Tíminn - 26.04.1961, Qupperneq 4

Tíminn - 26.04.1961, Qupperneq 4
TÍMINN, miSvikudaginn 26. apríl 1961. STRIGASKÚR Höfum fyrirliggjandi tékkneska „CEBO strigaskó, meS lausu innleggi, uppreimaða. Barnaskór .................. No. 27—33 Unglingaskór ................. — 34—38 Karlmannaskór................. — 39—46 „CEBO“ strigaskórnir eru heimsþekktir fyrir vandaðan frágang og góða endingu. Fást hjá kaupfélögum um land allt og SÍS, Austurstræti 10, Reykjavík. BitSji'ð aíeins um þa$ bezta — „CEBOí<-*tHta#ká. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFELAGA Innflutningsdeild •X*V.*W*V*’ ,*v»v*v»v*v»v*v*v*v*v»v*v*v*v*v»v*vo mér! Trrrt rairnirrn ? Hér er blaöiö, sem húðin finnur ekki fyrir Bér hafið aldrei fengið slíkan rakstur sem petta nýja blað gefur yður. Það er ótrúlegt hve skeggið hverfur án þess að pér vitið af. Með pví að nota nýja Bláa Gillette Extra blaðið er sem ekkert blað hafi verið í vélinni. * 5 blöð aðeins Kr. 18.50 þér veröiö að reyna það ! Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur árið 1961 fer frarn við hús sérleyfisbifreiða Keflavíkur dag- ana 2.—16. maí n. k. kl. 9—12 og kl. 12—18.30, svo sem hér segir. Þriðjudaginn 2. maí 0- 1—125 Miðvikudaginn 3. — Ö-126—200 Fimmtudaginn 4. — Ö-201—275 Föstudaginn 5. — Ö-276—350 Þriðjudaginn 9. — Ö-451—425 Miðvikudaginn 10. — Ö-426—500 Föstudaginn 12. — Ö-501—575 Þriðjudaginn 16. — Ö-576 og þar yfir Sömu daga verða reiðhjól með hjálparvél skoðuð. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild skírteini. Sýna ber og skilríki fyrir því að bifreiða- skattur og vátryggingariðgjöld ökumanna fyrir ár- ið 1960 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin tekin úr umferð þar til gjöldin eru greidd. Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds útvarpsviðtækis í bifreiðinni ber og að sýna við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi án þess að hafa áður tilkynnt skoð- unarmönnum lögmæt forföll með hæfilegum fyrir- vara verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um. bifreiðaskatt og bifreið hans tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta er hér með tilkynnt öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Keflavík, 19. apríl 1961. ALFREÐ GÍSLASON. . . . allir þekkja BAB-0 O ræstiduft spegilhreinsar . JOHNSON &KAABER hA

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.