Tíminn - 08.04.1961, Blaðsíða 2
2
T í MI N N, langardagina 8. aprft*:í961j
Of ströng verðlagningar-
ákvæði og skipulagsleysi
ASalfundur Félags íslenzkra
bifreiSaeigenda var haldinn
fyrir nokKru, Fundurinn var
fjölsóttur og ríkti þar mikill
áhugi á verkefnum félagsins
og framtíð,
í skýrslu stjórnarinnar kom
fram að mörg mál hafa verið í
athugun hjá félaginu s.l. ár og
fer hér i eftir nokkur útdráttur
úr skýrslu stjórnarinnar.
Vegamál
Athuganir og útreikningar, sem
félagið lét gera, hafa leitt í liós
að hinir rérstöku skattar, sem
fcifreiðaeigendur greiða árlega til
líkissjóðs af bílum og rekstrar-
vórum þeirra, nema um 250—300
millj. kr. árlega. Árið 1960 var
fjárveiting til brúa og vega að-
eins 110 millj. Ríkissjóður leggur
því ekki fram til vegamála nema
% af þeim tekjum, sem hann aef-
ur af landfarartækjum og rekstr-
aivörum peirra. Hið lélega áscand
vega á fjölförnum leiðum er einn
frumstæðasti þáttur okkar þjóð-
íélags, sem kostar þjóðina stórfé
í ótímabær cg óþörf skilti og eyði
leggingu ókutækja, jafnframt því
sem það hindrar á margan hátt
eðlilega hagnýtingu ýmissa tækni-
legra og vísmdalegra framfara. En
á slíkum framförum byggjast allar
kjarabætur þegnanna. Þjóðar-
r.auðsyn býður að breytt sé um
stefnu í vegamálum og það er
hlutverk FÍB að stuðla að því, að
sú breyting verði gerð sem fyrst.
Bifreiðaþjónusfa
Viðgerða og varahlutaþjónusta
er veigamikið hagsmunamál bif-
reiðaeigenda. f álitsgerð, sem
scjórn félagsins ritaði allsherjar-
nefnd alþingis um löggildingu bif-
reiðaverkstæða segir m.a.:
„Viðgerðaþjónustan er mikið ug
vaxandi vandamál fyrir flesta bif-
reiðaeigendur landsins. FÍB hefur
því áhuga á öllum þeim aðferð-
vm, sem hklegar eru til að bæta
núverandi ástand Helztu vand-
kvæði bílaviðgerða teljum við
þessi: Léleg tækni, vankunnátta
skipulagsleysi, lélegt húsnæði. En
þessi vandkvæði eiga sér þrjár
grundvallirástæður: Óeðlitega
ströng verðlagningarákvæði, skipu
lagsleysi í innflutningi varahluta
og skort á tæknilegri iðnfræðslu.
— Lög þessi eru sennilega óþörf
þar eð breytingar á verðlagsá-
kvæðum myndu ekki aðeins ná
sama heldur betri árangri. Þau
eru ótímábær vegna þess að Bif-
reiðaeftirJií ríkisins hefur ekki þá
aðstöðu, sem nauðsynleg er til
þess að '-ryggja, að nægilega
ströngum löggildingarákvæðum
verði framfylgt. Má í því sam-
bandi benda á, að slælega mun
framfylgt ýmsum þeim reglum
um iðnað og iðnaðarhúsnæði, sem
náð geta til bifreiðaverkstæða.
Lögin mundu skapa vissum verk
stæðum eins konar einokunarað-
stöðu, hindia að hægt væri að af-
nema verðlagsákvæði, sem eru
undirrót meinsemdarinnar. Svo
virðist sem lög þessi myndu verða
til verulegra hagsbóta fyrir 10—
20 bifreiðaverkstæði. Þau myndu
ekki leysa t-B verulegu leyti né á
varanlega n hátt vandræði 12—14
þúsund bifreiðaeigenda og því
cennilega ópörf, áreiðanlega ótíma
bær _og gildi þeirra takmarkað.
Því álítum við tæplega verjandi
íyrir hið háa alþingi að samþykkja
lögin eins og sakir standa. Við
nælurn því gegn því að frv. verði
samb.“
— eru grundvallarástæ'ður bílaviígeríar-
málsins, segir FIB.
