Tíminn - 15.04.1961, Side 11
rÍMINN, laugardaginn 15. april 1961.
11
77. síðan.
bandi við útbunað vélmennisins
hafa nú þegar verið leyst eitt
einu eða fjeiri saman í tilrauna
skyni. Það er ekki nema ár síðan
að stærðiræðingurinn Rober*
Weiner staðhæfði, að hin tækni-
legu ákvörðunar- og skömmtunar-
kerfi sem hagnýtt eru í hinum
fyllilega vélvædda iðnaði, séu
mjög lík hinum ákveðandi skiln
íngarvitum. taugakerfum og þv'
um líku, sem framkalla viðbcógð
mannslíkamans.
... og segjum æ!
Það er nóg að minnast dyra,
sem opnast sjálfkrafa, þegar i'ótó
sella „finnur" að ljósgeisli roin-
ar. Þessi truflun veldur titringi,
sem hleypir daufum straum til
aðalrofanna, sem setja mótor í
gang og opna dyrnar,
Á nákvæmlega sama hátt er
Kraftaverk
er iiú vitað mál, að hug-
(Framhaid á 15. síðu).
Lungun tekín úr sam-
bandi og öllu lokað
— Hér er mynd
af útbúnaði Ky-
borgarans, eins
og hann er hugs
aður. Berið hann
saman við mynd
ina af tunnukarl
inum, og hugsið
ykkur muninn á
að vinna i þess
um tveimur bún
ingum.
Enn einu sinni hafa Rússar
skotiS Bandaríkjamönnum
ref fyrir rass í geimferða
kapphlaupinu. Eftir að
Bandarikjamenn höfðu aug-
lýst það. að maður yrði send
ur út í geiminn á þessu
sumri, taka Rússarnir sig til
þegjandi og hljóðalaust. og
láta engan vita, fyrr en
Gagarín er búinn að fara
umhverfis jörðina á 80 mln-
útum.
Vandamálin í sambandi við
ferðir manna út í geiminn hafa
verið viðfangsefni vísindamanna
í flestum iöndum heims í mörg
ár. Endrum og eins birtast ár-
angrar af mánaðalöngum rann-
sóknum og tilraunum, og raf-
eindareikrivélar senda frá sér
endalausa gatastrimla með þeim
mælingum, sem gerðar hafa ver
ið á hinum ýmsu gerfitungium.
sem sveima um jörðina.
Hvert nýtt gerfitungl þýðir
nýja vitntskju um það, sem er
fyrir uina gufuhvolf jarðar. og
bioastro-iautíkin, eins og sú vís-
indagrein heitir, sem miðar að
því að gera mönnum kleift að
lifa á geímfarartækjum, fá þar
með aukna þekkingu á þeim
hættum, sem ógna geimfaranum.
Þung geimflaug
Frá biautu barnsbeini vitum
við, að íúmið milli hnattanna og
reikistjarnanna er — næstum
— lofttómt. Ef við kæmumst
þangað út óvarin, tæki blóðið að
sjóða, likaminn bólgnaði út og
rifnaði. Og einnig vitum við.
vegna slðari tíma rannsókna, að
ýmis konai geislanir geta komið
í veg fyrir ferðir manna í geimn-
um.
Erfiðið beinist því fyrst og
fremst ug næstum eingöngu að
því að tryggja sér heilbrigt lík
amsástani geimfarans, sjá um að
réttur lo'tþrýstingur sé í þeim
klefa geimflaugarinnar, sem
maðurina á að hafast við í, verja
hann gegu geislun o. s. frv Á
blöðunum er hægt að verja
manninn fyrir næstum öllum
þeim hættum. sem ógnað gætu
en geimfiaug, sem þannig vær'
útbúin, væri nokkur hundruð
tonn á pyngd, svo enginn mótor
gæti lyft peim svo hátt sem einn
meter. Meira að segja er ólíkiegt
að hægt væri að framleiða svo
sterka móiora, þótt við tækjum
kjarnorkuna með í reikninginn.
Tunnukarlar
Vísindamenn og verkfræðingar
hamast þess vegna við að reyna
að finna út, hvemig samtímis sé
hægt að gera öruggan og léttan
búning til geimferða, eða smá-
klefa, sem geimfarinn gæti
hreyft sig með og í, þegar að því
kemur að yfirgefa geimfarið á
onsamfesting. Þeir eiga ekki að
vera með neinn hjálm eða neitt
annað, sem gæti þvingað þá. Þeir
snúa sem sagt baki við hinni
stóru og þunglamalegu geimfara
tunnu, sem við höfum hinguö til
séð á nyndum. Farþegaklefi
geimflaugarinnar á að vera útbú
inn á svipaðan hátt og farþega
klefar sætlunarflugvéla eru í
dag. Ekkert á að hindra umsvif
geimfarins, þegar þrýstingur
flugtaksins er hættur að hafa
áhrif.
„Endurbygging“ likamans er
næstum pví eins ævintýraleg og
hugmyndin sjálf. Þeir hafa valið
Það er hugsanlegur möguleiki, að manns
líkaminn verði endurbyggður þannig að
allri líffærastarfsemi verði stjórnað með
véltækni. Þá á að vera hægt að hagnýta
alla kosti líkamans hvar sem vera skal,
á himni eða jörð.
fjarlægum hnöttum. Hingað til
hafa þetta verið fyrirferðarmikl-
ir og klunnalegir hlutir, sem líírj
ast öðru fremur skopteikningum
af tunnuKÖrlum. Það eru til svo
að segja iafnmargar hugmyndir
um geimíirabúninga og þeir eru
margir, sem hafa velt því máli
fyrir sér.
