Tíminn - 26.04.1961, Qupperneq 14

Tíminn - 26.04.1961, Qupperneq 14
14 T f M I N N, miSvikudaginn 26. aprfl 1961. — Nei, og auk þess hafði| hann engan rétt til að laum ast hér inn á lóðina, sam- sinnti Garvin. — Það hefði átt að' refsa honum. I Clive var hugsandi. •— Kannski hefur hann óttast það, sagði hann. — Hann hjó alltaf þvi að hann hefði að- eins verið „opinberun". — En hvernig komst hann hingað þennan dag? spurði Mark forvitnislega því að hann fýsti a ð'vita, hvernig maður með eins kynlegt út- lit og Bróðir Villi gat komizt óséður inn. — Tók enginn, eftir honum? Garin hristi höfuðið. — Nei . . . og þess vegna1 getur hann ekki hafa komiðl gegnum hliðið. Hann hlýtur| að hafa klifrað yfir múrinn.1 Það er allhár múr rétt við „Skógargöngin“, hann var reistur eingöngu til að óvið- komandi kæmu ekki inn á lóðina. Hann hlýtur að hafa1 klifrað yfir, þegar hann1 heyrði að Antonia var að lesa' hlutverk sitt .... hamingjan ‘ má vita, hvernig hann fór' að því. Og að hann skyldi ekki lappabrjóta sig! — Kannski hann hafi meitt sig og það sé þess vegna sem hann er haltur, skaut Mark inn í. — Eg veitti því eftir- tekt að hann haltraði mjög áberandi. — Hann hefur alltaf verið haltur, sagði Garvin. — Að minnsta kosti man ég ekki eftir honum öðruvísi. Hann gaut augum til frænku sinn- KATE WADE LEYNDARDÚ 25 ítalska h.ússLns jq z w- ar og breytti síðan um um- ræðuefni. Kvöldið leið kyrrlátlega. | Þau spiluðu bridge og ræddu hversdagslega hluti og það var ekki fyrr en Mark var kominn upp til sin og Clive barði a ðdyrum hjá honum, að þeir fóru aftur að tala um gamla manninn. — Það er eitthvað saman við þetta með „Bróður Villa“ sagði Clive og settist á rúm Marks, meðan hann kveikti sér í sígarettu. í allt kvöld hef é gverið að brjóta heil- ann um hvers vegna í ósköp unum gamlingjanum datt í hug að klifra yfir múrinn til að laumast inn á lóðina. Hvað vakti fyrir honum? — Ætlaði hann ekki að snúa glataðri sál á veg dyggð arinnar, sagði Mark í gáska og vonaði að Clive færi sína leið. Hann var þreyttur og syfjaður og fannst Clive hugsa óþarflega mikið um þennan hálfbrjálaða öldung. — En hann getur ekki hafa séð inn í „Skógargöngin", sagði Clive alvarlegur.. — Það eru há tré rétt við múrinn, og jafnvel þessi undarlegu augu hans sáu ekki gegnum þau. g hvernig gat hann vit- að að þarna var syndug kona, sem þarfnaðist björgunar hans? Mark leit undrandi á hann. — Hann hefur ef til vill heyrt til hennar. Hún var að lesa yfir hlutverk sitt . . . kannski hann hafi heyrt hana segja að hún ætlaði aö drepa mann inn sinn .... Clive var efagjarn á svip. — Eg hef heyrt leikara lesa hlutverk sin oft og mörgum sinnum, en ég hef aldrei heyrt þá æpa sig hásan með- an þeir ger'a það. Ef aþð átti að heyrast. til ungfrú Brent út á veginn verður hún að hafa öskrað eins og naut. aMrk teygði sig og geisp- aði. — Farðu inn til þín og hugsaðu málið þar, sagði hann. — Eg er dauðþreyttur og langar til að sofa. Clive brosti og reis á fæt- I ur. — Fyrirgefðu, sagði hann, I— en þessi gamli maður heill 1 ar mig...... I —Það gerir sængin mín lika, svaraði