Tíminn - 30.04.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.04.1961, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, siumudaginn 30. apríl 1961. mtnnisbOkin í dag er sunnudagurinn 30. apr. (Severus). Þjód hátíðardagur Hollands. Tungl í hásuðri kl. 17,41 (Fullt tungl). — Árdegis- flæði kl. 5,04. SlysavarSstofan I Hellsuverndarstöð- innl, opln allan sólarhrlnginn. — NæturvörSur lækna kl. 18—8. — Siml 15030 Næturvörður þessa viku i Iðunnarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði: Kristján Jóhannesson. Næturlæknir í Keflavík: Guð- jón Kleuienzson. Minjasafn Reykjavfkurbæjar, Skúla- túnl 2. opið daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga Bæjarbókasafn Reykjavíkur, siml 12308 — Aðalsafnið Þlngholts- stræt) 29 A Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7 Þjóðminjasafn islands ef opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e miðdegi Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er öpið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- ing. Sunnudag 30. apríl er Þorfinnur Karlsefnl væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00, fer til Gautab., Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10:30. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 07:00, fer kl. 20:30 til Oslo og Hel'smgfors. Vélin er og Oslo kl. 0:30, heldur áfram til NY kl 03:00. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Stettin. Arnarfell lestar á Faxaflóahöfnum. JökulfeU kemur á morgun til Vestmannaeyja. Disarfell er í Reykjavik. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell fór 26. þ.m. frá Þoflákshöfn á- leiðis til Ventspils. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar 2. maí frá Aruba. tMISLEGT Prentarar. Munið 1. maí-kaffið í félagsheim- ilinu. Félag Framsóknarkvenna heldurbazar í Framsóknarhúsinu uppi, sunnud. 20. apríl kl. 2.30 e.h. Úrval ágætra muna. Nefndin. Frá Guðspekifélaginu: Vesakfundur í st. Dögun í kvöld kl. 8.30. Sigvaldi Hjálmarsson tal'ar: Hin h:leitu sannindi. Utanfélagsfólk er velkamið. Fyrirlisríriandi: Miðstöðvarkatlar meS og án hita.^irqis. STÁI SivrmiAN H.F. Sími 24400. ■N. V'VtV'X.* V*v*v« v«v»* h*V«V»V«V*V»V«V«V«V JárnsmiÖir! Járnsmiðir! Fjölmennum í kröfugönguna 1. maí og tökum þátt í öllum hátíðahöldum dagsins. Félag járniðnaðarmanna. V»V»V»V»V«V»V»V»V»V«V»V»V«V»V»V»V«V»V*V*V»V«V»V»V»V«V«V\ Vinnufatagerð íslands h‘f’ ffiTÚ’h HíSaRfS ^ ..........§? þakkar gott samstarf og ánægjuleg viðskipti við vinnandi fólk landsins. gerir Akkuru segiru öllum, að þú DENNI DÆMALAUSI Trésmiðafélag Reykjavíkur hvetur meðlimi sína til að taka þátt í hátíðahöldum dagsins. Fjölmennum í kröfugönguna. Stjórnin. Jose L Sulino: — Nú eru auðæfi mín heilu og höldnu í bankanum. — Fínt! Við skulum fó okkur kaffi- sopa. — Hvar er senorítan? — Hún er á hótelinu. Hún ætlaði að fara í bað og hvíla sig. Grey stelpan! Ég hef meðaumkvun með henni. — Ég lika. Hún er einstæðingur, grey- ið. Ég reyndi að gefa henni svolítið af peningum, en hún vildi ekki taka við þeim. Lee Falk 216 '• DLÍUA jiSÖ XDD. eZiLUX. — Hver skyldi láta sér detta í hug, að í skóginum væri hægt að fara reiðtúr og vera jafn öruggur og á breiðgötu í borg?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.