Tíminn - 31.05.1961, Síða 7
rfMIVN, miðvikudaginn 31. maí 1961.
Jón Þ. Eiríksson cand. mag. lézt
í Osló miðvikudaginn 17. maí s.l.,
33 ára að aldri, af völdum slyss,
sem varla hefði riðið honum að
fullu, hefði hann ekki verið veill
fyrir vegna eldri meiðsla.
Það er eins og hálfshugar að ég
geri tilraun til að skrifa það sem
kallað er dánarminning um þenn-
an merkilega mann og góða félaga
minn, sem lengi var, einkum þar
sem annar góðvinur okkar beggja,
sem ég á síðari árum hafði nokkru
meiri samskipti við, er einnig fyrir
ekki löngu dáinn. Ógjarna vildi ég
gera upp á milli þessara félaga
minna, en bæði er, að ég vissi
betur til þess að aðrir myndu
verða til þess að minnast Hall-
gríms Lúðvíkssonar, og svo
að furða kemur að mér að sja,
hvernig strjálast í kringum mig
af þeim mönnum, sem ég á skóla-
áram mínum átti langhelzt sam-
leið með. En ég fæ ekki btur séð
en að það hafi verið þeir, sem
minnstu samræmi voru við um-
MINNING:
Jón Þ. Eiríksson:
cand. mag.
Á víðavangi
Vaxtapólitík
Jón Eiríksson var sonur Eiríks fróðleik og andlega uppörvun, og
; Þorsteinssonar frá Svínafelli í Ör- vel lá honum orð til mín út á
| æfum — og í þá ætt kominn af við, að því er mér hefur vitnazt.
| séra Jóni Steingrímssyni — og Kynni það að verða honum til
konu hans Ingigerðar Þorsteins- góðs, á annarri stjörnu, að skiln
dóttur, en ólst upp hjá móður- ingur á þeim efnum, sem gera þar
bróður símim Sigurði Þorsteins- vísindi og vissu, sem áður var
jsyni á Hrafntóftum í Djúpár- stuðzt við trú og líkingamál, átti
hreppi og konu hans Kristjönu aldrei ógreiðan aðgang að huga
j Þórðardóttur. Jón varð stúdent frá hans, þótt hann reyndar skorti þá
, Menntaskólanum í Keykjavík árið festu og þolgæði, sem þurft hefði
’11947, árinu áður en bekkjarfélagar til að standa við það, sem hann í
hans og hafði þá lesið sjöttabekkj- svip kunni að sjá að sannast var.
arnámsefnið á fáeinum vikum og Hann hefði þurft að kunna að lítið hafi á það vantað, að þetta
fékk þó prýðisgóða stúdentseink- líta meira til afa síns, ágætis- gæti orðið, á ég enga betri fram-
unn. Hann var bráðnæmur og mannsins Þorsteins Jónssonar á lífsósk honum til handa, en að
kunni vel að taka eftir aðalatrið- Hrafntóftum sem leiðsagnara og þetta megi honum nú betur takast
rmr.rrtm „„„„ , » um, en ekki að sama skapi stöð- fyrirmyndar um það að sækja á og að vita hver auður það er að
lwerfi sitt oe síðM^td bess faHnm ugur viS nám eSa vandvirkur, og brattann gegn því sem rangt er. vera vel íslenzkur að uppruna.
en^aðrir að^vinna^ér álUogupp- varð .8honum nýtt- Og þar sem ég veit ekki nema Þorsteinn Guðjónsson
hefð, kynjakvistir, sem veittist erf- ust ekkl, nema að lltlu leytl hæ£
itt að gróa. Og kemur jafnvel að lcikar simr. Cand. m?g fra Oslo-
mér að líta svo á, að hinir of., arháskóla varð hann anð 1952, síð
snemma orðnu dauðdagar þessara ar var kann vlð nam bl Vlðbetar
manna séu vottur um það, að slík- vlð haskolann i Kiel, og á ferð
um mönnum sé ekki vel líft í því sinni ,þangað kom kann að kltta
mannfélagi sem umhverfis er, enda mlg ,a YeileÖarearhæli, og fann
segir hinn þriðji þessara nánustu eg ba eins og °ft endranær, að
fyrri félaga minna í bréfi, að hann hann varelnn af he™ monnum
þekki það, að hann hefur veríð sem mlkl1 anægJa gat verið að
nokkru gæfusamari en Jón Ei- hitta og það þvi fremur. sem hann
ríksson, því að hann hafi síður var laus ur ymsum heim. felags-
þurft að lifa við íslenzkar að- skaP- sem hann attl aldrei heima
stæður. , í. Margt á ég honum að þakka um
Sumarbústaður
(Sumarbýli), 20 km. frá Reykjavík, með ræktuðu
landi, jarðhita, Sogsrafmagni m. m.
t i I s ö I u
Uppl. Björn Pétursson, Austurstræti 14.
