Tíminn - 26.04.1961, Page 10
10
T f MIN N, miðvikudaginn 26. apríl 1961.
(
MINNISBÓKIN
\ dag er mitSvikudagurmn
26. apríi (Kletus)
Tungl í hásuðri kl. 21.37
Árdegisflæði kl. 2.37
Slysavarðstofan I Hellsuverndarstöð-
Innl, opln allan sólarhrlnglnn. —
Naeturvörður lækna kl. 18—8. —
Síml 15030.
Næturvörður þessa vku I Reykjavík-
urapótekl.
Næturlæknir í Hafnarflrði: Garðar
Ólafsson, simi 50861.
Næ'turlæknir í Keflavík: Kjartan
Ólafsson.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla-
túnl 2. opið daglega frá kl. 2—4
e. h., nema mánudaga
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, simi
12308 — Aðalsafnið, Þingholts-
stræt) 29 A Útlán: Opið 2—10,
nema iaugardaga 2—7 og sunnu-
daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10
nema laugardaga 10—7 og sunnu-
daga 2—7
Þjóðminjasafn islands
er opið á sunnudögum, þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl.
1,30—4 e. miðdeffi
Ásgrímssafn er lokað nokkra daga.
Loftleiðir h.f.:
Miðvikudag 26. epríl er Snorri
Sturluson væntanlegur frá New
York kl. 06.30. Fer til Glasgow og
Amsterdam kl. 08.00.
Kemur til baka frá Amsterdam og
Glasgow kl. 23.59. Fer til New York
kl. 01.30.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá New York kl. 06.30. Fer til Staf-
angurs og Oslo kl. 08.00.
Þorfinnur Karlsefni er væntanleg-
ru frá Hamborg, Kaupmannahöfn
og Oslo kl. 22.00. Fer til New Yorfkll
kl. 08.00.
Millilandaflug:
Flugfélag íslands h.f.:
Cloumaster leiguflugvél Flugfé-
lags íslands fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.30
í kvöld.
Innanlandsfiug:
í dag er áætlað, að fljúga til Ak-
ureyrar, Húsavíukr, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
Á morgun er áællað að fljúga tU
Akureyrar (2 ferðir), EgUsstaða,
Kópaslcers, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell kemur til Aahus í dag,
fer þaðan væntanlega 28. þ.m. ál’eið-
is til Steftin, Rostock, Rotterdam og
Reykjavíkur. Amarfell losar á Vest-
fjarðahöfnum. Jökulfell er í Odda,
fer þaðan tU Reykjavíkur. Dísarfell
fer væntanlega í kvöld frá Faxa-
flóahöfnum áleiðis til Hull, Bremen
og Hamborgar. Litlafell kemur i dag
til Reykjavíkur frá Akureyri. Helga-
fell ver væntanlega i kvöld frá Þor-
lákshöfn áleiðis tU Ventspils. Hamra-
fell fór 19. þ.m. frá Aruba áleiðis
til Hafnarfjarðar.
H.f. Jöklar:
Langjökull fór í gær frá Vest-
mannaeyjum til Austfjarðahafna.
Vatnajökull er á leið tU Reykja-
víkur.
Barnayinafélagið Sumargjöf
Kvikmyndasýning
verður í Austurbæjarbíói kl. 3 í dag fyrir börn
sem seldu bækur, blöð og merki á Sumardaginn
fyrsta. Sölunúmer gildir sem aðgöngumiði.
Laxveiðimenn
Bakkaá í Hrútafirði færst leigð til stangarveiði.
Tilboðum sé skilað fyrir 1. júní, n. k. til Skúla
uðjónssonar Ljótunnarstöðum, sem gefur allar
nánari upplýsingar.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er.
Veiðifélag Bakkaár.
«%«X •V»‘V«V*V*V«X*X%‘
Góð ráðskona
— Pabbi, pabbi! Það er kria að DENNI
verpa í náttborðsskúffuna þína! DÆMALAUSI
vantar við eina af veiðianum í uppsveitum Borgar-
fjarðar í sumar. Gott kaup. Þær sem áhuga kynnu
að hafa á starfinu, skili umsóknum ásamt upplýs-
ingum til blaðsins merkt: Ráðskona — 1176.
Skipaútgerð rikisins:
Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá
Reykjavík í gærkvöldi austur um
land í hringferð. Herjólfur fer frá
Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vest-
mannaeyja. Þyrill er í Reykjavík.
Skjaldbreið er væntanleg til Reykja-
víkur í adg að vestan frá Akureyri.
Herðubreið er á Austfjörðum á suð
urleið. Baldur fer frá Reykjavík í
dagu til Rifshafna'r, Hvammsfjarð-
ar- og Gilsfjarðarhafna.
v*X*X*X*X«X*X*X*X*X*X*X*X*X*-«
>-x*-x«,x.«-x.«-x*-v »-x*-x*xLí**«L;*^x.«Sl*-x*-x
Vörubííl
Chevrolet árgangur ’55 er
til sölu, með 15 feta palli 4
mjög góðu lagi. ■
i
GAMLA BÍLASALAN
Skúlagötu 55, sími 15812.
Rauðará,
KR0SSGÁTA
300
Lárétt: 1 gyðja, 6 ílátin, (þf.), 10
kvað (vera), 11 . . . land, 12 látlaus,
15 á jakka.
Lóðrétt: 2 klaki (ef.), 3 nudda, 4
ekkjumann, 5 djúp rödd, 7 snjólaus,
8 ijósgjafi, 9 töluorð, 13 hljóð, 14
„Grön sh’tr . . . und Snarfara".
12 ára telpa
óskar að komast á gott
sveitaheimili í sumar. Upp-
lýsingar í síma 33615.
1 1
!■ !
5
lo .. ■ "
12 . 15 14
i \
Lausn á krossgátu nr. 298: Lárétt: 1.+15. Snóksdalur, 6. sof-
anda, 10. N, F, 11. úr, 12. annríkt.
Lóðrétt: 2. nöf, 3. kæn, 4. asnar, 5.
I varta, 7. ofn, 8. aur, 9. dúk, 13.' núa,
14. ímu.
K K
I A
D L
D D
E I
Jose L
SaiinQf-
212
D
R
r
K
i
Lee
F alk
,212
— Bjálfinn þinn. Af hverju skauztu?
— Hélztu, að ég ætlaði að láta hann
slepa?
— Sleppa? Við erum búnir að veiða
þau í gildru, og þú ert hræddur um að
þau sleppi!
— O, þegiðu. Þau eru enn í gildrunni,
eða hvað?
— Réttiði gullið upp, og þið skuluð
sleppa ómeidd. Annars höldum við ykk-
ur þarna, þangað til þið rotnið niður í
ekki neitt.
— Sæll, ástin.
— Fjörutíu og níu konur! Og ailt,
sem þær gera, er að lesa kvikmynda
blöð og éta sælgæti!
— Halló, ástin!
— Eg á ekkert til þess að vera í.
— Þú lofaðir að gefa mér nýja háls-
festi.
— Sálarlaust kvenfólk!
— Getum við ekki flutt í bæinn?
— Sveitin er svo leiðinleg!
— Enginn reynir að örfa mig' í list
minni. Einhvers staðar hlýtur að vera
kona við mitt hæfi.