Tíminn - 25.03.1961, Side 11
fcljMI'NW, laagardaginn 25. man 1961,
11
Morgunmatur söngvarans
Souvemrs — Souvenirs,
heitir metsöluplata í Banda-
ríkjunum, og sá sem syngui
á henni heitir Bill Ramsey.
Souvenir þýðir minjagripor
og víst safnar Ramsey minja-
gripum. Þeir eru bara svoiít
ið öðruvísi en hjá flestum
ögrum, pví hann safnar mat-
aruppskriftum frá ýmsum
iöndum. En hve góða uop-
skrift, sem honum tekst að
krækja heldur hann fast
við það; að morgunverður
inn, undirstaða dagsins, verði
að vera Bandarískur. — Það
< Byrjar á appelsínusafa - Sérstakarl
[ pönnukökur - Þrenns konar vöfflur
- Tvenns konar kjötmeti - Eilítið af
eggjum - Brauð og kaffi ef vill - Ger-
iði svo vel og verði ykkur að góðu -
mega ailir vita, segir hann,
að við hérna megin hafs:ns
byrjum daginn með kja.n-
góðri má’tíð Góð undirstaða
í magann á morgnana. þýðir
gott skap allan daginn.
Og hér a eftir kenror uppskrift
in að ósvíknum morgunmat, eins
og Bill kallar það. Ekki vitum
við, hvort þessi ósvikni morgun-
matur gerir öllum klefit að
syngja inn á metsöluplötur, en
fyrx- má nú gagn gera.
Maður byrjar á glasi af appel-
sínusafa, það eykur matarlystina.
Pvo icemur ískalt graþe fruit
skorið í þunnar sneiðar. — Að
öðru leyti er þet'ta á borðinu:
Pönnukökur
Þær á að gera á eftirfarandi
hátt: Vz bolli brúnt sýróp, M>
bolli sykur, 1 bolli vatn, 2 mat-
skeiðar smjör Þetta er hitað og
látið jafna sig. Tvö egg, 2 matsk.
sykur ag 1 matsk. vanillusykur,
síti'ónubörkur, iy2 bolli mjólk, 2
bollar hveiti, 125 gr. smjörlíki
Eggjarauðurnar, sykurinn og
rifni sítrónubörkurinn er hrært
þar til bað er jafnt og mjúkt
Smám saman er mjólk, hveiti og
eggjahvítunum (stífþeyttum)
bætt út • og hrært vel saman.
Panna er hituð vel, og örlítil feiti
sett á hana. Kakan er rökuð báð-
um megin, þar til hún er gul-
brún. Svo er hún sett á disk, og
þess gætt, að hann sé volgur
Svolítið smjör sett á þær. Fram-
reiddar heitar með marmelaði.
Vöfflur
Vöfflur af ýmsum gerðum er
það, sem Bandaríkjamenn vilja
sízt missa ..f morgunborðinu. Hér
koma uppáhaldsvöfflurnar hans
Bills: Tveir bollar hveiti, 2 tsk
sykur, %tsk. salt, tvö egg, iy2
bolil mjólk, y2 bolli brætt smjör-
líki. Eggin hrærð saman, mjólk
og smjörlíki hrært með, hveiti
salti og svkri bætt þar í, hræit
vel. Bakaðar í vöfflujárni. Til að
gera þær ennþá bragðbetri má
bæta svíuafeiti í % deigsins og
möluðum hnetum í %. Þá heita
þær feiti og hnetuvöfflur.
Skinka og bacon
„Skineu" og egg vantar ekki á
eitt eina.ta morgunborð. Maður
steikir þykka sneið af hráu svína
kjöti stutta stund, og setur svo
tvö spælegg þar ofan á. „Bacon-
ið“ er þunnt skorið og sett á
kalda pönnu og steikt við hægan
hita.
Þá má ckki vanta Hamborgara
í þá fer 1 pund hakkað nauta-
kjöt , kapers, söxuð steinseija,
hakkaður iaukur, 1 egg, pipar,
salt, paprika. Öllu blandað vel
saman, our.ar til kökur. steikiar
stutta stund á báðum hliðum, svo
það verðj hrátt að innan.