Tryggingamál
Þar er lögð megináherzla á eftir
farandi atriði:
Sameiginlegar bifreiðatrygging
ar FÍB, þannig að iðgjöld reiknist
eftir þeirra eigin tjónum. Unnið
hefur verið að þessu í samvinnu
við öll bifreiðatryggingafélög. Ið-
gjöld af bifreiðatryggjngum í
heild geta ekki lækkað, nema tjón
minnki. Að þessum verkefnum
vill FÍB vinna með því að láta
gera nákvæma athugun á tíðni,
eðli og orsökum slysa og auka
umferðafræðslu, sem að verulegu
leyti byggist á upplýsingum um
þessi atriði. Vinna að breyttu fyr
irkomulagi á bifreiðatryggingum á
þann hátt, að draga úr oftrygg-
ingu og stuðla að því, að ábyrgðin
lendi meira á þeim, sem tjónun-
um valda, heldur en nú er. Vinna
að því að reglum um veitingu og
sviftingu ökuleyfa verði breytt og
tekin verði upp sá háttur, sem
víða tíðkast erlendis, að ökumenn,
sem títt brjóta ökureglur sökum
kæruleysis eða vankunnáttu í
akstri, séu sviftir ökuleyfi. Slík
ökuleyfissvifting er ekki refsing,
heldur nauðsynleg öryggisráðstöf
un og er ekki tímabundin. Hins
vegar fær sá, sem ökuleyfi er
sviftur á þennan hátt, þá og því
aðeins réttindi sín aftur, að hann
gangi undir strangt ökupróf og
standist það. Fyrirkomulag sem
þetta hefur gefið góða raun er-
lendis og mundi vafalaust fjar-
lægja margan óhæfan ökumann
af íslenzkum vegum. Þá hyggst
FÍB að vinna að þvf að unnt verði
að tryggja ísl. bifreið hér heima
til ferðalaga erlendis og sömuleið
is að erlendar bifreiðatryggingar
verði teknar í gildi hér á landi.
Vegaþjónusta o. fl.
Félagið sá um viðgerðaþjónustu
fyrir bifreiðir á fjölförnustu leið-
um um verzlunarmannahelgina og
var hún innt af hendi ókeypis fyr
ir félagsmenn. Vistfólki á Grund
Nýr viSskipta- og
lánasamningur
við Bandaríkin
Föstudaginn 7. apríl var gerður
samningur á milli ríiksstjóma
Bandaríkjanna og íslands um kaup
á bandarískum landbúnaðarafurð-
um gegn greiðslu í íslenzkum krón j
um. Samninginn undirrituðu Tyler
Thompson, sendiherra Bandaríkj-
anna, og Guðmundur f. Guð-I
mundsson, utanríkisráðherra.
Hér er um að ræða sams konar
samning og gerður hefur verið
undanfar’in fjöguir ár við ríkis-
stjórn Bandaríkjanna.
f hinum nýja samningi er gert
ráð, fyrir kaupum á hveiti, maís,
byggi, hrísgrjónum, tóbaki, soyu-
og bómullarfræsol.um, sítrónum
og sítrónusafa fyrir alls 1,74 mill-
jónir dollara eða 66 milljónir
króna.
Andvirði afurðanna skiptist í
tvo hluta. Annar hlutinn, 75% af
andvirðinu gengur til lánveitinga1
vegna framkvæmda hér á landi.
Hinn hlutinn, sem er 25% af and-
virðinu, getur Bandaríkjastjórn
notað til eigin þarfa hér á landi.
var boðið í skgmmtiferð. Haldinn
var almennur umræðufundur um
vegamál og sýnd kvikmynd um
gerð nýtízku vega. Uundirbúnir
voru samningar við ýmis fyrirtæki
um bætta þjónustu og e.t.v. af-
slátt fyrir félagsmenn .
Auknar framkvæmdir
vi8 Austurveg
Þá samjþykkti fundurinn að
beina þeim tilmælum til ríkis-
stjór'narinnar, að nota 15 ára
gamla heimild til 20 millj. kr. lán-
töku vegna Austurvegar, og yrði
fé þetta notað í Þrengslaveg á
þessu ári að svo miklu leyti, sem
kostur er á. í rökstuðTiingi fyrir
tillögu þessari var upplýst, að sam
kvæmt lauslegri kostnaðaráætlun
og þeim fjárveitingum, sem nú
eru veittar til Austurvegar, mundi
taka tæp 90 ár að byggja vandað-
an steyptan veg frá Reykjavík að
Selfossi. Miðað við bifreiðaumferð
og flutningsmagn hefur verið full
þörf fyrir þennan veg í 5 ár eða
meira. Að óbreyttum ástæðum er
útlit fyrir að við verðum næstum
heila öld á eftir tímanum í þessum
efnum.
