Tíminn - 08.04.1961, Blaðsíða 12
12
TÍMINN, Iaugartlaginn 8. aprfl 1961.
Ræða....
(Framhald ai 7. síðu).
stólum á annað ár og ekki er séð
fjTÍr endann' á hennar störfum.
Önnur nefnd endurskoðar tekju-
stofna sveitarfélaganna. Sérstök
nefnd fjallar um erlendar lán-
tökur. Önnur um gjaldeyrisleyfi.
Þriðja um úthlutun bifreiða.
Þannig mætti lengi telja, þó þessi
sýnishorn verði látin nægja. Hér
hefur farið sem fyrr, að fram-
kvæmdirnar eru gagnstæðar fyrir-
heitunum.
Dregið úr framkvæmdum
Fjárlögin, sem áttu að marka
tímamót í samdrætti og sparnaði,
eru hæstu fjárlög í sögu þjóðar-
innar. Útfærsla ríki/skeirfisins í
stað samdráttar. Eyðsla í stað
sparnaðar.. Samdiráttur er hims
vegar í framlögum til atvinnuveg-
anna og verklegra framkvæmda,
þar sem aðeins er 18,4% af heild-
arfjáirhæð fjárlaganna varið til
þeirra á móti 28,5% á meðaltali
á árunum 1950—58.
Þessi þróun stefnir að því að
hrinda verklegum framkvæmdum
út úr fjáilögunum. Árangunnn
segir fljótt til sín. Rætt er nú um
«*: lendar lántökur til uppbrygg-
inga, sem þjóðin hefur til þessa
greitt af eigin tekjum, svo sem
vegagerð, íþróttamannvirki o. fl.
Við Framsóknarflokksmenn flutt
um ekki breytingartillögur við
þennan þátt fjárlaganna, en gerð-
um í nefndaráliti í fjárveitinga-
nefnd svofellda grein fyrir þeirri
afstöðu okkar:
„En auk þess sem öll slík tillögu-
gerð er fyrirfram dauðadæmd
vegna þeirrar forustu, er nú er á
Alþingi, þá hefur samdráttar-
stefnan, sem er óskabarn þessarar
ríkisstjórnar, keyrt fjármála- og
athafnalíf þjóðarinnar i kút óvissu
og geituleysis. Stefnubreyting lí
málefnum þjóðarinnar þarf að vera
undanfari þess, að eðlilegt at-
hafna- og framkvæmdatímabil geti
hafizt á ný.“
Dómur fallinn
í ræðu minni hér að framan hef
ég sýnt fram á, hvernig til hefur
tekizt með framkvæmd hæstv.
ríkisstjórnar í efnahagsmálum.
Flest hefur þar gengið á annan
veg en í upphafi var boðað. Ekki
verður því þó um kenút, að fram-
kvæmdin hafi verið tnifluð með
pólitískum aðgerðum, svo sem
stjórnarandstaðan gerði 1958 og
ég hef hér lýst.
Afleiðingin af efnahagsmála
stefnu ríkisstjómarinnar, löm-
unarstefnunni, er í stuttu máli
minnkandi framléiðsla en minni
þjóðartekjur, lamað viðskipta- og
atvinnulíf.
Fólkið í landinu hefur dæmt
stefnu ríkisstjórnarinnar í efna-
hagsmálum. Eru þeir dómar á
þessa leið: '
Bændurnir sögðu á aðalfundi
Stéttarsambands bænda: „Efna-
hagsmálar3ðstafanir ríkisstjórn-
arinnar koma hart niður á bænd-
uni.“
Útgerðarmenn sögðu á fundi
L.Í.Ú., að „þær leiddu af sér löm-
un þjóðarlíkamans".
Verkamenn sögðu á sínu þingi:
„Fyrir hverja er stjórnað? Það er
ekki fyrir okkur.“
Stjórnin á ati biðjast
lausnar
Þessi dómur þjóðarinnar ætti
að nægja ríkisstjóminni til við-
bótar því, að flest gengur á annan
veg hjá henni, en hún sagðist
stefna að, til að hún bæðist lausn-
ar, og afhenti þjóðinni málin í
sínar hendur "kkert slíkt hefur
hæstvirt ríkis. óm í huga, held-
ur h'tt að sitja og sitja fast. Rík-
isstjórnin hefur til þess nokkrar
ástæður Viðreisnin var lömunar
stefna .{ upphafi — ætlað tvennt:
Annan þáttinn hef ég1 rakið og
sýnt fraipi á, að frá sjónarmiði
Fermingarföt
Dökk og mislit
Stakir drengjajakkar
Stakar drengjabuxur
Herraraiaetni i drengja-
buxu)- 180 kr m
Drengjáiakkaföi frá 6—
ára (gamalt verð)
Pattonsqarnið
Nýkomið litaúrval, fjórir
grófle;kar
Æðardunssængur
Barna unglinga og
fullorðms.