Símar 22870 — 19478.
í Vettvanginum „Því miður”
Hannes skáld Pétursson birtir þeim, sem hér er og á að vera
hugarfar þeirra manna sem am-|að hans dómi.
ast við hersetu erlendar þjóðari Þessi væntanlegu not geta ekki
hér á landi og lýsir hugrenning-
um þeirra í Morgunblað'inu 18/5
þ.á. eins og hann heldur að þær
séu, og þar gefur á að líta:
„Heimskommúnismi" er innihald
ið, en yfir sauðarreifi tjásulegt
til að hylja með ósómann. Hjá
verið önnur en að loka Atlants-
hafinu fyrir árásarherjum komm
únsku ríkjablakkarinnar. Þótt
þeir kæmu og vildu vestur er það
allmikil spásaga ef þeir eiga að
vera þess umkomnir, og hin þó
engu minni ef þeim skyldi lukk-
sumum er það þó talið vera úr ast að ráðast héðan sjálfir austur
rómantískri ættjarðarást hversu á bóginn til hernaðar og ,þá með
sem slíkar slæður mega vera samþykki íslendinga — en það
sauðarreifi. j lofar Denmison aðmíráll, sam-,
Hann segist ekki vera gæddur kvæmí öðrum upplýsingum í sania
blaði, að skuli fengið til allra
vamaraðgerða — og sókn þykir.
j spásagnaranda
I legt að
og er rétt senni-
svo sé ekki, en þó er
grein hans spásöguleg nokkuð,
þar sem hann gerir sjáanlega ráð
fyrir einhverju gagni af herflokki
Stjórnarblöðin telja það aðal-
röksemdina gegn kröfum Fram-
sóknarmanna um lækkun vaxta
og afnám lánsfjárkréppunar, að
Danir hafi nýlega hækkað vexti.
Ákvörðunin um vaxtahækkunina
í Danmörku var tekin af Þjóð-
bankanum og í algerri andstöðu
við stjórnmálaflokkana — bæði
stjórnarflokkana og stjórnarand-
stöðuna. Aðalmálgagn Jafnaðar-
mannaflokksins og ríkisstjórnar-
innar, „Aktuelt", hefur ráðizt
iiatramlega gegn þessari ráðstöf-
un og telur hana ótímabæra og
óraunhæfa. Segir blaðið, að
vaxtapólitík Þjóðbankans séu
Ieifar frá löngu liðnum tírna, sé
úrelt með öllu. Það heyri for-
tíðinni til að ætla sér að stjóma
efnahagslífinu með vaxtapólitík.
Blöð íhaldsmanna hafa tekið
mjög í sama streng og meðal
danskra stjómmálamanna ríkir
mikill uggur um það, að þessi
ákvörðun Þjóðbankans muni
verða efnahagslífi Danmerkur
til tjóns og drepa framkvæmdir
og framtak í dróma. — Það er
rétt að geta þess, að útlánsvextir
íslenzkra banka eru þrátt fyrir
þessa hækkun í Danmörku 1%—
2% hærri á meginhluta útlána
en í Danmörku. Einnig er ekki
úr vegi að minna á, að Þjóðbank-
inn danski tekur þessa ákvörðun
eftir stórfelldar og almennar /
Iaunahækkanir. Hér voru laun
stórlega skert samhliða því að
vextir voru hækkaðir og lánsfé
heft. — Danskir Jafnaðarmenn
telja hagfræðinga Þjóðbankans
íhaldssama menn um skör fram,
er hrærist og lifi í fortíðinni.
Hvað skyldu þeir segja um „skoð
anabróður" sinn, Gylfa Þ. Gísla-
son hagfræðing og bankamála-
ráðlierra á íslandi?
tryggasta vornin.
Eins og er, skilur — held ég
— enginn maður, að atomveldi
veraldarinnar fari í stríð verður þó 52% Morglinblaðsspeki
fátt fullyrt um hugarfar atv-her
manna. Það væri þá helzt að við
iaa
Félag'ib Ístand-Noregur
fagnar því
Hans hátign Ólafur konungur V. kemur til íslands fyrstur allra
Noregskonunga.
Megi för hans hingað verÖa honum til ánægju og til þess aí styí ja
aÖgagnkvæmum kynnum frændþjótianna.
Um langan aldur hefur verið vík milli vina og of strjál kynni
þjóða vorra. Á síÖari árum hafa samskiptin aukizt, gótfu heilli,
vilja allir íslendingar fúsir aÖ því vinna, atS þau megi
og
enn vaxa.
