Tíminn - 27.04.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.04.1961, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, fimmtudaginn 27. apríl 1961, •■•viv.viv BÆNDUR Við vilium vekja athygli yðar á því, að lánastofnanir gera kröfu um að útihús þau sem lánað er út á, séu brunatryggð fullu verði. Samvinnutryggingar taka að sér slíkar brunatryggingar með beztu fáanlegu kjörum. Iðgjald fyrir hús, sem byggt er eingöngu úr steini er aðeins kr. 80,00 á ári fyrir 100 þúsund króna tryggingu. Ef þér hafið ekki þegar brunatryggð útihús yðar, þá látið það ekki henda yður að vera með þau ótryggð. SAMVINNUTRYGGINGAR Urriboð um allt land HT TWEEDEFNI TWEEDEFNI Yfir 50 tegundir ÓDÝRRA TWEEDEFNA Efni þessi eru hentug í pils, dragtir, kápur, drengjabuxur, telpubuxur o. fl. Tweed er tízkuefni í ár Gefjun — Iðunn — Kirkjustræti E L N A - iönaöarvélin l»« kf A • V %■ .1» ELN A-íönaoorveli ■4 V Stórkostleg nýjung Flestir kostir „special"-saumavéla nú í einni saumavél. ELNA-iðnaðarvélin saumar meðal annars: allan venjulegan saum margs konar zig-zag ótal skrautsaum þrenns konar húllsaum blindsaum rúllaða falda fellingasaum býr til hnappagöt festir á tölur, smellur o.m.fl. ELNA-iðnaðarvélin er sú saumavél, sem öll iðnaðarfyrirtæki landsins þurfa að eignast. * Heildverzl. Arna Jónssonar hf. Reykjavík — Símar: 15805, 15524, 16586. Tilkynning UM ATVINNULEYSISSKRÁNINGU Agúrkur Um stuttan óákveðinn tíma verður kynningarsala á agúrkum á mjög lágu verði. Aðeins kr. 7,56 pr. stk. í smásölu. Fást í næstu búð. Húsmæður. Notið þetta einstaka tækifæri til að gefa fjölskyldunni holla og fjörefnaríka fæðu. Nú er rétti tíminn að sjóða niður á margvíslegan hátt. hátt. Sölufélag garðyrkjumanna Ungur reglusamur maður óskar eftir starfi í sveit í sum- ar. Er ekki vanur sveitastörf- um, en hefur áhuga fyrir þeim. Tilboð sendist blaðinu merkt „Sumarstarf“ fyrir 5. maí. •'V'X ' V -%•'*. • >. -K - ’V - -'v 'V - 'X. • > Bændur Vantar vist í sveit fyrir röskan og prúðann dreng, tæpra 13 ára. Sendið svar til blaðsins fyrir 15. maí, j merkt ,,500“. Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Tjarnargötu 11, dagana 2., 3. og 4. maí þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir. sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.