Tíminn - 26.04.1961, Qupperneq 15
fXlmNN, migyikiidaginn 26. aprfl 1961.
Sími 115 44
MannaveitSar
Afar spem.-ndi og viðburðahröö
CinemaScope litmynd.
Aðalhlutverk:
Don Murry
Diane Vcrsi
BönnuS fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Örabelgir
(Bottoms up)
Sprenghlægileg, ný, brezk gaman-
mynd, er fjallar um órabelgi í brezk
um skjóla.
Jimmy Hdwards
Arthur Howard
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 1 89 36
Sagan af blindu stúlkunni
Esther Costello
Áhrifamikil, ný, amerísk úrvals-
mynd. Kvtkmyndasagan birtist i
FEMINA.
Joan Crawford
Rossano Brazz)
Sýnd kl. 7 og 9.
Loginn frá Kalkútta
Hörkuspennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
SKIPAÚTGERÐ RÍK'SINS
Herðubreið
austur um land í hringferð, 2. maí.
Tekið á móti flutningi í dag til
Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa-
fjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð-
ar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Rauf-
arhafnar og Kópaskers.
Farseðlar seldir árdegis á laug-
ardag.
GAM LA BIO
6tmJ 1 14 15
Sírai 114 75
Jailhouse Rock
Ný bandarísk söngvamynd í Cinema-
Scope.
Elvls Presley
Judy Tyler
Mlckey Shaugnessy.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
•nsimnunniiiiiiniin
KÖ^AVÍQíCSBÍO
Sími: 19185
Ævintýri í Japan
FJÓRÐA VIKA
Óvenju hugnæm og fögur, en jafn-
framt spennandi amerísk litmynd,
sem tekin er að öllu leytl i Japan.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kflukkan 5.
Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40
og til baka frá bíóinu kl. 11,00
(P@S/rvn Át/u/9&-
Dvöl í sveit
Mig vantar heimili í sveit í
sumar. Verð 9 ára í ágúst.
Hef gaman af að snúast við
skepnur. — Vinsamlegast
sendið svar til Tímans
merkt „Óðinsgata“.
Ný sumargjöf 1865
5. árg. óskast keyptur í
góðu standi. Fyrir gott eint.
verða borgaðar kr. 1000.00.
Uppl. í síma 10314.
/ f
Bifreiöasalan
Borgartúni 1
selur bílsna.
Símar 18085 — 19615
Á elleftu stundu
fNorth West Frontier)
Heimsfræg brezk stórmynd frá
Rank, tekin í litum og Cinema-
scope, og gerist á Indlandi
skömmu fyrir síðustu aladmót.
Aðalhlutverk:
Kenneth More,
Lauren Bacall
Sýnd kl. 9
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Hraðlestin til Peking
(Peklng Express)
Höricuspennandi og viðburðarík
kvikmynd byggð á sönnum atburð
um í Kina.
Aðalhluítverk:
Joseph Cotten
Corinne Calvet
Endursýnd kl. 5 og 7
Bönuð börnum innan 16 ára.
íí:sI5>/
ÞJÓDLEIKHÍSID
Nashyrningarnir
Sýning í kvöld kl. 20
Tvö á saltinu
Sýning fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aögöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 U1 20. Sími 1—1200.
Kariemommubærinn
Sýning sunudag kl. 15
70. sýning
Fáar sýningar eftir
f dag opna ég
LÆKNINGASTOFU
í Laugavegsapóteki.
Viðtalstími kl. 4—4.30 e. h.
Sími 19690.
Heimasími 36119.
STEFÁN BOGASON,
læknir.
Einar í Mýnesi stofn-
ar stjórnmálafélag
dómstólana
Hinn 11. þessa mánaðar stofnaði
Einar Björnson, bóndi í Mýnesi,
málfundafélag sameinaðra vinstri
manna Seyðisfirði. Markmið fé-
að simvinnu og samstöðu í bæj-
lagsins er meðal annars að vinna
armálum og amvinnu lýðræðis-
sinnaðra vinstri manna á þjóðleg
um grunni á stjórnmálasviðinu.
í stjórn félagsins voru kosnir
Kjartan Ólafsson, læknir, formað
ur, Emil Emilsson, kennari, rit-
ari og Guðmunda Guðmundsdótt
ir, frú, féhirðir.
Símj 113 84
Ungfrú Apríl
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
sænsk gamanmynd í litum, sem
talin er ein allra bezta g’aman-
mynd, sem Sviar hafa gert.
Danskur texti.
Aðaihlubverk:
Lena Söderblom,
Gunnar Björnstrand.
Ef þið viljiS hlægja hressilega
í IV2 klukkustund þá sjálð þessa
mynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
BAFNARFIRÐl
Sími 5 01 84
(Europa dl notte)
íburðarmesta skemmtlmynd, sem
framleidd hefur verið.
Flestlr frægustu skemmtikraftar
helmslns.
The Platters
ALDREI áður hefur verið boðið
upp á jafnmiklð fyrir EINN
bíómlða.
Sýnd kl. 7 og 11
Bönnuð börnum.
TÓNLEIKAR
kl. 9,15
Viðleugútbúnaður og aðrar
sportvörur eru beztu
fermingargjafirnar
Veiðistangasett
Skíðaútbúnaður .
Tjöld
Svefnpokar
Vindsængur
Prímusar
Ljósmyndavélar
íþróttabúningar
Adidas fótboltaskór o.m.fl.
PÓSTSENDUM
¥
Sími 13h0b
Kjörgarðl Laugavegj .59.
Austurstrætí 1.
EIvis Prestley í hernum
(G. I. Blues).
Sýnd kl. 7 og 9.
Leikfélag
Reykjavíkur
Simi 13191
Tíminn og vitS
Sýning í kvöld kl. 8.30
3 sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Sími 13191
Múmian
Afar spennandi, ný, ensk-amerisk
litmynd.
Peter Cushing
Chrlstopher Lee
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Ókunnur gestur
Úrvals dönsk verðlaunamynd.
Sýnd ki. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 2.
Sími 32075.
Mormónatrú
(Framhaid af 16. síðu).
himneska og jarðneska, alvaran og
gleðin. Mormónaball er engin nýj-
ung í bæjum og borgum, þar sem
Mormónar hafa náð fótfestu, og
þar skortir ekkert á, að menn
skemmti sér og njóti lífs. En boð-
orðin eru þar í gildi sem annars
staðar, og enginn má reylcja nó
neyta öls né áfengis.
í spegli Tímans
ef marka má það, sem á borð
var borið nú.
Þau sungu einsöng
Eftir er eins að geta, þótt það
komi ekki beinlínis þjóðdönsum
við, en það var einsöngur þeiira
Þuríðar Pálsdóttur og Guðmund-
ar Guðjónssonar. Eg þori ekki
að fara út í það að segja eitt
eða neitt um það atriði, þvi þetta
fólk þekkir öll þjóðin, en per-
sónulega finnst mér ekki örinur
söngkona íslenzk skemmtilegri
en Þuríður.
S.H.H.