Brauö
Og með þessu öllu á að drekka
íFramhald á 15 síðu)
Karlmannsvinna.
að hitta James White, sem er 23 ég ætti al fara að vinna innan
ára gamail Með henni var ljós fjögurn veggja.
myndari, einnig kona, og er rör
þeirra lýst þannig:
Hann bíistraði
„Við fandum manninn. sem
stal hjörtum þúsunda kvenna
Frekar hlaða hús en
fara í sjónvarpið
Blll Ramsey: — MaSur skyldi ekki ætla sig of flínkan vi3 a8 snúa
pönnukökum.
Það er fremur fátítt, að
þeir sem hefur staðið til buða
að komast í kvikmyndir. af
þakki bað góða boð og haidi
áfram að stunda erfiðisvin, u.
Þetta hendir þó endrum og
eins, t. d. er Lundúnabúinn
James White einn þeirra
Hann kt,m fram í getraur í
sjónvarpsþætti í London og
vann 50 dollara, — og hjörtu
aragrúa kvenna um gervallt
England.
Jamesi stóð til boða að gerast
fastur starfsmaður sjónvarpsins
og jafnvel að fá samning við
kvikmyndafélag, en hann hafnað;
því. Ham var hleðslumaður að
atvinnu og vildi halda áfram að
stunda þí iðju.
Blaðakona frá tímaritinu Wom
ans own gerði sér ferð til þess
sem höfðu það eitt gert að horfa
á sjónvarpið eina kvöldstund.
Við fundum hann á hálfreistri
áttundu hæð á stórri blokk í
Norður London. Gjólunæðingur
lék um vmnupallana og heimur-
inn fyrir neðan var horfinr
hina ómissanlegu þoku Lundúna
borgar, en hann límdi stein við
stein — og blístraði fjörlega.
Marlon Brando
Við ki'óngruðumst upp þveng-
mjóa hænsnastiga og eftir slangr-
andi vinnupöllum. — Jæja, sögð-
um við, ug uppgötvuðum um leið
að hann var alveg ems og Marion
Brando, þessum sementsslett-
aða vinnugalla. — Jæja, ertu
ekki að hugsa um að slá tii og
fara í leiklistina?
— Nei, þakka ykkur fyrir
svaraði hann. — Hleðslan er það
eina, sem ég hef áhuga fyrir. Ég
er að læra til húsasmíðameistara,
og myndi drepast eins og skot, ef
10 metra bíll
Vindurinn greip orð okkar og
kastaði þeim burt:
— En þú gætir orðið fræg-
ur ...
Hann orosti: — Mig langar
ekkert í 10 metra lúxusbíl og
höll. Ég kann bezt við mig hér
vppi í góða loftinu.
Ofan af 11 hæð
Okkur varð litið út fyrir vinnu-
pallinn svc sem fet frá okkur
Hann sá það og hló: — Þetta er
ekkert. Eir.u sinni datt ég otan
af 11 hæða blokk. Þá héldu allir,
og ég sjálfur líka, að ég væri far-
inn fyrir rullt og allt. En ég Kom
á bakið r.iður í helvíta mikinn
vatnsgeymi. Ég hafði fataskipti
og hélt svo áfram að vinna.
Við leiddum talið aftur að sjón
varpinu. — Þetta var aðeins til-
viljun, sagði hann. — Mér og
konunni minni voru gefnir mið-
ar.
Þetfa er karlmanns vinna
James cg kona hans, Pat, 24
ára gömul, giftust fyrir 6 mán-
oðum. Þegar þau fengu pundin
50, flýttu pau sé rað kaupa eld-
húsinnréttingu í íbúðina, sem
þau eru að fullgera. — Fyrir
hinu ætla ég að vinna með hönd-
unum, sagði James. — Þetta er
karlmamsvinna, ég ætla mér
ekki að hætta við þetta.
Við snerum okkur að pví að
komast ofin hænsnastigana a ný,
vissar um það, að við höfðum
fundið mann, sem var allt öðru-
vísí en aliir aðrir.
James tók upp einn steininn
enn og sirurði á hann steinlími.
Hann var iarinn að blístra á ny.“