Mark þurrlega og hneppti frá sér skyrtunni. Clive gekk fram að dyrun- um, þar sneri hann sér aftur við: — Eg vona þú gerir þér ljóst, að það var í næsta her bergi sem Mollie Faversham framdi sjálfsmorð, svo að ef þú heyrir eitthvað, þá er það bara vofan hennar, sagði hann ertnislega. — Þú ert að skálda þetta upp, sagði Mark og hrukkaði ennið. — Hvernig veiztu það? — Lítil og lagleg þjónustu- pía sagði mér það. Jæja, sofðu rótt. Með það hvarf hann hlæj andi út. Mark gekk út að gluggan- um og dró tjöldin til hliðar. I Það var hætt að rigna og l stjömurnar blikuð'u á himn- inum, í þessu húsi hafði syrgjandi kona framið sjálfs- morð fyrir tveimur árum. En hafði hún syrgt? Get það átt sér stað, að kona sem hafði orðið að þola svo margt og misjafnt i hjónabandi sinu með Roy Faversham — fremdi sjálfsmorð vegna þess hún gat ekki án hans verið? Hann skalf á beinunum, MlSvikudagur 26. apríl: 8.00 MO'rgunútvarp. 8.30 Fréttlr. j 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.56 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Miðdegisúfvarp. 18.30 Tónleikar: Óperettulög. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 20.00 F.ramhaldsieikirit: „Úr sögu Galsworthy; útvarpsgerð eftir Muriel Levy. Þriðja bók: „Til leigu", XI. og síðasti kafli. Þýðandi: Andrés Björnsson. — Leikstjóri: Indriði Waage. 20.40 Frá samsöng Pólýfónkórsins í í Bristskirkju í Landakoti 14. þ.m.: „Dauðadans" eftir Hugo Distler. Söngstjóri: Ingólfur Guðrandsson. Framsögn: Lár- us Pálsson, söngvarar kórsins og songstjóri. 21.30 „Saga mín“, æviminningar Paderewskys; XI. og siðasti lestur (Árni Gunnarsson fiL ' kand. þýðir og les). 22.10 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Vettvangur raunvísindanna: Örnólfur Thorlacius fil. kand. kynnir starfsemi landbúnaðar- deildar Atvinnudeildar há- skólans. ■ > 22.30 Harmonikuþáttur (Högni Jóns son og Henry J. Eyland). 23.00 Dagskrárlok. 2 BARNAGULL TÍMANS BARNAGULL TÍMANS 3 hafði áður sagt, þá vatt hún sér niður af veggn- um hinum megin. Hvað tók nú litla mús- in til bragðs? Hún setti upp gildru, reglulega kattagildru. Skammt frá veggnum var í garðinum þyirnigerJli, og á þyrn- ■anum hékk sokkur af ömmu hans Pusa, stór grár sokkur. Hann hékk þarna mjög lauslega og lafði næstum niður á jörð. f þennan sokk vildi litla músin ná, en gat ekki losað hann. Þá kom norðanvindurinn þramm- andi, og það er nú karl í krapinu. „Komdu og hjálpaðu mér!“ kallaði músin í bænarrómi, og þá feykti norðanvindurinn sokkn- um niður. Þá átti hann einnig að hjálpa henni til að setja upp gildruna, en að þvi fór hann alveg skakkt. „Farðu, þú kannt þetta ekki“, sagði músin, og það gerði norðanvindur- inn og labbaði sína leið. „Hvað á ég nú að gera“, hugsaði litla mús- in, og þar eð henni datt ekki neitt annað í hug, þá settlst hún niður á rassinn og tók að tísta. Þá komu allar hinar litlu mýsnar, sem heima áttu undir girðingunni, - fram úr holum sínum. Og hvað tóku þær svo til bragðs? Þær tóku langa sokkinn og toguðu í hann og drógu hann. Þyrnarnir j létu þeim drjúga hjálp í1 té; þeir eru alltaf