Tíminn - 30.04.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.04.1961, Blaðsíða 11
TlMINN, sunnudaginn 30. aprfl 1961. 11 Laugarneskirkia. Kl. 2 e. h. — Prestur: sr. Árelius Níelsson. STÚLKUR: Anna Helgadóttir, Ljósheimum 8 Auður Kjartansdóttir, Grundar- gerði 28 Benedikta Jónsdóttir, Hálogal. Guðrún Björk Jónasdóttir, Skeiðarvogi 149 Guðrún Vilhjálmsdóttir, Akurgerði 46 Halldóra Kristin Sigurðardóttir, Hjallavegi 33 Hrafnhildur Kr. Óladóttir, Hjallavegi 58 Ingunn Pétursdóttir, Ból- staðarhlíð 7 Oddný Guðf. Guðmundsdóttir, Kambsvegi 22 Petrína Ragna Pétursdóttir, Ásgarði 47 Ragnheiður Árný Magnúsdóttir, Bústaðavegi 4 Sigurborg Sveinbjörnsdóttir, Ásgarði 143 Sjöfn Ragnarsdóttir, Flókagötu 43 Sigrún Hrefna Guðmundsdóttir, Snekkjuvogi 12 Rúnar Arason, Laugatelgi 16 Sigjón Þórhallsson, Höfaborg 56 Sævar Karl Ólason, Laugarnesvegi 62 Úlfar Öm Hararson, Hólsvegi 16 Hróðmar Vignir Benediktsson, heimavist Laugarnesskólans Þorsteinn Sigurjónsson, Höfðaborg 51 STÚLKUR: Álfheiður Erna Jónsdóttir, Skúlagötu 78 Elisabet Ólafsdóttir, Skipholti 40 Droplaug Margrét Kjerúlf, Skúlagötu 80 Guðbjörg Jóna Sigurðardóttir, Suðurlandsbraut 13C Guðný Harpa Kristinsdóttir, A-gata 1 A v. Breiðhólsveg Guðrún Bogadóttir, Austurhlíð við Reykjaveg Ragna Bogadóttir, Austurhlíð við Reykjaveg Pálína Sólbjört Egilsdóttir, Sogamýrarbletti 41 v. Háal.v. Sigriður Jónsdóttir, Garðsenda 3 Sigrún Einarsdótti, Miðtúni 78 Sigrún Guðmundsdóttir, Bugðulæk 12 FERMINGAR í DAG DRENGIR: Bergþór Konráðsson, Gnoðarv. 34 Bjami Hjaltested Þórarinsson, Œunnavogi 9 Eggert Ágúst Sverrisson, Gnoðarvogi 86 Eysteinn Óskar Jónásson, Álfheimum 72 Frimann Sigurvin Vilhjálmsson, Suðurlandsbraut 83 Guðmundur Magnússon, Heiðargerði 55 Guðmundur Júlíus Þórðarson, Álfheimum 66 Finnbogi Kr. Þórsson, Berg- þómgötu 20 Halldór Jónasson, Skeiðarvogl 147 Halldór Jón Sigurðsson, Kleppsvegi 90 Hallur Skúlason, Brúnavegi 8 Jón Páll Sigurjónsson, Sólheimum 38 Jón Þorgrimsson, Nóatúni 25 Jósef Gunnar Ingólfsson, Njörvasundi 11 Kristján Svansson, Framnesv. 63 Leifur Jónsson, Álfheimum 44 Magnús Björgvin Gunnarsson, Bústaðavegl 107 Ólafur Sig. Tómasson, Skeiðarv. 77 Ragnar Harðarson, Álfheimum 64 Sigurdór Stefánsson, Suöur- landsbraut 87 Sigurkarl Sigurbjörnsson, Langholtsvegi 87 Þórarinn Klemenzson, Hjallav. 1 Þórarinn Tyrfingsson, Ásvegi 10 Laugarneskirkja. KL 10,30. — Prestur: Sr. Garðar Svavarsson. DRENGIR: Baldur Jónsson, Selvogsgrurni 26 Bergþór Guðjónsson, Samtúni 6 Grétar G. Bernódusson, Laugarneskamp 60 Guðjón Hjörleifur Finnbogason, Silfurteig 3 Guðmundur Jens Þorvarðarson, Hofteigi 52 Gunnsteinn Skúlason, Heiðarg. 19 Helgi Gíslason, Hraunteigi 22 Hilmar ívarsson, Höfðaborg 33 Július Hafstein, Kirkjuteigi 27 Magnús Óskarsson, Austurbrún 35 Ólafur Gumundsson, Sel- vogsgrunni 31 Ómar Hjörleifsson, Kleppsvegi 4 Pétur Jónatan Þórsson, Kaplaskjólsvegi 53 Stefanía Vilborg Sigurjónsdóttir, Austurbrún 33 Valgerður Bjömsdóttir, Kirkjuteigi 14 Dómklrk|an. Háteigsprestakall. Kl. 11. — Prest- ur: Sr. Jón Þorvarðsson. STÚLKUR: Anna Kristinsdóttir, Eskihiið 16 Aroþrúður Stefánsdóttir, Drápuhlíð 40 Auður Gunnarsdóttir, Barmahl. 53 Ágústa Sigurgeirsdóttir, Stangarholti 2 Birgit Margareta Tryggvadóttir, Skipholti 42 Eraa Sigriður Gilsdóttir, Drápuhlið 31 Guðný Grendal Magnúsdóttir, Grænuhlíð 7 Guðríður Júliana Guðmundsdóttir Bólstaöarhlð 35 HHdur Bjðrg HalldórsdótUr, Háteigsvegi 40 Hulda Guðrún Þórólfsdóttir, Drápuhlið 35 Ingibjörg Hrund Björnsdóttir, Skipholti 12 Ingibjörg Nanna Norðfjörð, Kjartansgötu 6 Kristín Sigurgeirsdóttir, Skaftahlið 9 Lilja Elsa Sörladóttir, Hörgshl. 