Tíminn - 30.04.1961, Blaðsíða 9
*rÍ M IN N, sunnndaginn 30. apríl 1961.
Þeir undirokuCu og undlrþrykktu
tslands innbyggjarar, nefnilega vinnu
•menn, vinnukonur og uppvaxandi
fótk, í einu orði: þeir fátæku i land-
inu, sem stynja undir sínu grátlegu
i ástandi, sem þeir verða að þola af
[ sínum húsbændum og öðrum þeirra
: yfirboðurum, senda þessa aumkunar-
lega harmaraust með þessum mem-
orial til þeirra háu commissions-
herra, sem af guði og kónginum eru
! sendir nú í ár til þessa lands til að
: yfirvega, hvers eins ásigkomulag, í
i eftirfylgjandi póstum:
☆
1. Ásigkomulag vinnumanna er
þannig: Nær þeir eru til eins hús-
bónda komnir, eru þeir oft og tið-
um hjá sumum hverjum húsbænd-
um lít.t haldnir að fatnaði og þjón-
ustu, nokkrir geta varla hulið sinn
líkama fyrir klæðleysi, mega ganga
að ðllu, sem þeim er skipað, svo
vel í votviðri sem írosti og snjó,
fara á kvöldum úr sinum gegnvot-
um flíkum og stokkfreðntim fötum
og mega svo að morgni íklæðast
þeim sömu aftur, hvar af oft hefur
orsakazt hinn mesti skaði. Að nær
þeir eru svo á sig komnir. kunna
þeir auðveldlega að frjósa, bæði á
höndum og fótum, sem og skeð
hefur. Þar að auki mega menn
kasta sér niður ofan á eina rekkju-
voð með hörðum staurum eður
skógviðarhrísi undir og mjög litlu
af heyi ofan á. Líka við sjóarsíðuna
með marhálmi undir rekkvoðum,
sem hann má annaðhvort kasta sér
ofan í óuppbúið eður sjálfur rífa
upp þennan moð- eður marhálms-
bálk, sem hann skal hvílast. Er svo
jafnþre^ttur nær upp stendur, eins
og þegar hann leggst niður á kvöld
nm, og fyrir þessa skuld kviknar ei
mikill kærleiksvarmi milli hús-
bænda og þénara.
Verkfæri til þjónustunnar eru
avo á sig komin: Þau eru svo þung,
óllðug og örðug, að kann þreyta
mann meira en sjálft verkið, af
sumum húsbændum óaðgætt, hvort
þau gagna í erfiði eður ei, heldur
má þénarinn allt, ef það ber nafnið,
erfiða með þeim, bæði á sjó og
landi eftir hvers stands ásigkomu-
lagi.
En um veiting á matarútlátum
siunra húsbænda veröur ei svo út-
fært sem vert er. Á sumum bæjum
fær vinnumaðurinn um mánuðinn
einn fjórðung sem á að heita smjör,
til viðbits, hvert ef hreinsast skal
fyrir eldun, rýrnar til fjórða parts,
og harðan fisk, sem enginn hugsar
að bjóða kaupmönnum oft og tíð-
um skemmdan, myglaðan og mús-
étinn. Grautur úr sjó og vatni, gef-
inn á morgnana við sjósíðuna, svo
hver að ofan af má hella vatninu,
nær til fjórða parts, og situr þá
mjölið eftir. Blautur fiskur, sem
gefinn er hjá sumum, bæði hrár og
Kveinstafir fslands fátæklinga
Vinnumenn
gerast nú
kaupdýrir
Væri stórum eftirsjárvert,
hversu flestir vinnumenn hjá oss
og öðrum gerast kaupdýrir, þar
hver matvinnungur því heldur
betri, vill ei þjóna í vistum fyrir
minna en eitt hundrað, auk vað-
máls, fyrir hverju kaupi fæstir
vinna, nema góðir handverks-
menn. Mættu því þeir hinir ring-
ustu vel nægjast með fæði og
klæði, meðalmenn tíu aura kaup,
auk fæðis, hinir skástu handverks
lausir, nítutíu áliiir. Þeir beztu
og til allrar heimilisþjónustu og
búsmíðis hæfilegir eitt hundrað,
þar ekki sýnist af vegi, að vinnu-
fólk liði og nokkuð þunga eftir
nærverandi tilstandi með hús-
bændunum.
