Tíminn - 23.04.1961, Side 1

Tíminn - 23.04.1961, Side 1
Stefna de GauUe FrakWands- forseta um sjálfsákvörðunar- rétt Alsírbúum til handa um framtíð landsins virtist vera að vinna sig fram til sigurs, þótt hægt færi. Fyrir skömmu var alveg að því komið, að samning- ar hæfust milli stjórnar de Gaulle og útlagastjómar frelsis hreyfingarinnar FLN, en á síð- ustu stundu fyrtist útlagastjóm in við Joxe Alsírmálaráðherra, og varð ekki af viðræðum. Eft- ir atburðina í gærmorgun er hætt við löngum drætti á frið- samlegum ákvörðunum um framtíð Alsír. Hershöfðingjar taka í Álsír með byltingu •• Challe og Salan forsprakkar. Franska stjórnin seg- ir uppreisnina ekki hafa náð tilgangi sínum París og Algeirsborg, 22. apríl. Snemma í morgun varS gerð hernaðarbylting í Alsír. Fyrir henni stóðu nokkrir hægrisinnaðir hershöfðingjar, sem and- vígir eru stefnu deGaulles Frakklandsforseta um sjálfsákvörð- unarrétt til handa Alsírbúum. Stjórnin í París tilkynnti um þetta í morgun og segist hafa gert ráðstafanir gegn forystu- mönnum uppreisnarinnar. Forráðamenn byltingarinnar til- kynntu í útvarpi Algeirsborgar í morgun, að nú væri lokið yfirráðum fulltrúa landráðastjórnarinnar í París þar í landi. Þeir lýstu yfirráðum sínum í Alsír og Sahara. Byltingarstjórnin hefur iýst um- sátursástandi í Iandinu, en þá gilda herlög að nokkru leyti. Rétt áður en blaðið fór í prentun, voru fréttir enn að ýmsu Ieyti ó- ljósar, og ekki var getið um neina bardaga. Franska stjórnin segir, að bylt ing þessi nái alls ekki til allra Franska stjórnin segir hins veg- ar, að byltingin nái aðeins tU Alsír og jafnvel ekki allra hlu'ta landsins. Bak vlð hana standi þröngur hópur öfgamanna, og muni hún fá skjótan endi. Louis Joxe Alsírmálaráðherra flýgur í dag til Alsír erinda stjórnarinnar með mjög viðtæku valdi. Fallhlífahermenn tóku Algeirsborg Fyrstu fréttir af uppreisn þess- ari bárust snemma í morgun, er fallhlífahermenn úr éyrsta útlend- ingaherfylkinu gengu inn í Al- geirsborg og tóku allar mikilvægar byggingar. Yfirmðaur franska hersins í Alsír og æðsti fulltrúi frönsku stjórnarinnar þar voru teknir höndum, og lýst var enda- lokum yfirráða fulltrúa frönsku landráðastjórnarinnar yfir Alsír og Sahara. Forystumenn herupp- reisnarinnar eru Challe hershöfð- ingi, sem stóð fyrir uppreisninni í janúar 1960, og Salan hershöfð- ingi, sem stóð fyrir uppreisn hers- ins í Alsír 1958, er varð til þess, að de Gaulle komst til valda. Auk þeirra eru tveir aðrir franskir hershöfðingjar, sem settir hafa verið frá herstjórn á undanförnum árum. Þessir menn vilja ekki ann- að heyra, en Alsír sé franskt land. deilda hersins í Alsír. Herínn í borgunum Oran og Constandine, austur- og vesturhéruðum Alsír, hafi engan þátt tekið í þessu, og sé þar allt með kyrrum kjörum. Útvarpið í Oran hvatti í morgun Alsírbúa til þess að sýna stillingu. Segir franska stjórnin, að hers- höfðingjar setuliðsins í þessum borgum hafi neitað að verða við (Framhald á 2. síðu). Raoul Salan, uppreisnarforinginn frá Ai'sír, er 'flúði til Spánar í fyrra. Handritin Ráðherrafundur um málið í gær Eins og kunnugt er af frétt- um, er í Kaupmannahöfn talið, að í samningaviðræðum dönsku og íslenzku ráðherr- anna í fyrradag hafi Danir boðizt til að afhenda íslending- um 1500—1600 handrit að gjöf með því skilyrði, að ís- lendingar gerðu ekkert tilkall til fleiri handrita. Sömuleiðis var talið að íslenzku ráðherr- arnir hafi farið fram á að fá 2000 handrit og að ekki hafi náðst samkomulag um, hvaða dýrgripir meðal handritanna yrðu gefnir. (Framhald á 2. síðu). Stórfelld korn- rækt í sumar Þrír atíilar í Rangárvallasýslu sá í 80—100 hektara lands hver, 120—150 hektara land undir akra á Héra'ði Innan skamms verður sáð í sfærsfu kornakra, sem nokkru; sinni hafa sézt á íslandi. í Rangárvallasýslu verður að j þsssu sinni sáð býggi í þrjú: hundruð hektara lands, og á Fljótsdalshéraði verða akrar áj annað hundrað hektara. j Draumurinn 'um innlenda\ kornrækt virðist vera að ræt ast. Akrarnir í Rangárvallasýslu verða ekki neinir smáskikar. Páll Sveinsson sandgræðslustjóri lætur sá í hundrað hektara lands í j Gunnarsholti, og er hann þegar bú í vor. Mestir verða akrar Sveins á inn að bera þrífosfat á landið. í Ketilhúshaga. Verða hjá þeim tveir akrar, samtals um hundrað hektarar. Samband íslenzkra sam- vinnufélaga ætlar að sá korni í 80—90 hektara á Hvolsvelli, og loks mun Klemens Kristjánsson á Sámsstöðum, frumkvöðull korn- ræktarinnar, sá að venju í níu til tíu hektara. Eystra er enn þeli í jörðu, svo sem skóflustunguþykkt, og er nú þess eins beðið, að frost fari úr jörðu, svo að unnt sé að vinna landið, er sáð verður í. Fljótsdalshérað Austur á Fljótsdalshéraði verður korni sáð í 120—150 hektara lands „Akranna gulu bylgjubrjóst blærinn mjúklega strýkur" ins verSa a5 veruleika á íslandi í sumar. Þessi orð skálds- Skúli Thorarensen og Ámi Gests- son forstjóri ætla að stofna til mik- illar kornræktar á Geldingalæk og Egilsstöðifm, en fjöldi annarra bænda á Héraði mun nú ráðast í Klemens á Sámsstöðum: kornrækt. Byrjuðu sumir nokkuð Draumurinn að rætast eftir 38 óra (Framhald á 2. síðu). basl og strit.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.