hjálp- legir þegar um einhver hrekkjabrögð er að ræða. „Nú verðið þið að halda fast í“, sagði litla músin, og það gerðu þyrnarnir svikalaust, og sokkurinn gapti eins og bakstursofn, þegar hann ætlar að gleypa í sig brauð. Síðan fóru allar mýsnar heim til sin nema þær, sem ætluðu að veiða köttinn. Þær skriðu inn í sokkinn, lengra og I/engra, og loks slflriðu þær þangað, sem stóra- táin er vön að hafast við; þar noguðu þær gat á, skriðu út og kölluðu: „Svarta kisa, svarta kisa!“ j Svarti kötturinn var 1 langt í burtu, en þar sem hann hefur góða heyrn, þá heyrði hann samt köll músanna og kom þangað, svo fljótt sem hann gat, og spurði: „Hvað vilt þú, mýsla litla?“ „Nú vil ég leika mér við þig“, svaraði músin. „Við skulum fara í elt- ingaleik. Af stað þá.“ Þetta líkaði kisu vcl. Hún elti nú litlu músina aftur og fram, hljóp um gras og runna og komst alltaf nær og nær henni. Hún komst rétt að segja að henni og hafði nærri því náð í rófuna á henni, en þá stökk músin allt í einu inn í sokkinn. „Nú næ ég þér!“ hróp- aði kötturinn og tróð sér inn í sokkinn, lengra og lengra inn. Þótt þar væri koldimmt inni, þá gerði það ekkert til, því að kettir sjá í myrkri, og músin var rétt við nefið á honum. „Nú næ ég þér“, kallaði kisa aftur, „og svo ét ég þig.“ „Nei, nú klófesti ég þig“, hrópaði músin út um dyrnar. „Já, nú kló- festi ég þig, svo sel ég svarta feldinn þinn.“ Þegar kisa heyrði, að feldurinn mundi verða seldur, þá varð hún smeyk og leitaði útkomu úr gildrunni, en hún komst þaðan ekki. Hún var komin svo langt inn í sokkinn, að hún gat ekki snúið sér við, því að sokkurinn þrengdi svo að henni. Rófan ein stóð út úr sokknum og iðaði þar til og frá, en hún ein fékk ekkert að gert. „Nú líkar mér ljfið, og sleppið ekki takinu þyrnar!“ hrópaði músin, og svo hljóp hún til forn salans og seldi feldinn. En hvað fékk hún svo fyrir hann? Ja, hvað heldur þú? Hvað er svona kattarfeld- ur mikils virði? SigurSur Thorlacíus skólastjóri þýddi. ( EIRÍKUR VÍÐFÖRLI Hvítí hrafninn En sviksemi sjóræningjanna á sér engin takmörk. Hátt hróp frá Erwin, sem stóð vel á verði, að- varaði Eirík um ódrengilega árás aftan frá. Axi feldi eínn hermann með ör og þar var hin einstæða fimi drengsins, sem stöðvaði sjó- ræningjana. í sama bili rak Ragn- ar up reiðióp. — Haldið ykkur í stilli, rotturnar ykkar, hrópaði henn. — Ég sagði ykkur að bíða, og ég meinti það. Mér þykir fyrir því, Norðmaður, að menn mínir hafa ekki hltt skipunum minum. Þegar litli hópurinn kom inn í borgina, var hinn sjúki strax tek- inn til lækninga. — Þetta er ekki hættulegt, sagði Althan. — Aðeins þr'eyta og hungur. Hvíld og matur fá hann áreiðanlega fljótt á fætur aftur. Eiríkur dró andann léttar og þakkaði Althan fyrir, að hann skyldi vera svo hjálpsamur við ó- vin sinn. — Sést ennþá ekkert til liðsaukans? spurði hann. í sama bili heyrðist mjó rödd Erwins. — Pabbi, Ragnar er að gera innrás! Kóngurinn velti því fyrlr sér með ugg, hvernig hann ætti að verjast villimönnum Ragnars, með þeim fáu mönnum, sem hann hafði.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.