Víðimýri, 15. april 1771.
Sæmundur Magnússon, prófastur.
Konráð Gslascn, Þorgrímur Helga-
son, hreppstjórar.
mjög illa til búinn, óhreinsaður. Af
þessu sprettur oft mögl og kær-
leiksleysi af miður gefnum, og
svoddan aðbúnaður, bæði til fata
og matar, orsakar margslags sjúk-
dóma i landinu.
Hvað þeirra launum viðvíkur, eru
það frá fjórum til tveggja ríkisdala,
sem almennilegir vinnumenn fá, og
frá átta til sex álna vaðmáls af
gjaldavoð, eina sokka og neðan við
tvenna, svo áðurnefnt kaup nægir
varla til klæðnaðar, og hefur þén-
arinn þá ei meira gott af þvi en
húsbóndinn, og þykir þó sumum
húsbændum það vera allt of
mikið.
eru og.góðir húsbændur, sem gera
vel við sitt vinnufólk, og sumir
gera svo vel sem þeir geta, og
eiga hvorugir þessara neinn þátt
hér 1
'■V*V«V. V»V*V»V*V.V.V.x
2. Vinnukonur ganga með sama
slag. í sveitum ganga þær að s£n-
um vefum berar og blóðugar á
handleggjunum, sem þær fá af garn
inu að draga fyrirvafið í gegnum
skilið upp á innlenda vísu í köld-
um húsum, oftast á móts við bæj-
ardymar. Þar kveljast þær af
kulda og fyrir út- og inngangi fólks
ins geta ei staðið að sínu verki, sem
bæði er örðugt og illt. Nær karl-
menn eru til' sjávar komnir, mega
þær ganga út í harðindi á vetrar-
dag og gegna því, sem vinnumað-
urinn hafði á hendi, áður til sjáv-
arins fór, og ganga á sama hátt
úr snjófötunum að sínum áður
nefndu vefum.
Við sjósíðuna ganga þær bæði í
sölva- og þangfjöru, blautum fiski
og öllu því, sem þær megna, bæði
úti og inni, með illum aðbúnaði og
á sama hátt og fyrr segir um vinnu
menn hjá sumum húsbændum.
Þeirra fæði er og minna en vinnu
manns. í laun hafa þær fjórar álnir
vaðmáls af gjaldavoð neðan við eina
sokka og eina nýja, tuttugu og
fimm fiska, sem er traf og strigi,
og heitir þetta vinnukvennaskyldur.
Þessi vinnuhjú lifa I þessu á sín-
um beztu árum ævi sinnar og slíta
út sinni beztu tíð í annarra þjón-
ustu, þar til þau, allmörg, eru lúin
og þreytt, og nær þau þannig á
sig komin þola ei að þjóna hjá öðr-
um, gifta þau sig, mörg af þeim
bersnauð, og eiga ekkert eður lítið
fyrir sig að leggja til síns lífsupp-
heldis.
☆
Við sjávarsíðuna taka þessi fá-
tæku hjón annaðhvort tómthús eður
hjáleigur með einni, mest tveimur
kúm, og auk annarra skulda skal
hjáleigu- og tómthúsmaðurinn endi-
lega róa á húsbóndans skipum og
gjalda af sínum eina hlut skuldir og
allt sitt og sinna uppheldi þar af
hafa. Af þvi þeir mega aldrei manns
lánsfríir vera, hafa þeir ei önnur
úrræði en taka lán og auka skuld
á skuld ofan, hvað sumir húsbænd-
ur láta sér ei til hjarta ganga.