Þá hefur félagið á prjónunum
að auka á umferðarfræðsluna með
kvikmyndaiýningum.
Félagið er opið öllum bifreiða-
eigendum cg öðrum áhugamönn-
um um umferðamál með þeirri
takmörkun, að einkabifreiðaeig-
endur skuli ætíð skipa þrjú sæti í
stjórn þess.
Stjórn félugsins skipa nú: Arin-
björn Kolfceinsson, formaðr'r,
Bjcrn Sve nbjömsson, ritari, Valdi
mar Magaússon, gjaldkeri, Hauk-
ur Pétursso í og Magnús Höskulds-
son, meðstjórnendur.
Þrjár tillögur um
Kongó á þingi S.Þ.
Tshombe heldur áfram að ofsækja
Balubamenn
NTB—New York og Leop-
cldville 7. apríl. — Rússar
lögðu í dag fyrir allsherjar-
þingið ályktunartilögu um
Kongómáið. Gengur hún út á
það, að þingið í Kongó skuli
kallað saman hið fyrsta, og
geri Sameinuðu þjóðirnar
nauðsynlegar öryggisráðstaf-
anir í sambandi við það.
Enn er þar tekið fram, að S.þ.
lýsi því yfir, að þær sætti sig ekki
við neitt það, er skerði einingu
og sjálfstæði Kongó. Með þessari
tillögu hafa þrjár vermið lagðar
fram við þessa umræðu allsherjar
þingsins um Kongómálið. Fyrst
kom fram tillaga Indverja og 16
Asíu- og Afríkuríkja, þar sem
þess er krafizt, að allt belgískt lið
og starfsmenn skuli á brott innan
þriggja vikna, og skuli S.þ. flytja
þetta fólk burt með valdi ella. —
Næst kom fram tillaga 15 annarra
Asíu- og Afríkuríkja um að sett
verði á laggirnar sérstök mála-
Bankastiórar
skipaðir
Lög þau, sem síðasta alþingi
samþykkti um Seðlabanka íslands,
tóku gildi í fyrradag. Viðskipta-
málaráðherra hefur skipað Birgi
Kjaran, alþingismann, _ formann
bankaráðs Seðlabanka fslands og
Jón Axel Pétursson, framkvæmda-
stjóra, varaformann þess. Að
fengnum tillögum bankaráðsins,
sem kom saman til fyrsta fundar|
síns í dag, hefur' viðskiptamála-j
ráðsherra skipað þá Vilhjálm Þór.j
Jón G. Maríasson og dr. Jóhannesj
Nordal bankastjóra Seðlabanka ís-j
lands.
oVV.V.X.-C*-V>'V*X«'V.X.'-C»-V-C.-' j
Húseigendur
Gerí við og stillí olíukvfid
ingartæui Viðgerðir á ails
konar íieimilistækjum Ný
smiði Látið fagmann ann
ast verkið Sínr 24912
Málflutningsskrifstofa
Málflutningsstörf tnnheinita,
fasteignasala. skipasala.
Jón Skaptason hrl
Jón Grétar Sigurðsson lögfi
Laugavegi 105 (2 hæð)
Sími 11380
Vilja fá kynbóta-
gripi
Ýmsir áhugamenn um sauð-
tiárrækt hafa löngun til þess
3ð fá kynbótagripi úr fjarlæg
um héruðum, en á þvá hata
verið og eru ýmsar hömíur
vegna sýkrngarhættu.
Sigurgrímur Jónsson í Holti rit
aði af þessum ástæðum búnaðar-
þingi bréf, þar sem hann minuir
á, að 10 ár séu nú senn liðin frá
því að fjárskipti fóru fram í Ár-
nessýslu, en áhugi sé á því að fá
iun á svæðið kynbótafé, t.d. úr
Þingeyjarsýslu og Öræfum. Mæl-
ist Sigurgrímur til þess, að bún-
aðarþing beiti sér fyrir því, að
slík heimild verði veitt.