Dúnhelf léreft 3 litir.
Æðardónn
Danskur hálfdúnn í kodda
og púða. j ,
VesturHötu 12 simi 13570
SKIPAÚTGERÐ RÍK'SINS
Baldur
fer til Rifihafnar, Gilsfjarðar. og
Hvammsfjarðarhafna á briðjudag.
Vörumóttaka á mánudag
Silunganet
20 nælon silunganet ný og 'ítið
n«ituð til sölu. Einnig ádráttarnót
úr nælon jg átta manna tjald —
Allt með gjafverði. Uppl. í sríma
38440.
Torfi Halldórsson
Ferðafélag
íslands
heldur kvöldvöku í Sjálfstæðishús-
inu þriðjudaginn 11. apríl 1961. Mús-
ið opnað kl. 8.
■I
Fundarefni:
1. Jón Eyþórsson, veðurfræðingur
talar um Kerlingarfjöll og Arnar-
fellið mikla og sýnir litmyndir
þaðan.
2. Myndagebraun, verðlaun veitt.
3 Dans til kl. 24.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl-
unum Sigfúásar Eymundssonar og
ísafoldar. Verð kl. 35,00.
SKODA
OCTAVIA
vekur óskipta atbygli, end^ sameinai hún tvo i
meginkosti: gæði og hagstætt verð Glæsilee og 0
traust. búin athyglisverðurr nýjungum gerð úr |
sterku bodyst.áli. knúin hinr.i víðkunnu og orku |
miklu Skodavél. — Verð obreyttr kr 99 850 — |
afgr. um miðjan apríl. ef pania'c er strax — Einnig |
fáanlegar Octavia- 1960 á aðems kr. 89 900.00 m. |
hægrihandar-stýri |
Octavia er lipur í bæ og dugieg á vegum — tilvalm |
fyrir íslenzka staðhætti Póstsendum myndir og j|
upplýsingar.
TFIKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ H.F.
Laugavegi 176. sím’ 37881
•X .VX*V«X*V*X *X.
I II'
Hey til sölu
þjóðarinnar hefur þar allt mis-
tekizt. Hinn þátturinn er að
henni var ætlað að endurskipta
þjóðartekjunum eins og hæstv.
viðskiptamálaráðherra sagði, þ. e.
að skapa nýtt þjóðfélag, þar sem
vel er búið að þeim fáu stóru, en
lítið sinnt þeim mörgu eignalitlu.
Þetta er hennar aðaltakmark og
i vonast ríkisstjónnin til, að sér
takist að ná því takmarki, og þeir,
sem vonast eftir að fá stóra hlut-
inn, óski íienni langlífis. Þesur
Kennedy forseti Bandaríkjanna
ávarpaði þjóð sína, er hann tók
við völdum 20. jan. s.L, sagði hann
m. a. þetta með leyfi hæstv. for-
seta: „Ef hið frjálsa samfélag get-
ur ekki hjálpað hinum mörgu fá-
tæku, mun það aldrei geta bjarsa*
hinum fáu ríku“ Þessum sannind
um mun hæstv. ríkisstjórn ekki
takast að hnekkja. Þess vegna ber
stefna hennar dauðann í sér.
ca. 80 hestburðir af töðu seljast með mjög hag-
stæðu verði. Upplýsingar gefur Magnús Kristjáns
son, Hvolsvelli.
,.v.x.»v.v.v.v*v.w.v.v*w»x*x;»w‘v.x..v*x,*vtv*v
Atvinnurekendur
Bátaeigendur
Getum bætt við oKkur margs konar launaútreikn
ingum og bókhaku fyrir sro.áfynrtæk! og vinno
flokka. Tökum emnig að »Kkur vertiðaruppgiór
fyrir vélbáta.
Nánari upplýsingai í síma 19523 tíl kl. 5 e.h. og '
síma 19042 eftir kl. 7 e.h
Er málfrelsi....