Uppi á landinu setja fyrrnefnd
vinnuhjú saman og innganga hjóna
band í sínu fátæklega standi, reisa
bú sitt á jarðarkúgildum og eiga
svo undir kasti, hvort þau geta
goldið eftir eður ei. Lukkist það
ekki, er þeim útbyggt af þeirra
ábýlisjörðum, jafnvel þó leiguliðinn
hafi endurbætt jörðina, bæði með
jarðaryrkju og hú.sabót og öðru,
Bréf til landsnefndarinnar 1771
sem jörðinni fylgir, þá vesalingur- við þeim eiga að taka oft og tíðum
inn er burtu frá henni rekinn, jafn eins eftir sem áður á bónbjörgum.
vel fyrir litlar sakir á stundum. Sumar tiðir eru þeir eins settir
Þetta ofanskrifað er einasta talað niður hjá þeim sem iáta úti sína
um þau fátækustu vinnuhjú og mis , tíund sem hinum er ei láta þær
jafna húsbændur. Líka eru ógiftar [ til. Þá verkfærustu setja hrepp-
persónur, sem öðrum þéna, dálítið stjórar hjá sér en hina þyngstu ó-
fjáðar, annaðhvort af gjöf eður þau maga hjá bændum en hvað af sveit
hafa tekið álnir í arfa eftir sína. Til — ..—..
AtvinnuöryggiS
(Framhald af 8. síðu).
— Allt milli himins og jarðar!
Ég er fæddur og uppalinn vestur í
Önundarfirði og vann þar bæði til
sjós og lands. Tvítugur að aldri
fluttist ég norður í Eyjafjörð og
var fyrst kaupmaður hjá Bjarna á
Leifsstöðum í Kaupangssveit, en
síðan árum saman heimilisfastur
hjá Kristjáni heitnum á Dagverð-
areyri og vann þá jöfnum höndum
við sveitastörf og alls konar sjó-
vinnu, var á síld á sumrin og ver-
tíð syðra, og nokkur ár passaði ég
kýr á Möðruvöllum í Hörgárdal.
— Finnst þér þú vera bundinn
og „ófrjáls“ sem einn af þessum
tugum og hundruðum manna, sem
vinna hér í verksmiðjunni?
— Nei, alls ekki. Kostir verk-
smiðjuvinnu eru margir, og ég
reyni að bæta mér upp fábreytn-
ina með ýmsu móti.
— Hvernig?
— Ég les mikið.
— Hvað lestu helzt?
— Ég les aðallega fræðibækur
og ævisögur, en heldur lítið af
skáldritum. Svo ferðast ég í sum-
Þegar Iandsnefndin fyrri kom til íslands 1770 til þess að
ransaka hagi íslendinga, voru þau boð látin út ganga, að allir
mættu snúa sér til nefndarinnar með kvartanir sínar og tillögur,
ekki aðeins embættismenn, heldur og hreppstjórar og alþýða
manna. Sauðfénaður var á stórum landsvæð'um nær stráfallinn
vegna fjárkláðans, verzlunin bágborin og embættismenn fé-
gjamir og óprúttnir. Yfir mörgu var því að kvarta. Bréfin
streymdu til landsnefndarinnar í hundraðatali, og meðal þeirra
voru bréf, sem skrifuð voru í nafni vinnufólks í landinu, undir-
ritað íslands fátæklingar. Á þeim tíma var það óheyrt, að vinnu-
fólk leyfði sér að bera mál sín skriflega upp við hina æðstu
menn.
3. Uppvaxandi fólk. Nær þau eru
börn hjá sínum fátækum foreldr-
um, lifa þau hjá sumum í öllu reiðu
leysi fyrir utan allan almennilegan
húsaga. í þessu lifa þau, þar til
þeirra foreldrar deyja, hrekjast svo
manna á milli, og sum komast
aldrei til að verða sér né föður-
heimsæki ég frændfólk mitt fyrir
vestan og í Reykjavík. — I.G.
landinu til gagns. Hin önnur eru arfríinu> sem er þrjár vikur Þá
þá af einhverjum tekm fynr smala
og látin hrekjast í votu og þurru
illa klædd með illu atlæti hjá sum-
um, Og ganga oft á sumrum með
bera fætur og illum aðbúnaði.
