Tíminn - 25.03.1961, Qupperneq 12

Tíminn - 25.03.1961, Qupperneq 12
r í MIN N, föstudaginn 24. marz 1961 n % , á; ’Jyrotívr JbrotíJr > ' Jhroltír ; RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON HEIM SIGRAÐII hraðkeppnismótinu Hraðkeppnismót var háS í fyrrakvöíd að Hálogalandi með þát*töku 7 liða, en það voru 1 deildarlið ÍR, Aftur- eldingar og KR, Víking ur, Þróttur og Ármann úr 2. deild og hinir ágætu Sviar Þau tíðindi gerðust að 1. deildar 'iðin voru slegin út í fyrstu umferð og litlu mun- aði að Þfóttur ynni sænsku meistarana ' ' ■ . | Fyrsti leikurinn var á milli Þróttar og Aftureldingar og sigraði Þróttur í frekar dauf um leik, 11—6. Þróttur náði strax forustu og jók hana jafnt og þétt allan leikinn. Beztur í liði Þróttar var Axel, skoraði 6 mörk. Annar leikur Ármann (9) 11 — ÍR (2) 7. — Ármenningar Jón Pétursson Hinn kunni iþróttamaðua’ Jón Pétursson KR, fer í næstu viku til Svíþjóðar, þar sem hann mun dvelja um sex mánaða skeið við lögreglu- störf. Jón Péturs'son er sem kunnugt er íslandsmethafi í hástökki, tveir metrar, en hann er einnig mjög fjöl- hæfur íþróttamaður; er t. d. einnig íslandsmeistari í kringlukasti. Jón mun sefa í Svíþjóð — og verður þar á- reiðanlega vinsæll keppandi í sumar. léku mjög góðan handknatt- leik í fyrri hálfleik með 2. fl. liði sínu og unnu þeir verð skuldað. Beztir voru Hörður, 4 mörk og Lúðvík, 3 mörk. í síðari hálfleik náði ÍR undir tökunum fyrir atbeina Gunn laugs og lék hann glæsilega þann hluta leiksins, skoraði 5 af 7 mörkum liðsins. Þriðji leikur: Víkingur (6) 9 — KR (5)8. — Víkingur vann KR í mjög jöfnum og skemmti legum leik. Þegar nokkrar sekúndur voru eftir stóðu leikar 8—8, tryggði Rósmund ur Víkingi þá sigurinn, með glæsilegu marki. Hjá Víking voru beztir þeir Rósmundur, með 3 mörk og Jóhann, með 5 mörk, ásamt Pétri, sem átti góðan varnarleik. í KR-liðinu bar Karl Jóh. af, og skoraði 4 mörk. Fjórði leikur kvöldsins var á milli Heim(4) 11 og Þrótt- ar (4) 9. — Leikurinn var mjög jafn og harður og geta gestirnir hrósað happi yfir úrslitunum. Þróttur kom 'skemmtilega á óvart með getu sinni og var liðið óheppið að tapa leiknum. Þegar nokkrar sek. voru eftir af leik. var dæmt víti á Þróft, sem Svíar iafna úr. í framlengingu skoruðu gestirnir 2 mörk gegn engu. Svíarnir voru óvenju daufir, beztir voru Jarlenius (nr. 5), skoraði hann 6 mörk. í liði Þróttar bar mest á Axel sem skoraði 5 mörk, öll með langskotum. Þriðji leikur: Ármann (5)11 og Víkingur (2) 8. Ármann náði fljótlega forustunni og hélt henni með 2—3 marka mun allan leikinn. Beztir í liöi Ármanns voru Þorsteinn Og hér er einn Svíinn kominn í „dauðafæri" eftir gott spil á línu, og Geir og Gunnlaugur verða að horfa á eftir knettinum í markið. ■ ' v-v '■■■'I-Ífe ) í marki, ásamt Lúðvík, Áma og Herði. í liði Víkings bar Rósmundur af öðrum leik- mönnum. Mjög skemmtilegur leikur. Sjötti leikur: Heim (7) 14 og Ármann (2) 4. — Úrslita- 1 leikur kvöldsins var daufur, sökum algerra yfirburða gest anna. Markvörður Svíanna, R. Karlsson, varði stórglæsi- lega, m.a. víti. Aðrir sem mest bar á voru, K. Larsson K. Jarlenius, A. Svenssen og S. Lindgren. Ö.K. Körfuknattleikskeppni í kvöld: Landsliðið gegn úr- valsliði Vallarins í kvöld ter fram að Háloga* landi leiktr í körfuknattleik milli íslenzka landsliðsins og úrvalsliðs frá Keflavíkurflug- velli. Þetta verður síðasti leik- ur landsliðsins fyrir landsleik ina í Kiupmannahöfn sem verða 2. og 3. apríl. Síðast þegar þessi lið mætt ust var leikurinn mjög jafn og skemmtilegur, en Banda- ríkjamönnum tókst að sigra undir lokin með 55 stigum gegn 53. Ekki þarf að efa, að leikurinn í kvöld, en hann hefst kl. 8.15, verður einnig tvísýnn. í hléi munu nokkrir 1 beztu fimleikamenn KR og Ármanns sýna dýnuæfingar. Landsleikirnir Sú breyting hefur oröið á í sambandi við landsleikina í Kaupmannahöfn að finnska liðið getur ekki komið. Þess í S stað hafa Danir fengið sænska landsliðið og verður þriggja landa keppni fyrstu dagana í apríl. Hinn 1. apríl leika Dan ir og Svíar, daginn eftir ís- lendingar og Svíar, og 3. apríl íslendingar og Danir. íslenzka liðið ætti að hafa mikla sigur möguleika í keppninni. Lands liðið fer utan hinn 1. apríl. Sænsku leikmennirnii að Hálogalandi. Ljósm.: Ingim. Magnússon Blaðburður Tímann vantar ungling til blaðburðar um FREYJUGÖTU AFGREIÐSLA TÍMANS, simi 12323

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.