2 Nanna Dýrunn Björnsdóttir, Háteigsvegi 14 Sigriður Maria Siguröardóttir, Háteigsvegi 20 Sigrún Jarþrúður Jóhannsdóttir, Kringlumýrarvegi 29 Soffia Guðrún Johnson, Miklubraut 64 Svanhvit Hallgrímsdóttir, Hvassaleiti 18 Þóra Haraldsdóttir, Háteigsv. 48 Þórunn Helga Hauksdóttir, Barmahlð 48 DRENGIR: Ásbjörn Karlsson, Meðalholti 17 Birgir Þórisson, Eskihlíð 29 Björn Antonsson, Flókagötu 61 Emil Ágústsson, Barmahiið 1 Guðmundur Þorsteinsson, Blönduhlíð 2 Hannes Pétursson, Stórholti 21 Hans Sætran, Eskihlið 20A Jón Þorgeirsson, Barmahlíð 52 ö Kristinn Gústaf Kristjánsson, Bólstaðarhlð 28 I I í I % ÞATTUR KIRKJUNNAR s Fátt hefur valdið meiri deilum í þessum heimi en baráttan fyrir mannrétt- indum og mannhelgi ein- staklinga og þjóða. Og þótt stundum hafi óneit anlega litið svo út, að kirkj an hafi snúizt gegn slík- um kröfum á vissum tima bilum sögunnar, þá sést samt glöggt einmitt með samanburði við ókristnar þjóðir, að frumþættir mannréttindakröfu á öll- um tímum eru einmitt í kenningum Krists og boð- skap hans um einstaklings frelsi og bræðralag allra manna og þjóða. Hann ger ir engan mun á Gyðingi og Grikkja, Farisea og tollheimtumanni, postula og syndara eftir hinu ytra. Hið innra manngildi, auð mýkt, elska og kraftur, huga og hjarta, er honum allt. Hann er þúsundum ára á undan sinni samtíð í þvi, að telja konur og böm jafnvel fremrj að mati og manngildi. Það örlar hvergi fyrir því, að hann setji konur skör lægra en karlmenn, hvorki með orðum eða umgengni, þótt hann gæti talizt barn sins tíma í því að velja karlmenn fremur til fylgd ar og náms, enda var það sjálfsagt nauðsyn þá gagn vart umhverfi og almenn- ingsáliti, þegar konur voru tæpast taldar með mönn- um, heldur nokkurs konar óæðrj dýrategund. Ekki hikar Kristur held ur við að telja hinn fá- tæka jafnvel standa nær hinum sanna þroska guðs- rikishugsjónar sinnar og skilja betur boðskapinn um réttlæti, frið og fögn- uð. Og gagnvart verkamönn um gengur hann jafnvel svo langt, að ætla þeim, sem aðeins vinnur eina stund, sæti við næktaborð tilverunnar og gera hann samkvæmt boði miskunn- seminnar hluttakandi I gæðum samfélagsins. Hann sýnir einnig með undrinu í auðninni, að fái kærleikur og jöfnuður að skipta auðlegð jarðar, fá allir nóg og samt er gnægð afgangs af gæðum hinnar góðu jarðar Guðs. Hann fordæmir að beita sverði jafnvel í sjálfsvörn og græðir samstundis sár andstæðingsins, sem leit- ast við að fella hann í fjötra, og hann snýr hægri kinn til ofsækjandans, þegar sú vinstri er slegin. En samt slær hann ekki neinu af tign sinni og manngildi, þegar hann æðrulaus og guðdómlegur í þögn sinni býður birginn valdstjórn og réttarfari sins rangláta þjóðskipu- lags án þess að slá hið minnsta af kröfum sínum fyrir hönd hinna smáu og smáðu. Þar gengur kon- ungur sannleiks og elsku blessar vopnin og kyndir elda sundurlyndis og mannfyrirlitningar. En það gerir hún sannarlega meðan hún á sterka for- svarsmenn þeirra kenn- inga, sem dæma megin- hluta mannkyns til glöt- unar og kvala. Vart mun birtast í nokkru meiri fyr- irlitning á helgi og fegurð mannssálar. Og hvað gæti verið fjarlægara anda hans, sem sagði í bjart- sýni sinni og vonum við ófullkomið fólk sinnar sam tíðar: „Þér eruð ljós heimsins." „Verið velkomnir eins og faðir yðar á himnum er 1. maí og kirkja Krists einn á hólm við kúgun og ofbeldi, grimmd og rang- læti allra tima. Og sá