í stjórn félagsins ísland Noregur.
Hákon Bjarnason
formaður.
Eggert GutSmundsson
gjaldkeri.
Hannes Jónsson
meðstjórnandi.
Kristmann GuÖmundsson.
varaformaður.
Gunnar Dal
ritari.
Ásmundur GuÖmundsson
meðstjórnandi.
GuÖmundur Marteinsson.
meðstjórnandi.
komandi árásarveldi teldi sig vera
búið að tapa allri lífvænlegri að-
stöðu hvort eð væri, því örþrifa-
ráð vonlausra manna verða oft
með ólíkindum. Afvopnun heims-
ins væri þá glæsilegra ráð, þótt
illa færi skór Krustjoffs á þeirri
götu í París síðast. Það mætti
reyna þá aðferð að smáþjóðirnar
neituðu ein og ein eða í hópum,
að láta teyma sig áfram til sívax-
andi víg'búnaðar. Norðmenn hafa
neitað atomvopnum. Hvernig væri
að við neituðum öllum vopnum
og vopnberum. Til þess að Rússar
réðust síður á okkur mætti rjúfa
þing og stilla sig um að kjósa
nokkurn kommúnista oftar. Þá
myndu Sovétríkin sjá fram á
ámóta óvinsamlega landtöku hér
og innráðarliðið fékk á Kúbu nú
fyrir skemmstu þótt minni yrði
vopnaburður.
Þá væri málefnum friðarins
betur borgið en með varnarliðs-
tilstandi Hannesar Péturssonar og
stjórnarinnar, enda engra góðra(
hluta að vænta af röksemdafærslu |
manns, sem treystir á erlendan!
her til bjargar sér, og segir um ;
andspyrnu gegn hersetu útlend-
inga: „Slík „frelsisbarátta11 hér á
landi er óraunsæ eins og málum j
er komið, því miður“.
Þótt ekki sé ég, sem þetta rita, j
spámannlegar vaxinn en aðrir j
menn, mun ég spá um þetta mál:
Sé hér her, hversu lítill sem er,
mun hér verða barizt, ef til stríðs
kemur á annað borð„ en getum
við losnað við þessa herdeildar-
óværu af landinu er von til með
hernaðartækni nútímans að ekki
komi til átaka hér úti, og meira
að segja hugsanlegt að Rússar
yrðu samvinnuþýðari ef af þeim
lélti skelfingunni af einvalaliðinu
(Framhald a 15. síöu). j
Mbl. setur fram þá speki á
sunnudag, að ef fylgt hefði ver-
ið „stefnu raunhæfra kjara-
bóta“ frá stríðslokum með 3%
hækkun launa á ári, þá væru
laun 52% hærri, en þau eru
nú, og það er látið fyllilega í
það skína, að kaupmáttur launa
væri þá einnig 52% meiri en
hann er nú. Fyrr má nú rota
en dauð'rota. Þeir eru bjarsýnir
þessir herrar þegar þeir líta um
öxl. f stríðslok voru lífskjör hér
á landi miklum mun hærri en
í öllum löndum Vestur-Evrópu.
Þessi lífskjör byggðust fyrst og
fremst á stríðsgróðanum og
hinni miklu atvinnu í sambandi
við dvöl hersins. Framleið'slu-
afköst og geta atvinnuveganna
var í raun ekki fær um að
standa undir þessum lífskjörum.
Er stríðsgróðanum sleppti og
varnarliðsvinna dróst saman, var
ekki til nema ein Ieið til að við-
lialda þessum lífskjörum. Það
var að' auka framleiðsluna og
framleiðsluafköstin eftir megni.
Þessi Ieið var farin og beitti
Framsóknarflokkurinn sér af al-
efli fyrir framleiðslustefnunni.
Á þessu tímabili hefur Vfram-
leiðsluaukning atvinnuveganna
orðið gífurieg. Svo vel heppnað-
ist að feta þessa braut farsæl-
Iega að 1958 var það viðurkennt
í opinberum alþjóðlegum skýrsl-
um, að lífskjör á íslandi væru
þau beztu í Vestur-Evrópu. Ef
framleiðslustcfnunni hefði verið
fylgt áfram, er engin ástæða til
að ætla annað en svo væri enn.
Alþjóð er hins vegar kunnugt,
hvað gerzt hefur síðan 1958, er
vinstri stjórnin fór frá völdum,
og nú er svo komið, að við stönd
umst ekki nokkurn samanburð
við nágrannaþjóðir okkar, hvað
lífskjör snertir.
(Framhald á 15. siðu).
/