Búfjárræktarnefnd fékk málið
til meðferðar og lagði til, að það
yrði afgreitt með eftirfarandi dag
skrártillögu, sem samþykkt var
samhljóða:
„Með því að flutningar sauð-
fjár milli héraða og yfir varnar-
línur eru algerlega háðar leyfi
sauðfjársjúkdómanefndar, telur
búnaarþing eðlilegast, að þeir,
sem kunna að æskja slíkra flutn-
inga, sæki um það beint til nefnd
arinnar hverju sinni, og rökstyðji
beiðni sína fyrir henni.
Búnaðarþing sér því ekki á-
stæðu til að hafa afskipti af mál-
inu en tekur fyrir næsta mál á
dagskrá.“
Sigurður Snorrason mælti fyrir
tillögunni en aðrir tóku ekki til
máls.
miðlunarnefnd og að Kongóþini
verði kallað saman að nýju. Um
ræður um þessar tillögur stóðu
yfir í kvöld.
Ofsóknin gegn Balúba-
mönnum
Jaren Sendwe, leiðtogi Balúba-
manna í Norður-Katanga, skoraði
í dag á Sameinuðu þjóðirnar að
beita liðstyrk sínum í Katanga
til þess áð stöðva hernaðaraðgerð
ir Tshombes gegn þjóðflokki þess
um, sem hann kvað beinast að því
að útrýma honum, til þess að
Tshombe og hans stuðningsmenn
gætu einir setið að auðæfum hér
aðsins. Skoraði hann á S.þ. að
framfylgja samþykkt örygigsráðs-
ins frá 21. febrúar í þessu skyni.
Lýsti hann því á hryllilegan hátt
á blaðamannafundi í Leopoldville
í dag, hvernig velbúið herlið
Tshombes strádræpi fólkið og
skirrðist ekki við að myrða kon-
ur og börn í hundraðatali, eins og
komið hefði í Ijós í átökunum við
þorpið Manono á dögunum, er her
inn hefði ráðizt á þorpið með bryn
vörðum bílum, sprengjuvörpum
og flugvélum. Hefði hann miklu
málaliði frá Suðar-Afríku á að
skipa auk heimamanna og Belga,
og einstakra ævintýramanna úr
flestum áttum. Þess má geta, að
Tshombe tilkynnti um daginn, að
7 manns hefðu fallið í átökum við
Mauono.
Bætt sambúð við Gizenga
Stjórnin í Leopoldville hefur
að nokkru aflétt viðskiptabanni
því, er hún setti á Austurhérað,
þar sem Gísenga, arftaki Lúm-
úmba ,situr í Stanleyville. Munu
nú siglingar upp Kougófljót fram
hjá Leopoldville, þangað, verða
leyfðar á ný. Ráðherrann, sem til
kynnti þetta í dag, sagði stjórnina
líta á það sem höfuðhlutverk sitt
að stuðla að sem beztri sambúð
einstakra landshluta. Gísenga get-
ur nú farið að flytja út af baðm-
ullarframleiðslu þeirri, sem safn-
azt hefur fyrir meðan flutninga-
bannið um Kongófljótið stóð.
VerkfallitS
Framhald af 3. síðu.
cinnig reiður mannfjöldi á
hafnarbakkanum.
Kjarakröfur sjómanna
Þær skoðanir verða nú æ sterk-
an, að verkíall þetta beinist ekki
síður að því að fá framgengt
kj-Öfum um bætt launakjör og
starfsskilyrði á skipunum en að
rnótmæla mndunum íslendinga og
útfærslu landheiginnar. Sjómönn-
um hljóti að vera ljóst, að um
laadanirnar og landhelgina fá þeir
exki þoka'ö með þessum aðgerð-
um, en mjög líklega takist þeim
f.u að fá úcgerðarmenn til að fall-
ast á fyrri kjarakröfur, sem ekki
hefur verið sinnt.
FRAMHERJAFUNDUR.
FélagiS Framherji heldur fund í Edduhúsi sunnudaginn 9. apríl,
og hefst hann klukkan tvö eftir hádegi.
Órlygur Hálfdánarson talar um launamál verzlunarmanna og
fleira. Að því loknu verða rædd önnur mál. Stjórnin.