Kybernetik.
Frumlegustu og ævintýraleg
ustu hugmyndina eiga tveir ung
ir bandat'iskir vísindamenn, líf-
eðlisfræðingurinn Nathan Kline
frá New Yorks Rockland Síate
Hospital og rafmagnsverkfræð-
ingurinn Manfred Clynes, sem
vinnur við sömu stofnun og hef-
ur þann starfa á henni, að oera
saman það sem líkt er með starf
semi mannlegs taugakerfis og
þeirri hringrás, sem á sér stað í
rafsrtýrðdtn vélum og ákvörðunar-
og reikmngskerfi þeirra, fræði
grein, sem heitir Kybernetik
Endurbygging
Þessir -veir vísindamenn, sem
eiga áraogursríkan vísindaferil
að baki, 'nalda því fram, að hægt
verði að renda menn út í rúmið,
án sérstakra varna, með því móti
að „endmbyggja" líkama þeirra
fyrir ferðina, með tilliti til þeirra
aðstæðna, sem eru fyrir hendi á
ákvörðunarstað þeirra. Þeir lögðu
niðurstöður af rannsóknum sín-
um fyrir geimferðaráðstefnu, og
fengu mikið hrós fyrir frammi-
stöðu sína í þessu máli.
Allt óþvingaS
Geimfararnir, sem félagarnii
ætla að -senda af stað, eiga aðeins
að vera k'æddir í aðskorinn næl
þessari nýju manngerð nafn eftir
vísindum Clynes, Kybernetíkinni,
og nafna hana Kyborg (KYB-
ernetík — ORGanismer).
Lungun^br sambandi
Til þess að koma í veg fyrir
suðu blóðsins í lofttómu rúminu
er nauðsynlegt að loka munni og
nefi vandlega og taka lungun úr
sambandi. Nauðsynlegt súrefm er
sett beint inn í blóðrásina eða
dælt til heilans og annarra líf-
færa, sem nauðsynlegt er að íái
súrefni. Viða á að setja tæki,
sem koma í staðinn fyrir miKil-
vægar miðstöðvar líkamans, og
stjóma og skynja í þeirra stað.
Næringarefni á að senda beint
inn í bióðrásina eða meltingar-
kerfið eftir þörfum líkamans
beint frá geymum, sem er komið
fyrir innan í nælonsamfestingn-
um framanverðum. Úrgangsefn'
líkamans, þar á meðal sviti, skulu
fara í tæki, sem breyta þeim og
kljúfa, svo líkaminn getur not-
fært sér þau aftur. Aðeins það,
sem engin leið er að nýta á ný.
fer sjálfkiafa’í geymi, sem festur
er á bak búningsins.
Sendari og viötæki
Þar sem munni Kyborgarans
er lokað, getur hann ekki talað
en vísindamennirnir telja sig
hafa yfirdjJiið þann ókost einnig
Rafstraumarnir sem stjórna
taugakeríinu, geta runnið saman
í einn sterkan straom og síðan er
hægt að æagna hann.segir Clynes
Hann heíur hugsað sér að tengja
saman pær taugar, sem venjuíega
stjórna rodd mannsins og tengj»
sendistöð við þær. með tilsvar-
andi viðtæki, sem hafi samband
við heyrnai taugarnar.
Heitt ocj kalt
Jafnvel þar sem kaldast er eða
heitast, eiga þessar mannvélar að
halda fuiln heilbrigði og atorku
Þar sem hin eðlilegu líffæri
mannsins koma ekki að haldi,
tekur tæknin við. Með uppskurði
er hægt að tengja öll nailðsynleg
tæki við hina ýmsu vefi og líf
færi likiunans, þannig að hann
geti undir öllum kringumstæðum
haldið failum sönsum og hreysti
Þeir byggja þessa skoðun sina
á því, að flest vandamál í sam
hægt að lýsa því, sem gerist,
þegar -maður t. d. stingur sig á
nál. Tilfmningin — sársaukinn,
hleypir straum gegn um leiðslur
— taugar — til „aðalrofans* í
heilanum, sem setur ýmsa mót-
ora í gang, svo við kippum að
okkur fingrinum og segjum ef til
vill æ!
Læra af reynslunni
Þessar tilfinningavélar eru nú
orðnar svo fullkomnar, að þær
geta beiniínis xært eitt og annað
— sem sagt, lært af reynslunni!
Þær geta t. d. mjög auðveldlega
unnið hvern stórmeistara f tafli
því þær geta minnzt afs-cðu
mannanna á borðinu og hagnýtt
sér fyrri leiðir út úr sömu af
stöðu, á aðeins broti af þeim
tíma, sem það tekur mannsheil-
ann að muna sama leik. Þetta er
vitað, þvi að það hefur verið
reynt. — En sé vísindamaður
spurður, nve miklar gáfur þessar
vélar hafi til að bera, mun hann
svara.
— Akkúrat engar!
Þess vegna er það athyglisvert
við Kyborg hugmyndina, að þar
er ekki stungið upp á að gera
nýjan mann, pótt það væri ef til
vill hægt, heldur er mannlegt
gáfnafar inetið öllu ofar. Maður
af holdi og blóði er hið eina, sem
getur tekið þær ákvarðanir, sem
nauðsynlepar eru