(Framhald af 9. síðu)
ir því yfirskyni og umræður um
þau kosti svo margar krónur og
aura? Þ& er paradís einræðisins
ekki langt undan.
Ef til vill er þetta í anda „al-
þýðunnar“ — hinum nýja — ?
í stjómarsáttmála vinstri stjórn
arinnar var svo kveðið á, að hafa
skyldi samráð við samtök vinnu-
stétta um aðgerðir í efnahagsmál
um. Þessu ákvæði var fylgt. Því
var það, að í nóvembermán 1958
kvað forsætisráðherra vinstri
stjórnarinnar sér hljóðs á þingi
Alþýðusambands íslands til þess,
m.a., að skýra þingheimi frá
hversu ástatt væri i efnahagsmál-
um og hvað helzt væri tiltækilegt
til úrbóta
Utanríkismálaráðherra vék að
þessu í ræðu sinni í fyrrakvöld.
Hann kvað það hafa verið hina
Það er leikur
að sauma á
★ Frjáis armur
★ Skyttan flækir ekki
★ Skyttuna þarf ekki að
smyrja
★ Hraðaskipting á vélinni
sjáifn
★ Fullkomin kennsla fylgiT .
kaupunum.
Komið hringið eða sknfið
og biðjið tim íslenzkan
myndalista.
Umboðsmenn víða um
land
GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbi 16 Sími 35200.
mestu „niðurlægingu“ fyrir for-
sætisráðherra, að ganga á Alþýðu
sambandsþing og ræða við laun-
þegasamtökin. í munni ráðherr-
ans er það „niðurl.æging“, að full-
nægja stjórnarsáttmála sem hann
er sjálfur að'ili að. Ráðherra Al-
þýðuflokksins telur það „niður-
lægingu“ fyrir íslenzka ríkisstjórn
ag hafa samráð við vinnustéttir
um efnahagsmál. Ríkiestjórn í-
halds og krata lýtur ekki svo
lágt, að ræða við sauðsvartan al-
múgann.
Miklir menn erum við, Hrólfur
minn.
Sumir forystumenn íhaldsins hafa
stundum verið sakaðir um ein-
ræðishneigð, og ekki að ástæðu-
Iausu með öllu. En hvað um topp
, krata? Málfrelsi er of dýrt! Nið-
urlægjandi hégómi að ræða við
..óbreytta“ alþýðu!
Ósviknir hnfmenn á þeim bæ!
29/3, Gísli Magnússon.
Góðhesturinn
(Framhaid af 9. síðu.)
vegalögunum, er geri ráð fyrir
þessari vegagerð."
Þetta er öfgalaus tillaga. Hún
fer fram á að vegamálastjóm
verði falið að láta gera athugun
á því, hvar nauðsynlegt er að
gera reiðvegi. Ennfremur að áætl-
un verði gerð um kostnað við
vegagerðina þar, sem þörfin telsrt
mest aðkallandi. Athugunin
verði gerð í samráði við Lands-
samband hestamannafélaga, —
eða álits þess leitað, því það
getur — eða félög þess á hverj-
um stað — lagt til kunnugleik-
ann.
Loks er gert ráð fyrir að undir
búið verði frumvarp til breytinga
á vegalögunum, er geri ráð fyrir
reiðvegagerð, því að í framtíð-
inni er eðlilegt að um hana gildi
ákveðnar reglur, ef hún að lok-
inni þeirri athugun, sem tillagan
fer fram á, verður upp tekin.
9.
Eg leyfi mér að vænta þess .að
máli þessu verði vel tekið.
Ef þið, háttv. þingmenn, hafið
ekki allir notið þeirrar dýrðar-
ánægju, sem gæðingur á góðum
|vegi veitir knapa sínum, þá hafa
þeir, sem ekki þekkja þá ánægju,
farið mikils á mis. Og ég óska,
að þið allir eigið eftir að njóta
hennar á nýjum og endurbættum
! reiðvegum.
Herra forseti! Eg leyfi mér að
jleggja til, að umræðunni verði
frestað og málinu vísað til hátt-
virtrár fjárveitinganefndar.
Eftirskrift:
Tillögunni var vísað til fjár-
veitinganefndar. Nefndin lagði til,
að vegalögin yrðu endurskoðuð í
heild og að efni tillögunnar félli
undir þá endurskoðun. Alþingi
samþykkti tillö~u fjárveitinga-
nefndar. Reiðvegamálið hefur hví
Ikomizt á góðan rekspöl.
i