Þeirra viðgerðir eru enn verri en
annarra, bæði til fata og matar hjá
allmörgum. Ganga svo þeirra beztu
ár, sem ættu að vera þeim til upp-
fræðslu í þeirra kristindómi, í
blindni og þekkingarleysi og alast
upp, sum af þeim, í skömmum og
ódyggðum og nærri þv£ skipa sln-
um húsbændum að gera sjálfum,
sem þeim er skipað, sem stórvand-
ræði orsaka £ landinu.
Nú er að tala um
Kaupið og ástandið
óviÖunandi
Framhald af 7. síðu
náms í bönkum á Norðurlöndum.
Þá gefur sambandið út „Banka-
blaðið“, sem kemur út fjórum
sinnum á ári.
— Og hvað um kjör banka-
manna?
— Með samningu launareglu-
gerðar, sem tók gildi 1956, voru
beirra ríku samræmci launakjör starfsmanna í
og þeirra fátækú“viðhöndlan i kaup'ÖI}“m fbönkum 0fA1Þessi
um og sölum. Um sumartímann, I f.ldir a.lla félaSa 1 SÍB Vlð
nær sveitamenn færa sinar vörur '
af smjöri, sýru, ullu, vaðmáli og
öðru, sem sjávarfólk má ei án vera,
þá sitja þeir riku fyrir og kaupa
í hópatali. allt hvað þeir kunna til
að ná, bjóða svo hina fátæku frá,
selja þeim svo aftur með enn dýr-
ari taxta og í enn verra standi, svo
þeir geti orðið æ ríkari og ríkari.
Þeir fátæku útarmast því meir, þá
þeír meðan tíðin er, geta ei keypt
fyrir hinum sinar nauðsynjar. Allt
þetta lýtur að enn meiri armóði
fyrir þeim fátæku.
samræmingu urðu nokkrar
launabreytingar í sumum bönkum.
— Við bankamenn teljum það
kaup og það ástand, sem nú ríkir,
ekki viðunandi og hefur sambands
stjómin skrifað stjórnum bank-
anna og sett fram kröfur um al-
mennar grunnkaupshækkanir eða
samsvarandi kjarabætur. Þá hefur
sambandsstjórnin einnig óskað
eftir því að fram verði látin fara
endurskoðun á launareglugerðinni
frá 1956. — Samvinna banka-
manna og stjóraa bankanna hefur
arpeningum verður hvort þeir
koma allir til skila fátækum til
nota er meira tvíl. Ekki vita menn,
hvort hreppstjórar gera sínum yfir
völdum nokkurn reikning fyrir þá
eður ei. Item eru þeir ríkustu
teknir til hreppstjóra, af þvi þeir
eru ríkir. Nægir það þótt þeir séu
mörgum fátækum heimskari.
Af öllu þessu áður upptöldu er
þeirra fátæku og áðurskrifaðra
hjartanleg bón að háeðlu herrar
ommissarii vildu álíta þessara nauð
og þrenging og unna umbótar með
góðri lagfæringu og reglulegri nið-
urskipan, oftnefndum öreigum til
góða, einnig antaka þennan mem-
orial í beztu meiningu og vorkenna,
þó ei séu þeirra nöfn undirskrifuð,
sem af ótta fyrir hinum þora það
ei, heldur slútta með föðurlands-
ins nafni, forblífandi með blessun-
arríkum fyrirbænum háeðla herra
commissariorum auðmjúkir undir-
dánar og þénarar.
Datum 16. apríl 1771.
fslands fátæklinga<r.
