10—7 og sunnu-
daga 2—7
Þjóðminjasafn fslands
or opið á sunnudögum, þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl.
1,30—4 e. miðdegi.
Ásgrimssafn. Bergstaðastrætl 74,
er opið sunnudaga þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl 13,30—16
Listasafn Einars Jónssonar.
Lokað um óákveðinn tíma.
Jöklar h.f.:
Langjökuli var á Ólafsvík í gær,
fer þaðan til Reykjavfkur og Kefla-
víkur. VatnajölkuH er á leið til
Reykjavikur frá Amsterdam.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er á Akureyri. Arnar-
fell fór í gær frá Hafnarfirði áleiðis
til Gdynia. Jökulfell er á Homafirði.
Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell
kemur í dag til Hafnarfjarðar.
Helgafell fer í dag frá Keflavík til
Hafnarfjarðar. Hamrafell er væntan
legt til Reykjavíkur 30. þm. frá
Batumi.
Skipaútgerð rfkisins:
Hekla fer frá Reykjavík á hádegi
í dag austur um land til Akureyrar.
Esja er i Reykjavík. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld
til Reykjavíkur. Þyriil er væntan-
legur til Hafnarfjarðar í dag frá
Austfjörðum. Skjaldbreið er væntan
leg til Reykjavikur í dag að vestan
fré Akureyri. Herðubreig er á Aust-
fjörðum á norðurleið.
☆
GLETTUR:
— Ég finn venjulega á mér af
einu glasi.
— Getur það verið?
— Já, en það er oftast það átt-
unda.
-r- Var maðurinn minn nokkuð
ölvaður, þegar hann kom heim í
nótt, Pollý?
— Ég tók ekkert eftir því, frú.
Hann bað bara um spegil til þess
\ ðsjá fyrir ví$t. hver hann vaerf.
Poe í mæ'Srafétagínu
Ég var að lesa greinina um Ed-
gar Allan Poe f opnu Alþýðublaðs-
ins s.l. miðvikudag, enda er Poe
öðrum fremur mitt skáld, þar sem
hann orti öndvegisljóð um mig
forðum daga. Ég vil leyfa mér að
vekja athygli á þessari stórmerku
Alþýðublaðsgrein og finnst ekki
annað sama en að taka upp úr
henni þann gullvæga kafla, sem hér
fer á eftir:
„Poe var einkar aðlaðandi mað
ur, viðkunnanlegur og að sama
skapi þunglyndur. Síðasttalda atrið
ið vakti hlýjar tilfinningar f brjósti
ýmissa kvenna úr bókmenntaheim!
New Yorkborgar um 1840. Þær
höfðu þá nýverið öðlazt öll helztu
kvenréttindi og notfærðu sér þau
óspart og þá einkum og sér í lagi
með vinfengi við karlmenn, segir
Poe-sérfræðingurinn.
Svo virðist sem margar þessara
kvenna hafi átt þá ósk heitasta að
taka Poe sér í móðurstað".
Hvernig lízt ykkur á? Mér finnst
nú satt að segja heldur mikið að
bera Poe-sérfræðing fyrir öðru
eins og þessu, og ég er hræddur
um, að þeir séu með hetlakvef
þarna á Alþýðublaðinu.
Loftleiðir h.f.:
Föstudag 25. marz er Þorfinnur
Messur
Laugarneskirkja:
Messa kl. 11 f..h, .séra Magnús
Runólfsson. Tekið á móti gjöfum til
kristniboðs. Barnaguðsþjónusta feli-
ur niður.
Langholtsprestakall:
Messa kl. 2 í Safnaðarheimilinu við
Sólheima. Barnasamkoma kl. 10.30
árdegis. Séra Árelíus Níelsson.
Dómkirkjan:
Messa kl. 11 f.h., séra Óskar J. Þor
láksson
Messa kl 5 e.h. (fermdur verður í
messunni Áirni Níelsson, Rauðarár-
stíg 31), séra Jón Auðuns.
Barnasamkoma i Tjarnarbíó kí. 11
f.h., séra Jón Auðuns.
Fríklrkjan:
Messa kl. 2. Séra Jakob Einarsson
frá Hofi í Vopnafi.rði, messar. Séra
Þorsteinn Bjömsson.
Elliheimilið:
Guðsþjónusta kl. 10. Séra Jósep
Jónsson, fyrrum prófastur, prédikar.
Heimilisprestur.
Hallgrímskirkja:
Barnaguðsþjónusta kl. 10 Messa
kl. 11. Séra Jakob Jónsson.
Messa kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Árna
son.
Háteigsprestakall:
Messa í Hásíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2, séra Jón ísfeld prédikar.
Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis.
Séra Jón Þorvarðarson.
Kirkja Óháða safnaðarins:
Messa kl. 2. Séra Björn Magnússon
Neskirkja:
Fermingar kl. 11 og kl. 2. Séra
Jón Thorarensen.
Hafnarf jarðarkirkja:
Messa kl. 2 Ferming Séra Garðar
Þorsteinsson
— Það er heimsendir! Peningana DENNI
DÆMALAU5I
Mosfellsprestakall:
Karlsefni væntanlegur frá Kaup- Barnamessa í Árbæjarskóla kl 2.
mannahöfn, Oslo og Helsingfors kl.
21.30. Fer til New York kr. 23.00.
Barnamessa að Lágafelli kl. 2.
Séra Bjarni Sigurðsson.
KR0SSGATA
281
Lérétt: 1. hlúa að, 6. mannsnafn (þf.)
10. kvendör, 11. fangamark stærð-
fræðings, 12 tuddana, 15. lítiUækka.
Lóðrétt: 2. velur sér, 3. fugls, 4. á-
hættulaust, 5. á hnifum, 7. hraða, 8.
reykur, 9. nafn á sveit,/13. beizk, 14.
elskar.
TRULOFUN
Lausn á krossgátu nr. 280.
Lárétt: 1. +6, kvarrhyrning, 10. sm,
Opinberað hafa trúlofun sína ung- H- ár, 12. missiri, 15. ásana.
frú Guðlaug Valdís Kristjánsdóttir, Lóðrétt: z. nýr, 3. rói, 4. óhemi, 5.
Seljalandi, Hörðudal, Dölum og Krist ögrir, 7. ymi, 8. Nes, 9. nár, 13. S.Í.S.,
1 ján Finnsson, Eskiholti, Borgarfirði. 14. inn
Jose L
SuJinas
180
D
R
í
K
I
Ltte
F al k
180
— Hvar eru pabbi og Sonný? ekki meir, vina mín. — Kbmdu, senoríta. Það er ekki þor
— Ég er hræddur um, að þú sjáir þá — Aumingja pabbi! Aumingja Sonný! andi að vera hér.
— Arum saman hefur verið settur — Við höfum lagt hart að okkur í fjög — Þeir stálu því, en þeir vissu ekki
einn gimsteinn í skrínið fyrir hverja ur ár til þess að fylla skrínið. um lög skógarins. Þeir verða að taka út
grein, sem við höfum unnið í skógar — Allur skógurinn veit, að það að refsingu, en dauðadómur er of strangur.
leikjunum. stela þessu skríni er dauðasök. Látið mig um að velja þeim refsinguna.
— Og hver er hún?