Tíminn - 15.04.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.04.1961, Blaðsíða 12
12 TIMIN N, laugardaginn 15. apríl 1961, 7Z RITSTJORI HALLUR SÍMONARSON Margir leikir í hand- knattleik um helgina — Afiurelding og Valur keppa á sunnudags- kvöld í meistaraflokki 1. deild. Handknattleiksmeistaramót handknattleiksdeildar Vals. A3 íslands heldur áfram í kvöld vísu vantaði nokkra af beztu mönn -.S lanrii «« fara hi um Iiðsins gegn ÍR á þriðjudags f H;.l0g&lla"d., 09 f kvöld, en að minnsta kosti tveir fram fimm leikir 1 yngri flokk- þeirra voru veikir. Hins vegaf er unum. Á morgun. sunnudag, rétt eins og kom fram í greininni, verður bæði leikið eftir hádegi að Þrir leikmenn Vals hafa skipt og um kvöldið, en nú fer að um .—,hYer svo sem liða að lokum mótsins, úrsl’ta-j an er ynr ÞV1-_ Sigra Englend- ingar Skota? mmmmm leikirnir verða háðir um aðra| helgi. Merkustu leikirnir um þessa helgi verða á sunnudagskvöld og þá fara fram meðal annars tveir leikir í meistaraflokki karla, 1. deild. Reykjavikurmeistarar Fram leika við KR og ætti það að geta orðið skemmtilegur leikur, en lið Fram þó mun líklegra til sigurs. Þá leika Afturelding og Valur og berjast um fallsætið. Valur hefur hlotið tvö stig, en Afturelding ei> ert og verður því að sigra í leikn um tfl þess að hafa möguleika til þess að halda sér í deildinni. Litl ar líkur eru þó til þess og senni- legt, að Aftur / iing leiki í 2. deild næsta keppnistímabil. Ekki hefur Valsliðið verið val- ið, þegar þetta er skrifað, en það mun hafa verið nokkuð orðum auk ið hér í blaðinu fyrir tveimur dög um, að «ikil óeining væri innan Víðavangs- hlaup á Akranesi Víðavangshlaup meistaramóts íslands fer fram á Akranesi sunnu daginn 7. maí næstkomandi og hefst kl. 14. Þátttökutilkynning- ar þurfa að hafa borizt Sigurði Haraldssyni, bæjargjaldkera á Akranesi, fyrir 1. maí. Frjáls- íþróttaráð Akraness sér um fram kvæmd hlaupsins. Englendingar eru taldir mun sigurstranglegri í landsleiknum gegn Skotum í dag, sem fer fram á Wembley-leikvanginum í Lon- don. Að vísu gerðu enska og skozka deildin jafntefli í leik ný- lega, sem flestir sömu leikmenn- irnir léku í og taka þátt í lands- leiknum í dag, að því undanskildu a ðHaynes (Fulham) og Smith (Tottenham) leika nú í framlínu Englands, ásamt Douglas (Black burn), Greaves (Chelsea) og Charl ton (Maneh. Utd.j og er talið ó- líklegt, að skozku varnarleik- mönnunum takizt að stöðva þessa ágætu sóknarleikmenn. Englend- ingar hafa sigrað í fjórum síðustu landsleikjum sínum með miklum yfirburðum, og hafa aðeins uotað 12 leikmenn í þesssum leikjum. Þá má geta þess, að Skotland hef ur ekki sigrað á Wembley í 10 ár. Þar sem Tottenham og Sheffi- eld Wednesday eiga nokkra leik- menn, sem.taka þátt í landsleikn i um, hefur leik þessara félaga, sem fram átti að fara á leikvelli Tott- enham í London, verið frestað til mánudags. Þetta eru tvö efstu lið in í 1. deild og með sigri í leikn ( gær var búlzt við, að austurríski skíðakappinn Egon Zimmermann kæmi hér við í Reykjavík ásamt konu sinni, hinni frægu, bandarísku skíðakonu Penny Pitou, en af því gaf