sig- ur, sem hann vann er enn morgunroði frelsis og bræðralags á vegum mann kyns. Það kemur þvi úr hörð- ustu átt, þegar þær stefn- ur, og leiðtogar, sem þykj ast vinna að auknum mannréttindum afneita Kristi og kenningum hans, vitandi þó, að þaðan er allt, sem þeir og þær réyna að skreyta sig með. Frelsl, friður og framfarir eru kjörorð þeirra, sem vilja leggja undir sig lönd og þjóðir^ og oft hefur friðar- sókn mannkyns verið gjörð undir merkjum grunnfána og hersýninga og alls konar morðtóla, sem stórveldf austurs og vesturs eru svo auðug af og státa mikið með á sfn- um þjóðhátíðum. En af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá, sagði Kristur um falsspámann sinna tíma. Þau orð eru sannar lega í góðu gildi um friðar dúfur hertoganna á 20. öld. Hitt er svo annað mál, að sannarlega mætti kristi leg kirkja læra að þekkja sinn Krist betur, ef hún vill með sanni kenna sig við nafn hans. Hún geng- ur líka fram undir merkj um falsspámanna, ef hún fullkominn“. Elskið óvini yðar. Þér eruð sjmir föður yðar, sem er í himnunum." Slík var skoðun hans á mönnunum, ef þeir fengi að njóta sln I vorgelslum guðsríkisins. Mannhatur, fýrirlitning og fordæmlng er fjarri þessum hugsunar hætti, enda aðeins beln afleiðing og andsvar við grimmdaræði styrjalda, þar sem einstaklingurinn er ekki meira metinn en þess, hve vel hann verst sprengjum, eldflaugum og morðtólum þeim, sem nú er lofsungið á hæstum tón um með dansi og sköll- um á strætum og gatna- mótum. Geti fyrsti maí, hinn vorbjarti vonadagur vinn- andi stétta I heiminum, tileinkað sér óbrjálaðar kenningar Krists, þá mun friður og bræðralag gera öll hervirki heims og eld- flaugar stórvelda óþörf og einskis virði á nokkrum árum. Ef ekki, munu „ör- elgar allra landa“ kalla yfir sig kvöl og dauða, ef ekki i dag, þá á morgun. Takið þvi þátt I söng skáldsins, sem sagði með vorblæ og vængjasúg 1. mai, í huga: „Yfir álfur og höf tengir bróðernið bönd, yfir brimið og isinn nær kærleikans hönd." Árelíus Níelsson. SigurBur Örn Kristjánsson, Skaftahlið 15 Þorkell Jónsson, Bólstaðarhlíð 25 Dómkirk|an. Háteigsprestakall. Kl. 2. — Prest- ur: Séra Jón Þorvarðsson. STÚLKUR: Bertha Steinunn Pálsdóttir, í Höfn við Hringlumýrarveg Björg Ámadóttir, Hörgshlð 10 Erla Jóra Hauksdóttir, Guðrúnargötu 5 Guðbjörg Helgadóttir, Mávahl. 20 Guðrún Ólöf Þorbjarnardóttir, Mávahlið 45 Guðrún Þorgilsdóttir, Eskihlið 22 Hildur Jóhanna Pálsdóttir, Drápuhlið 39 Kolbrún Finnsdóttir, Hvassal. 26 Marta Gunnlaug Rebekka Magn- úsdóttir, Hvassaleiti 26 Matthildur Björnsdóttir, Grænuhlið 6 Nina Ásgeirsdóttir, Skipholti 38 Olga Ingibjörg Guðmundsdóttir, Barmahlið 42 Sigrún Guðlaugsdóttir, Barmahlið 54 Sigurbjörg Ólafsdóttir, Mávahl. 11 Svanhildur Svavarsdóttir, Selvogsgrunni 16 Valgerður Ása Magnúsdóttir, Drápuhlíð 38 DRENGIR: Ároi Þðr Árnason, Blönduhlíð 22 Baldur Björn Borgþórsson, Barmahlið 16 Björn Sigurðsson, Ásvallagötu 24 BJörn Sævar Baldursson, Skála 4 við Háteigsveg Gísli Jens Friðjónsson, Grettisgötu 63 ö Guðmundur Ólafsson, Eskihlið 22 Guðmundur ophusson, Mávahl. 13 Halldór Rúnar Guðmundsson, Stigahlið 8 Harry Eric Jóhannesson, Fermingarskeytasími ritsímans í Reykjavík er 2-20-20 VtX*V»V«V*‘\.*V*V«V*V*V»V*^ Mávahlíð 12 Jón Friðberg Hjartarson, Drápuhlið 37 Magnús Þórðarson frá Ólafsvik, Skipasundi 84 Pétur Einarsson, Álfhólsvegi 39 Ragnar Ólafsson, Drápuhlið 34 Þórhallur Borgþórsson, Miklubraut ö6 Öra Öglir Hauksson, Guðrúnargötu 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.