Vinnuíólk
h e i mt a r
óhófskaup
Það þyrfti að setjast fast með
lögum, verk og laun vinnufólks
og kaupamanna, sem slá hjá
bændum um sumartimann og
heimta óhófskaup, og bezta merg
úr búl bóndans bera þelr burt að
hausti.. .. Gamlir menn hafa
sagt mér, að tíu aúrar hafi hér
/erið algengiiegt vinnumannskaup
á árl fyrir stórubólu, og áttu þelr
þó þá meira en nú til búskapar,
þá tekið og heimtað er fullt
hundrað og eytt síðan strax aftur
f tóbaki og skrautbúningi og yftr-
lætl, fram yfir allt sltt hóf, gift-
ast sfðan félausir á tvítugsaldri,
kunnandi ekkert í hagsýni, spar-
semí, hússtjórn eður nokkurri
búnaðarreglu og verði strax sveit
inni til þyngsla og niðurdreps
með sinni ómegð eftir fá ár liðin
og uppskera svo snarlega ávöxt
stnnar ódyggðar, sem þeir sýndu
meðan þeir voru hjá öðrum.
Þorsteinn Pétursson,
fyrrverandi prófastur á
Staðarbakka.
. , , , iverið mjög góð og við væntum
í kaupstoðum ganga þeir nku og j þess fastiega með tilliti til feng-
svo á undan. Þeir hafa af sínum; innar reynslu að unnt verði að fá
fjöldahlutum svo mikinn fisk og j viðunandi lausn á þessi mál.
lýsi, taka svo hjá kaupmönnum; okkar baráttumál, er
fjórum sinnum meira en þeir þurfa
af matvöru, hvað kaupmenn láta
þeim hjartaniega eftir. Hinir fá-
tæku þar í mót fá ekki hálfs miss-
eris björg og ekki nærri jafnvægi
þeirra fisks og iýsis, sem þeir taka
frá sér og sínum börnum og láta
i kaupstað, neyðast svo til að kaupa
og stundum iána af þeim ríku í
molatali og uppsettum taxta, svo
allt hnigur að aumingjans örbirgð
og mega oft og tíðum sitja með
svangan magg.
Fátækum ofbýður að tala um
sumra hverra hreppstjóra vesen og
ráðlag. Nær þeir eiga að gera sín
embættisverk, moka þeir saman
fátækratiundum og látast gera
það þeirra vegna en fátækir sem
launamálum sieppir, er hins veg-
ar að koma upp eins konar banka-
skóla. Tvö s.l. ár hefur verið kom-
ið á fót vísi að slíkum skóla. Það
hafa verið námskeið í október og
nóvembermánuðum, sem allir ný-
liðar í bönkunum hafa verið látnir
sækja. Þessi námskeið hafa verið
kostuð af bönkunum og kennarar
hafa verið starfsmenn bankanna.
Þessi námskeið hafa gefið mjög
góða raun og við erum bjartsýnir
um að unnt verði að auka þessa
starfsemi í framtíðinni. Við vilj-
um koma upp skóla í föstu formi,
sem verði eins konar framhalds-
skóli af verzlunarskóla og mennta-
skólum og þessi skóli sérmennti
bankamenn.
Bóndinn og verka-
matJurinn
(Framhald af 7. síðu).
— Það vantar meira lifandi fé-
lagsstarf af öllu tagi í verkalýðs-
hreyfinguna, það þarf almennari
þátttöku í öllum störfum verka-
lýðsfélaganna. Það gengur oft erf-
iðlega að fá menn til að koma á
fundi, en einkum unga fólkið þarf
að taka virkari þátt í störfum
verkalýðshreyfingarinnar. — Þá
vantar aukinn skilning og sam-
vinnu milli stétta. Ég vil skora á
alla vinnandi menn í sveit og við
sjó að taka höndum saman, því að.
þeir eru í sama báti í lífsbarátt-
unni. Hagur verkamannsins er
samofinn hagsmunum bóndans.
Bætt kjör verkamannsins þýðir
aukinn markað fyrir bóndann.
Iílutur bóndans er einnig reiknað-
ur beint eftir kjörum verkamanns
ins, svo það er enginn efi á því,
að þeir eiga eina rót saman og
sameiginleg baráttumál.
— Og hvað myndir þú vilja
segja í tilefni 1. maí, Hreggviður?
— Ég vona að allir launþegar
beri gæfu til að standa saman, —
h.var í flokki sem þeir standa, —
í þeirri baráttu, sem framundan
er1, fyrir mannsæmandi lífskjörum.