þó ekki orðið, þar sem Zimmérmann er bundinn við sjónvarpsþátt í Bandaríkjunum, og af þeirri ástæðu varð haiin að'fresta fyrirhugaðri för. sinnl til Austurríkis um nokkurn tíma. Hins vegar er ákveðið að þau hjónin keppi á mgti í Austurríki hinn 2. maí næst- komandi, en ekki er vitað á þessu stigi málsins, hvort þau hafa viðkomu hér á leið sinni til Austurríkis. Flugvél Loftleiða Leifur Eiríkssoh, kom frá New York skömmu eftir hádegi í gær, og með vélinni var Otto Rieder, skíðakappi frá Austurríki, sem hér keppti fyrir nokkrum dögum, en hann fór héðan til Bandaríkjanna og dvaldi þar nokkra daga. Nokkrir forystumenn skíðaíþróttarinnar tóku á mófi Rieder á flugvellinum og þá tók Ijósmyndari Timans, Guðjón Einarsson, þessa mynd. Á myndinni eru talið frá vinstri: Steinþór Jakobsson frá ísafirði, Óskar Guðmundsson, Ellen Sighvatsson, formaður Skíðaráðs Reykjavíkur, Otto Rieder og Valdimar Örnólfsson. Rieder stanzaði hér aðeins rúman klukkutíma. (Framhald á 15. síðui i Sundmót KR verður haldið í Sundhöll Reykja víkur, miðvikudaginn 3. maí n.k. kl. 8,30 e.h. — Keppni fer fram í eftirtöldum greinum: 100 m. bringusund karla (Sindra bikar); 100 m. skriðsundi karla; 50 m. skriðsundi karla; 50 m. bak sundi karla; 100 m. skriðsund kvenna (Flugfreyjubikar); 100 m. bringusund kvenna; 100 m. bringu sund drengja; 100 m. skriðsund drengja; 50 m. bringusund telpna, 50 m. bringusund sveina; 4x50 m. bringusund karla. Afreksbikar S.S.I. vinnst fyrir bezta afrek mótsins, samkvæmt stigatöflunni. — Þátttaka tilkynn ist Jóni Otta Jónssyni, Vesturgötu 36 A, sími 14061, í síðasta lagi 125. apríl n.k. Frost í Melavellinura - fyrstu knattspyrnuleikjunum frestað Þegar maður lítur út um skrif- stofugluggann hér I Edduhúsinu, bendir ekkert til þess, að sumar- dagurinn fyrsti sé á næstu grös- um. Vetur konungur ræður alger lega ríkjum — og segja má, að það sé aðeins nú síðustu vikum- ar, sem hann hefur eitthvað látið að sér kveða í vetur hinum fjöl- mörgu iðkendum skíðaiþróttar- innar til hinnar mestu ánægju. En þetta hefur hins vegar orðið til þess, að fresta hefur orðið fyrsta knattspymumóti ársins, Reykjavíkurmótinu í meistara- flokki, sem átti að hefjast sunnu- daginn 23. þessa mánaðar. Leika átti á Melavellinum, en þar sem frost er enn mikið í vellinum, þyk ir ekki gerlegt að láta leika á hon- i um fyrst um sinn, enda yrði hann þá ein leðja strax. ' I Tveimur fyrstu leikjum mótsins verður frestað, en að öðru leyti mun niðurröðun leikja mótsins standa, þannig, að fyrsti leikurinn verður milli Vals og Þróttar 30. apríl, en daginn eftir 1. maí leika I Víkingur og Fram. Við skýrðum frá því hér á síðunni í gær, að danska iiðið AGF hefði tapað i Evrópubikarkeppninni fyrir Beneficia, Portúgal, en Portúgalarnir slgruðu í báðum leikjunum. Myndin hér að ofan er af nokkrum leikmönnum AGF, þegar þeir héldu til Lissabon. Úrslit eru nú kunn í einum leik í undanúr- slitum Evrópubikarkeppninnar. Barcelona, Spáni, sigraði Hamborg á mið- I vikudag í Barcelona með 1—0. Síðari leikur liðanna verður í Hamborg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.